Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2010, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2010, Page 21
Unnur Guðjónsdóttir BALLETMEISTARI OG FERÐAFRÖMUÐUR Unnur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún tók listdanskennarapróf við Dansháskólann í Stokkhólmi og var atvinnudansari í Svíþjóð í tut- tugu ár. Áður en hún flutti þangað, árið 1963, hafði hún dansað í Þjóð- leikhúsinu. Unnur ferðaðist um Noreg, Finn- land, Danmörku og Svíþjóð sem dansari hjá sænska Ríkisleikhús- inu, auk þess sem hún dansaði við Dramaten, Drottningarhólmsballet- flokkinn og Cramérballetflokkinn. Unnur stofnaði eigin dansflokk, Fenixballetflokkinn og rak hann í fimmtán ár. Hún gegndi stöðu ball- etmeistara Þjóðleikhússins á árun- um 1972-73. Hún hefur unnið sem danshöfundur og listdanskennari í Svíþjóð og hér á Íslandi, hefur m.a. haldið fyrirlestra í Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi og skrifað greinar í blöð og tímarit í Svíþjóð og á Íslandi. Unnur hefur tvisvar sinnum hlot- ið menningarstyrk Stokkhólms auk þess sem hún hefur fengið menn- ingarverðlaun sænska Alþýðusam- bandsins. Unnur stofnaði Kínaklúbb Unnar árið 1992 og hefur skipulagt ferðir, aðallega til Kína, tvisvar á ári síðan. Fjölskylda Unnur var um tíma gift, Rolf Bengtsson, tónlistarmanni í Stokk- hólmi. Sonur Unnar er Þór, f. 28.11. 1960, starfsmannastjóri í Stokkhólmi en kona hans er Susanne Aaström og þau eiga þrjú börn. Unnur á þrjú systkini. Foreldrar Unnar voru Guðjón Sig- urðsson, f. 16.2. 1910, d. 26.5. 1998, múrarameistari, og Margrét Gunn- arsdóttir, f. 1.11. 1911, d. 28.4. 1991, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Guðjón var sonur Sigurðar, verka- manns í Reykjavík, og Ólafíu Jóns- dóttur. Sigurður var sonur Sigurð- ar Brandssonar bónda og Margrétar Daníelsdóttur en hún var dóttir Dan- íels, bónda á Arnarhóli, bróður Ís- leifs, langafa Ólafs Ísleifssonar hag- fræðings. Daníel var sonur Guðna Ögmundssonar, bónda á Arnarhóli, en hann var bróðir Ögmundar, lang- afa Ástgeirs, afa Ása í Bæ, föður Krist- ínar, fyrrv. alþm. Ólafía, móðir Guðjóns, var föður- systir Oddgeirs Guðjónssonar, fyrrv. hreppstjóra í Tungu í Fljótshlíð. Föð- uramma hans var Guðrún, dóttir Odds Eyjólfssonar, hreppstjóra á Torfastöðum. Móðir Guðrúnar var Ragnhildur dóttir Benedikts, b. í Fljótsdal, bróður Helgu, ömmu Þor- steins Erlingssonar skálds. Ólafía var dóttir Jóns Ólafssonar, b. í Tungu. Móðir Jóns var Vigdís Jónsdóttir, dóttir Jóns Einarssonar, b. á Lamba- læk, og Ingibjargar Arnbjarnardótt- ur húsfreyju. Ingibjörg var dóttir Arnbjarnar Eyjólfssonar, b. á Kvos- læk, en hann er ættfaðir