Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2010, Blaðsíða 60
60 sviðsljós 9. júlí 2010 föstudagur leik- og söngkonan Lindsay Lohan var í vikunni dæmd til 90 daga fangelsisvistar fyrir að rjúfa skilorð auk þess sem hún þarf að fara í meðferð að af- plánun lokinni. Dómur hennar samanstóð af 30 dögum fyrir háskaakstur, 30 dögum fyrir ölv- unarakstur og loks 30 dögum fyrir endurtekinn ölvunarakstur. Allt út- lit er þó fyrir að Lindsay sitji mun skemur inni en í 90 daga. Sérstaklega ef tekið er mið af tveimur svipuðum dómum í dóms- kerfi Los Angeles þar sem frægar ungar konur eiga í hlut. Í desem- ber 2006 var Nicole Richie til dæm- is dæmd til fjögura daga fangelsis- vistar fyrir að aka undir áhrifum lyfja. Hún var handtekin fyrir að aka á móti umferð. 27. júlí 2007 skráði Richie sig inn í fangelsi en henni var sleppt aftur út 82 mínútum síðar. Hún sat því inni í um 2 prósent tím- ans sem hún var dæmd til. Vinkona hennar, Paris Hilton, var árið 2007 dæmd í 45 daga fang- elsi fyrir að rjúfa skilorð þegar hún var tekin fyrir endurtekinn ölvun- arakstur. Hilton hóf afplánun sína 3. júní 2007 en var sleppt fjórum dögum síðar og fékk að afplána restina af dómnum í stofufangelsi. Hilton afplánaði 23 daga. Fox News ræddi við talsmann lögreglunnar í Los Angelses sem sagði að ung kona sem er dæmd fyrir minni háttar brot líkt og Lo- han megi eiga von á því að sitja inni fjórðung tímans. Þá mun þekktur einstaklingur eins og Lindsay ekki afplána á meðal al- mennings og vegna þess hve yfir- full fangelsin eru er leyfilegt að stytta afplánun þeirra sem sitja inni fyrir minni háttar brot um allt að 90 prósent. Lindsay situr því líklega inni í minna en viku. Fótboltasnillingur- inn Cristiano Ronaldo slakar á í New York-borg þessa dagana eftir að hafa vald- ið nokkrum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Þá er bara eitt að gera, versla til að gleyma. Það hefur Ron- aldo svo sannarlega gert en á þriðjudag gekk hann um borgina helmass- aður og klyfjaður inn- kaupapokum. Hinn 25 ára gamli Ronaldo verslaði með- al annars í Prada, Gucci og Armani áður en hann flúði upp á hótel en það var hvorki meira né minna en 38 stiga hiti í New York þennan dag. Fangelsuð í viku? Lindsay Lohan hlaut í vik-unni 90 daga fangelsisdóm: Paris Hilton Sat inni í 4 daga áður en hún var færð í stofufanglesi sem stóð í 19 daga. Nicole Richie Sat inn í 80 mínútur af 4 daga dómi. Lindsay Lohan Tárin þorna eflaust fljótt þegar hún kemst að því hversu stutt hún þarf í raun að sitja inni. Massaður í verslunarferð Cristiano Ronaldo í New York: Ronaldo Er í flottu formi. HEIMSFRUMSÝNING Á EINNI VINSÆLUSTU MYND SUMARSINS „Besta Twilight myndin til þessa“ – Entertainment Weekly  - - hollywood reporter  - - p.d. variety  -S.V. - Mbl  - Fbl VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 16 16 12 12 10 L L L L L L L L BOÐBERI kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 TWILIGHT SAGA kl. 3:20 - 6 - 8 - 8:30 - 10:40 - 11 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3:20 - 6 - 9:20 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 5:40 - 8 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 BOÐBERI kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 TWILIGHT SAGA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 LEIKFANGASAGA 3-3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 3:20(3D) - 8(3D) BOÐBERI kl. 6 - 8 - 10 LEIKFANGASAGA 3 - 3D M/ ísl. Tali kl. 5:40 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 - 10:35 14 14 14 14 BOÐBERI kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE A TEAM kl. 8 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:20 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU SÍMI 564 0000 12 12 12 L 12 L SÍMI 462 3500 12 12 L KNIGHT AND DAY kl. 6 - 8 - 10.10 kraftsýning KILLERS kl. 8 - 10 GROWN UPS kl. 6 SÍMI 530 1919 12 12 L 12 KNIGHT AND DAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 KNIGHT AND DAY LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLERS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 GROWN UPS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 THE A-TEAM kl. 5.20 - 8 - 10.30 HÚGÓ 3 kl. 4 KNIGHT AND DAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GROWN UPS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.40 - 8 -10.20 NÝTT Í BÍÓ! .com/smarabio ★★★ USA Today ★★★ Washington Post ★★★ ★★★★ L.A Times MISSIÐ EKKI AF HASAR GAMANMYND SUMARSINS! "Hraðskreið og hlaðin fjöri. Tom Cruise hefur sjaldan verið hressari!" -T.V, Kvikmyndir.is - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR KNIGHT AND DAY 3.40, 5.50, 8 og 10.10 P 12 KILLERS 4, 6, 8 og 10 12 GROWN UPS 5.50 og 8 10 A - TEAM 10.10 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L ATH! 650 kr.• POWERSÝNING KL. 10.10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.