Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2011, Blaðsíða 21
O rri fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta-skólanum í Reykjavík 1991, verkfræðiprófi frá (C.Sc.) frá Háskóla Íslands 1995, MBA-prófi í vélaverk- fræði frá Harvard Business School 2002. Orri var fararstjóri á Spáni í hluta- starfi 1993–95, starfaði við utanlands- deild Eimskipafélags Íslands 1995–97, var aðstoðarmaður forsætisráðherra 1997–2000, áhættufjárfestir hjá Argnor Wireless Ventures 2001 og 2002, sölu- stjóri Maskina Inc. í Norður- og Suð- ur-Ameríku með búsetu í Boston um skeið frá 2002, var framkvæmdastjóri þróunarsviðs Símans, sinnti fjárfest- ingum og sat í stjórnum ýmissa fyrir- tækja, s.s. fyrir hönd Novator, einkum á sviði fjarskipta og hreinna orkugjafa í Bandaríkjunum og á Norðurlöndum og hefur setið í stjórn Elisa, Straums, Eimskips og Sulphco. Hann var odd- viti Vöku í stúdentaráði 1993–94, var varaformaður Heimdallar 1996–97 og sat í varastjórn Heimssýnar – hreyfing- ar sjálfstæðissinna í Evrópumálum frá 2002. Fjölskylda Kona Orra var Anna Þorsteinsdóttir, f. 10.11. 1969, BA í bókmenntafræði og fjölmiðlafræði. Synir Orra og Önnu eru Styr Orra- son, f. 11.1. 2000; Alvar Orrason, f. 28.11. 2003. Sambýliskona Orra er Silja Hauks- dóttir, f. 12.1. 1976, kvikmyndagerðar- maður. Systir Orra er Þórdís Hauksdóttir, f. 15.10. 1964, BA í heimspeki. Foreldrar Orra eru Haukur F. Fil- ippusson, f. 16.1. 1939, tannlæknir og sjúkranuddari, og Ragnheiður Kristín Benediktsson, f. 27.12. 1939, kennari og upplýsingstjóri í Melaskóla. Ætt Haukur er sonur Filippusar, verslunar- manns í Reykjavík Gunnlaugssonar, b. á Ósi í Steingrímsfirði Magnússonar, b. á Hrófbergi Magnússonar. Móðir Fil- ippusar var Marta Guðrún Magnús- dóttir, b. í Halakoti í Flóa Einarssonar, yfirprentara Landsprentsmiðjunnar í Reykjavík, bæjarfulltrúa og slökkvi- liðsstjóra Þórðarsonar, hreppstjóra og dbrm. í Háteigi á Akranesi og í Skild- inganesi Jónssonar. Móðir Mörtu Guð- rúnar var Sesselja Filippusdóttir. Móðir Hauks var Sigríður Gissurar- dóttir, hreppstjóra í Drangshlíð Jóns- sonar. Móðir Gissurar var Guðrún Magnúsdóttir, hreppstjóra á Kana- stöðum Magnússonar. Móðir Sigríðar var Guðfinna, ljósmóðir Ísleifsdóttir, b. á Kanastöðum, bróður Guðrúnar. Móðir Guðfinnu var Sigríður Árna- dóttir, hreppstjóra og dbrm. í Stóra- Ármóti Magnússonar, hreppstjóra í Þorlákshöfn Beinteinssonar, lrm. í Þorlákshöfn Ingimundarsonar, b. á Hólum Bergssonar, ættföður Bergs- ættar Sturlaugssonar. Ragnheiður Kristín er systir Ein- ars Benediktssonar sendiherra. Ragn- heiður Kristín er dóttir Stefáns Más, verslunarmanns í Reykjavík, sonar Einars, skálds og sýslumanns Bene- diktssonar, yfirdómara og alþm. á Vatnsenda við Reykjavík Sveinssonar. Móðir Einars skálds var Katrín Ein- arsdóttir, umboðsmanns á Reynistað Stefánssonar og Ragnheiðar Bene- diktsdóttur Vídalín, systur Bjargar, ömmu Jóns Þorlákssonar forsætisráð- herra og langömmu Sigurðar Nordal prófessors, föður Jóhannesar Nordal seðlabankastjóra, föður Ólafar Nor- dal alþm. Móðir Stefáns Más, var Val- gerður Einarsdóttir Zoëga, gestgjafa í Reykjavík, bróður Tómasar Zoëga, langafa Geirs Hallgrímssonar forsæt- isráðherra og Jóhannesar Zoëga, hita- veitustjóra. Móðir Ragnheiðar Kristínar var Sigríður, dóttir Odds, læknis á Miðhús- um í Reykhólasveit Jónssonar, b. í Þór- ormstungu í Vatnsdal Jónssonar. Móð- ir Sigríðar var Finnboga Árnadóttir, b. í Kollabúðum í Reykhólasveit Gunn- laugssonar, b. á Skerðingsstöðum Ólafssonar. Móðir Gunnlaugs var Þor- björg Aradóttir, systir Sigríðar, ömmu Matthíasar Jochumssonar skálds og Guðrúnar, langömmu Áslaugar, móð- ur Geirs Hallgrímssonar forsætisráð- herra. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 28. mars 2011 Til hamingju! Afmæli 28. mars Til hamingju! Afmæli 29. mars 30 ára „„ Marianna Katarzyna Lis Ægisíðu 98, Reykjavík „„ Birgitta Sædís Eymundsdóttir Grímsholti 5, Garði „„ Ingibjörg Gróa Magnúsdóttir Tungumel 1, Reyðarfirði „„ Tinna Rán Sölvadóttir Heiðmörk 6a, Hvera- gerði „„ Ólafur Víðir Sigurðsson Lyngbrekku 15, Kópavogi „„ Jóhanna Karitas Traustadóttir Andrés- brunni 5, Reykjavík „„ Guðmundur Freyr Valgeirsson Eikardal 4, Reykjanesbæ „„ Guðfinnur Friðriksson Birkihólum 19, Selfossi „„ Elsa Margrét Magnúsdóttir Heiðarbraut 2, Hnífsdal „„ Einar Trausti Snorrason Viðarási 81, Reykjavík „„ Björn Rúnar Benediktsson Geislalind 11, Kópavogi „„ Birgir Ívar Pétursson Löngumýri 30, Selfossi „„ Bergur Hrannar Guðmundsson Hofslundi 4, Garðabæ 40 ára „„ Hannes Viktor Birgisson Melabraut 11, Sel- tjarnarnesi „„ Erna Guðný Jónasdóttir Álfhólsvegi 115, Kópavogi „„ Gunnar Fjalar Helgason Skálahlíð 42, Mos- fellsbæ „„ Linda Björk Waage Hamrakór 6, Kópavogi „„ Ása Sigríður Þórisdóttir Hringbraut 65, Hafnarfirði „„ Þór Sigfússon Smyrlahrauni 17, Hafnarfirði „„ Þórir Elías Þórisson Súlunesi 4, Garðabæ „„ Óðinn Sigurðsson Drápuhlíð 17, Reykjavík „„ Jenný Edda Jónasdóttir Brautarholti 13, Ísafirði „„ Matthildur Eva Antonsdóttir Norðurvegi 21, Hrísey „„ Erna Vigdís Ingólfsdóttir Gautavík 32, Reykjavík „„ Óli Ágústsson Stóragerði 9, Hvolsvelli „„ Hrafnkell Tumi Kolbeinsson Hólmatúni 32, Álftanesi „„ Haraldur Haraldsson Baugakór 10, Kópavogi 50 ára „„ Wieslawa Vera Lupinska Berjavöllum 3, Hafnarfirði „„ Ásrún Hauksdóttir Fellasmára 2a, Kópavogi „„ Jóhannes G. Michelsen Vignisson Skólavegi 75, Fáskrúðsfirði „„ Einar Hólm Guðmundsson Norðurgötu 10, Seyðisfirði „„ Ragnhildur Hallgrímsdóttir Oddeyrargötu 32, Akureyri „„ Hjörtur Hjartarson