Kvoslækj- arættar. Móðir Ólafíu var Guðrún Oddsdóttir, systir Ólafs, afa Davíðs Oddssonar Morgunblaðsritstjóra. Oddur Eyjólfsson, faðir Guðrún- ar, var hreppstjóri á Sámsstöðum í Fljótshlíð, og faðir hans var Eyj- ólfur Oddsson, b. á Torfastöðum. Móðir Eyjólfs var Margrét Ólafs- dóttir húsfreyja en hún var dóttir Ólafs Bjarnasonar, b. á Fossi, sonar Bjarna Halldórssonar, ættföður Vík- ingslækjarættar. Margrét, móðir Unnar, var dóttir Gunnars Marels, skipasmíðameist- ara í Vestmannaeyjum, bróður Guðna prófessors, föður prófess- oranna Bjarna og Jóns. Gunnar var sonur Jóns, formanns á Gamla- Hrauni Guðmundssonar. Móð- ir Jóns var Þóra Símonardóttir en faðir hennar var Símon Þorkelsson, formanns á Gamla-Hrauni. Móð- ir Símonar var Valgerður Aradóttir, dóttir Ara Jónssonar, b. í Neistakoti, en hann var sonur Jóns Bergsson- ar, b. á Grjótlæk, sonar Bergs Stur- laugssonar, b, í Brattsholti, ættföð- ur Bergsættar. Móðir Gunnars var Ingibjörg Jónsdóttir, b. í Miðhús- um, bróður Halldórs á Kirkjuferju, afa Halldórs Laxness. Jón var son- ur Jóns yngra, b. á Núpum Þórðar- sonar, bróður Einars á Þurá, langafa Vals Gíslasonar leikara, föður Vals, fyrrv. bankastjóra. Einar var einnig langafi Garðars, kaupmanns í Hafn- arfirði, föður Guðmundar H., fyrrv. alþm. Móðir Jóns var Sigríður, syst- ir Guðna, langafa Sigríðar, móð- ur Vigdísar Finnbogadóttur. Sig- ríður var dóttir Gísla Guðnasonar, b. í Reykjakoti, en hann var sonur Guðna Jónssonar, ættföður Reykja- kotsættar. Móðir Margrétar var Jón- ína Jóhannsdóttir, b. í Vorsabæ í Landeyjum Jónssonar. 30 ÁRA „„ Xinqiang Mu Gnoðarvogi 36, Reykjavík „„ Ellert Stefánsson Brekkubraut 5, Akranesi „„ Vignir Stefánsson Skipholti 50e, Reykjavík „„ Nils Óskar Nilsson Rauðalæk 47, Reykjavík „„ Heiða Dögg Jónasdóttir Hólatúni 11, Akureyri „„ Guðrún Halldórsdóttir Marteinslaug 1, Reykjavík „„ Friðrik Ómarsson Þrastarási 75, Hafnarfirði „„ Helena Eyjólfsdóttir Þverholti 11, Reykja- nesbæ „„ Gunnar Berg Gunnarsson Vesturgötu 23, Reykjavík „„ Una Björk Jóhannsdóttir Arnartanga 59, Mosfellsbæ „„ Vera Einarsdóttir Vitastíg 20, Reykjavík „„ Guðrún Íris Pálsdóttir Maltakri 1, Garðabæ „„ Birnir Egilsson Holtsgötu 18, Hafnarfirði 40 ÁRA „„ Birna Steingrímsdóttir Jörfabakka 30, Reykjavík „„ Rebekka Valgeirsdóttir Burknavöllum 1c, Hafnarfirði „„ Þorsteinn Jónsson Rauðarárstíg 32, Reykjavík „„ Haukur Þór Haraldsson Klyfjaseli 9, Reykjavík „„ Magnea Björk Ísleifsdóttir Goðasölum 4, Kópavogi „„ Garðar Garðarsson Egilsmóa 4, Mosfellsbæ „„ Jakobína Jónsdóttir Þrastargötu 3, Reykjavík „„ Hermann Ólason Álfalandi 9, Reykjavík „„ Grétar H. Guðmundsson Seli, Hellu „„ Brynhildur Magnúsdóttir