Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Blaðsíða 30
Dagskrá Mánudagur 3. janúargulapressan 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Bratz, Scooby-Doo og félagar 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Lie to Me (7:22) (Black Friday) Önnur spennuþáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á vísindalegan hátt. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 11:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svika- hrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 11:45 Falcon Crest (8:28) (Falcon Crest) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (17:24) (Frasier) Sígildir og margverðlaunaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 How to Eat Fried Worms (Steiktir ormar) Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna um fyrsta skóladaginn og baráttu venjulegu krakkanna við stríðnispúkana. 14:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:30 Ofurmennið 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Scooby-Doo og félagar, Bratz, Áfram Diego, áfram! 17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (17:22) (Simpson-fjöl- skyldan) Barney hættir að drekka sem veldur ósætti milli hans og Hómers og Bart og Lísa reyna að taka góða forsíðumynd fyrir nýja símaskrá Springfield. 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (1:19) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (1:17) (Gáfnaljós) 20:10 Glee (8:22) (Söngvagleði) 20:55 Undercovers (5:13) (Njósnaparið) 21:40 Burn Up (Helbruni) 23:10 The Bill Engvall Show (3:8) (Bill Engvall þátturinn) Frábærir gamanþættir með Bill Engvall úr Blue Collar Comedy. Hann leikur fjölskylduráðgjafa sem er sjálfur í vandræðum heima fyrir. 23:30 Remnants of Everest: The 1996 Tragedy (Harmleikurinn á Everest) Áhrifamikil heimildarmynd um þá hörmulegu atburðu sem áttu sér stað í maí árið 1996, þegar óvæntur stormur skall á Everest fjalli og 12 manns létust á 2 dögum. 01:15 Modern Family (5:24) (Nútímafjölskylda) 01:45 Chuck (7:19) (Chuck) 02:30 Burn Notice (3:16) (Útrbrunninn) 03:15 How to Eat Fried Worms (Steiktir ormar) Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna um fyrsta skóladaginn og baráttu venjulegu krakkanna við stríðnispúkana. 04:35 Glee (8:22) (Söngvagleði) 05:20 The Simpsons (17:22) (Simpson-fjöl- skyldan) Barney hættir að drekka sem veldur ósætti milli hans og Hómers og Bart og Lísa reyna að taka góða forsíðumynd fyrir nýja símaskrá Springfield. 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 16.40 Eva María og Páll Skúlason (Páll Skúla- son heimspekingur) Eva María Jónsdóttir ræðir við Pál Skúlason heimspeking. 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Sammi (35:52) (SAMSAM) 18.07 Franklín (45:65) (Franklin) 18.30 Sagan af Enyó (1:26) (Legend of Enyo) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Margt býr í hundum (The Secret Life of the Dog) 20.55 Ferð til fjár (1:2) Í þáttunum er fjallað um fjármál einstaklinga og algengar ranghugmyndir um peninga, sparnað og eyðslu. Hugtök tengd fjármálum eru útskýrð á mannamáli og áhorfendur vaktir til umhugs- unar um eigin fjármál. Þættirnir eru byggðir á bókinni Ferð til fjár eftir Breka Karlsson. Umsjónarmaður er Guðmundur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Baldvins Z og Steinunnar Þórhallsdóttur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Svona á ekki að lifa (1:6) (How Not to Live Your Life) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Lukkubær (4:8) (Happy Town) 23.00 Glíman á Sardiníu Þáttur eftir Ólaf Fannar Vigfússson um keppni tveggja íslenskra glímukappa í þjóðarfangi Sardiníumanna, Sa strumpa. Einnig kynnumst við menningu og stórbrotnu landslagi Sardiníu. e. 23.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:20 How To Look Good Naked (6:12) (e) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. Claire Coxon er 33 ára gömul sem gengur með leiklistardrauma í maganum. Neðri hluti líkama hennar kemur í veg fyrir að hún treysti sér til að koma fram á sviði. 16:10 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 16:55 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 17:40 Seven Ages of Drinking (e) 18:35 America‘s Funniest Home Videos (39:46) 19:00 Judging Amy (21:23) 19:45 Will & Grace - NÝTT! (1:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigð- ur innanhússarkitekt. 20:10 90210 (9:22) 20:55 Life Unexpected (5:13) Bandarísk þátta- röð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Lux reynir að eignast nýja vini í skólanum með því að halda partí heima hjá Baze. Það fer þó fljótt úr böndunum. 21:45 CSI: New York (22:23) 22:35 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:20 Dexter (7:12) (e) 00:10 Flashpoint (1:18) (e) 00:55 Will & Grace - NÝTT! (1:22) (e) 01:20 Life Unexpected (5:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. Lux reynir að eignast nýja vini í skólanum með því að halda partí heima hjá Baze. Það fer þó fljótt úr böndunum. 