Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2011, Page 30
GULAPRESSAN
30 | Afþreying 16. febrúar 2011 Miðvikudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Jesús Kannski er mannanafnanefnd ekki svo slæm hugmynd eftir allt saman.
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Maularinn, Bratz
08:10 Oprah (Are You Normal? Take The Test!)
Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lois and Clark (3:22) (Lois og Clark)
11:00 Cold Case (5:23) (Óleyst mál)
11:45 Grey‘s Anatomy (16:24) (Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
13:00 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:12)
13:25 Gossip Girl (3:22) (Blaðurskjóðan)
14:10 E.R. (16:22) (Bráðavaktin)
15:00 iCarly (25:25) (iCarly) Skemmtilegir þættir
um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan
í vinsælum útvarpsþætti sem hún sendir út
heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina.
15:25 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Nonni
nifteind, Ofurhundurinn Krypto, Maularinn
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá
í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið
mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór mál eins og ástina,
nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri.
17:58 The Simpsons (19:23) (Simpson-fjölskyld-
an 10) Hómer ákveður að reyna fyrir sér sem
listamaður þegar mislukkuð tilraun hans til að
smíða grillpall vekur athygli listasafns.
18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það
helsta í Íslandi í dag.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir
helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menning-
unni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (15:24) (Tveir og
hálfur maður) Charli Sheen og John Cryer
leika Harper-bræðurna gerólíku, Charlie og
Alan, í þessum vinsælu gamanþáttum. Enn
búa þeir bræður saman ásamt Jake, syni
Alans, og alltaf er Charlie sami kvennabósinn
og Alan sami lánleysinginn. (15:24)Charlie á
fullt í fangi með að halda í við heilsusamlegan
lífsstíl kærustunnar sinnar, Miu, og fer því að
laumast í hamborga og bjór þegar hún sér ekki
til.
19:45 The Big Bang Theory (7:23) (Gáfnaljós)
Stórskemmtilegur gamanþáttur um
Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
20:10 Gott að borða Nýr matreiðsluþáttur
þar sem Sólveigu Eiríksdóttur og Dorrit
Moussaieff forsetafrú leitast við að vekja
landsmenn til vitundar um mikilvægi
heilnæms mataræðis. Í þessum fyrsta fyrsta
þætti kynna Solla og Dorrit sér lífræna
ræktun og sjálfbærni. Þær matreiða rétti
úr grænmeti og heimsækja frumkvöðla í
lífrænni framleiðslu og sjálfbærum búskap.
20:40 Pretty Little Liars (14:22) (Lygavefur)
Dramatískir spennuþættir sem byggðir
eru á metsölubókum eftir Söru Shepard.
Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa
að snúa bökum saman til að geta varðveitt
skelfilegt leyndarmál. Þáttaröðin er sneisafull
af frábærri tónlist og er þegar farin að leggja
línurnar í tískunni enda aðalleikonurnar
komnar í hóp eftirsóttustu forsíðustúlkna allra
helstu tímaritanna vestanhafs.
21:25 Grey‘s Anatomy (13:22) (Læknalíf) Sjöunda
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á
skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle-borg
þar sem starfa ungir og bráðefnilegir
skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á
það til að gera starfið ennþá erfiðara.
22:10 Medium (20:22) (Miðillinn) Sjötta
þáttaröð þessa dulmagnaða spennuþáttar
sem fjallar um sjáandann Allison Dubois sem
gegn eigin vilja sér í draumum sínum skelfilega
glæpi sem hafa ekki enn verið framdir. Þessi
náðargáfa hennar gagnast lögreglunni
vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því
gjarnan kölluð til aðstoðar.
22:55 Nip/Tuck (18:19) (Klippt og skorið) Sjötta
sería þessa vinsæla framhaldsþáttar sem
fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalækn-
anna Seans McNamara og Christians Troys.
Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í
Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja
stofu í mekka lýtalækninganna, Los Angeles,
þar sem bíða þeirra ný andlit og ný vandamál.
23:40 Sex and the City (1:8) (Beðmál í borginni)
00:10 Mannasiðir Gillz
00:40 NCIS (1:24) (NCIS)
01:25 Fringe (2:22) (Á jaðrinum)
02:05 Life on Mars (10:17) (Líf á Mars)
02:50 Kings of South Beach (Konungar
næturlífsins)
04:15 Dracula 3: Legacy (Arfur Drakúla)
05:45 Fréttir
16.05 Tyrkjaránið (3:3) e
16.50 Návígi 888 e
17.20 Einu sinni var...lífið (21:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb)
18.22 Sígildar teiknimyndir (21:42) (Classic
Cartoon)
18.30 Gló magnaða (21:21) (Kim Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Læknamiðstöðin (42:53) (Private
Practice)
21.05 Kiljan 888
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands
Verkefnið er samstarfsverkefni myndlist-
ardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafsson
og tónskáldsins Karólínu Eiríksdóttur. Libia
og Ólafur fóru þess á leit við Karólínu að
hún semdi tónverk þar sem allar greinar
stjórnarskrárinnar, 81 að tölu, væru sungnar.
