Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2011, Qupperneq 28
28 | Fólk 9. mars 2011 Miðvikudagur
móðir
Halle Berry sátt í móðurhlutverkinu:
Hamingjusöm
Í
miðri forræðisdeilu við sinn fyrr-
verandi tjáði Halle Berry sig um
móðurhlutverkið. „Það er bara
gleði, bara gleði,“ sagði Halle, sem
er 44 ára, á föstudagskvöld þegar
hún veitti NAACP Image-verðlaun-
unum viðtöku. „Ég myndi ekki segja
að það væri það erfiðasta sem ég hef
gert, ég myndi segja að það væri það
besta sem ég hef gert,“ sagði hún um
uppeldið.
Berry, sem vann til verðlauna
fyrir besta leik í kvikmynd í Frankie
& Alice á hátíðinni, segist vona að
Nahla, dóttir hennar sem er alveg að
verða þriggja ára, komi til með að líta
á móður sína sem fyrirmynd á lífs-
leiðinni.
„Ég vona að hún verði stolt af
mér,“ sagði Halle. „Ég er viss um að
henni á ekki eftir að líka allt sem ég
hef gert, en ég vona að hún verði
þakklát fyrir að ég þorði að vera ég
sjálf og gera það sem ég trúði á. Ég
vona að hún verði gædd sömu hæfi-
leikum.“
Þ
ú veist að þú ert í vondum mál-
um þegar Gary Busey er farinn
að hafa áhyggjur af þér. „Char-
lie er í vandræðum,“ segir Gary
í samtali við bandaríska tímaritið
People. Hann lýsir áhyggjum sínum
af Charlie í blaðinu. „Charlie verð-
ur að skilja hver sannleikurinn er.
Því það fallega við sannleikann er að
hann krefst engra spurninga.“ Þessi
orð lét hann falla í partíi sem haldið
var í tilefni frumsýningar á Celebrity
Apprentice en hann sagðist hafa þekkt
Charlie í 30 ár.
„Ég vil að Charlie standi upp úr
drullunni og endurheimti líf sitt og ég
bið fyrir honum,“ sagði Gary, sem er
66 ára. „Það ráð sem ég get gefið hon-
um er að horfa á sjálfan sig og finna
sannleikann í hjartanu, af því að það
sem hann er að gera er á skjön við
sannleikann í hjartanu.“
Líkt og Charlie hefur Busey gert
margt skrautlegt á ævi sinni en hann
segist ekki lengur vera neinn óþekkt-
arangi. „Flestir halda að ég sé vand-
ræðagemsi. Það var fyrir 20 árum,“
segir hann.
Hefur áhyggjur af Charlie Sheen:
Gary Busey Biður
fyrir CHarlie
Auglýsir Code
fyrir ArmAni
s
amstarf Armani og Megan Fox heldur áfram
en tískufyrirtækið hefur sent frá sér ofurheita
auglýsingu þar sem stjarnan auglýsir Em-
porio Aramani-nærföt og Armani-gallabuxur.
Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu mun hún svo
verða andlit nýja ilmsins Code en Megan hefur und-
anfarið verið andlit auglýsingaherferðar snyrtivöru-
línu Armani. Í auglýsingunum er hin 24 ára gamla
Megan klædd svörtum baklausum kjól og með svarta
hárkollu. Með henni í auglýsingunum situr fyrir
bráðmyndarlegur karlmaður.
Megan Fox hefur getið sér ágætt orð í Hollywood
en hún sló fyrst í gegn í kvikmyndinni Transformers
árið 2007. Hún hafði þó leikið í bæði sjónvarpsþátt-
um og kvikmyndum fyrir það. Síðan hún lék Trans-
formers hefur hún hins vegar leikið í fjölda Holly-
wood-mynda, sem hafa þó fengið misgóðar viðtökur
áhorfenda og gagnrýnenda. Á milli þess sem hún
leikur í kvikmyndum hefur hún lagt stund á fyrir-
sætustörf.
Megan Fox heldur áfram að vinna með Armani:
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L
OKKAR EIGIN OSLÓ LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L
ROOMMATE KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 8 - 10.10 L
THE MECHANIC KL. 10.30 16
HOW DO YOU KNOW KL. 3.30 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 L
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 8 - 10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 6 - 8 - 10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
ROOMMATE KL. 8 - 10 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.40 L
HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.35 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 L
127 HOURS KL. 10.30 12
BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 16
GLERAUGU SELD SÉR
-H.H., MBL-A.E.T., MBL
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
-H.S., MBL -Þ.Þ., FT
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
V I P
14
16
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
Nýjasta hasarmynd
MICHEAL BAY.
“IrresIstIbly entertaInIng.
WItty and heartbreakIng”
bloomberg neWs, rIck Warner
nomInated for
seven golden globes InclUdIng best pIctUre
“the kIng’s speech shoUld be
on stage on oscar nIght”
the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern
HHHH
ny post, loU lUmenIck
HHHH
ny observer, rex reed
HHHHH
ny daIly neWs, Joe neUmaIer
HHHH
ny observer, rex reed
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
M.A. BESTA MYND - BESTI LEIKARI
FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER!
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á
EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
HALL PASS kl. 8 - 10:10
SPACE CHIMPS 2 kl. I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10
HALL PASS kl. 5.30 - 8 - 10.30
JUSTIN BIEBER-3D kl. 5.40 I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 RANGO-3Dísl Tal kl. 5.40
TRUE GRIT kl. 10.20
THE RITE kl. 10.30
HALL PASS kl. 5:40 - 8 - 10:20
HALL PASS kl. 8 - 10:20
RANGO ísl Tal kl. 5:50
RANGO M/ Ensku. Tali kl. 10:30
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 5:40 THE RITE kl. 8 - 10:20
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
TRUE GRIT kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 5:40
THE KING´S SPEECH kl. 5:30 TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
CARMEN-3D Ópera Númeruð sæti kl. THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 - 10:30
HALL PASS kl. 9:10
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali Sýnd á morgun kl. ROKLAND kl. KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10
RANGO - ISL TAL 5.50
RANGO - ENS TAL 5.50, 8 og 10.10
OKKAR EIGIN OSLÓ 6, 8 og 10
THE MECHANIC 8 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
A.E.T. - MBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar