Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2011, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2011, Blaðsíða 7
ÁFRAM er hreyfi ng einstaklinga sem telja hagsmunum Íslands best borgið með því að Icesave-lög Alþingis (lög nr. 13/2011) haldi gildi sínu. Auglýsingar og annað starf hreyfi ngarinnar eru greidd með frjálsum framlögum og vinnuframlagi sjálfboðaliða. ÁFRAM - Laugavegi 3 - 101 Reykjavík - afram@afram.is - www.afram.is Já er leiðin áfram! Ég segi já vegna þe ss að með því að klára þetta mál getum vi ð einbeitt okkur að ö ðrum verkefnum sem kom a okkur áfram í barát tunni gegn atvinnuleysin u. „ “ Aðalheiður Héðinsd óttir, forstjóri Kaffi t árs Ég tel…ólíklegt að við mundum vinna dóm smál vegna Icesave. … Þ að er því heildarmat m itt að ekki sé rétt að h afna og segja nei við þe ssum samningi. „ “ Siv Friðleifsdóttir, a lþingismaður Alþingi 16. febrúar 2011 Ég...tel að það sé e kki bein lagaskylda á o kkur að borga þetta en ég tel hins vegar að áhæt tan af slíku dómsmáli s é það mikil að við eigum ekki að taka hana. „ “ Ragnar Hall hæstar éttarlögmaður Kastljós 20.2.2011 Okkur gefst gullið tækifæri til þess að hraða uppbyggingu og vexti í atvinnulífi nu og skapa skilyrði fy rir bætt lífskjör. Ég vil halda áfram og er e kki í vafa um að betra er að segja já en ne i. „ “ Sigsteinn P. Grétars son, forstjóri Marel á Íslandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.