Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2010, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2010, Blaðsíða 21
Jón Þórarinsson BÓNDI OG FLUGSTJÓRI Á EFRA-SKARÐI Í HVALFJARÐARSVEIT Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Kleppsholtinu og í Laugaásn- um. Hann var í Ísaksskóla, Lang- holtsskóla og Laugalækjarskóla, stundaði nám við MR og lauk þaðan stúdentsprófi 1980, stundaði síðan flugnám, lauk einkaflugmannsprófi 1983 og atvinnuflugmannsprófi 1984. Þá lærði Jón söng hjá Tónlistar- skóla Garðabæjar í þrjú ár og söng með Óperukórnum í fjögur ár. Jón var í sveit á sumrin að Lok- inhömrum í Arnarfirði og síðan á Grímsstöðum í Kjós. Hann stundaði sjómennsku á sumrin með námi og var þá á loðnu og kolmunna á Grind- víkingi í tvö sumur. Jón starfrækti verktakafyrirtæki í sex ár. Hann hefur verið flugstjóri hjá Flugleiðum frá 1985. Jón og kona hans festu kaup á jörð- inni Efra-Skarði í Hvalfjarðarsveit 2006 og hafa átt þar heima síðan, með hesta, hund og kött, hænur og eina rollu. Fjölskylda Eiginkona Jóns er Birna María Antonsdóttir, f. 8.3. 1977, sálfræðinemi. Börn Jóns eru Eva Lind Jónsdóttir, f. 2.9. 1981, nemi í Danmörku og eru börn hennar Ísak Máni, f. 27.4. 2004, og Elísabet Mai, f. 7.9. 2009; Þórarinn Ágúst Jónsson, f. 25.9. 1986, starfs- maður hjá Reiknistofu bankanna en dóttir hans er Eva Rós, f. 17.6. 2010; Jóhanna Vala Jónsdóttir, f. 25.9. 1986, flugfreyja; Anton Örn Jónsson, f. 9.4. 2010. Systkini Jóns eru Helga Halldóra Þórarinsdóttir, f. 27.4. 1965, starfs- maður hjá Atlanda, búsett í Reykja- vík; Bryndís Þórarinsdóttir, f. 26.9. 1971, húsmóðir í Toronto í Kan- ada; Þórarinn Eiður Þórarinsson, f. 20.10. 1976, bókari, búsettur í Hafn- arfirði. Foreldrar Jóns: Þórarinn Þor- kell Jónsson, f. 7.6. 1938, d. 23.11. 2009, löggiltur end- urskoðandi í Reykjavík, og Þorbjörg Jónsdóttir, f. 20.12. 1939, húsmóðir og sjúkra- liði. Ætt Þórarinn Þorkell var son- ur Jóns, útgerðarmanns í Reykjavík Þórarinssonar, og Guðrún- ar Þorkelsdóttur, b. á Valdastöðum í Kjós Guðmundssonar, b. á Valda- stöðum Sveinbjörnssonar. Móð- ir Þorkels á Valdastöðum var Katrín Jakobsdóttir. Móðir Guðrúnar var Halldóra, húsfreyja og b. á Valdastöðum Hall- dórsdóttir, á Bakka á Akranesi Árna- sonar. Móðir Halldóru var Guð- rún Hákonardóttir, í Prestshúsum á Akranesi Gíslasonar. Þorbjörg er dóttir Jóns Eiðs Ág- ústssonar málarameistara og Helgu Þorbergsdóttur úr Dýrafirði. 