Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2011, Blaðsíða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Bratz,
Scooby Doo
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá
í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið
mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
10:15 The Amazing Race (4:11) (Kapphlaupið
mikla) Þrettánda þáttaröðin af kapphlaupinu
mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn
þveran og endilangan með það að markmiði
að koma fyrstir í mark og fá að launum eina
milljón dala. Eins og áður eru keppendur afar
ólíkir en öll með það sameiginlegt að vilja
sigra.
11:00 Extreme Makeover: Home Edition
(2:25) (Heimilið tekið í gegn) Fimmta þátta-
röð hins sívinsæla Extreme Makeover: Home
Edition. Þúsundþjalasmiðurinn Ty Pennington
heimsækir fjölskyldur sem eiga við erfiðleika
að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá
grunni. Það er ótrúlegt að sjá breytingarnar
enda er nýja húsnæðið hannað sérstaklega
fyrir fjölskylduna sem þar mun búa.
11:45 Monk (14:16) (Monk) Áttunda þáttaröðin
um einkaspæjarann og sérvitringinn Adrien
Monk. Hann heldur uppteknum hætti við
að aðstoða lögregluna við lausn allra
undarlegustu sakamálanna sem flest hver eru
æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf
dauðans alvara.
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 Frasier (18:24) (Frasier) Sígildir og
margverðlaunaðir gamanþættir um
útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane.
13:25 Mermaids (Hafmeyjar) Cher leikur Flax,
rótlausa og kynþokkafulla konu sem er
óþrjótandi uppspretta vandræða í huga 15
ára dóttur sinnar í þessari skemmtilegu og
dramatísku kvikmynd. Flax flakkar frá einum
stað til annars og á erfitt með að ná fótfestu.
15:10 The Big Bang Theory (6:23) (Gáfnaljós)
Stórskemmtilegur gamanþáttur um
Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
15:35 Ben 10 Ben er 10 ára drengur og með
dularfullu tæki getur hann breytt sér í 10
mismunandi geimverur með ofurhetjukrafta
sem hann notar í baráttunni milli góðs og ills.
15:55 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Bratz,
Strumparnir
17:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 The Simpsons (18:22) (Simpson-fjölskyld-
an) Bart fær tækifæri til að skyggnast inn í
framtíðina þar sem hann sér sig sem róna en
Lísu sem forseta Bandaríkjanna.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir
helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni,
menningunni og mannlífinu. Ítarlegur
íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (2:24) (Tveir og
hálfur maður) Jack er vikið úr skóla eftir
að teiknað móðgandi mynd af barmmikilli
bekkjarsystur sinni. Charlie er beðinn um að
gæta hnykklækningastofu Alan, algjörlega
ósofinn eftir ævintýri næturinnar.
19:45 The Big Bang Theory (2:17) (Gáfnaljós)
20:10 Modern Family (6:24) (Nútímafjölskylda)
20:30 Two and a Half Men (11:22)
20:55 Chuck (8:19) (Chuck)
21:40 Burn Up (Helbruni) Seinni hluti hörkuspenn-
andi framhaldsmyndar sem gerist í heimi
olíuviðskipta þar sem samsæri og svikráð eru
daglegt brauð. Þegar hættuástand skapast á
olíusvæði í Mið-Austurlöndum er það í hönd-
um fárra að koma í veg fyrir lífshættulegt
umhverfisslys. Með aðalhlutverk fara Neve
Campbell og Bradley Whitford.
23:10 Daily Show: Global Edition (Spjallþátt-
urinn með Jon Stewart)
23:35 Gossip Girl (8:22) (Blaðurskjóðan)
00:20 Hawthorne (5:10) (Hawthorne) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda
Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á
spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir
annir í einkalífinu.
01:05 Medium (14:22) (Miðillinn)
01:50 According to Spencer (Samkvæmt
Spencer)
03:25 Arrivederci amore, ciao Ítölsk
spennumynd.
