Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Side 60
60 sviðsljós 9. júlí 2010 föstudagur leik- og söngkonan Lindsay Lohan var í vikunni dæmd til 90 daga fangelsisvistar fyrir að rjúfa skilorð auk þess sem hún þarf að fara í meðferð að af- plánun lokinni. Dómur hennar samanstóð af 30 dögum fyrir háskaakstur, 30 dögum fyrir ölv- unarakstur og loks 30 dögum fyrir endurtekinn ölvunarakstur. Allt út- lit er þó fyrir að Lindsay sitji mun skemur inni en í 90 daga. Sérstaklega ef tekið er mið af tveimur svipuðum dómum í dóms- kerfi Los Angeles þar sem frægar ungar konur eiga í hlut. Í desem- ber 2006 var Nicole Richie til dæm- is dæmd til fjögura daga fangelsis- vistar fyrir að aka undir áhrifum lyfja. Hún var handtekin fyrir að aka á móti umferð. 27. júlí 2007 skráði Richie sig inn í fangelsi en henni var sleppt aftur út 82 mínútum síðar. Hún sat því inni í um 2 prósent tím- ans sem hún var dæmd til. Vinkona hennar, Paris Hilton, var árið 2007 dæmd í 45 daga fang- elsi fyrir að rjúfa skilorð þegar hún var tekin fyrir endurtekinn ölvun- arakstur. Hilton hóf afplánun sína 3. júní 2007 en var sleppt fjórum dögum síðar og fékk að afplána restina af dómnum í stofufangelsi. Hilton afplánaði 23 daga. Fox News ræddi við talsmann lögreglunnar í Los Angelses sem sagði að ung kona sem er dæmd fyrir minni háttar brot líkt og Lo- han megi eiga von á því að sitja inni fjórðung tímans. Þá mun þekktur einstaklingur eins og Lindsay ekki afplána á meðal al- mennings og vegna þess hve yfir- full fangelsin eru er leyfilegt að stytta afplánun þeirra sem sitja inni fyrir minni háttar brot um allt að 90 prósent. Lindsay situr því líklega inni í minna en viku. Fótboltasnillingur- inn Cristiano Ronaldo slakar á í New York-borg þessa dagana eftir að hafa vald- ið nokkrum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Þá er bara eitt að gera, versla til að gleyma. Það hefur Ron- aldo svo sannarlega gert en á þriðjudag gekk hann um borgina helmass- aður og klyfjaður inn- kaupapokum. Hinn 25 ára gamli Ronaldo verslaði með- al annars í Prada, Gucci og Armani áður en hann flúði upp á hótel en það var hvorki meira né minna en 38 stiga hiti í New York þennan dag. Fangelsuð í viku? Lindsay Lohan hlaut í vik-unni 90 daga fangelsisdóm: Paris Hilton Sat inni í 4 daga áður en hún var færð í stofufanglesi sem stóð í 19 daga. Nicole Richie Sat inn í 80 mínútur af 4 daga dómi. Lindsay Lohan Tárin þorna eflaust fljótt þegar hún kemst að því hversu stutt hún þarf í raun að sitja inni. Massaður í verslunarferð Cristiano Ronaldo í New York: Ronaldo Er í flottu formi. HEIMSFRUMSÝNING Á EINNI VINSÆLUSTU MYND SUMARSINS „Besta Twilight myndin til þessa“ – Entertainment Weekly  - - hollywood reporter  - - p.d. variety  -S.V. - Mbl  - Fbl VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 16 16 12 12 10 L L L L L L L L BOÐBERI kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 TWILIGHT SAGA kl. 3:20 - 6 - 8 - 8:30 - 10:40 - 11 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3:20 - 6 - 9:20 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 5:40 - 8 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 BOÐBERI kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 TWILIGHT SAGA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 LEIKFANGASAGA 3-3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 3:20(3D) - 8(3D) BOÐBERI kl. 6 - 8 - 10 LEIKFANGASAGA 3 - 3D M/ ísl. Tali kl. 5:40 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 - 10:35 14 14 14 14 BOÐBERI kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE A TEAM kl. 8 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU SÍMI 564 0000 12 12 12 L 12 L SÍMI 462 3500 12 12 L KNIGHT AND DAY kl. 6 - 8 - 10.10 kraftsýning KILLERS kl. 8 - 10 GROWN UPS kl. 6 SÍMI 530 1919 12 12 L 12 KNIGHT AND DAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 KNIGHT AND DAY LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLERS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 GROWN UPS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 THE A-TEAM kl. 5.20 - 8 - 10.30 HÚGÓ 3 kl. 4 KNIGHT AND DAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GROWN UPS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.40 - 8 -10.20 NÝTT Í BÍÓ! .com/smarabio ★★★ USA Today ★★★ Washington Post ★★★ ★★★★ L.A Times MISSIÐ EKKI AF HASAR GAMANMYND SUMARSINS! "Hraðskreið og hlaðin fjöri. Tom Cruise hefur sjaldan verið hressari!" -T.V, Kvikmyndir.is - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR KNIGHT AND DAY 3.40, 5.50, 8 og 10.10 P 12 KILLERS 4, 6, 8 og 10 12 GROWN UPS 5.50 og 8 10 A - TEAM 10.10 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L ATH! 650 kr.• POWERSÝNING KL. 10.10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.