Verkið er skrifað fyrir tvo einsöngvara, píanó,
kontrabassa og blandaðan kór og flytjendur
verksins eru: Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran,
Bergþór Pálsson baritón, Tinna Þorsteins-
dóttir píanóleikari, Gunnlaugur Torfi Stef-
ánsson kontrabassaleikari og kammerkórinn
Hymnódía frá Akureyri undir stjórn Eyþórs
Inga Jónssonar.
23.05 Landinn 888 e
23.35 Kastljós e
00.15 Fréttir e
00.25 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:15 7th Heaven (11:22) e
17:00 Dr. Phil
17:45 Dyngjan (1:12) e
18:35 America‘s Funniest Home Videos
(45:46)
19:00 Judging Amy (10:22) Bandarísk þáttaröð
um lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
19:45 Will & Grace (17:22)
20:10 Spjallið með Sölva - NÝTT (1:16) Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar
um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum
er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er
hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni
dagskrá. Í þessum fyrsta þætti vetrarins
mætir Sölvi vaxtarræktartröllinu Marcus Ruhl
sem heimsótti Ísland á dögunum. Sölvi var
óhræddur við að þjarma að honum varðandi
steranotkun og tók ófreskjan frá Darmstadt
einkar illa í það.
20:50 Blue Bloods (3:22)
21:40 The Increasingly Poor Decisions
of Todd Margaret - NÝTT (1:6)
Sprenghlægilegir gamanþættir með
hinum undarlega David Cross úr Arrested
Development í aðalhlutverki. Todd Margaret
er sendur fyrir mistök á vegum stórfyrirtækis
frá Bandaríkjunum til Bretlands til að selja
orkudrykki. Hann hefur tilhneigingu til að taka
afar slæmar ákvarðanir, honum líður frekar
illa innan um fólk og er ekki mikill sölumaður.
Todd gefur kettinum sínum að borða og
heldur á vit ævintýranna í Lundúnum. Þar
hittir hann fyrir kaffihúsaeigandann Alice og
samstarfsmann sinn Dave.
22:05 Rabbit Fall - NÝTT (1:6)
Vinsælir kanadískir þættir sem fjalla um
lögreglukonuna Tara Wheaton sem tekur
að sér löggæslu í smábænum Rabbit Fall.
Áður en langt um líður, tekur hún eftir
því að ótrúlegir atburðir eiga sér stað í
bænum. Sífellt renna tvær grímur á Töru
sem trúir alls ekki á hið yfirnáttúrulega.
Fyrsti dagurinn í vinnunni hjá Töru reynist
henni erfiður. Hún þarf að glíma við hvarf
á stúlku og morðmál. Rannsóknin leiðir
hana út í skóg þar sem hún kemst að því
að málin eru tengd og það sem meira er,
þá tengjast þau henni persónulega.
22:35 Jay Leno
23:20 CSI: Miami (19:24) e
00:10 The Cleaner (1:13) e
01:00 Will & Grace (17:22) e
01:20 Blue Bloods (3:22) e
02:05 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
09:25 AT&T Pebble Beach (2:4)
12:25 Golfing World
13:15 Golfing World
14:05 AT&T Pebble Beach (2:4)
17:05 The Open Championship Official Film
2010
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (6:42)
19:20 LPGA Highlights (8:10)
20:40 Champions Tour - Highlights (2:25)
21:35 Inside the PGA Tour (7:42)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (6:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:25 The Doctors (Heimilislæknar)
20:10 Falcon Crest (14:28) (Falcon Crest)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (12:24) (Nútímafjöl-
skylda)
22:15 Chuck (14:19) (Chuck)
23:00 Burn Notice (9:16) (Útbrunninn) Þriðja
serían af þessum frábæru spennuþáttum
þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus
allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael
Westen var settur á brunalistann en það er
listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann
og njóta ekki lengur verndar yfirvalda.
Hann reynir því nú að komast að því hverjir
brenndu hann og afhverju.
23:45 The Doctors (Heimilislæknar)
00:25 Falcon Crest (14:28) (Falcon Crest)
Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af
Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á
vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af
stöðugum erjum milli þeirra.