30 ÁRA „„ Adolf Aduldech Jóhannesson Hrísmóum 10, Garðabæ „„ Marta Wioletta Raszkiewicz Nýjabæ, Tálknafirði „„ Nenad Milutinovic Rjúpufelli 46, Reykjavík „„ Paulo Alexandre Tavares de Deus Víkurási 6, Reykjavík „„ Miroslav Barancik Tunguvegi 23, Reykjavík „„ Dagný Davíðsdóttir Kjarnagötu 12, Akureyri „„ Guðrún Helgadóttir Sandakri 24, Garðabæ „„ Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir Rauðalæk 57, Reykjavík „„ Ingi Örn Kristjánsson Hlíðarási 7, Mosfellsbæ „„ Björg Bergsteinsdóttir Leirubakka 16, Reykjavík „„ Svanfríður Guðmundsdóttir Kleppsvegi 30, Reykjavík „„ Lilja Gunnarsdóttir Goðaborgum 1, Reykjavík „„ Sigurlás Gústafsson Skólavegi 13, Vestmannaeyjum 40 ÁRA „„ Krzysztof Czaplinski Hlíðarvegi 12, Reykjanesbæ „„ Wei Cui Berjavöllum 6, Hafnarfirði „„ Svanhildur Guðjónsdóttir Grímsstöðum, Hvolsvelli „„ Sigurbjörg Dögg Finnsdóttir Tryggvagötu 14b, Selfossi „„ Reynir Hilmarsson Vesturtúni 1, Álftanesi „„ Guðrún Halldóra Jónsdóttir Lyngási 4, Garðabæ „„ Haukur Örn Aðalsteinsson Breiðuvík 35, Reykjavík „„ Betsy María Skaftadóttir Krókamýri 54, Garðabæ „„ Hlynur Jónsson Viðarási 45, Reykjavík „„ Erling Rúnar Huldarsson Suðurengi 27, Selfossi „„ Albert Örn Eyþórsson Roðasölum 18, Kópavogi 50 ÁRA „„ Salóme Berglind Guðmundsdóttir Hverfisgötu 108, Reykjavík „„ Kristbjörn Haraldsson Bræðraborgarstíg 37, Reykjavík „„ Birgir Jónsson Hábergi 5, Reykjavík „„ Bjarni Ólason Heiðarhrauni 25, Grindavík „„ Björgvin Þórsson Jódísarstöðum 2, Akureyri „„ Krystyna Bogumila Rybus Lynghólum 8, Dalvík „„ Jaroslaw Robert Kwiatkowski Hringbraut 55, Reykjanesbæ 60 ÁRA „„ Garðar Lárusson Litlu-Brekku, Akureyri „„ Jóhanna Hákonardóttir Hólabraut 10, Hafnarfirði „„ Guðmundur Kort Guðmundsson Klapparholti 1, Hafnarfirði „„ Gestur Kristinsson Gaulverjaskóla, Selfossi „„ Gísli Jónasson Gíslason Dynskógum 4, Hveragerði „„ Sverrir Óttarr Elefsen Eyrarflöt 3, Siglufirði „„ Áslaug Ágústsdóttir Bæjartúni 19, Kópavogi „„ Árni Hilmar Jónsson Bjarkarási 16, Garðabæ „„ Arnbjörn R. Eiríksson Nýlendu 2, Sandgerði „„ Hjörtur Örn Hjartarson Byggðarenda 15, Reykjavík „„ „„ 70 ára „„ Ófeigur Hólmar Jóhannesson Stapasíðu 6, Akureyri „„ Halldóra Jóna Sölvadóttir Vallhólma 12, Kópavogi „„ Laufey Sigríður Ólafsdóttir Litlagerði 1, Reykjavík „„ Lucinda Grímsdóttir Sóltúni 11, Reykjavík „„ Páll Óli Þorgilsson Eyrarlandi, Hofsós 75 ÁRA „„ Ingibjörg G. Jónsdóttir Baugatanga 1, Reykjavík „„ Páll Ársælsson Ljótarstöðum, Hvolsvelli „„ Einarlína Erla Ársælsdóttir Stangarholti 8, Reykjavík 80 ÁRA „„ Arngrímur Marteinsson Trönuhólum 5, Reykjavík „„ Ólafur Stefánsson Heiðargerði 5, Reykjavík „„ Anna Júlíusdóttir Seljabraut 22, Reykjavík „„ Emil Ottó Pálsson Rjúpnasölum 12, Kópavogi „„ Emil Kristjánsson Kirkjuvegi 1b, Reykjanesbæ 30 ÁRA „„ Marta Barbara Zyrek Álftamýri 14, Reykjavík „„ Rafal Majewski Vallargötu 7, Flateyri „„ Lisa Sascha Boije af Gennaes Hálsi 1, Mosfellsbæ „„ Sylwester Konrad Kmiec Sæviðarsundi 7, Reykjavík „„ Aneta Anna Zalewska Barðavogi 36, Reykjavík „„ Adam Olszewski Brekkugötu 1b, Akureyri „„ Guðmundur Pálsson Þórðarsveig 34, Reykjavík „„ Daníel Halldór Marteinsson Laugavegi 84, Reykjavík „„ Margrét Óskarsdóttir Árbakka 15, Selfossi „„ Berglind Þórarinsdóttir Maltakri 1, Garðabæ „„ Heiðar Hauksson Rauðarárstíg 34, Reykjavík 40 ÁRA „„ Geline Barriga Enriquez Rauðhömrum 8, Reykjavík „„ Jonas Kazakevicius Vesturgötu 22, Reykjavík „„ Móeiður Anna Sigurðardóttir Drápuhlíð 43, Reykjavík „„ Árni Steinn Sveinsson Hlíðarvegi 35, Ísafirði „„ Jón Gunnar Þorsteinsson Melhaga 7, Reykjavík „„ Sylvía Bragadóttir Háaleitisbraut 101, Reykjavík „„ Helga Sól Ólafsdóttir Kjarrmóum 5, Garðabæ „„ Indriði Haukur Indriðason Nökkvavogi 60, Reykjavík „„ Ingólfur Sigurðsson Furugrund 58, Kópavogi „„ Guðrún Bergsdóttir Víðihlíð 5, Reykjavík „„ Ólöf Jónsdóttir Borgarhrauni 17, Hveragerði „„ Brynhildur Veigarsdóttir Logalandi 3, Reykjavík „„ Páll Grétar Jónsson Rjúpufelli 32, Reykjavík 50 ÁRA „„ Ómar Örn Guðmundsson Vallarhúsum 14, Reykjavík „„ Sigrún Sophia Hreiðarsdóttir Stakkhömrum 6, Reykjavík „„ Ólafur Ólafsson Hólabrekku, Höfn í Hornafirði „„ Hafþór Valentínusson Suðurhólum 20, Reykjavík „„ Sigríður Erla Möller Álfatúni 15, Kópavogi „„ Erna Björk Guðmundsdóttir Fannafold 141, Reykjavík „„ Þorgils Nikulás Þorvarðarson Kristnibraut 69, Reykjavík „„ Þorsteinn G. Pétursson Vogabraut 4, Akranesi „„ Þór Arnar Gunnarsson Háaleitisbraut 103, Reykjavík „„ Katrín Kristjánsdóttir BM Húsi, Sta𠄄 Hjörtur Kristmundsson Búðavegi 45a, Fáskrúðsfirði „„ Andrés Örn Sigurðsson Vesturbergi 122, Reykjavík „„ Magnús Sigurður Björnsson Álsvöllum 2, Reykjanesbæ „„ Anna Margrét Ólafsdóttir Bólstaðarhlíð 64, Reykjavík „„ Theódór Helgi Sighvatsson Krummahólum 10, Reykjavík 60 ÁRA „„ Knút Petur Í Gong Rauðalæk 49, Reykjavík „„ Oddný B. Guðjónsdóttir Vallargötu 13, Sandgerði „„ Guðjón S. Þorvaldsson Hraunbæ 170, Reykjavík „„ Lilja Kristín Kristinsdóttir Múlavegi 17, Seyðisfirði „„ Magnús S. Jóhannsson Sandavaði 11, Reykjavík „„ Björn Grímsson Bólstaðarhlíð 6, Reykjavík „„ Guðlaugur Sigurðsson Skipalóni 24, Hafnarfirði „„ Þorbjörg Svanfríð Gísladóttir Spóaási 3, Hafnarfirði „„ Gunnar Viðar Geirsson Ólafsvegi 32, Ólafsfirði „„ Guðrún Stefánsdóttir Mímisvegi 2, Reykjavík „„ Barclay Thomas Anderson Kóngsbakka 11, Reykjavík 70 ÁRA „„ Filippía Jónsdóttir Miðkoti 2, Dalvík „„ Hólmar Kristmundsson Ránarslóð 2, Höfn í Hornafirði „„ Þórhildur Elíasdóttir Lækjasmára 