02:05 Pepsi MAX tónlist 30 | Afþreying 3. janúar 2011 Mánudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 06:00 ESPN America 12:15 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 13:05 Dubai World Championship (1:4) 17:05 Ryder Cup Official Film 2006 18:20 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 19:10 ETP Review of the Year 2010 (1:1) 20:00 Dubai World Championship (2:4) 00:00 PGA Tour Yearbooks (6:10) 00:45 ESPN America SkjárGolf 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:10 E.R. (9:22) (Bráðavaktin) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Hlemmavídeó (10:12) 22:20 Chase (1:18) (Eltingaleikur) 23:05 Numbers (10:16) (Tölur) Sjötta þáttaröðin í vönduðum spennuflokki sem fjalla um tvo ólíka bræður sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna sakamála. Sá eldri, Don er varðstjóri hjá FBI en sá yngri, Charlie er stærðfræðiséní sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 23:50 Mad Men (5:13) (Kaldir karlar) 00:40 E.R. (9:22) (Bráðavaktin) 01:25 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Newcastle) Útsending frá leik Wigan og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 16:05 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Aston Villa) Útsending frá leik Chelsea og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 17:50 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 18:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 19:45 PL Classic Matches (Tottenham Hotspur - Portsmouth) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20:15 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Bolton) 22:00 Premier League Review 2010/11 23:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 23:30 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Arsenal) Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Barcelona - Levante) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 18:15 Spænski boltinn (Barcelona - Levante) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. 20:00 Champions Tour 2010 - Year in Review (Champions Tour 2010 - Year in Rev) 20:50 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid) 23:00 Last Man Standing (7:8) (Til síðasta manns) 23:55 World Series of Poker 2010 (Main Event) Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 00:45 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid) Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 08:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) Skemmtileg mynd frá Ed Burns (She‘s The One, Brothers McMullen) um fimm æskuvini sem glíma hver á sinn hátt við fullorðinslífið og allt það sem fylgir því að stofna fjölskyldu og axla ábyrgð. 10:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur) 12:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) 14:00 The Groomsmen (Svaramennirnir) 16:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur) Róm- antísk gamanmynd þar sem Matt Dillon fer á kostum í hlutverki manns sem þarf að gera allt hvað hann getur til að koma fyrrverandi eiginkonu sinni aftur upp að altarinu. 18:00 The Spiderwick Chronicles (Bók Spiderwicks) Heillandi og spennandi ævintýramynd fyrir börn jafnt sem fullorðna og fjallar um þrjú systkini sem flytja á Spiderwick-setrið í sveitinni og eru dregin inn í ótrúlega ævintýraveröld fulla af bæði heillandi og ógnvekjandi verum. 20:00 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn) 22:00 Rob Roy (Rob Roy) 00:15 Miller‘s Crossing (Svikráð) 02:10 Friday the 13th (Föstudagurinn 13.) 04:00 Rob Roy (Rob Roy) Sannsöguleg mynd um Skotann Rob Roy sem var uppi á 18. öld. Hann hafði fyrir mörgum að sjá og fékk pen- inga lánaða hjá markgreifanum af Montrose til að fólk hans gæti lifað af erfiðan vetur. Rob Roy treysti vondum mönnum og fyrr en varði var hann orðinn leiksoppur í valdatafli sem ógnaði öllu sem honum var kærast. 06:15 Analyze This (Kæri sáli) Stöð 2 Bíó 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:30 Nýju fötin keisarans Lokaþátturinn frá Steinunni Ketilis og félögum endursyndur vegna askorana 21:00 Frumkvöðlar 21:30 Eldhús meistarana Hvað á að gefa börnum að borða eftir allt hátíðarnammið. ÍNN í eldhúsinu á Aðalþingi Ínn Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.  Grínmyndin Ahhhh! Drengurinn er skíthræddur við leðurkonuna. Sjónvarpið sýnir í kvöld, mánudag, fyrri þáttinn af tveimur sem ber heit- ið Ferð til fjár. Þar verður fjallað um fjármál einstaklinga og algengar rang- hugmyndir um peninga, sparnað og eyðslu. Hugtök tengd fjármálum eru útskýrð á mannamáli og áhorfendur vaktir til umhugsunar um eigin fjár- mál. Umsjónarmaður er Guðmund- ur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Baldvins Z. og Steinunnar Þórhallsdóttur. Fyrri þátturinn er sýnd- ur í sjónvarpinu klukkan 20.55 í kvöld en seinni þátturinn eftir slétta viku. Ferð til fjár Í sjónvarpinu á mánudag … Sjónvarpið kl. 20.55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.