01:15 Fréttir Stöðvar 2
02:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
07:00 Enska úrvalsdeildin (Birmingham -
Newcastle)
16:30 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Aston
Villa)
18:15 Enska úrvalsdeildin (Blackburn -
Newcastle)
20:00 Premier League Review 2010/11
(Premier League Review 2010/11)
20:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin
2010/11)
21:25 Football Legends (Rivellino)
21:55 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmess-
an)
23:10 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Chelsea)
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
07:25 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
07:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
08:15 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
08:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
15:00 Evrópudeildin (Aris - Man. City)
16:45 Meistaradeild Evrópu e
18:30 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
19:00 Meistaradeild Evrópu (Upphitun)
19:30 Meistaradeild Evrópu B (Arsenal -
Barcelona) Bein útsending frá leik Arsenal
og Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Þetta er
fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum.
21:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
22:05 Meistaradeild Evrópu (Roma - Shakhtar
Donetsk) e
23:55 Meistaradeild Evrópu (Arsenal -
Barcelona) e
01:40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
Stöð 2 Sport
08:00 Proof (Sönnun)
10:00 The Proposal (Bónorðið)
12:00 Mr. Bean
14:00 Proof (Sönnun) Áhrifamikil mynd sem
skartar stjörnunum Anthony Hopkins, Gwyn-
eth Paltrow og Jake Gyllenhaal. Catherine
er dóttir afburðasnjalls stærðfræðings sem
er nýlátinn og undir það síðasta þjáðist
hann af alvarlegum geðsjúkdómi. Nú horfist
hún í augu við það að hún sjálf gæti verið
með sjúkdóminn og veldur það henni miklu
hugarangri. Hún kynnist ungum manni sem
var nemandi föðurs hennar og þau fella hugi
saman en það gæti reynst henni um megn.
16:00 The Proposal (Bónorðið)
18:00 Mr. Bean Herra Bean mætir hér í öllu sínu
veldi og í upphafi myndarinnar er hann
starfsmaður við breskt listasafn. Hann sefur
hins vegar í vinnutímanum og yfirmenn hans
vilja reka hann úr starfi. Bean nýtur hins
vegar stuðnings stjórnar listasafnsins og
þar sem ekki er hægt að reka hann er hann
sendur til Bandaríkjanna þar sem hann fær
ný og skemmtileg verkefni.
20:00 Definitely, Maybe (Örugglega, kannski)
Rómantísk gamanmynd með Ryan Reynolds
í hlutverki föður sem reynir að útskýra fyrir 11
ára gamalli dóttur sinni hvers vegna hann lét
þrjár stórar ástir sleppa úr greipum sér.
22:00 Surrogates Framtíðartryllir með Bruce
Willis í aðalhlutverki og fjallar um rannsókn
á dularfullu morði ungri konu sem tengist
mikilvægum vísindamanni er þróað hefur
fyrstu fjarstýrðu vélmennin.
00:00 The Wind That Shakes the Barley
02:05 The U.S. vs. John Lennon (Herferð
Bandaríkjanna gegn Lennon)
04:00 Surrogates
06:00 The Incredible Hulk (Hulk)
Stöð 2 Bíó
20:00 Svavar Gestsson Lilja Alfreðsdóttir frá
Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum.
20:30 Alkemistinn Viðar Garðarsson og félagar
um markaðsmálin.
21:00 Íslands safari Málamyndarhjónabönd
erlendra kvenna.
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur
láta sér fátt óviðkomandi.
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Skjár einn hefur sýningar á kanadísk-
um spennuþáttum sem heita Rabbit
Fall. Þættirnir fjalla um lögreglukon-
una Töru Wheaton sem tekur að sér
löggæslu í smábænum Rabbit Fall.
Undarlegir atburðir eiga sér stað sem
að Tara á erfitt með að útskýra og
fljótlega kemur í ljós að eitthvað yfir-
náttúrulegt er á sveimi.
Í þessum fyrsta þætti er fylgst með
fyrsta degi Töru að störfum. Hún þarf
að glíma við hvarf stúlku og morð-
mál. Rannsóknin leiðir hana út í skóg
þar sem hún kemst að því að málin
eru tengd og það sem meira er, þau
tengjast henni persónulega.
Með aðalhlutverk í þáttunum
fara Andrea Menard, Kevin Jubin-
ville, Peter Stebbings, Peter Kelly
Gaudreault, Tinsel Korey, Patrick
Bird og Booth Savage.
Rabbit Fall
Skjár einn miðvikudag kl. 22.05
Kanadískir og
yfirnáttúrulegir
Dagskrá Miðvikudaginn 16. febrúar