4, Kópavogi „„ Ragnhildur Theódórsdóttir Þjóðbraut 1, Akranesi „„ Gylfi Gunnarsson Hítarneskoti, Borgarnesi „„ Birgir Guðjónsson Hofslundi 15, Garðabæ „„ Guðrún J. Jónsdóttir Heiðargerði 23, Vogum 75 ÁRA „„ Hrafnhildur Thoroddsen Akralandi 3, Reykjavík „„ Matthildur Guðný Guðmundsdóttir Hjallavegi 66, Reykjavík „„ Hólmfríður S. Guðmundsdóttir Holtateigi 13, Akureyri „„ Guðný Hrefna Jónsdóttir Neðstaleiti 1, Reykjavík „„ Guðrún E. Skúladóttir Byggðarenda 20, Reykjavík „„ Rafn Hjartarson Leynisbraut 29, Akranesi „„ Margrét Jómundsdóttir Klettstíu, Borgarnesi 80 ÁRA „„ Elísabet Auður Ólafsdóttir Skaftahlíð 34, Reykjavík „„ Hákon Ormsson Skriðnesenni, Sta𠄄 María Bender Nesvegi 44, Reykjavík „„ Sigrún Bergsdóttir Hnappavöllum 4, Öræfum 85 ÁRA „„ Auðbjörg Stefánsdóttir Þiljuvöllum 25, Neskaupsta𠄄 Unnur Kristjana Sigtryggsdóttir Bjarmastíg 15, Akureyri „„ Ragnheiður Eyjólfsdóttir Teigagerði 10, Reykjavík „„ Kristín Óskarsdóttir Þverholti 15, Mosfellsbæ 90 ÁRA „„ Sigurður Þórarinn Oddsson Norðurbrún 1, Reykjavík TIL HAMINGJU HAMINGJU AFMÆLI 26. JÚLÍ „Ragnar Freyr Pálsson er sjálf- stætt starfandi grafískur hönnuður í Reykjavík. Kona hans er Ragnheið- ur Ösp vöruhönnuður og þau eiga tíkina Pöndu. Ragnar er þrítugur í dag en sl. föstudag var hann búinn að ákveða að taka sér frí frá störfum og eyða afmælishelginni á Norðurlandi: „Já, afmælishelgin mun snúast um fjölskylduna. Fyrst er stefnan tekin á ættarmót í Skagafirðinum. Svo heimsókn til systur minnar á Húsavík en afmælisdeginum sjálf- um verður sennilega varið á Akur- eyri þar sem ég hitti vonandi ömmu og mömmu.“ En þarftu þá ekki líka að heim- sækja alla æskuvinina fyrir norðan? „Nei, nei. Þeir eru flestir löngu komnir suður.“ Hvað á svo fleira að gera á af- mælisdaginn? Geturðu ekki kíkt á söfnin á Akureyri, eða gengið á Súl- ur? Hefurðu gengið á Súlur? (Blaða- maðurinn gerði það um daginn.) „Nei, ég hef nú reyndar aldrei gengið á Súlur en ég hef hins veg- ar gengið á flest fjöll í Ólafsfirði. Þar ólst ég upp. Við kíkjum alveg örugg- lega í Listagilið á Akureyri og heim- sækjum fleiri markverða staði. För- um jafnvel út að borða og annað skemmtilegt.“ En þú verður ekki með neina veislu? „Jú, ég og tveir vinir mínir – sem hafa náð eða eru að ná þessum ótrúlega merka áfanga – ætlum að halda gott 90 ára afmælishóf með haustinu með landsfrægum plötu- snúðum og látum. Það verður að fagna þessu, engin spurning!