Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2011, Síða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MIÐVIKUDAGUR
OG FIMMTUDAGUR
9.–10. MARS 2011
29. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR.
Lífsóðir!
Gunnar Sigurðsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson sameina krafta sína:
Gera mynd um lífeyrissjóði
Nýjasta æðið
í fótboltanum
n Íslenskir knattspyrnumenn eru
jafnan fljótir að grípa á lofti það
vinsælasta í fótboltanum á Eng-
landi. Nú hafa íslenskir fótbolta-
menn uppgötvað samskiptasíðuna
Twitter, en hana nota kollegar
þeirra í Bretlandi mikið til
þess að tjá sig um lífið
og tilveruna. Meðal ís-
lenskra fótboltamanna
á Twitter má nefna
Guðmund Steinarsson,
leikmann Keflavíkur,
og Tómas Leifsson,
leikmann Fram. Þá er
sparkspeking-
urinn Hjörvar
Hafliðason
einnig mættur
á Twitter.
Seljavegur 2 Sími: 511-3340 Fax: 511-3341 www.reyap.is reyap@reyap.is
Apótekið þitt
Í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2.
Leikarinn og tónlistarmaðurinn Guð-
mundur Ingi Þorvaldsson og Gunnar
Sigurðsson leikstjóri sameina krafta
sína í nýrri heimildamynd um ís-
lenska lífeyrissjóði. Tökur á heimilda-
myndinni, sem hefur fengið heitið Líf
& sjóðir, munu hefjast í næsta mán-
uði og standa fram á haust. Með þeim
verður Herbert Sveinbjörnsson kvik-
myndatökumaður og klippari.
Í tilkynningu segir að í heimilda-
myndinni verði leitast við að varpa
ljósi á sögu íslenskra lífeyrissjóða
og ástæður fyrir tilurð þeirra. Skoð-
að verður hvernig sjóðirnir hafa þró-
ast og velt upp mögulegum fram-
tíðarhorfum. „Í því samhengi er
aðkallandi spurningin hvernig kerfi
blasi við lífeyrisþegum framtíðarinn-
ar og þeim sem nú greiða í sjóðina.“
Í tilkynningu segir að í kjölfar
efnahagshrunsins á Íslandi hafi vakn-
að áleitar spurningar um starfshætti
sjóðanna. Stjórnir þeirra hafa verið
harðlega gagnrýndar fyrir gáleysis-
legar fjárfestingar sem leiddu til þess
að þeir töpuðu gríðarlegum fjármun-
um sjóðsfélaga. Þá hafa sjóðirnir ver-
ið gagnrýndir fyrir leyndarhyggju og
að þjóna hagsmunum annarra en
sjóðsfélaga.
Þetta er ekki fyrsta heimilda-
myndin sem Gunnar og Herbert gera
í tengslum við hrunið, því þeir unnu
saman að myndinni Mabye I Should
Have sem kom út árið 2009, þar
sem Gunnar ferðaðist meðal ann-
ars til Tortóla til þess að skoða hvar
skúffufyrirtæki útrásarvíkinga eru til
húsa. Gunnar leikstýrir myndinni og
er jafnframt spyrill. Herbert klippir
myndina og Guðmundur Ingi skrifar
handritið.
Reikna má með því að forsvars-
menn sjóðanna muni sitja fyrir svör-
um í myndinni.
Heimildarmynd Guðmundur Ingi og Gunnar munu gera heimildarmynd um lífeyrissjóðina ásamt Herberti Sveinbjörnssyni.
3-5
-7/-9
3-5
-1/-2
0-3
6/3
0-3
0/-2
0-3
2/0
3-5
3/2
8-10
4/2
8-10
2/1
3-5
-10/-12
3-5
-4/-4
0-3
-1/-3
0-3
-2/-5
0-3
-3/2
3-5
-4/-5
0-3
0/-2
8-10
-3/-5
5-8
-7/-8
5-8
-4/-5
3-5
-4/-5
8-10
-4/-5
3-5
-6/-8
3-5
-5/-7
8-10
-3/-6
8-10
-4/-6
3-5
-6/-8
5-8
-3/-4
3-5
-3/-4
8-10
-3/-4
8-10
-4/-5
3-5
-4/-5
8-10
-2/-4
8-10
-4/-5
Hörkufrost á morgnana
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Hæg norðaust-
anátt í fyrstu en heldur stífari þegar á daginn
og kvöldið líður. Bjartviðri. Frost á bilinu 4–10
stig, kaldast í morgunsárið.
VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Í DAG Norðan og
norðaustan 5–10 m/s en norðvestan 8–15 m/s
allra norðaustast og austan til. Éljagangur með
öllu norðanverðu landinu en bjart veður syðra.
Frost 4–15 stig, kaldast til landsins.
Á MORGUN Norðlægar áttir. Allhvass eða
hvass vindur norðaustan til annars mun hægari.
Úrkomulítið á Vestfjörðum og norðvestan til en
él norðan- og austanlands en yfirleitt bjartviðri
syðra. Frost 5–15 stig, kaldast til landsins.
SJÁ NÁNAR Á DV.IS Talsvert snjóaði í gær og fyrradag víða um land.
-4° -10°
SÓLARUPPRÁS
08:09
SÓLSETUR
19:09
REYKJAVÍK
Vindur fremur
hægur. Sólríkt.
Kalt í veðri.
REYKJAVÍK
og nágrenni
Hæst Lægst
9 / 3
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 á miðvikudag Evrópa í dag
Mið Fim Fös Lau
4/2
0/-2
1/-1
0/-2
10/7
9/6
18/15
13/12
4/2
4/2
1/-1
-3/-5
7/5
9/7
17/15
13/11
6/4
4/2
2/0
x/x
12/10
11/9
19/16
13/10
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
London
Tenerife
4/3
2/0
1/-1
0/-2
11/10
10/9
18/14
14/12hiti á bilinu
Alicante
1
7 4
9
13
-3
-6
-6
-6
-6
-5
-4
-4
-7 -7
-7
-7 -12
13
13
10
8
5
6
5
5
6
6
6
8
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
8-10
-5/-7
5-8
-4/-5
3-5
-6/-7
0-3
-5/-6
3-5
-6/-7
3-5
-10/-11
10-12
-5/-7
3-5
-8/-10
8-10
-4/-7
8-10
-5/-7
3-5
-8/-10
0-3
-7/-9
8-10
-6/-7
3-5
-9/-11
10-12
-6/-8
8-10
8/6
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
Akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
3-5
-4/-8
5-8
-1/-3
3-5
-2/-4
0-3
-3/-4
3-5
-7/-9
3-5
-11/-12
10-12
-8/-9
3-5
-13/-14
8-10
1/-2
5-8
1/-3
8-10
0/-3
8-10
1/-2
3-5
-4/-6
3-5
-10/-12
10-12
-5/-7
3-5
-8/-10
vindur í m/s
hiti á bilinu
Mývatn
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
Vík í Mýrdal
Kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
Vestmannaeyjar
vindur í m/s
hiti á bilinu
Keflavík
Fim Fös Lau Sun
4
Vor í París? Vordagur á
götum Parísarborgar er
eitthvað sem allir verða
að upplifa. Líklega
verður svo í vikunni!
8