Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Síða 21
Gylfi Guðmundsson fyrrv. skólastjóri Njarðvíkurskóla Gylfi fæddist að Staðastað á Snæfells- nesi en ólst upp í Garði og í Kópa- vogi. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1960, var við nám í guðfræðideild HÍ 1962-65, lauk cand.phil.-prófi 1963, stundaði nám í uppeldis- og sálar- fræði og íslensku við KHÍ 1973-74, stundaði nám í Finnlandi sumar- ið 1974 og aftur 1979, lauk kennara- prófi 1978, stundaði framhaldsnám við Danmarks Lærerhöjskole í Kaup- mannahöfn 1978-79, nám við Kenn- araháskólann í Kaupmannahöfn 1981 og aftur 1985, stundaði starfs- leikninám við KHÍ 1989-91 og lauk prófi frá Framhaldsdeild KHÍ í tölvu- og upplýsingatækni haustið 1999 og í stjórnunarfræði 2001 og 2003. Gylfi var kennari við Gagnfræða- skólann í Keflavík 1964-72, yfirkenn- ari þar 1976-82 og skólastjóri 1982-83, kenndi við Gagnfræðaskóla Garða- hrepps 1972-73, var stundakennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1982- 86, kenndi við Iðnskólann í Kefla- vík og Námsflokka Keflavíkur í mörg ár og var skólastjóri Njarðvíkurskóla 1983-2004. Gylfi kenndi einnig á námskeiðum hjá Símenntunarstofnun KHÍ og var stundakennari við KHÍ 1999. Gylfi var formaður Alþýðubanda- lagsfélags Keflavíkur 1966 og 1967 og sat af og til í stjórn þess. Hann bauð fram lista Óháðra kjósenda í Keflavík við bæjarstjórnarkosningar 1986, var formaður fulltrúaráðs framsóknarfé- laganna í Reykjanesbæ og sat í mið- stjórn Framsóknarflokksins í fjögur ár. Gylfi sendi frá sér bókina Suður- nesjamenn árið 2002. Hann hefur skrifað fjölda greina í blöð og tíma- rit. Gylfi var formaður Sjúkrasam- lags Keflavíkur 1974-78, varafulltrúi í bæjarstjórn Keflavíkur 1979-81, sat í stjórn Skákfélags Keflavíkur 1975- 78 og í stjórn Landssambands fram- haldsskólakennara 1973-76, sat í stjórn Umsjónarnefndar leigubifreiða á Suðurnesjum 1989-93, í stjórn Mið- stöðvar símenntunar á Suðurnesjum, hefur verið félagi í Lionsklúbbi Kefla- víkur í áratugi og í Oddfellowstúkunni Nirði í Keflavík. Fjölskylda Gylfi kvæntist 25.4. 1962 Guðrúnu Jónsdóttur, f. 15.12. 1942, kennara og leikskólakennara. Foreldrar henn- ar voru Jón Sæmundsson og Bára Sveinbjörnsdóttir sem eru bæði látin. Þau voru búsett á Siglufirði og siðar í Keflavík. Börn Gylfa og Guðrúnar eru Gylfi Jón, f. 2.9. 1961, sálfræðingur, búsett- ur í Hafnarfirði, var kvæntur Gyðu Hjartardóttur félagsráðgjafa og eiga þau þrjú börn, Ingibjörgu, f. 1992, Öddu Guðrúnu, f. 1996, og Svein Inga, 2002; Sveinn Gunnar, f. 9.4. 1966, d. 4.4. 1983, var menntaskólanemi er hann lést; Bára Kolbrún, f. 23.3. 1979, atferlisfræðingur og sálfræðingur, bú- sett í Reykjavík, en unnusti hennar er Hermann Páll Sigbjarnarson, læknir. Systkini Gylfa eru Baldur, f. 29.1. 1938, trésmiður, búsettur á Akra- nesi, kvæntur Öldu Vilhjálmsdóttur; Helgi, f. 9.10. 1943, rithöfundur, bú- settur á Akranesi en kona hans er Jó- hanna Leópoldsdóttir; Kristín, f. 31.1. 