05:15 Modern Family (6:24) (Nútímafjölskylda)
05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
08:00 The Bucket List (Lífslistinn)
10:00 Scoop (Skúbb)
12:00 La Bamba (La Bamba)
14:00 The Bucket List (Lífslistinn)
16:00 Scoop (Skúbb) Grípandi og skemmtileg
gamanmynd um bandaríska blaðakonu sem
er stödd í Englandi vegna viðtals. Á dular-
fullan hátt fær hún upplýsingar um óupplýst
morðmál og hefst handa við rannsókn
málsins. Þegar hún fellur fyrir hinum grunaða
flækjast hins vegar málin. Með aðalhlutverk
fara Hugh Jackman og Scarlett Johansson.
18:00 La Bamba (La Bamba) Margir eiga sér
drauma um frægð og frama. Í fæstum
tilfellum rætast þeir. Það gerðu þeir þó
svo um munaði hjá hinum 17 ára Richard
Valenzuela sem sló í gegn árið 1958. Á aðeins
þremur mánuðum átti hann þrjú lög ofarlega
á vinsældarlistum: Come on Let‘s Go, Donna
og La Bamba. Þetta er saga hans.
20:00 Analyze This (Kæri sáli) Stórleikararnir
Billy Crystal og Robert De Niro fara á kostum
í þessari gamanmynd þar sem gert er
stólpagrín að dæmigerðum mafíósum. De
Niro leikur einn slíkan, nettan guðföður, sem
fer á límingunum, er úttaugaður eftir erfiðan
starfsferil og neyðist til að leita aðstoðar
sálfræðings sem leikinn er af Crystal.
22:00 Witness (Vitnið) Samuel er 8 ára
amishdrengur sem verður vitni að morði.
Lögreglumaðurinn John Book flytur til
amishfólksins til að vernda drenginn fyrir
morðingjunum sem eru staðráðnir í að koma
honum fyrir kattarnef.
00:00 The Black Dahlia (Svarta dalían)
02:00 Carlito‘s Way (Leið Carlitos)
04:20 Witness (Vitnið)
06:10 Baby Mama (Barnamamma)
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 Gossip Girl (18:22) (Blaðurskjóðan) 21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Burn Up (Helbruni) 23:25 Glee (8:22) (Söngvagleði)
00:10 Undercovers (5:13) (Njósnaparið)
00:55 The Bill Engvall Show (3:8) 01:20 Gossip Girl (18:22) (Blaðurskjóðan) Þriðja
þáttaröðin um líf ungra og fordekraðra
krakka sem búa á Manhattan í New York.
Þótt dramatíkin sé ótæpileg þá snúast
áhyggjur þessa unga fólks fyrst og síðast
um hver baktali hvern, hver sé með hverjum
og hvernig eigi að vera klæddur í næsta
glæsipartíi.
02:05 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
02:45 Fréttir Stöðvar 2
03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Dagskrá Þriðjudagur 4. janúar gulapressan
Krossgáta
1 2 5 79 3Sudoku
06:00 ESPN America
11:40 Golfing World
12:30 The Open Championship Official Film
2009
13:25 ETP Review of the Year 2010 (1:1)
14:15 Ryder Cup Official Film 2004
15:30 Ryder Cup Official Film 2006
16:45 Ryder Cup Official Film 2008
18:00 Golfing World
18:50 Dubai World Championship (3:4)
22:50 PGA Tour Yearbooks (7:10)
23:35 ESPN America
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr.
Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg
og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur
og gefur góð ráð.
08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:55 90210 (9:22) (e) Bandarísk þáttaröð um
ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Annie
ætlar með samband sitt við Charlie á næsta
stig en fer í baklás þegar vinir hans sjá hana á
nærfötunum. Á meðan hitnar í kolunum hjá
Ryan og Debbie.
16:40 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
17:25 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:10 Parenthood - Lokaþáttur (13:13) (e) Ný
þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og
dramatísk. Það er komið að lokaþætti fyrstu
þáttaraðar og Sarah leitar ráða hjá Cyr vegna
vandræðanna með Amber. Crosby íhugar að
flytja til New York og Zeek reynir ná sáttum
við Camille.
18:55 Real Hustle (9:20) Áhugaverður þáttur
þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í
gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata
fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og
aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti
eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að
forðast slíkar svikamyllur.