Grundargötu 8, Siglufirði „„ Jón Sigurðsson Dalbraut 6, Höfn í Hornafirði „„ Gunnar Pétur Héðinsson Túngötu 17, Patreks- firði „„ Sigurjón Ásgeirsson Fjarðarási 26, Reykjavík „„ Þorkell Þórðarson Þórólfsgötu 15a, Borgarnesi „„ Samaporn Pradablert Efstasundi 71, Reykjavík 60 ára „„ Ólafur Örn Jónsson Daggarvöllum 11, Hafnar- firði „„ Bjarni Torfason Strandvegi 16, Garðabæ „„ Bragi Ragnarsson Bergholti 5, Mosfellsbæ „„ Ingi Jón Sverrisson Frostaskjóli 105, Reykjavík „„ Þorbjörn Ágústsson Sporði, Hvammstanga „„ Gunnar Þórir Þórmundsson Bakkatjörn 10, Selfossi „„ Guðríður S Hermannsdóttir Bollagörðum 43, Seltjarnarnesi „„ Birgir Snæfells Elínbergsson Skarðsbraut 4, Akranesi 70 ára „„ Gylfi Sigurðsson Bogabraut 12, Skagaströnd „„ Gunnar Árni Ólason Mánatúni 6, Reykjavík „„ Gylfi Hallgrímsson Fannafold 22, Reykjavík „„ Þorsteinn Hallsson Garðbraut 85, Garði 75 ára „„ Guðmundur Snorrason Þórustíg 15, Reykja- nesbæ „„ Elsa Heike Jóakimsdóttir Bauganesi 33a, Reykjavík 80 ára „„ Halldóra Guðmundsdóttir Brautarholti 2, Búðardal „„ Benedikt Kristján Alexandersson Skálateigi 1, Akureyri „„ Jónína Inga Harðardóttir Suðurbraut 2, Hafnarfirði 85 ára „„ Ásta Kristín Guðmundsdóttir Borgarlandi 3, Djúpavogi „„ Einar Jónsson Móabarði 18, Hafnarfirði „„ Ingvar Gíslason Eikjuvogi 1, Reykjavík „„ Guðbjörg Valgeirsdóttir Hlíðarvegi 3, Ísafirði „„ Elín Jónsdóttir Borgarholtsbraut 45, Kópavogi „„ Karl Brynjólfsson Háabarði 10, Hafnarfirði 90 ára „„ Ingeborg Einarsson Hæðargarði 35, Reykjavík 30 ára „„ James Robert Kinder Douglas Baldursgötu 7a, Reykjavík „„ Lukasz Winko Mörkinni 8, Reykjavík „„ Nanna Hólm Davíðsdóttir Skarðshlíð 7, Akureyri „„ Íris Sigurðardóttir Norðurbakka 25d, Hafnar- firði „„ Ásta Jóna Ásmundsdóttir Stóraholti 1, Akranesi „„ Rósa Ragnarsdóttir Austurhópi 9, Grindavík „„ Halldór Óli Úlriksson Birkimel 10, Reykjavík „„ Gísli Kristjánsson Espigerði 10, Reykjavík „„ Ásmundur Sigurjón Guðmundsson Lágholti 4, Stykkishólmi „„ Reynir Freyr Jakobsson Áskoti, Hellu „„ Slawomir Henryk Luszcz Asparholti 2, Álftanesi 40 ára „„ Þorsteinn Ingi Þorsteinsson Boðaslóð 3, Vestmannaeyjum „„ Þorsteinn Eyfjörð Benediktsson Bogabraut 950, Reykjanesbæ „„ Andri Dan Róbertsson Hrauntungu 4, Hafnarfirði „„ Freydís Þóroddsdóttir Reykjabyggð 21, Mos- fellsbæ „„ Anna Ólafsdóttir Álfabrekku 4, Fáskrúðsfirði „„ Þórir Örn Gunnarsson Stóragarði 4, Húsavík „„ Árni Geir Jónsson Fífulind 5, Kópavogi „„ Jón Pétur Zimsen Viðarrima 61, Reykjavík „„ Karitas Eggertsdóttir Ásaþingi 4, Kópavogi „„ Pétur Arnfjörð Ólafsson Langholtsvegi 10, Reykjavík „„ Elísabet Auður Torp Suðurengi 27, Selfossi „„ Gunnar Páll Baldursson Aðalbraut 53, Raufar- höfn „„ Piotr Topczewski Álfhólsvegi 32, Kópavogi 50 ára „„ Þóra Kristín Björnsdóttir Eiðismýri 