Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Síða 54
54 Jólagjafir Föstudagur10. desember 2010 Verðdæmi: 20x30 cm. komin á blindramma kr. 5.490.- Frábær jólagjöf! Stækkun 15x20 cm. og rammi kr. 1.490.- Persónuleg jólakort með þinni mynd! Framköllunarþjónusta Hraunbæ 102a S: 561-1502 www.myndhradi.is Netfang: myndhradi@myndhradi.is Skemmtileg jólagjöf! Láttu okkur prenta uppáhalds myndina þína á striga. kr. 169.- m/umslagi 10x20 cm. og 15x15 cm. G jafamenning getur ver- ið margs konar og tekur breytingum eftir tísku og tíðaranda. Að vanda vel til verksins sýnir alltaf hlýhug þess sem gefur. Megan Herbert hannaði gjafa- pappír sem hefur vakið mikla athygli. Pappírinn lætur hún prenta í Odda svo þar er um að ræða séríslenska vöru sem er að auki afar fögur og hug- vitssamleg hönnun. Megan lét Hildi Yeoman fatahönnuði nokkrar arkir af pappírnum í té og Hildur gefur les- endum hugmynd að því hvernig er hægt að pakka inn gjöfum á fallegan og skemmtilegan hátt. Pappírinn sýnir Megan í Spark de- sign space að Klapparstíg 33 þar sem gjafamenning er útgangspunktur sýn- ingarinnar. Pappírinn má kaupa þar og í verslun Megan og Srulis Rechts, Vopnabúrinu. Hver örk kostar 400 krónur og þar má einnig fá gjafakort. kristjana@dv.is Fagrar gjafir handa ástvinum Fagrar gjafir Hildur Yeoman fatahönnuður með hugvits- samlega innpakkaðar gjafir. Útsaumur á pakka Gjafapappír Megan, sem hún nefnir Time. Megan saumaði með svörtum tvinna í útsaumsmynstrið. 1. Að hverju ertu að vinna þessa dagana? Nú er ég á fullu að framleiða fyrir jólaösina. Bæði myndir og auka- hluti. Ég var að klára að gera Hjaltalín „videovisuala“ með Sögu Sigurðardóttur, næst á dag- skrá er tónlistarmyndband fyr- ir hljómsveitina. Svo eru mörg fleiri spennandi ævintýri við sjón- deildarhringinn. 2. Hvaða vörur geta aðdáend- ur þínir keypt og hvar? Ég sel heklaða aukahluti í versl- ununum Kronkron á Laugaveg- inum og í Mýrinni í Kringlunni. Í sömu verslunum fást einnig verk eftir mig. Ef það sem leitað er að fæst ekki þar þá geri ég einnig sér- pantanir. 3. Ertu farin að hlakka til jólanna? Já, ég er mikið jólabarn. Desem- ber er uppáhaldsmánuðurinn minn. Ég á líka afmæli í desember svo þessi mánuður er margfaldur gleðigjafi á mínum bæ. 4. Í hverju ætlar þú sjálf að vera? Ég verð í Vivienne Westwood-kjól sem ég fékk í Kronkron, einhverj- um dásamlegum hælum og með hálsmen og svanatösku frá Hildi Yeoman. 5. Hverju mælir þú með í jólapakkann? Íslenskri hönnun, kertum, spilum og kossum. Ætlar að vera í dásamlegum hælum Hildur Yeoman er jólabarn: Jólaafmælisbarn Gleði Hildar Yeoman er margföld í desember því hún á afmæli á jólunum. Skrautlegir pakkar Hildur pakkaði inn jólagjöfunum í ár með jólapappír Megan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.