“ Afmælisferð norður – EN VEISLAN VERÐUR Í HAUST TIL HAMINGJU AFMÆLI 27. JÚLÍ MÁNUDAGUR 26. júlí 2010 UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON kjartan@dv.is ÆTTFRÆÐI 21 50 ÁRA Á MÁNUDAG AFMÆLISBARN DAGSINS Ragnheiður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Breiðdalsvík. Hún var í Grunnskólanum í Breiðdals- vík, stundaði nám við Alþýðuskól- ann á Eiðum, Fjölbrautarskólann í Breiðholti og Fjölbrautarskól- ann í Ármúla og stundar nú nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Ragnheiður hefur starfaði í Háa- leitisapóteki (nú Lyf og heilsa), starfaði hjá Íslenskri erfðagrein- ingu um skeið, starfaði við Grunn- skóla Hornafjarðar í nokkur ár og síðan Heilbrigðisstofnun Suðaust- urlands. Ragnheiður starfrækir nú kaffihúsið Kaffi Tuliníus á Höfn, en hún hefur verið búsett á Höfn í Hornafirði frá 2004. Ragnheiður hefur sung- ið með Kvennakór Horna- fjarðar í nokkur ár og var um skeið formaður kórs- ins. Fjölskylda Eiginmaður Ragnheiðar er Gauti Árnason, f. 6.8. 1973, matreiðslu- maður. Börn Ragnheiðar og Gauta eru Rafn Svan Gautason, f. 16.1. 1993; Ísar Svan Gauta- son, f. 27.6. 1999; Kári Svan Gautason, f. 17.10. 2001; Aðalheiður Sól Gautadótt- ir, f. 24.4. 2004. Systkini Ragnheiðar eru Hjördís Svan Aðal- heiðardóttir, f. 31.12. 1976, húsmóðir og nemi í Dan- mörku; Stefán Svan Aðalheiðarson, f. 4.2. 1979, fatahönnuður og versl- unarstjóri í Reykjavík. Móðir Ragnheiðar er Aðalheiður Hauksdóttir, f. 21.10. 1952, starfs- maður Ístaks á Grænlandi. Ragnheiður Rafnsdóttir LYFJATÆKNIR OG HJÚKRUNARFRÆÐINEMI Á HÖFN 40 ÁRA Á MÁNUDAG Pétur Bergþór Arason REKSTRARVERKFRÆÐINGUR Pétur fæddist á Akureyri en ólst upp á Blönduósi og í Kópavogi. Hann var í Grunn- skóla Blönduóss og Digra- nesskóla í Kópavogi, stundaði rafvirkjanám við Iðnskólann í Reykjavík, stundaði nám við Tækniskóla Íslands og lauk verkfræðiprófi frá Háskólanum í Álaborg 2002. Pétur starfaði hjá Flextronics í Danmörku 2002-2004, var ráðgjafi hjá ParX 2004-2006 en hefur síðan verið framleiðslustjóri hjá Marel. Pétur æfði og keppti í knattspyrnu með IFC, Hvöt, ÍK og HK og hefur sinnt félagsstöfum með HK undanfarin ár. Fjölskylda Eiginkona Péturs er Katrín Margrét Guð- jónsdóttir, f. 16.2. 1974, markaðssérfræðingur hjá N1. Börn Péturs og Katrínar Mar- grétar eru Sunneva Rán, f. 9.3. 1994; Þórunn Salka, f. 12.7. 1995; Pétur Ari, f. 17.2. 2003. Systkini Péturs eru Arnbjörn f.01.12. 1958, kokkur; Þuríður Guðrún f. 08.05. 1963, trygginga- ráðgjafi; Unnur Sigurlaug f. 25.04. 1965, framkvæmdastjóri og Her- mann f. 23.04. 1966, byggingaverk- taki. Foreldrar Péturs eru Ari Her- mannsson, f. 5.1. 1941, d. 25.8. 1973, bankagjaldkeri á Blöndu- ósi, og Þórunn Pétursdóttir, f. 23.4. 1942, ráðskona hjá Gámaþjónust- unni. 40 ÁRA Á ÞRIÐJUDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.