Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2010, Blaðsíða 28
28 SVIÐSLJÓS 26. júlí 2010 MÁNUDAGUR
LIFIR LJÚFA LÍFINU Í
ST. TROPEZ
E rfingi Hilton-veldisins var myndaður á dög-unum á bikiníi einu fata á snekkju skammt fyrir utan lúxussólarströndina í St. Tropez í
Frakklandi. Þar stökk Paris í ylvolgan sjóinn eftir að
hafa fengið sér kók og sett sig í stellingar fyrir ljós-
myndara. Paris hafði einnig sést nokkrum dögum
áður í nágrenni Mónakó á snekkjunni en hún er í
sumarfríi ásamt systur sinni, Nicky Hilton.
„Ég elska að skemmta mér í sólinni!“ sagði Paris á
Twitter-síðu sinni og setti sjálf inn hlekk á myndirnar
af sér á vefsíðunni. Það er annað að frétta af Paris að
hún hefur nýlega sett á markað nýtt ilmvatn,Tease.
Þær systurnar hafa notið sólarinnar í nokkrar vikur
en verða vafalaust mættar til Los Angeles aftur áður
en slúðurblöðin fara að sakna þeirra.
Paris Hilton:
EMINEM
FULLORÐNAST
Rapparinn Eminem segist vera í góðu jafnvægi en á í smá
pabbavandræðum:
R apparinn Eminem viður-kennir að honum finnist erfiðara að sýna dætrum
sínum ástúð, eftir því sem hann eld-
ist. Eminem á eina dóttur með barns-
móður sinni Kim, en elur upp tvær
aðrar, 17 ára gamla frænku sína og
barn Kim úr fyrra sambandi. „Þetta
er snúið, ég vil sem faðir sýna stelp-
unum að ég elski þær. En ég vil ekki
ganga svo langt með það að það verði
þeim einhver hindrun í lífinu. Þegar
þær voru yngri var þetta auðveldara.“
Eminem hefur eins og frægt er barist
við verkjalyfjafíkn undanfarin ár og
segir hann að vandamálið hafi orð-
ið til þegar hann varð uppiskroppa
með óvini í lífinu. „Ég var í ruglinu
og var búinn að vera í mótstöðu við
allt allan feril minn. Allt í einu varð
ég uppiskroppa með óvini og varð
þar af leiðandi sjálfur minn versti
óvinur, eins klisjukennt og það kann
að hljóma.“ Rapparinn segist vera í
góðu jafnvægi í dag og hefur ýmis ráð
til þess að halda sér á jörðinni. „Það
hljómar kannski væmið, en ég fer
aftur í gamla hverfið mitt bara til að
minna mig á hversu langt ég hef náð.
Ég hugsa um hvað lífið var erfitt þá og
þannig verð ég sáttari við líf mitt eins
og það er í dag.“
EMINEM Átti í
vandræðum með
fíkn sína í verkjalyf
um árabil.
SÍMI 564 0000
L
L
16
16
L
L
L
12
L
SÍMI 462 3500
16
12
12
PREDATORS kl. 8 - 10
KNIGHT AND DAY kl. 6 - 8 - 10
KILLERS kl. 6
SÍMI 530 1919
L
16
12
L
12
BABIES kl. 4 - 6 - 8 - 10
BABIES LÚXUS kl. 6
PREDATORS kl. 8 - 10.20
PREDATORS LÚXUS kl. 8 - 10.20
SHREK 4 3D 3D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45
SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30
SHREK 4 3D ENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.30
GROWN UPS kl. 5.45 - 8 - 10.20
BABIES kl. 6 - 8 - 10
PREDATORS kl. 5.40 - 8 - 10.20
KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15
GROWN UPS kl. 5.45
THE A TEAM kl. 8 - 10.30
.com/smarabio
Gerber og Nestlé barnamatur kynna með stolti
MISSIÐ EKKI
AF HASAR
GAMANMYND
SUMARSINS
Óttinn rís á ný... í þessum svaklega spennutrylli
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
SHREK 4 ENSKT TAL 3D 4, 6 og 8 L
SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 3D 4 og 6 L
SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 2D 4 L
PREDATORS 8 og 10 16
KNIGHT AND DAY 5.50, 8 og 10.10 12
THE A - TEAM 10.10 12
ATH! 650 kr.•
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
SELFOSSI
12
16
10
L
L
L
L
L
L
L
L
14
14
NÚ GETUR ÞÚ
FENGIÐ SÝNIN-
GARTÍMA OG
UPPLÝSINGAR
UM MYNDIR Í
BÍÓ HJÁ JÁ - 118
“ÞRÍVÍDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUД
-
- n.y. daily news
-
- empire
INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10 - 11
INCEPTION kl. 2 - 5 - 8 - 11
SHREK-3D ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
SHREK M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
SHREK M/ ensku Tali kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10
BOÐBERI kl. 10:30
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8
NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50
LEIKFANGASAGA 3 ísl. kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50
SEX AND THE CITY 2 kl. 8
PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 5:40
INCEPTION kl. 8 - 10:10 - 11
SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
SHREK FOREVER AFTER - 3D M/ ensku Tali kl. 8
LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40
TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 3:20 - 5:40 - 8
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:20
INCEPTION kl. 8 - 11
SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 8
GROWN UPS kl. 10:10
INCEPTION kl. 8 - 11
SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl tal kl. 6
LEIKFANGASAGA 3 - ísl tal kl. 6
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8
BOÐBERI kl. 10:30
12 12
12
12
12
12
12
L
L
L
L
FRÁBÆR MYND Í ANDA MATRIX OG JAMES BOND
-
roger ebert
-
rolling stones
-
box office magazine
-
kvikmyndir.is
ÞRIÐJA
BESTA MYND
ALLRA TÍMA
-SKV. IMDB.COM