1949, læknaritari, búsett í Hafnarfirði en maður hennar er Þorsteinn Guð- mundsson. Foreldrar Gylfa voru Guðmund- ur Helgason, f. 6.1. 1909, d. 6.7. 1952, sóknarprestur á Staðastað á Snæfells- nesi og síðar í Neskaupstað, og k.h., Hulda Þorvalda Sveinsdóttir, f. 18.2. 1916, d. 16.12. 1983, húsfreyja. Fósturforeldrar Gylfa voru afi hans og amma, Sveinn Halldórsson, f. 13.1. 1891, d. 19.1. 1976, skólastjóri í Bol- ungarvík, og k.h., Guðrún Pálmadótt- ir, f. 5.7. 1892, d. 21.11. 1963, húsmóðir. Ætt Séra Guðmundur var sonur Helga, sjómanns í Ásbúð í Hafnarfirði Guð- mundssonar, sjómanns á Hellu í Hafn- arfirði Guðmundssonar. Móðir Guð- mundar var Guðrún Þórarinsdóttir, smiðs í Fornaseli á Mýrum vestra Þór- arinssonar. Sveinn Halldórsson, faðir Huldu Þorvöldu, var sonur Halldórs, b. á Skeggjastöðum í Garði Halldórsson- ar, b. í Kjarnholtum í Biskupstungum Halldórssonar. Móðir Sveins var Ing- unn Árnadóttir, b. í Bartakoti í Sel- vogi Gíslasonar. Guðrún, móðir Huldu Þorvöldu, var dóttir Pálma, b. á Meira- Bakka í Skálavík Bjarnasonar, og k.h., Kristínar Friðbertsdóttur, b. í Vatnadal Guðmundssonar, b. í Görðum i Ön- undarfirði Jónssonar. 30 ára „„ Karol Grzegorczuk Stóragerði 18, Reykjavík „„ Vineta Vlasova Grundargötu 2, Dalvík „„ Guðmundur Bjarki Ólafsson Laugavegi 27, Reykjavík „„ Steingrímur B. Sigurjónsson Sundlauga- vegi 37, Reykjavík „„ Ágústa Rán Benediktsdóttir Skólastíg 21, Bolungarvík „„ Guðni Páll Sæland Háaleitisbraut 30, Reykjavík „„ Óskar Þór Lárusson Auðbrekku 20, Kópavogi „„ Margrét Ragnarsdóttir Klapparhlíð 32, Mosfellsbæ „„ Berglind Ósk Guðmundsdóttir Jötnaborg- um 12, Reykjavík „„ Ólafur Örn Pálmarsson Birkimel 8b, Reykjavík „„ Ólafur Símon Ólafsson Laugavegi 27b, Reykjavík „„ Dagbjört Elín Pálsdóttir Lönguhlíð 15, Akureyri „„ Bryndís Margrét Karlsdóttir Digranesheiði 5, Kópavogi „„ Björn Jóhann Gunnarsson Langholtsvegi 11, Reykjavík 40 ára „„ Davíð Luu Grettisgötu 57, Reykjavík „„ Magnús Hersteinn Sigurðsson Lerkigrund 4, Akranesi „„ Þrúðmar Karlsson Andrésbrunni 10, Reykjavík „„ Friðrik Kristján Jónsson Faxabraut 40b, Reykjanesbæ „„ Steinar Haraldsson Birkigrund 58, Kópavogi „„ Ása Ólafsdóttir Sólvallagötu 5a, Reykjavík „„ Einar Júlíus Óskarsson Eyjabakka 18, Reykjavík „„ Steingrímur Jónsson Kálfholti 2, Hellu „„ Steinar Már Ævarsson Hlíðartúni 29, Höfn í Hornafirði „„ Sandra Berg Cepero Strandaseli 8, Reykjavík „„ Gísli Kristinn Ísleifsson Lambaseli 16, Reykjavík „„ Jón Örvar van der Linden Núpalind 2, Kópavogi 50 ára „„ Fannar Binh Van Nguyen Grensásvegi 46, Reykjavík „„ Steffani Hetman Hansen Suðurhvammi 22, Hafnarfirði „„ Erla Björk Halldórsdóttir Dverghamri 8, Vestmannaeyjum „„ Brynjar Þór Níelsson Birkihlíð 14, Reykjavík „„ Guðrún Sigurðardóttir Faxabraut 41b, Reykjanesbæ „„ Þórhallur Biering Guðjónsson Miðskógum 9, Álftanesi „„ Hafsteinn Þór Magnússon Vallarbraut 13, Akranesi „„ Garðar Gunnarsson Reykjavegi 53, Mos- fellsbæ „„ Björn Kristinn Björnsson Kjarrhólma 38, Kópavogi „„ Ásgeir Vilhelm Bragason Miðteigi 4, Akureyri „„ Þorsteinn Kruger Snægili 14, Akureyri 60 ára „„ Kjeld Sögaard