11, Sel- tjarnarnesi „„ Kalman le Sage de Fontenay Háteigsvegi 8, Reykjavík „„ Kristján A. Þorsteinsson Þórsmörk 2, Selfossi „„ Bárður Jósef Ágústsson Skólavörðustíg 10, Reykjavík „„ Gunnar Páll Þórisson Móaflöt 47, Garðabæ „„ Elías Atlason Álfholti 10, Hafnarfirði „„ Jóhanna Friðriksdóttir Goðheimum 5, Reykjavík „„ Grettir Hjörleifsson Vökulandi, Akureyri „„ Ásta Heiðrún Stefánsdóttir Brekkutröð 6, Akureyri „„ Guðrún Ólína Geirsdóttir Efstagerði 4, Reyðarfirði „„ Ingunn Halldórsdóttir Stórhóli 19, Húsavík 60 ára „„ Ragnheiður S. Hafsteinsdóttir Barmahlíð 56, Reykjavík „„ Kristján Skúli Sigurgeirsson Hvassaleiti 123, Reykjavík „„ Guðrún T. Finnsdóttir Hæðagarði 11, Höfn í Hornafirði „„ Sigríður Gróa Guðmundsdóttir Sogavegi 132, Reykjavík 70 ára „„ Jónína Hafsteinsdóttir Nökkvavogi 31, Reykjavík „„ Edda Hólmfríður Lúðvíksdóttir Miðgarði 9, Reykjanesbæ „„ Liselotte Hjördís Jakobsdóttir Hólmvaði 8, Reykjavík 75 ára „„ Birgir Guðmundsson Suðurtúni 24, Álftanesi 80 ára „„ Maria Luisa Pereira Dos Reis Njálsgötu 48a, Reykjavík „„ Guðríður Pétursdóttir Árlandi 4, Reykjavík „„ Ragnheiður Guðmundsdóttir Skúlagötu 20, Reykjavík „„ Guðrún Þ. Stephensen Hörpugötu 8, Reykjavík 85 ára „„ Jóhann F. Baldurs Ársölum 5, Kópavogi „„ Áróra Pálsdóttir Bárugötu 31, Reykjavík „„ Ragna Aðalsteinsdóttir Hjallalundi 20, Akureyri 90 ára „„ Guðmundur Valur Sigurðsson Hringbraut 50, Reykjavík „„ Sigurður S. Guðmundsson Flyðrugranda 16, Reykjavík „„ Bjarni Sigurðsson Holtaseli, Höfn í Hornafirði 95 ára „„ Ingunn Hoffmann Sóltúni 2, Reykjavík Gunnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann lauk landsprófi og stundaði nám við Menntaskólann í Hamrahlíð. Þá lagði Gunnar síðan stund á guðfræði- nám við Christ Gospel Bible Institute í Bandaríkjunum. Gunnar starfrækti verslunarfyrir- tæki um skeið í Vestmannaeyjum. Auk þess starfrækti hann verktaka- fyrirtækið Þakklæðningu í Reykjavík. Hann stofnaði Krossinn árið 1979 og hefur verið forstöðumaður safnaðar- ins frá stofnun. Gunnar sat í stjórn Lífsvonar um skeið og sat í stjórn Kristilegrar fjöl- miðlunar í nokkur ár. Meðal rita eftir Gunnar eru Frelsa oss frá illu; Spá- dómarnir rætast; Kenningar lifandi safnaðar. Fjölskylda Gunnar kvæntist 25.12. 1971 Ingi- björgu Guðnadóttur, f. 11.2. 1952, bankastarfsmanni. Gunnar og Ingi- björg skildu. Börn Gunnars og Ingibjargar eru Guðni, f. 11.8. 1972, sem starfrækir Bílkó, búsettur í Hafnarfirði, en kona hans er Daney Haraldsdóttir söngkona og er sonur þeirra Aron, f. 2.5. 2004, en sonur Guðna frá fyrra hjónabandi er Daníel Gunnar, f. 1.7. 1999; Sigurbjörg, f. 2.8. 1974, innheimtustjóri, búsett í Kópavogi en maður hennar er Aðal- steinn Scheving rafeindavirki og eru tvíburar þeirra Hulda María A. Schev- ing, og Gunnar A. Scheving, f. 15.3. 2004; Jóhanna, f. 1.1. 1976, húsmóðir og hjúkrunarnemi, búsett í Kópavogi en maður hennar er Rúnar Ólafsson sem starfrækir bílasöluna Höfðahöll- ina og er dóttir þeirra Santía Líf, f. 12.5. 2009 en dætur Jóhönnu frá fyrra hjóna- bandi eru Camila, f. 2.9. 1994, og Ingi- björg Laila, f. 14.12. 1997; Gunnar Ingi, f. 23.1. 1989, nemi við Kvikmyndaskóla Íslands, búsettur í Hafnarfirði en kona hans er Svava Ómarsdóttir nemi. Gunnar kvæntist 21.3. 2010 Jónínu Benediktsdóttur, f. 26.3. 1957, athafna- konu. Systkini Gunnars: Ásdís, f. 22.5. 1948, fyrrv. framkvæmdastjóri, búsett í Reykjavík; Einar Þorsteinn, f. 3.10. 1949, útgefandi, búsettur í Reykjavík; Þórstína Björg, f. 8.9. 1956, kaupkona í Reykjavík. Foreldrar Gunnars voru Þorsteinn Oddsson, f. 25.11. 1919, d. 27.7. 1994, prentmyndasmiður og síðar verktaki í Reykjavík, og k.h., Sigurbjörg Einars- dóttir, f. 24.6. 1919, d. 3.12. 1999, hús- móðir. Ætt Þorsteinn var sonur Odds, húsmanns í Borgarfirði og síðar verkamanns í Reykjavík Ólafssonar, b. á Haug- um, bróður Guðrúnar, móður Hall- dórs Helgasonar, kennara og skálds á Ásbjarnarstöðum. Ólafur var sonur Halldórs, b. í Litlu-Gröf í Stafholts- tungum og á Hörðubóli í Miðdölum, forsöngvara, meðhjálpara og smiðs, en hann smíðaði sjö kirkjur, Bjarna- sonar. Móðir Ólafs var Halldóra, dóttir Ólafs, í Víðisdal Finnssonar, og Halldóru Þorsteinsdóttur. Móðir Odds var Jórunn Helgadóttir. Móðir Þorsteins var Þuríður, systir Snæbjörns bóksala, föður Þorsteins Jónssonar, fyrrv. orrustuflugmanns. Þuríður var einng systir Sigríðar, ömmu Trausta Þorsteinssonar, fyrrv. skólastjóra og fræðslustjóra. Þuríð- ur var dóttir Jóns, b. á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd Þorsteinssonar, og Sesselju Jónsdóttur. Sigurbjörg var dóttir Einars, mat- sveins og verkamanns í Borgarnesi Ólafssonar, smiðs í Leirárgörðum Jónssonar. Móðir Einars var Ásgerð- ur Sigurðardóttir, b. á Stóru-Fellsöxl Ásgrímssonar. Móðir Ásgerðar var Þórdís, systir Brynjólfs, langafa Valdi- mars Örnólfssonar, fyrrv. leikfimi- kennara. Þórdís var dóttir Odds, b. á Reykjum í Lundarreykjadal Jónsson- ar. Móðir Odds var Guðrún Sigurð- ardóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Systir Guðrúnar var Salvör, amma Tómasar Fjölnismanns. Móðir Þór- dísar var Kristrún, systir Sigríðar, ömmu Jóhannesar Zoega hitaveitu- stjóra. Móðir Sigurbjargar var Þór- stína Gunnarsdóttir, b. í Fögruhlíð á Djúpavogi Þorsteinssonar, og Þór- unnar Bjarkar Jakobsdóttur, frá Ei- ríksstöðum. Gunnar verður að heiman á af- mælisdaginn. Gunnar Þorsteinsson Forstöðumaður Krossins Orri Hauksson Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 60 ára á mánudag 40 ára á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.