Fellsmúla 2, Reykjavík „„ Guðjón Ómar Davíðsson Sólvallagötu 61, Reykjavík 50 ÁRA „„ Birna Steingrímsdóttir Jörfabakka 30, Reykjavík „„ Rebekka Valgeirsdóttir Burknavöllum 1c, Hafnarfirði „„ Þorsteinn Jónsson Rauðarárstíg 32, Reykjavík „„ Haukur Þór Haraldsson Klyfjaseli 9, Reykjavík „„ Magnea Björk Ísleifsdóttir Goðasölum 4, Kópavogi „„ Garðar Garðarsson Egilsmóa 4, Mosfellsbæ „„ Jakobína Jónsdóttir Þrastargötu 3, Reykjavík „„ Hermann Ólason Álfalandi 9, Reykjavík „„ Grétar H. Guðmundsson Seli, Hellu „„ Brynhildur Magnúsdóttir Fellsmúla 2, Reykjavík „„ Guðjón Ómar Davíðsson Sólvallagötu 61, Reykjavík 60 ÁRA „„ Gerður Vigmo Colot Rauðagerði 46, Reykjavík „„ Kolfinna Sigtryggsdóttir Brekatúni 22, Akureyri „„ Sigurveig Þorlaugsdóttir Lækjartúni 8, Akureyri „„ Gústaf Arnars Guðlaugsson Háteigsvegi 15, Reykjavík „„ Hulda Kristjánsdóttir Norðurbyggð 17, Akureyri „„ Grímur Þóroddsson Hamrahlíð 17, Reykjavík „„ Þorbjörg Íris Arnardóttir Iðufelli 10, Reykjavík „„ Gunnar Vagn Gunnarsson Maríubaugi 141, Reykjavík „„ Ólafur Jónsson Brekastíg 36, Vestmanna- eyjum „„ Margrét Ásgeirsdóttir Skarðshlíð 29a, Akureyri 70 ÁRA „„ Helga Sigríður Sigurðardóttir Lækjasmára 4, Kópavogi „„ Gísli Heiðmar Ingvarsson Dölum, Egils- stöðum „„ Ásgrímur Þór Guðmundsson Klébergi 11, Þorlákshöfn „„ Einar Karlsson Ásbúð 32, Garðabæ „„ Óli Ágúst Ólafsson Áshamri 20, Vestmanna- eyjum 75 ÁRA „„ Álfheiður Sigurgeirsdóttir Miðleiti 3, Reykjavík „„ Halldóra Ólafsdóttir Yrsufelli 11, Reykjavík „„ Birgir Jónsson Frostafold 3, Reykjavík „„ Sigurbjörg Björnsdóttir Sléttuvegi 21, Reykjavík 80 ÁRA „„ Margrét Sigríður Einarsdóttir Skólagerði 31, Kópavogi „„ Sigurjón Sigursveinsson Tjaldanesi 3, Garðabæ „„ Kristín Hermannsdóttir Langagerði 128, Reykjavík „„ Ingibjörg Jónsdóttir Borgarbraut 36, Borgarnesi „„ Ólafur Gaukur Þórhallsson Kvistalandi 2, Reykjavík „„ Jón Þór Jóhannsson Mánatúni 2, Reykjavík „„ Sigríður Einarsdóttir Kristnibraut 2, Reykjavík „„ Sigrún Stefánsdóttir Hallveigarstíg 2, Reykjavík 85 ÁRA „„ Kristín Stefánsdóttir Skarðshlíð 27c, Akureyri „„ Hildur Guðmundsdóttir Brekku, Selfossi „„ Jósef Sigurður Reynis Hólastekk 7, Reykjavík „„ Helga Hauksdóttir Hrafnagilsstræti 25, Akureyri 90 ÁRA „„ Sigmar Sigurgeir Jónsson Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ „„ Guðmundur Sveinsson Gröf, Reykhólahreppi „„ Sigríður I. Níelsdóttir Hagamel 44, Reykjavík 95 ÁRA „„ Margrét Finnbogadóttir Snorrabraut 58, Reykjavík 101 ÁRA „„ Ingibjörg Hugrún Gook Austurbyggð 17, Akureyri 30 ÁRA „„ Jens Leonardo Schmidt Láguhlíð, Mosfellsbæ „„ Guðmundur Friðrik Stefánsson -, Reykjavík „„ Eva Dögg Helgadóttir Þórunnarstræti 131, Akureyri „„ Eydís Unnur Jóhannsdóttir Drekagili 28, Akureyri „„ Eggert Már Jóhannsson Snægili 15, Akureyri „„ Helga Mjöll Oddsdóttir Lyngholti 5, Akureyri „„ Bylgja Ólafsdóttir Ársölum 1, Kópavogi „„ Bryndís Gylfadóttir Skarðsbraut 11, Akranesi „„ Jóna Björk Jónsdóttir Eyrarvegi 35, Akureyri „„ Hlynur Elfar Þrastarson Tröllateigi 17, Mosfellsbæ „„ Hanna Kristín Bjarnadóttir Urriðakvísl 11, Reykjavík 40 ÁRA „„ Cristinel Cornel Paun Þórufelli 12, Reykjavík „„ Miroslaw Bogdan Stenel Selvaði 5, Reykjavík „„ Marta Kristín Sigurjónsdóttir Perlukór 10, Kópavogi „„ Jónas Þór Friðriksson Ljósuvík 22, Reykjavík „„ Haraldur Örn Haraldsson Óðinsgötu 14a, Reykjavík „„ Þórdís Skúladóttir Miðholti 9, Mosfellsbæ „„ Astrid Björk Eiríksdóttir Skipasundi 62, Reykjavík „„ Haraldur L. Arnbjörnsson Krossholti 2, Reykjanesbæ „„ Hjörleifur Þór Hannesson Birkiteigi 27, Reykjanesbæ „„ Hólmfríður Sigurðardóttir Bergþórugötu 45, Reykjavík „„ Ágúst Benediktsson Viðarási 25, Reykjavík „„ Björgvin Harðarson Lyngholti 3, Álftanesi „„ Lárus Gísli Halldórsson Blómahæð 1, Garðabæ 50 ÁRA „„ Karen Quirina Halldórsson Hvassaleiti 6, Reykjavík „„ Gísli Gíslason Laufásvegi 69, Reykjavík „„ Karl Friðjón Arnarson Vesturbergi 41, Reykjavík „„ Margrét Gunnarsdóttir Úthlíð 6, Reykjavík „„ Jón Trausti Jónsson Laugarnesvegi 48, Reykjavík „„ Sigrún Hjartardóttir Dalhúsum 48, Reykjavík „„ Ásta María Hjaltadóttir Álftarima 20, Selfossi „„ Kristján Bragason Engjaseli 83, Reykjavík „„ Jóhann Guðmundsson Mosgerði 9, Reykjavík „„ Magnús Hjörtur Karlsson Iðufelli 8, Reykjavík „„ Viðar Ásgeirsson Geislalind 1, Kópavogi „„ Jónas Skúlason Bæjargili 95, Garðabæ „„ Reynir Guðmundsson Sléttahrauni 27, Hafnarfirði „„ Gunnar Björn Ásgeirsson Hólatúni 13, Sauðárkróki „„ Friðrik Tryggvason Fellasneið 10, Grundarfirði „„ Hreinn Ólafsson Ólafsgeisla 93, Reykjavík „„ Anna Ragnarsdóttir Akursíðu 4, Akureyri „„ Jón Rósmann Mýrdal Jötnaborgum 11, Reykjavík „„ Guðni Kristinn Ólafsson Þórðarsveig 1, Reykjavík „„ Anna María Gunnarsdóttir Vestursíðu 38, Akureyri „„ Baldvin Einarsson Byggðarenda 14, Reykjavík 60 ÁRA „„ Ægir Ómar Hraundal Grundargötu 72, Grundarfirði „„ Konráð Gíslason Brekkustíg 16, Reykjanesbæ „„ Sigurður Gíslason Frostafold 77, Reykjavík „„ Símon Baldur Skarphéðinsson Dalatúni 8, Sauðárkróki „„ Erna Albertsdóttir Efstalandi 16, Reykjavík 70 ÁRA „„ Áslaug Ottesen Skeljatanga 1, Reykjavík „„ Guðný Ragnarsdóttir Sóleyjarima 19, Reykjavík „„ Jónas Þór Arthúrsson Flétturima 12, Reykjavík 75 ÁRA „„ Guðný Helgadóttir Stóragarði 15, Húsavík „„ Guðrún Jóhannsdóttir Skólavegi 2, Vest- mannaeyjum 80 ÁRA „„ María Helgadóttir Miðleiti 8, Reykjavík „„ Helga