Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2010, Page 31
17:15 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2010- 2011) Synt fra öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum i leikjum helgarinnar i spænska boltanum. 18:00 PGA Tour Highlights (Barclays) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 18:55 Inside the PGA Tour 2010 (Inside the PGA Tour 2010) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19:20 Veiðiperlur (Veiðiperlur) 19:50 Kraftasport 2010 (HP Búðarmótið) Synt fra HP Budarmotinu en motid er hluti af Kraftasportinu en til leiks maeta flestir af sterkustu kraftajotnum landsins. 20:20 Vildargolfmót Audda og Sveppa (Vildargolfmót Audda og Sveppa) Synt fra Vildar- golfmoti Audda og Sveppa þar sem margt var um manninn og leikið var golf fyrir gott malefni. 21:00 Veiðiperlur (Veiðiperlur) Flottur þattur þar sem farið er ofan i allt milli himins og jarðar sem tengist stangaveiði. Farið verður i veiði i öllum landshornum og landsþekktir gestir verða i sviðsljosinu. Einnig verður farið ofan i saumana a lifstil og matarmennsku i veiði. 21:30 Evrópudeildin (Liverpool - Atl. Madrid) Útsending frá leik Liverpool og Atletico Madrid í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 16.00 Fyrsti arkitektinn - Rögnvaldur Ólafsson Þáttur um Rögnvald Ágúst Ólafsson 1874-1917, höfund Húsavíkurkirkju, Vífilsstaðaspítala, Pósthússins í Reykjavík og fleiri húsa. Dagskrárgerð: Björn G. Björnsson. Framleiðandi: Saga film. Frá 1996. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 16.40 Íslenska golfmótaröðin (6:6) Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. Framleiðandi: Saga film. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (5:13) (Roommates) 17.50 Herramenn (38:52) (The Mr. Men Show) 18.00 Skoppa og Skrítla (1:8) Þættir fyrir yngstu börnin. Höfundar og leikarar eru Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir og leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. e. 18.10 Mér leiðist í bíó (I Hate Cinema) 18.25 Dalabræður (10:10) (Brödrene Dal) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Bræður og systur (69:85) (Brothers and Sisters) 20.50 Réttur er settur (10:10) (Raising the Bar) 21.35 Nýgræðingar (160:169) (Scrubs) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (2:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunn- ar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano, Eric Close og Roselyn Sanchez. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Hvaleyjar (8:12) (Hvaler) Norskur mynda- flokkur frá 2008 um ævintýri Mariu Blix, 29 ára sálfræðings sem fer heim á æskuslóðir sínar þegar pabbi hennar deyr og sest þar að. Meðal leikenda eru Charlotte Frogner, Cato Skimten Storengen, Lise Fjeldstad og Sigrid Edvardsson. e. 00.00 Mótókross Þáttur um Íslandsmótið í mótókrossi sem er torfærukappakstur á vélhjólum. Hér verður sýnd samantekt frá móti sem fram í Bolöldu í lok ágúst. Dagskrárgerð Kukl. 00.30 Kastljós Endursýndur þáttur. 01.00 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (1:18) Latibær, Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Gilmore Girls (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 11:00 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk) Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn er mest verðlaunaðasti sjónvarpsþátturinn í sögu Eddu- verðlaunanna en hann var valinn sjónvarpsþáttur ársins fjögur ár í röð. 11:45 Logi í beinni (Logi í beinni) Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungnum Loga Bergmann en hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmælendur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. Einnig verður boðið uppá tónlistaratriði og ýmsar uppákomur og fyrir vikið er þátturinn fullkomin uppskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 NCIS (11:25) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöttu seríu. 13:45 La Fea Más Bella (228:300) (Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa sem slegið hefur öllum öðrum við. Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa fyrirmyndin að einni allra vinsælustu fram- haldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ljótu-Betty. 14:30 La Fea Más Bella (229:300) (Ljóta-Lety) 15:15 The O.C. (24:27) (The O.C.) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Stuðboltastelpurnar, Scooby-Doo og félagar, Camp Lazlo 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (17:22) (Simpson-fjölskyldan) Barney hættir að drekka sem veldur ósætti milli hans og Hómers og Bart og Lísa reyna að taka góða forsíðumynd fyrir nýja símaskrá Springfield. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (18:24) (Tveir og hálfur maður) Fjórða sería þessa bráðskemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 19:45 How I Met Your Mother (15:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 20:10 The Amazing Race (8:11) (Kapphlaupið mikla) 20:55 The Diplomat (Sendifulltrúinn) Fyrri hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar mánaðarins. Virtur stjórnarerindreki er sakaður um glæp. Fljótlega kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. 22:30 The Forgotten (7:17) (Hin gleymdu) Spennuþættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um óbreytta borgara sem taka lögin í sínar hendur og klára rannsókn á ákveðnum sakamálum sem lögreglan hefur gefist upp. 23:15 Ameríski draumurinn (2:6) (Ameríski draumurinn) Hörkuspennandi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 23:55 Þúsund andlit Bubba Einstakir þættir þar sem fylgst er með Bubba Morthens á tónleikaferð í kringum landi í tilefni 30 ára starfsafmæli hans. Hér gefst fágætt tækifæri til að skyggnast bak við tjöldin og fylgjast með því sem gengur á bæði fyrir og eftir tónleika, svo ekki sé minnst á allar óborganlegu sögurnar sem Bubbi hefur frá að segja. 00:25 Monk (10:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien Monk. Hann heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf dauðans alvara. 01:10 Lie to Me (12:22) (Sweet Sixteen) 01:55 The Tudors (6:8) (Konungurinn) 02:50 Silent Hill (Kyrrafell) 04:50 The Forgotten (7:17) (Hin gleymdu) Spennuþættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um óbreytta borgara sem taka lögin í sínar hendur og klára rannsókn á ákveðnum sakamálum sem lögreglan hefur gefist upp. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 14:45 Enska urvalsdeildin (Sunderland - Man. City) 16:30 Enska urvalsdeildin (Bolton - Birmingham / HD) 18:15 Enska urvalsdeildin (Tottenham - Wigan) 20:00 Premier League World 2010/2011 (Premier League World 2010/11) 20:30 Football Legends (Kluivert) 20:55 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 21:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 22:25 Enska urvalsdeildin (Aston Villa - Everton / HD) Utsending fra leik Aston Villa og Everton i ensku urvalsdeildinni. 08:00 I‘ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör) 10:00 My Girl (Stúlkan mín) 12:00 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki troðið) 14:00 I‘ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör) 16:00 My Girl (Stúlkan mín) 18:00 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki troðið) 20:00 Old School (Gamli skólinn) 22:00 Breakfast on Pluto (morgunverður á Plútó) Ljúfsár gamanmynd sem gerist snemma á 8. áratug síðustu aldar og fjallar um ungan Íra sem ákveður að yfirgefa litla heimabæinn og halda til London í leit að föður sínum og sjálfum sér - en á hann sækja miklar og erfiðar vangaveltur um kynhneigð sína. 00:05 The Seeker: The Dark is Rising (Leitarinn) 02:00 16 Blocks (Leiðin löng) Hörkuspennandi hasarmynd þar sem saman koma stjarnan úr Die-Hard og leikstjóri Leathal Weapon-myndanna, Richard Donner. Willis leikur miðaldra óreglusama löggu sem fær það hvimleiða verkefni að þurfa fylgja óþolandi og símasandi vitni úr varðhaldi í dómshúsið. Það sem í fyrstu virðist auðleyst verkefni verður brátt hið erfiðasta þegar reynt verður að koma í veg fyrir að vitnið komist á leiðarenda. 04:00 Breakfast on Pluto (morgunverður á Plútó) 06:05 The Object of My Affection (Hinn eini sanni) 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 Grey‘s Anatomy (12:17) (Læknalíf) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Pretty Little Liars (1:22) (Lygavefur) 22:35 Mercy (19:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð. 23:20 True Blood (10:12) (Blóðlíki) Önnur þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti íbúa smábæjarins Bon Temps í Louisiana. Menn og vampírur búa þar saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er að svala blóðþorsta vampíranna. 00:05 Nip/Tuck (19:22) (Klippt og skorið) Fimmta serían af þessum vinsæla framhaldsþætti sem fjall- ar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu í Mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál. 00:50 Grey‘s Anatomy (12:17) (Læknalíf) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. Ungu læknanemarnir eru orðnir að fullnuma og virðulegum skurðlæknum. Allir nema George, sem féll á lokaprófinu og þarf því að slást í hóp með nýju læknanemunum. Þeirra á meðal er systir Meredith. 