Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 3.–4. janúar 2011 1. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Iðnaðarrit- höfundur! Katrín júlíusdóttir trúlofast Bjarna Bjarnasyni: ráðherra trúlofast rithöfundi Úr ráðhúsinu vegna samloku n Baldur Öxdal Halldórsson fyrrver- andi veitingamaður í Ráðhúskaffi segist hafa fengið spurn af því að jón Gnarr hafi viljað sig og rekstur sinn út úr Ráðhúsinu í Reykjavík eftir að sá síðarnefndi fékk vitlausa samloku afgreidda á kaffihúsinu. „Ég heyri þetta sjálfur frá öllum einhvern veginn,“ segir Baldur, en hann segist meðal annars hafa heyrt af samlokumálinu frá öðrum borgarfulltrúum. „Hún er alveg út úr kortinu, þessi framkoma borgarstjórans.“ Til stóð hjá Baldri að semja sig frá rekstr- inum hvort eð er svo hann segist ekki vera sár út í borgarstjór- ann. Hann segir þó erfitt að skilja hvernig borg- arstjórinn getur tekið ákvarðanir um hluti sem hann hefur ekki kynnt sér. ásgeir hélt fyrirlestur í Prag n Ásgeir Friðgeirsson, talsmað- ur Björg ólfs Thors og fyrrverandi stjórnarmaður enska úrvalsdeild- arliðsins West Ham United, hélt fyrirlestur í háskólanum í Prag á dögun- um. Ásgeiri var boðið að flytja fyrirlesturinn sem stofnanda og eiganda ráð- gjafafyrirtækisins ININ. Yfirskrift fyrirlestursins var: „Að stjórna hinu óstjórnanlega – Vitnisburð- ur um ris og hrun lítils hagkerfis.“ Óhætt er að segja að Ásgeir hafi verið í góðri aðstöðu til þess að fylgjast með risi og hruni hagkerf- isins á Íslandi, enda einn nánasti bandamaður Björgólfsfeðga sem áttu Landsbankann. Vel var látið af fyrirlestri Ásgeirs. Talsmaðurinn var allur hinn virðulegasti, skartaði þykku alskeggi, svörtum mennta- mannagleraugum og var klædd- ur eins og erkitýpan af vestrænum fræðimanni. „Þetta getur maður á efri árum,“ segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðar- ráðherra sem trúlofaði sig á milli jóla og nýárs. Hún trúlofaðist rit- höfundinum Bjarna Bjarnasyni, sem meðal annars hefur verið til- nefndur til íslensku bókmennta- verðlaunanna. Skötuhjúin hafa ver- ið saman undanfarna mánuði en þau breyttu sambandsstöðu sinni á Facebook klukkan sex á sunnu- dagsmorgun. „Ég ákvað að monta mig af því,“ segir Katrín. Uppskáru þau margar hamingjuóskir, Katrín þó heldur fleiri en Bjarni. Katrín á einn son úr fyrra sambandi, Júlíus Flosason, sem er fæddur árið 1999. Hún hefur síðustu ár búið ein með syni sínum í íbúð í Kópavoginum. Fyrst þegar samband þeirra spurð- ist út neituðu þau bæði og sögðust bara vera vinir. Annað hefur held- ur betur komið á daginn. Katrín, sem er ein valdamesta kona landsins, settist á þing árið 2003, þá aðeins 29 ára að aldri. Hún var um tíma formaður ungra jafnaðarmanna, auk þess að vera, samkvæmt lögum félagsins, fast- ur fundarstjóri ungra jafnaðar- manna í Hafnarfirði. Hún á góða stuðningsmenn í flokknum sem sýndi sig best þegar hún hlaut meirihluta atkvæða í annað sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í suð- vesturkjördæmi fyrir síðustu þing- kosningar. Bjarni hefur gefið út nokkrar bækur og verið tilnefndur til íslensku bókmenntaverðlaun- anna. Hann hefur einnig hlotið bókmenntaverðlaun Reykjavíkur- borgar fyrir skáldsögu sína Borgin bak við orðin. ÚTSALAN Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is hefst þriðjudaginn 4. janúar kl 11.00 20 - 60% afsláttur Útsalan er líka í vefverslun www.lindesign.is Sætt par Katrín og Bjarni hafa verið saman í nokkra mánuði. 5-8 -6/-9 5-8 -5/-7 3-5 -7/-9 8-10 -1/-3 5-8 -12/-14 3-5 -7/-9 5-8 -2/-5 5-8 -2/-4 12-15 1/-1 3-5 0/-2 12-15 2/0 5-8 -3/-5 3-5 -1/-3 13-15 0/-2 -1/-2 -6/-8 -2/-5 -9/-16 10/7 4/1 3/0 21/19 15/13 -1/-2 -6/-8 -2/-5 -9/-16 10/7 4/1 -3/-5 21/19 16/10 9/1 -4/-9 -4/-7 -5/-7 6/-3 -1/-6 -3/-5 20/17 14/11 -6/-4 -4/-6 -4/-6 -8/-9 0/-3 -1/-2 -1/-3 20/17 13/9 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 10-12 -4/-7 8-10 -4/-8 5-8 -6/-10 5-8 -5/-7 5-8 -5/-9 5-8 -7/-11 10-12 -4/-9 5-8 -4/-7 15-18 -2/-5 3-5 -4/-7 12-15 -2/-5 8-10 -10/-12 8-10 -4/-7 10-12 -3/-6 5-8 -6/-9 3-5 -6/-8 3-5 -4/-6 0-3 -6/-7 5-8 -8/-11 3-5 -9/-12 5-8 -6/-10 10-12 -8/-11 8-10 -8/-9 8-10 -9/-11 8-10 -9/-11 5-8 -9/-12 3-5 -13/-15 5-8 -8/-11 5-8 -9/-12 15-18 -7/-9 3-5 -10/-12 12-15 -5/-7 5-8 -11/-13 3-5 -8/-10 10-12 -5/-7 12-15 -2/-5 8-10 -2/-6 8-10 -4/-6 8-10 -5/-8 5-8 -3/-4 3-5 -6/-10 5-8 -2/-5 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Ósló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið Úti í heimi í dag og næstu daga -1 -1 -2 -3 2 3 0 0 44 0 0 8 5 8 3 8 46 3 15 13 813 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Versnandi veður á landinu HÖFuðBorGarSVæðið Hæg breytileg átt með morgninum og dálítil súld og frostlaust. Snýst eftir hádegi í norðan 5-13 m/s, hvassast um kvöldið. Úrkomulaust og léttir heldur til. Frostlaust lengst af degi en frystir í kvöld. landSSpÁ Fyrir daGinn Hæglætisveður um morguninn. Snýst um og eftir hádegi í stífa norðaustanátt á Vestfjörðum og norðvestan til. Norðanhvassviðri víða um land í kvöld, 10-20 m/s. Snjókoma eða él með öllu norðan- og austanverðu landinu með skafrenningi og stórhríð síðdegis og í kvöld. Víða frostlaust með morgninum en frystir um allt land með kvöldinu. Á morGun Norðanhvassviðri eða stormur víða um land. Snjókoma og skafrenningur norðan- og austanlands en úrkomulaust sunnan og vestan til og bjart veður. Frost 2-10 stig, mildast á annesjum fyrir austan. daGurinn er nú orðinn um 22 mínútum lengri í Reykjavík. Það má segja að þessi fyrsta vinnuvika ársins einkenn- ist af frosthörkum, vindi og sums staðar snjó. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.Veðrið með Sigga Stormi siggistormur@dv.is Veðrið í dag kl. 15 ...og næstu daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.