Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MÁNUDAGUR OG ÞRIÐJUDAGUR 28.–29. MARS 2011 37. TBL. 101. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 395 KR. MH gat betur! Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur vill ræða um eineltismál: Skorar á Audda og Sveppa Marteinn hafði betur n Nú er ljóst að það verða lið Kvennó og MR sem berjast um sigurinn í úrslitum Gettu betur. Lið MR sigraði lið MH á laugardag með 27 stigum gegn 15. Fyrir keppnina grínuðust þeir Örn Úlfar Sævarsson, dómari og spurninga- höfundur, og Marteinn Sindri Jónsson stigavörður með að þeir gætu síst af öllu gætt hlutleysis í keppninni. Örn gekk í MH en Marteinn Sindri gekk í MR. Nú er því ljóst að Marteinn Sindri sér sinn skóla komast lengst, en spyrillinn Edda Hermanns- dóttir sá á eftir skóla sínum, MA detta úr keppni á dög- unum. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur skorar á þá Auðun Blöndal og Sverri Þór Sverrisson, betur þekkta sem Audda og Sveppa, að setjast niður með henni og ræða um eineltismál. „Ég væri alveg til í að hitta þá og ræða eineltismál við þá ef þeir myndu vilja. Það er spurning hvort þeir vilji ekki bara hitta mig. Ég kæmi bara og við myndum taka slaginn í þessum mál- um. Nú eru þeir batnandi menn og ég hefði gaman af því að spjalla við þá um hvernig þeir gætu nýst sem fyrir- myndir, hvar mörkin liggi og hjálpað þeim,“ segir Kolbrún, sem segist vilja koma í þáttinn til þeirra til þess að ræða eineltismál. Síðasti gestur þeirra Audda og Sveppa var Einar Bárðarson. Í þætt- inum gerðu þeir mikið grín að offitu Einars og uppnefndu hann með- al annars fituhlunk og offitusjúk- ling. Eins og DV.is greindi frá um helgina sagðist Einar sjá eftir því að hafa farið í þáttinn. Framkoma þeirra Audda og Sveppa hefði gef- ið gerendum í einelti afsökun fyrir því að halda áfram. Auðunn baðst í kjölfarið afsökunar. „Þeir eru búnir að vera að djóka í fólki sem kemur til þeirra. Er ekki tímabært að fá sálfræðing til sín og ræða málin?“ spyr Kolbrún. „Þeir eru búnir að fá mikla gagnrýni og kannski er hægt að nýta hana til góðs. Ég er alltaf að hugsa um það og ég vinn það mikið í þeim mál- um að ég er alltaf að ímynda mér möguleika á hvernig við getum tek- ið höndum saman. Þarna er kannski tækifærið í stað þess að þeir haldi áfram að drulla yfir fólk, að þeir komi í staðinn inn sem fyrirmyndir. Krakkarnir myndu líta upp til þeirra og þannig væri hægt að nota þetta til góðs,“ segir Kolbrún. valgeir@dv.is ristinn Ö Kolbrún Baldursdóttir „Þeir eru búnir að fá mikla gagnrýni og kannski er hægt að nýta hana til góðs.“ Vorhret austan til HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Það ætti nú enginn að fara illa út úr vorveðri dagsins í Reykjavík. Hægviðri og milt en hætt við súldardropum. Hitinn verður 3-7 stig, mildast um miðjan dag. VEÐURSPÁ FYRIR LANDIÐ Í DAG: Hæg breytileg átt en ákveðin austanátt með norðurströndinni. Él norðan og austan til annars úrkomulítið. Hiti 2-6 stig en nálægt frostmarki á norðan- og austanverðu landinu. Á MORGUN Suðaustan 3-8 m/s. Dálítil rigning eða súld, en él austanlands. Hiti 0-7 stig, svalast austanlands. MIÐVIKUDAGUR: Austan 3-8 m/s en hvass- ari vindur með suðurströndinni. Dálítil væta suðaustanlands annars yfirleitt þurrt og víða bjart. Hiti 2-8 stig, svalast á Austurlandi. 3-5 3/2 0-3 3/1 3-5 2/0 0-3 2/1 0-3 0/-1 0-3 -3/-4 5-8 2/0 3-5 -3/-5 3-5 4/2 0-3 3/2 3-5 2/1 0-3 3/1 0-3 5/2 0-3 3/1 5-8 4/2 3-5 2/0 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 3-5 5/3 0-3 4/2 3-5 2/0 0-3 2/1 0-3 3/2 0-3 1/-1 5-8 4/2 0-3 2/0 3-5 4/2 0-3 5/2 3-5 3/1 0-3 2/1 0-3 3/1 0-3 0/-2 0-3 3/1 0-3 0/-2 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Þri Mið Fim Fös Ég heyri á fólki að það er þegar byrjað að bíða eftir sumrinu!! 7° / 3° SÓLARUPPRÁS 07:01 SÓLSETUR 20:06 REYKJAVÍK Hægviðri. Hætt við vætu. Milt. REYKJAVÍK og nágrenni Hæst Lægst 3 /0 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VEÐURHORFUR næstu daga á landinu 3-5 1/-1 3-5 3/1 5-8 3/2 5-8 3/2 0-3 5/3 0-3 4/3 8-10 5/3 3-5 4/3 3-5 0/-1 3-5 2/1 5-8 2/1 5-8 5/3 0-3 5/3 0-3 3/2 8-10 6/4 0-3 5/3 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 2/1 3-5 5/3 0-3 5/3 0-3 5/3 0-3 5/3 0-3 4/3 5-8 6/4 3-5 6/3 0-3 4/2 3-5 5/3 0-3 5/3 0-3 4/2 0-3 5/3 0-3 4/2 5-8 6/3 3-5 6/4 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Þri Mið Fim Fös Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 á mánudag Evrópa í dag Mán Þri Mið Fim 7/2 6/2 4/-2 0/-2 11/3 14/9 19/15 17/15 6/2 3/1 1/-1 0/-1 9/2 12/7 19/16 17/14 5/3 5/1 3/0 1/-1 9/6 15/11 21/16 20/15 hiti á bilinu Osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu Kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París London Tenerife 6/3 5/-3 3/-3 0/-2 9/7 14/9 21/17 20/14hiti á bilinu Alicante HLÝTT LOFT SÆKIR Á Nú blasir nokkuð ákveðið við að hlýtt loft sunnar úr álfunni sækir norður á bóginn. Skilin liggja við Frakkland og Bretland. 0 1 6 3 10 16 14 19 1 1 76 5 5 5 2 2 2 2 -2 1 10 10 10 10 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.