19:20 America‘s Funniest Home Videos
(24:50) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
19:45 Whose Line is it Anyway? (11:39)
20:10 Survivor (5:16)
21:00 How To Look Good Naked (7:12)
21:50 Seven Ages of Pregnancy
22:45 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða
gesti og slær á létta strengi. Í þætti kvöldsins
fær Jay m.a. barnastjörnuna og leikstjórann
góðkunna Ron Howard í heimsókn.
23:30 CSI: New York (22:23) (e)
00:20 Flashpoint (2:18) (e) Spennandi þáttaröð
um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út
þegar hættan er mest. Sérsveitin er kölluð út
þegar fjölskyldu er haldið í gíslingu en komast
fljótt að því að ekki er allt sem sýnist.
01:05 Worlds Most Amazing Videos (1:13) (e)
Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu.
Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað
slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku
myndbönd. Sum eru bráðfyndin en önnur
hádramatísk.
01:50 Pepsi MAX tónlist
Afþreying | 31Mánudagur 3. janúar 2011
16.20 Það er svo geggjað...
17.20 Ferð til fjár (1:2) e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Friðþjófur forvitni (17:20) (Curious
George II)
18.23 Skúli skelfir (22:52) (Horrid Henry)
18.34 Kobbi gegn kisa (8:13) (Kid Vs Kat)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Skólaklíkur (33:34) (Greek) Bandarísk
þáttaröð um systkinin Rusty og Casey
Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla.
Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer
Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman,
Clark Duke, Dilshad Vadsaria, Paul James og
Amber Stevens.
21.10 Strákarnir okkar (2:6) Í tilefni af 80
ára afmæli Ríkisútvarpsins verður í þessari
þáttaröð leitað að besta handboltaliði
Íslands frá upphafi. Með hjálp gamalla og
núverandi handbotastjarna og annarra
sérfræðinga rifjum við upp sögur af okkar
bestu handboltamönnum í bland við ótrúleg
tilþrif og ógleymanleg augnablik. Að lokum
veljum við svo uppáhalds „Strákana okkar“
með hjálp þjóðarinnar. Umsjónarmaður
er Einar Örn Jónsson og um dagskrárgerð
sér Óskar Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Dauðir rísa (3:12) (Waking the Dead VI)
23.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar
þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og
Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.40 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan
tíu.
00.50 Dagskrárlok
14:20 Enska úrvalsdeildin (Man. City -
Blackpool)
16:05 Enska úrvalsdeildin (WBA - Man. Utd.)
17:50 Football Legends (Michael Owen)
18:20 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin
2010/11)
18:50 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11)
19:50 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Stoke)
22:00 Enska úrvalsdeildin (Blackpool -
Birmingham)
23:45 Enska úrvalsdeildin (Fulham - WBA)
07:00 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid)
Útsending frá leik í spænsku úrvalsdeildinni.
16:40 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid)
18:25 FA Cup (Chelsea - Portsmouth)
20:10 Spænsku mörkin.
21:00 Skills Challenge
22:30 PGA Tour Highlights 2010 (PGA Tour
2010 - Year in Review)
23:20 World Series of Poker 2010 (Main
Event)
00:15 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt
frá European Poker Tour þar sem mætast allir
bestu spilarar heims.
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
SkjárGolf
Stöð 2 Extra
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
óður kúvendi aragrúi
sjávar-
gyðja
hosa
málmur
keyri
lítil
tómt
skran
skokkar
eldstæðið
kyrrð
gjóta
-------------
röð
bílfær
-------------
áreiti
spýjan
næri
-------------
2 eins
ræfill
vinnuvélin
-------------
skömmuð
líkamshluti
-------------
drykkur
Kærasti
Pálínu
saumakonu
20:00 Hrafnaþing Einar Þorvarðar og
Guðmundur Þórður, ef þeir komast frá
æfingu landsliðsins
21:00 Svartar tungur Þremenningarnir komnir
aftur á mölina og í pólitíkina
21:30 Græðlingur Gurrý og co
Ínn
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
5 2 1 7 9 4 8 3 6
4 3 6 5 1 8 7 9 2
7 8 9 6 3 2 4 5 1
3 9 2 1 4 6 5 7 8
6 4 5 8 2 7 9 1 3
8 1 7 3 5 9 2 6 4
2 6 4 9 7 1 3 8 5
9 5 8 2 6 3 1 4 7
1 7 3 4 8 5 6 2 9