Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Qupperneq 24
...fyrir 40 árum V Í S I R . Föstudagur 10. desember 2010.24 Október 1970 Stjórnarskráin okkar er orðin úrelt um margt. Lýð- veldisstjórnarskráin frá 1944 tók ekki til annars en þess sem beinlínis varðarði stofn- un lýðveldisins. Í rauninni búum við enn við „frelsis- skrána“, sem Danakonung- ur færði okkur árið 1874. Tilraunir til að endurskoða stjórnarskrána strönduðu fyrir tuttugu árum á deilum um kjördæmaskipulag. Dr. Gunnar Thoroddsen leggur til að undinn verði bráður bugur að endurskoðun stjórnarskrárinnar í samræmi við nýja tíma, og verði þeirri endurskoðun lokið árið 1974. Það er afmælisár, 1100 ár frá upphafi Íslandsbyggðar og 100 ár frá setningu stjórnar- skrárinnar 1874. Dr. Gunnar ræddi um ýmis þau atriði sem sérstaklega ber að gefa gaum við þessa endurskoðun. Dr. Gunnar nefndi nokk- ur atriði sem þyrfti að taka til endurskoðunar en hér má nefna að hann vildi breyta kjördæmaskipan, auka þyrfti þjóðaratkvæði í ýmsum mál- um og hugsanlegt væri að láta ráðherraembættin „rótera.“ Eins nefndi hann að nauð- synlegt væri að endurskoða mannréttindakaflann. Ekkert varð úr endurnýjun stjórnarskrárinnar árið 1974 og fyrst 30 árum seinna hef- ur hafist undirbúningur að breytingu með kosningu á Stjórnlagaþing. Stjórnarskráin orðin úrelt Forsætis- ráDherra er látinn Dr. Gunnar Thoroddsen leggur til að end­ urskoðun hennar verði lokið fyrir 1974 Júlí 1970 Mikill harmur er kveð- inn að íslenzku þjóð- inni. Bjarni Benedikts- son forsætisráðherra fórst með konu sinni, frú Sigríði Björns- dóttur, og dóttursyni þeirra, Benedikt Vil- mundarsyni, í eldsvoða í Konungsbústaðnum á Þingvöllum á öðrum tímanum í nótt. Þessi válegi atburður er reið- arslag fyrir alla þjóðina er hefur hér orðið fyr- ir tjóni, sem ekki verð- ur bætt. Bjarni Bene- diktsson ætlaði aðeins að dvelja í bústaðn- um í nótt, en í dag ætl- aði hann á héraðsmót á Snæfellsnesi. Bjarni hafði átt glæsilegan feril sem stjórnmálamaður fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn. Hann var einnig fræðimaður og hafði skrifað fjölda rita, einkum um stjórnmál. Kunnust var bók hans „Land og lýðveldi“ sem hefur að geyma safn ritgerða eftir hann. Barnabarn Bjarna og Sigríð- ar sem einnig fórst var 4 ára að aldri. Hann var sonur Valgerð- ar Bjarnadóttur og Vilmundar Gylfasonar. VÍSIR ÁRIÐ 1970 VÍSIR ÁRIÐ 1970 VÍSIR ÁRIÐ 1970 VÍSIR ÁRIÐ 1970 VÍSIR ÁRIÐ 1970 Bjarni Benendiktsson fórst í eldsvoða ásamt konu sinni og dóttur­ syni. Mikið áfall fyrir íslenzku þjóðina. Bjarni Benediktsson September 1970 Frú Auður Auðuns alþingismað- ur verður fjórði ráðherra Sjálfstæðis- flokksins í væntanlegu ráðuneyti Jó- hanns Hafstein. Var þetta ákveðið á fundi í þingflokki sjálfstæðismanna um hádegisbilið í dag, þegar Vísir var að fara í prentun. Auður er fyrsta íslenzka konan, sem gegnir ráðherraembætti, og var líka fyrsta konan sem varð borgar- stjóri í Reykjavík á sínum tíma. Auður Jónsdóttir Auðuns fæddist 18. febrúar 1911 á Ísafirði. Hún lauk lög- fræðiprófi við Háskóla Íslands og varð fyrst íslenskra kvenna til að ljúka laga- prófi. Hún gegndi störfum bæjar- og borgarfulltrúa í Reykjavík, hún var for- seti borgarstjórnar og var kjörin borg- arstjóri árið 1959. Auk þess sat hún á þingi til margra ára. Auður Auðuns verður ráðherra — Þingflokkur sjálfstæðismanna valdi um hádegið fyrstu konuna, sem verður ráðherra á Íslandi Litasjónvarp hér árið 1973? Desember 1970 Ráðgert mun nú vera að hefja út- sendingar sjónvarps hér í litum eftir 3 ár eða 1973 í tilraunaskyni, samkvæmt þeim upplýsingum sem Vísir hefur afl- að sér. Þessi frétt hefur ekki fengizt staðfest hjá forráðamönnum Ríkisút- varpsins, sem trúlega vilja ekki vekja upp vonir, sem gætu ef til vill að engu orðið. Dreifikerfi sjónvarpsins og annað það, sem varanlega er gert mun vera þannig úr garði gert, að tiltölulega auð- velt sé að breyta því fyrir litasjónvarp. Sjónvarpsviðtækjum landsmanna er hins vegar ekki unnt að breyta, þó að þau geti tekið á móti útsendingum í lit og sýnt þær í svart-hvítu. Litasjón- varpstæki myndi kosta núna um 80– 120 þúsund krónur hingað komið, ef einhver hefur áhuga á að fá sér slíkt. Útsendingar í lit hófust ekki fyrr en 24. október árið 1975 og voru tak- markaðar við efni af erlendum mynd- segulböndum. Tveimur árum seinna hófust útsendingar Sjónvarpsins í lit frá upptökusal og á erlendum litkvik- myndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.