Álftarima 11, Selfossi „„ Sigurður S. Bárðarson Hrísmóum 5, Garðabæ „„ Þröstur Haraldsson Reynimel 43, Reykjavík „„ Sigurunn Agnarsdóttir Kjalarsíðu 18c, Akureyri „„ Guðrún Ragnarsdóttir Bakkatúni 2, Hvammstanga „„ Einar Gylfi Jónsson Flyðrugranda 20, Reykjavík „„ Bergur Garðarsson Meðalholti 2, Reykjavík „„ Örn Benediktsson Stífluseli 12, Reykjavík 70 ára „„ Gísli Steinar Jónsson Flyðrugranda 12, Reykjavík „„ Sigrún Guðbjartsdóttir Skipholti 6, Reykjavík „„ Gertie Jóhannsson Dverghólum 7, Selfossi 75 ára „„ Gróa Guðjónsdóttir Uxahrygg 2, Hvolsvelli „„ Gísli Ellertsson Meðalfelli, Mosfellsbæ „„ Trausti Einarsson Steinási 29, Reykjanesbæ „„ Grétar Björnsson Goðheimum 17, Reykjavík „„ Jón Ólafsson Sjávargrund 1, Garðabæ „„ Árdís Sigurðardóttir Byggðavegi 149, Akureyri 80 ára „„ Einar Árnason Kirkjuvegi 5, Reykjanesbæ „„ Pernille G Bremnes Arahólum 2, Reykjavík „„ Egill Jónsson Barmahlíð 3, Reykjavík 85 ára „„ Ölver Guðnason Lambeyrarbraut 6, Eskifirði „„ Bjarni E Linnet Ásenda 19, Reykjavík „„ Fjóla Guðmundsdóttir Hlíðarhúsum 3, Reykjavík „„ Guðrún Anna Ingimundardóttir Sólvangs- vegi 1, Hafnarfirði 30 ára „„ Rafal Michal Sady Ásvallagötu 25, Reykjavík „„ Joanna Nowak Hjallavegi 14, Reykjavík „„ Vilhjálmur Árni Hilmarsson Maríubakka 8, Reykjavík „„ Valgerður Sigurðardóttir Nestúni 4b, Hellu „„ Anna Margrét Gunnarsdóttir Fellahvarfi 27, Kópavogi „„ Margrét Hildur Jónasdóttir Ástúni 4, Kópavogi „„ Tinna Jensdóttir Reykjamörk 5, Hveragerði „„ Sigfús Kári Baldursson Lagarfelli 16, Egils- stöðum „„ Ragnar Þór Björnsson Skólabraut 12, Garði „„ Sigurður Rúnar Magnússon Bergstaðastræti 78, Reykjavík „„ Viktoría Ósk Almarsdóttir Móabarði 8, Hafnarfirði „„ Björn Þór Guðmundsson Álfkonuhvarfi 21, Kópavogi „„ Valgarð Már Valgarðsson Löngulínu 14, Garðabæ 40 ára „„ Stephanie Gail de Jesus Skarðshlíð 19, Akur eyri „„ Ishrat Naz Svarthömrum 46, Reykjavík „„ Linda Björk Svavarsdóttir Sunnufelli 6, Eg- ilsstöðum „„ Eydís Ósk Sigurðardóttir Bifröst nemenda- búst., Borgarnesi „„ Óðinn Burkni Helgason Selási 5, Hellu „„ Svava Rán Guðmundsdóttir Jónsgeisla 9, Reykjavík „„ Björn Sigurður Gunnarsson Melbæ 2, Reykjavík „„ Ágústa Gullý Malmquist Steinagerði 2, Reykjavík „„ Guðmundur Blöndal Hæðarbyggð 8, Garðabæ „„ Steinunn Haraldsdóttir Urðarbrunni 126, Reykjavík 50 ára „„ Indiana Guðný Eybergsdóttir Stuðlaseli 46, Reykjavík „„ Gunnar Sigmundsson Vesturgötu 75, Reykjavík „„ Ólöf Svava Guðmundsdóttir Stapaseli 3, Reykjavík „„ Ragnheiður Gunnarsdóttir Logafold 83, Reykjavík „„ Ólafur Guðbergsson Holtsgötu 19, Reykja- nesbæ „„ Torfi Dan Sævarsson Ljósalandi 17, Reykjavík „„ Anna María Valtýsdóttir Stuðlabergi 100, Hafnarfirði „„ Gestur Jens Hallgrímsson Blöndubakka, Egilsstöðum 60 ára „„ Paul Johannes Jordaan Aðalgötu 5, Sauð- árkróki „„ Elísabet Sigrún Einarsdóttir Grenimel 12, Reykjavík „„ Ari Karlsson Prestastíg 2, Reykjavík „„ Guðlaug P Sigurbjörnsdóttir Unufelli 33, Reykjavík „„ Sólveig Þorkelsdóttir Hávegi 26, Siglufirði „„ Rannveig Höskuldsdóttir Einarsnesi 29, Reykjavík „„ Heiðbjört Hallgrímsdóttir Miklagarði, Ak- ureyri 70 ára „„ Svala Gísladóttir Hásæti 1b, Sauðárkróki „„ Auðbert Vigfússon Mýrarbraut 10, Vík „„ Kristín Ólína Thoroddsen Hátúni 24, Eskifirði „„ Jóhann Karl Ólafsson Sæbólsbraut 44, Kópa- vogi 75 ára „„ Samúel Guðmundsson Gullsmára 9, Kópavogi „„ Hrönn Jóhannesdóttir Hamraborg 18, Kópavogi „„ Trausti Ríkarðsson Akurhvarfi 1, Kópavogi 80 ára „„ Gunnar Runólfsson Strönd, Kirkjubæjarklaustri „„ Gróa Magnúsdóttir Safamýri 52, Reykjavík 85 ára „„ Karl Guðmundsson Ásholti 42, Reykjavík „„ Ingibjörg Guðmundsdóttir Tryggvagötu 30, Selfossi „„ Kristín Sigurðardóttir Eyjabakka 2, Reykjavík „„ Kjartan Sveinn Guðjónsson Hlíðarhúsum 3, Reykjavík „„ Ásdís Ragna Valdimarsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði „„ Guðmundur Jónsson Grandavegi 47, Reykjavík „„ Anna Þorvarðardóttir Garðabraut 2a, Akranesi 90 ára „„ Ingibjörg Óladóttir Skarðsbraut 15, Akranesi „„ Ingibjörg Jónasdóttir Hvanneyrarbraut 37, Siglufirði til hamingju hamingju afmæli 1. SEPTEmBER Heimir fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann var í Oddeyrarskóla og Lundaskóla, stundaði nám við Gagnfræðaskóla Akureyrar og sam- hliða því nám við Tónlistarskólann á Akureyri og lauk þaðan burtfar- arprófi í klassískum söng árið 2006, stundaði nám við Verkmenntaskóla Akureyrar og lauk stúdentsprófi á listnámsbraut 2006, stundaði nám í einsöng og upptökutækni við Lond- on Music School, stundaði síðan nám við Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn og lauk þaðan söngkennaraprófi 2009. Heimir vann hjá Vífilfelli á Akur eyri á sumrin og með skóla, starfaði við leikskólana Flúðir og Iðavelli nokkur sumur, hefur starf- að við Tónlistarskóla Akureyrar frá 2007 og kennir nú tónmennt við Brekkuskóla og Tónlistarskólann. Þá er Heimir nú að hleypa af stokk- unum starfsemi nýs söngskóla á Akureyri og kennir við hann og starfrækir nú í vetur. Heimir söng í barnakór Odd- eyrarskóla hjá Ingimar Eydal, söng með Lundaskólakórnum hjá Elín- borgu Loftsdóttur og hefur sungið með karlakórnum Geysi á Akureyri frá 2006. Hann hefur sungið opin- berlega um árabil. Fjölskylda Eiginkona Heimis er Anna Rósa Friðriksdóttir, f. 24.1. 1981, kennari við Þelamerkurskóla. Alsystkini Heimis eru Sigurður Hörður Ingimarsson, f. 7.8. 1970, forstöðumaður Hjálpræðishersins á Íslandi; Ágústa Eygló Ingimars- dóttir, f. 18.2. 1975, ræstitæknir við Menntaskólann á Akureyri; Svava Ingibjörg Ingimarsdóttir, f. 1.11. 1976, sjúkraliði við elliheimilið Hlíð á Akureyri. Hálfbróðir Heimis, samfeðra, er Jóhannes Ingimarsson, búsettur á Þingeyri. Foreldrar Heimis eru Ingimar Harðarson, f. 8.6. 1946, iðnverka- maður á Akureyri, og Kristín Svav- arsdóttir, f. 30.8. 1947, matráðskona við elliheimilið Hlíð á Akureyri. Heimir Bjarni Ingimarsson eiNsöNgvari og tóNmeNNtakeNNari til hamingju afmæli 2. SEPTEmBER miðvikudaguR 1. september 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21 70 ára á miðvikudag 30 ára á fimmTudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.