Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2011, Blaðsíða 60
60 | Fólk 4.–6. mars 2011 Helgarblað
Justin Bieber og Selena Gom
ez
fögnuðu afmæli stórstjörnunn
ar:
S
tórstjarnan Justin
Bieber fangaði 17 ára
afmælisdeginum í faðmi
kærustunnar, Selenu Gomez,
á þriðjudaginn. Justin og
Selena, sem einnig er rísandi stjarna,
fóru saman í verslunarferð í Los
Angeles. Þar sáust þau knúsast og
kyssast en Selena er ekkert sérlega
vinsæl hjá milljónum unglingsstúlkna
um allan heim sem dá Biber og dýrka.
Justin og Selena versluðu meðal
annars hjá D&G og Louis Vuitton
en þegar þau voru orðin þreytt á
búðarápinu gæddu þau sér á jógúrtís.
Eftir það fór parið út að borða
á staðnum Maggiano’s Little Italy
þar sem fjölskylda Biebers og vinir
slógust í hópinn. Þá fór Justin einnig
í heimsókn til ömmu sinnar þar sem
hann fékk óvæntan glaðning.
Ekki nóg með þetta allt heldur tók
Justin sér tíma á afmælisdaginn til
þess að leggja góðgerðasamtökunum
Water lið. Samtökin sjá um að útvega
fólki í þriðjaheimsríkjum hreint
drykkjarvatn.
Fóru út að borða Og fengu sér
líka jógúrtís í verslunarmiðstöðinni.
Ekki vinsælt Á meðal
kvenkyns aðdaénda Bibers.
Handtekin
í Hollywood
Christina Aguilera og kærastinn í vandræðum:
S
öngkonan Christina Aguilera og
kærastinn hennar Matt Rutler voru
handtekin aðfaranótt miðvikudags
í Hollywood. Parið var stöðvað í
bifreið sinni í vesturhluta Hollywood
klukkan 2.45. Ástæðan sem lögreglan gaf fyrir
handtökunni var sú að Aguliera hefði verið
ölvuð á almannfæri og Matt var handtekinn fyrir
ölvunarakstur.
Eftir handtökuna herma fregnir að söngkonan
verði ekki ákærð en að Matt gæti hins vegar átt yfir
höfði sér ákæru vegna ölvunaraksturs. Þau eru
bæði sögð hafa verið einstaklega samvinnuþýð
og að ekki hafi komið til neinna átaka. Þeim var
sleppt úr haldi fjórum tímum eftir handtökuna.
Ölvuð í vanda
Christina Aguilera
og kærastinn
hennar Matt Rutler.
frá kærustunni
Knús og koss
Sæt saman Stjörnurnar Justin
Bieber og Selena Gomez.
Okkar Eigin Osló kl. 5.45 - 8 - 10.15 l
Okkar Eigin Osló lúxus kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 l
rOOmmatE kl. 5.50 - 8 - 10.10 14
rangO mEð íslEnsku tali kl. 3.30 - 5.45 l
rangO mEð Ensku tali kl. 8 - 10.10 l
thE mEchanic kl. 10.30 16
hOw DO YOu knOw kl. 3.30 l
Big mOmma´s hOusE kl. 3.30 l
Just gO with it kl. 5.30 - 8 l
smÁraBíó hÁskólaBíó
BOrgarBíó
5%
5%nÁnar Á miði.is nÁnar Á miði.is
nÁnar Á miði.is
rangO mEð íslEnsku tali kl. 5.50 - l
rangO mEð Ensku tali kl. 8 - 10 l
Okkar Eigin Osló kl. 8 - 10 l
hOw DO YOu knOw kl. 5.50 l
Okkar Eigin Osló kl. 5.45 - 8 - 10.10 l
rOOmmatE kl. 8 - 10 14
rangO mEð íslEnsku tali kl. 6 l
hOw DO YOu knOw kl. 8 - 10.35 l
Big mOmma´s hOusE kl. 5.30 l
127 hOurs kl. 10.10 12
Black swan kl. 5.30 - 8 16
glEraugu sElD sér
-h.h., mBl-a.E.t., mBl
sýnD mEð íslEnsku Og Ensku tali
RANGO - ISL TAL 4 og 6
RANGO - ENS TAL 4, 6, 8 og 10
OKKAR EIGIN OSLÓ 4, 6, 8 og 10
THE MECHANIC 8 og 10
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins.
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
10
14
14
16
16
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
Nýjasta hasarmynd
leikstjóra DISTURBIA
og framleiðandans
MICHEAL BAY.
- R.C.
“IrresIstIbly entertaInIng.
WItty and heartbreakIng”
bloomberg neWs, rIck Warner
nomInated for
seven golden globes InclUdIng best pIctUre
“the kIng’s speech shoUld be
on stage on oscar nIght”
the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern
HHHH
ny post, loU lUmenIck
HHHH
ny observer, rex reed
HHHHH
ny daIly neWs, Joe neUmaIer
HHHH
ny observer, rex reed
JUSTIN BIEBER-3D ótextuð kl. 5.40 - 8 - 10.20
I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30
TRUE GRIT kl. 8 og 10.30
JÓGI BJÖRN-3DM/ ísl. Tali kl. 6
GEIMAPAR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6
SANCTUM-3D kl. 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8
JUSTIN BIEBER MOVIE ótextuð kl. 6 - 8
THE RITE kl. 10:10
SPACE CHIMPS 2 kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10
FRÁBÆR MYND UM LÍF JUSTIN
BIEBERS, STÚTFULL AF TÓNLIST
Hvernig varð saklaus strákur frá Kanada einn
ástælasti tónlistarmaður í heiminum í dag
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
BYGGÐ Á
SÖNNUM
ATBURÐUM
JUSTIN BIEBER ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20
THE RITE kl. 8 - 10:30
THE RITE kl. 6 - 9:20
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 8 - 10:30
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30
YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50
WWW.SAMBIO.IS
frá þeim sama og færði okkur shrek
M.A. BESTA MYND - BESTI LEIKARI
IPHIGÉNIE EN TAURIDE Ópera Endurflutt kl. 6
THE RITE kl. 10
GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali Sýnd á morgun kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50
THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8
ROKLAND kl. 8
KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10