Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Blaðsíða 23
Sviðsljós | 23Mánudagur 3. janúar 2011 Nýju ári fagnað með pomp og prakt Skotið upp fyrir fangana á Litla-Hrauni Ásgeir Davíðsson, kenndur við Goldfinger, mætti með félögum sínum, dótt- ur og syni og skaut upp flugeldum fyrir fangana á Litla-Hrauni. Fangarnir fengu þó ekki útivist til að njóta góðgerðanna og horfðu á flugeldana í gegn- um rimlana. Skotið upp á Litla-Hrauni Fyrrverandi fangar, vinir og skyldmenni gleðja þá sem sitja inni yfir áramótin með skrautlegri flugeldaveislu og ekkert er til sparað. Fangarnir nutu góðgerðanna með því að horfa á flugeldana út um gluggann. Þeir skutu upp Helgi Ásgeirsson, Ásgeir á Goldfing- er, Dabbi sleggja, tvíburarnir Rúnar Ben Maitsland og Davíð Ben Maitsland og Börkur. Feðgin Ásgeir á Goldfinger og dóttir hans Jakobína. Hlaðinn bíll af flugeldum Bíllinn affermdur, mikið var keypt af flugeldum til að gleðja fangana. M y n d ir b jö r n b Lö n d a L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.