Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Page 54
54 Jólagjafir Föstudagur10. desember 2010 Verðdæmi: 20x30 cm. komin á blindramma kr. 5.490.- Frábær jólagjöf! Stækkun 15x20 cm. og rammi kr. 1.490.- Persónuleg jólakort með þinni mynd! Framköllunarþjónusta Hraunbæ 102a S: 561-1502 www.myndhradi.is Netfang: myndhradi@myndhradi.is Skemmtileg jólagjöf! Láttu okkur prenta uppáhalds myndina þína á striga. kr. 169.- m/umslagi 10x20 cm. og 15x15 cm. G jafamenning getur ver- ið margs konar og tekur breytingum eftir tísku og tíðaranda. Að vanda vel til verksins sýnir alltaf hlýhug þess sem gefur. Megan Herbert hannaði gjafa- pappír sem hefur vakið mikla athygli. Pappírinn lætur hún prenta í Odda svo þar er um að ræða séríslenska vöru sem er að auki afar fögur og hug- vitssamleg hönnun. Megan lét Hildi Yeoman fatahönnuði nokkrar arkir af pappírnum í té og Hildur gefur les- endum hugmynd að því hvernig er hægt að pakka inn gjöfum á fallegan og skemmtilegan hátt. Pappírinn sýnir Megan í Spark de- sign space að Klapparstíg 33 þar sem gjafamenning er útgangspunktur sýn- ingarinnar. Pappírinn má kaupa þar og í verslun Megan og Srulis Rechts, Vopnabúrinu. Hver örk kostar 400 krónur og þar má einnig fá gjafakort. kristjana@dv.is Fagrar gjafir handa ástvinum Fagrar gjafir Hildur Yeoman fatahönnuður með hugvits- samlega innpakkaðar gjafir. Útsaumur á pakka Gjafapappír Megan, sem hún nefnir Time. Megan saumaði með svörtum tvinna í útsaumsmynstrið. 1. Að hverju ertu að vinna þessa dagana? Nú er ég á fullu að framleiða fyrir jólaösina. Bæði myndir og auka- hluti. Ég var að klára að gera Hjaltalín „videovisuala“ með Sögu Sigurðardóttur, næst á dag- skrá er tónlistarmyndband fyr- ir hljómsveitina. Svo eru mörg fleiri spennandi ævintýri við sjón- deildarhringinn. 2. Hvaða vörur geta aðdáend- ur þínir keypt og hvar? Ég sel heklaða aukahluti í versl- ununum Kronkron á Laugaveg- inum og í Mýrinni í Kringlunni. Í sömu verslunum fást einnig verk eftir mig. Ef það sem leitað er að fæst ekki þar þá geri ég einnig sér- pantanir. 3. Ertu farin að hlakka til jólanna? Já, ég er mikið jólabarn. Desem- ber er uppáhaldsmánuðurinn minn. Ég á líka afmæli í desember svo þessi mánuður er margfaldur gleðigjafi á mínum bæ. 4. Í hverju ætlar þú sjálf að vera? Ég verð í Vivienne Westwood-kjól sem ég fékk í Kronkron, einhverj- um dásamlegum hælum og með hálsmen og svanatösku frá Hildi Yeoman. 5. Hverju mælir þú með í jólapakkann? Íslenskri hönnun, kertum, spilum og kossum. Ætlar að vera í dásamlegum hælum Hildur Yeoman er jólabarn: Jólaafmælisbarn Gleði Hildar Yeoman er margföld í desember því hún á afmæli á jólunum. Skrautlegir pakkar Hildur pakkaði inn jólagjöfunum í ár með jólapappír Megan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.