01:35 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (25:30) (e) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:40 Dynasty (26:30) Ein frægasta sjónvarpssería allra tíma. 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 Canada‘s Next Top Model (4:8) (e) Raunveruleikasería sem farið hefur sigurför um heiminn. Þetta er önnur þáttaröðin af kanadískri útgáfu þáttanna og nú hefur stjörnustílistinn Jay Manuel tekið fyrir hlutverki yfirdómara og kynnis þáttanna. Það eru 7 stúlkur eftir og þær fá kennslu í viðtalstækni hjá Jeanne Beker. Síðan tekur við glamúr-myndataka og óvænt hemsókn frá íþróttaköppum. 18:55 Still Standing (16:20) (e) Bandarísk gamansería um hina skrautlegu Miller-fjölskyldu. 19:20 America‘s Funniest Home Videos (29:46) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:45 King of Queens (7:25) (e) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 The Office (2:26) Bandarísk gamansería um skrautlegt skrifstofulið hjá pappírssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. Toby og Dwight reyna að standa samstarfsmann að svindli og Pam undirbýr gestalistann fyrir brúðkaupið. 20:35 Parks & Recreation (18:24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie er falið að góma nagdýr sem beit hund borgarstjórans á golfvellinum. 21:00 House (1:22) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Þetta er sjötta þáttaröðin um House og hún byrjar með tvöföldum þætti þar sem House er vistaður gegn vilja sínum á geðspítala og gerir geðlæknunum lífið leitt. 21:50 House (2:22) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 22:40 Law & Order (19:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Unglingur fremur sjálfsmorð þegar Fontana og Green reyna að handtaka hann fyrir morð á eiganda veitingastaðar. Áður en hann deyr viðurkennir pilturinn að hann hafi ætlað að hefna dauða systur sinnar og skjóta lækninn hennar. 23:30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00:15 In Plain Sight (11:15) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitna- verndina. Unglingsdóttir vitnis stefnir lífi fjölskyldu sinnar í hættu með hættulegu ástarsambandi. 01:00 Leverage (5:15) (e) Spennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar leggja gildru fyrir spillta sjónvarpskonu sem fer illa með saklaust fólk til þess að auka áhorfið. 01:45 Pepsi MAX tónlist dagskrá Fimmtudagur 2. september Sjónvarpið Stöð 2 Skjár einn Stöð 2 Sport Stöð 2 extra Stöð 2 bíó gulapreSSan krossgáta 1 2 5 79 3 miðvikudagur 1. september 2010 afþreying 31 Stöð 2 Sport 2 Lausnir úr síðasta bLaði MIðLuNGS 7 4 4 6 1 3 9 8 2 5 9 4 1 6 5 3 6 2 1 9 3 9 2 8 5 6 1 5 4 7 9 8 9 4 7 5 AuðVELD ERFIð MJöG ERFIð 3 2 4 7 3 4 1 7 5 8 9 2 9 5 6 4 9 2 9 5 1 5 3 6 9 8 4 7 1 2 5 7 3 6 4 3 2 9 4 7 2 7 1 5 8 3 9 2 9 4 1 7 6 8 9 8 4 4 3 7 5 2 3 8 1 6 7 3 8 9 7 3 4 9 9 7 3 5 1 4 9 8 1 6 7 2 4 5 1 3 8 9 6 9 5 8 2 6 7 1 3 4 1 3 6 8 9 4 7 5 2 8 4 7 9 2 6 5 1 3 3 1 2 4 7 5 9 6 8 5 6 9 3 8 1 4 2 7 4 8 1 6 5 2 3 7 9 6 9 5 7 3 8 2 4 1 2 7 3 1 4 9 6 8 5 Puzzle by websudoku.com 6 7 4 3 5 1 8 2 9 9 1 8 4 6 2 3 7 5 3 2 5 7 8 9 1 4 6 5 3 7 8 9 4 6 1 2 1 8 9 6 2 7 4 5 3 2 4 6 1 3 5 7 9 8 4 6 2 9 1 3 5 8 7 8 9 1 5 7 6 2 3 4 7 5 3 2 4 8 9 6 1 Puzzle by websudoku.com 9 8 6 1 4 3 2 7 5 4 2 3 6 5 7 8 1 9 1 5 7 9 2 8 3 4 6 2 1 9 4 7 5 6 3 8 3 7 8 2 6 1 5 9 4 6 4 5 8 3 9 1 2 7 8 3 4 7 1 6 9 5 2 7 6 1 5 9 2 4 8 3 5 9 2 3 8 4 7 6 1 Puzzle by websudoku.com 7 8 6 1 5 9 4 3 2 4 2 5 3 6 7 8 1 9 3 1 9 2 4 8 5 6 7 8 4 2 6 9 3 7 5 1 1 5 3 8 7 4 2 9 6 9 6 7 5 2 1 3 4 8 6 3 1 7 8 5 9 2 4 5 9 8 4 1 2 6 7 3 2 7 4 9 3 6 1 8 5 Puzzle by websudoku.com A u ð V EL D M Ið Lu N G S ER FI ð M Jö G E R FI ð sudoku 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 gagnslaus, 4 álfa, 7 vernduðu, 8 galdur, 10 skömm, 12 planta, 13 þrjóskur, 14 kúgar, 15 land, 16 gorta, 18 samtals, 21 álpaðist, 22 sía, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 mynnis, 2 aldur, 3 fósturjörð, 4 hjálpaði, 5 einhver, 6 beita, 9 hlífðu, 11 dögg, 16 svaladrykkur, 17 nestispoka, 19 hópur, 20 gramur. Lausn: Lárétt: 1 óhæf, 4 Asía, 7 vörðu, 8 seið, 10 smán, 12 urt, 13 þrár, 14 okar, 15 land, 16 guma, 18 alls, 21 anaði, 22 sáld, 23 iður. Lóðrétt: 1 óss, 2 ævi, 3 föðurland, 4 aðstoðaði, 5 sum, 6 agn, 9 eirðu, 11 áfall, 16 gos, 17 mal, 19 lið, 20 sár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.