Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2010, Qupperneq 92
Breska leikkonan Helen Mirren er orðin langþreytt á sífelldum spurn-ingum um útlit sitt en Mirren, sem er 65 ára, þykir einstaklega glæsileg.
Þegar hún var spurð á rauða dreglinum ný-
lega hvernig væri að vera fegurðarfyrirmynd
á sjötugsaldri svaraði hún ákveðin: „Hálf-
undarlegt reyndar. Við verðum að hætta
þessu bulli. Það setur bara meiri pressu á
konur og ég vil svo sannarlega ekki taka þátt
í því.“ Hún bætti svo við: „Ég er ekki falleg, ég
er bara snyrtileg til fara.“
Mirren hafði einnig orð á því að fegurðar-
tal skyggði í sífellu á þá hluti sem skipta máli
í raun. „Af hverju tölum við ekki frekar um
þá staðreynd, til dæmis, að ég var að leika í
myndinni Arthur og kvikmyndatökumaður-
inn var kona. Framkvæmdastjórinn var líka
kona og í kvikmyndatökuliðinu voru bara
konur. Það eru hlutirnir sem við ættum að
vera að hugsa um. Sú staðreynd að ég líti vel
út á mínum aldri skiptir bara engu andskot-
ans máli.“
92 sviðsljós 10. desember 2010 föstudagur
„Ekki falleg,
bara snyrtileg“
Helen Mirren er þreytt á sífelldum spurningum um útlit sitt:
Helen Mirren„Sú staðreynd að
ég líti vel út á mínum aldri skiptir
bara engu andskotans máli.“
Fegurðin setur oF Mikla pressu á konur
Mirren vill ræða þá hluti sem skipta máli í raun og veru.
George Lopez færði Nicki Minaj rassvörn:
r appskvísan Nicki Minaj fékk sérstaka rassvörn frá spjall-þáttastjórnandanum
George Lopez þegar hún var
gestur hans á mánudaginn.
Lopez hafði áhyggjur af því að
fólk væri í sífellu að káfa á aft-
urenda hennar. Máli sínu til
stuðnings sýndi hann meðal
annars upptöku af Rihönnu
að klípa í bossa Minaj sem
þykir gildur og glæsilegur.
Minaj ræddi einnig um
velgengni sína en fyrsta breið-
skífa hennar, Pink Friday, er
ein söluhæsta plata Banda-
ríkjanna um þessar mundir.
Undanfarið ár hefur Minaj að-
eins tekið sér einn frídag. „Ég
lá uppi í rúmi allan daginn.
Það var frábært.“
Með gaddavír
á bossanuM
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is
5%
Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ
NARNIA 3 3D kl. 5.40 - 8 - 10.20
FASTER kl. 8
PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 10
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 5.40
7
16
16
L
Nánar á Miði.is
NARNIA 3 3D kl. 4 - 5.30 - 8 - 10.30
NARNIA 3 3D LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30
FASTER kl. 8 - 10.10
PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 8 - 10.10
THE NEXT THREE DAYS KL. 10.10
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 4 - 6
JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8
ARTHÚR 3 KL. 3.40
7
7
16
16
12
L
12
L
NARNIA 3 3D kl. 6 - 9
FASTER kl. 8 - 10.10
AGORA KL. 6 - 9
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6
UNSTOPPABLE KL. 10.10
EASY A KL. 6
YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8
7
16
14
L
L
L
L
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR
ÍSL. TAL ÍSL. TAL
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
"MYND SEM HITTIR Í MARK!"
-H.H, MBL
HEIMSFRUMSÝNING Í 3-D
- BOXOFFICE MAGAZINE
- ORLANDO SENTINEL
- TIME OUT NEW YORK
Harry Potter, Hermione Granger, Ron Weasley og Voldemort eru
komin aftur í magnaðasta ævintýri allra tíma
ÁLFABAKKA
KRINGLUNNI
EGILSHÖLL
AKUREYRI 12
12
1010
16
16
10
10
10
10
L
LL
L
L
L
L
L
7
7
LIFE AS WE KNOW IT kl. 6 - 8 - 10:10
HARRY POTTER kl. 6 - 9
NARNIA-3D kl. 5.30, 8 og 10.30
LIFE AS WE KNOW IT kl. 5.30, 8 og 10.30
HARRY POTTER kl. 5, 8 og 10.10
DUE DATE kl. 8
ÆVINTÝRI SAMMA-3D Ísl Tal kl. 6
THE LAST EXORCISM kl. 6 - 8 - 10:10
LIFE AS WE KNOW IT kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30
HARRY POTTER kl. 4 - 5:30 - 7 - 8:30 - 10
HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30
DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:10
ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40
KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 3:40 THE LAST EXORCISM kl. 6 - 8 - 10:10
THE JONESES kl. 5:50 - 8
HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30
RED kl. 10:10
ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 4
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 4
FURRY VENGEANCE kl. 3:30
- BOXOFFICE MAGAZINE
- EMPIRE
M I Ð A S A L A Á
M I Ð A S A L A Á
Frá Íslandsvininum Eli Roth sem færði okkur Hostel
ásamt framleiðendum Dawn of the Dead.
ÓHUGNALEG SPENNUMYND SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA OG BRETLANDI!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
NARNIA 3D 4, 7 og 10 7
PARANORMAL ACTIVITY 2 6, 8 og 10 16
THE NEXT THREE DAYS 8 og 10.30 12
NIKO OG LEIÐINN TIL STJARNANNA 4 og 6 - ISL TAL L
ARTÚR 3 4 - ISL TAL L
HEIMSFRUMSÝNING
•