Ólafsdóttir Brekastíg 12, Vestmanna- eyjum „„ Guðjón Jónsson Víðilundi 11, Garðabæ „„ Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Hjallabraut 33, Hafnarfirði „„ Sveinn Þórarinsson Þiljuvöllum 24, Nes- kaupstað 85 ÁRA „„ Thor Vilhjálmsson Karfavogi 40, Reykjavík „„ Guðfinna Helgadóttir Brúnavegi 9, Reykjavík „„ Anna María Benediktsdóttir Hjallabraut 33, Hafnarfirði „„ Klara Guðmundsdóttir Miðvangi 16, Hafn- arfirði „„ Ásbjörn Guðmundsson Herjólfsgötu 40, Hafnarfirði 100 ÁRA „„ Anna Gunnlaugsdóttir Sóltúni 2, Reykjavík TIL HAMINGJU HAMINGJU AFMÆLI 11. ÁGÚST Eiríkur fæddist í Hafnarfirði. Hann stundaði nám í myndlist við Myndalista- og handíðaskól- ann 1946-48, við einkaskóla Rostr- up  Bøyesens í Kaupmannahöfn 1948-50 og við Académie de la Grande Chaumière í París 1950-51. Hann stundaði síðan nám í prent- myndasmíði hjá Eymundi Magnús- syni 1954-58 og útskrifaðist frá Iðn- skólanum í Hafnarfirði 1958. Eiríkur hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í sam- sýningum. Myndverk eftir hann eru í eigu opinberra listasafna og einka- safnara. Eiríkur var um tíma í stjórn og formaður sýninganefndar Félags ís- lenskra myndlistarmanna. Fjölskylda Kona Eiríks er Bryndís Sigurðar- dóttir, f. 16.7. 1929, húsmóðir. For- eldrar hennar: Sigurður Jónsson, f. 9.4. 1905, d. 27.7. 1947, sjómaður, og Jóna Jónsdóttir, f. 19.10. 1905, d. 17.2. 1959, húsmóðir. Börn Eiríks og Bryndísar eru Sól- ey, f. 14.6. 1957, d. 1994, myndlistar- maður; Smári, f. 11.4. 1961, tónlist- armaður, búsettur í Hafnarfirði. Hálfsystkini Eiríks, sammæðra: Benjamína Ingibjörg Ástvaldsdótt- ir, f. 5.5. 1927, húsmóðir; Sigrún Ástvaldsdóttir, f. 6.6. 1929, d. 6.7. 1970, húsmóðir; Sigurður Gunnar Ástvaldsson, f. 11.9. 1930, d. 13.7. 1984, sjómaður; Ingveldur Gyða Ástvaldsdóttir, f. 7.9. 1931, d. 27.10. 1983, húsmóðir; Guðbjörg Ást- valdsdóttir, f. 13.11. 1933, d. 15.10. 1999, húsmóðir; Garðar Ástvalds- son, f. 22.9. 1936, d. 10.2. 2005, raf- virki. Foreldrar Eiríks: Finnbogi Rút- ur Kolbeinsson, f. 9.11. 1893 í Un- aðsdal í Snæfjallahreppi, d. 21.1. 1968, sjómaður, og Guðbjörg Sig- ríður Benjamínsdóttir, f. 6.11. 1896 á Syðri-Gegnishólum í Gaulverja- bæjarhreppi, Árnessýslu, d. 25.4. 1986, húsmóðir. Um þessar mundir er glæsileg sýning í Hafnarborg á verkum Eiríks frá árunum 1951-57. Þar er vakin athygli á því tímabili á listferli hans þar sem strangflatarlistin réði ríkj- um. Eiríkur Smith LISTMÁLARI Í HAFNARFIRÐI TIL HAMINGJU AFMÆLI 12. ÁGÚST MIÐVIKUDAGUR 11. ágúst 2010 UMSJÓN: KJARTAN GUNNAR KJARTANSSON kjartan@dv.is ÆTTFRÆÐI 21 70 ÁRA SL. ÞRIÐJUDAG 85 ÁRA SL. MÁNUDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.