Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 29. febrúar 2012 Miðvikudagur Hættur í True Blood n Alan Ball snýr sér að nýjum verkefnum A lan Ball, skapari og aðalframleiðandi True Blood, verður ekki lengur aðaldriffjöður þáttanna þegar og ef sjötta serían fer í framleiðslu. Ball mun starfa áfram hjá HBO- sjónvarpsstöðinni en ekki lengur vera í daglegri fram- leiðslu á vampíruþáttunum vinsælu. „Ef af sjöttu seríunni verð- ur verður þátturinn samt í góðum höndum höfunda og framleiðenda sem hafa verið með okkur í fjölda ára,“ var sagt í fréttatilkynningu HBO. Þar kom einnig fram að Ball muni verða aðgengilegur til aðstoðar en muni hafa frelsi til að skapa og þróa fleiri þætti fyrir HBO og systurstöðina Cinemax. Þessa dagana vinnur Ball að dramaþættinum Banshee ásamt Emmy-verðlaunahafan- um Greg Yaitanes en Banshee fjallar um fyrrverandi fanga sem villir á sér heimildir. Hann er einnig að þróa læknaþátt- inn Wichita sem fjallar um skurðlæknir frá Kansas. „True Blood hefur verið og mun alltaf verða ekki að- eins einn af hápunktunum á mínum ferli heldur í mínu lífi. Vegna frábærra samstarfs- manna get ég áhyggjulaust stigið til hliðar fullviss um að þættirnir muni halda áfram að blómstra,“ lét Ball hafa eftir sér. dv.is/gulapressan Skrýtin skömm Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Dansmær á Goldfinger brall í bauk frásögn skel kropp pirraður fugl ----------- ávöxtur nærðar dýrahljóð ----------- kraumar sögu- persóna bæta hvað? útgeisl-unina strý ----------- týna riðu penar óskipta misræmi eftir glundrinu hverfa storm dv.is/gulapressan Af hverju ætti ég að vilja djobbið?! Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 29. febrúar 15.25 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þor- kell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 888 e 15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. 888 e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Dansskólinn (5:7) (Simons danseskole) Sænsk þáttaröð. e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (50:59) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (21:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (44:52) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Bræður og systur (95:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leik- enda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 20.45 Meistaradeild í hestaí- þróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Af himnum ofan (From the Sky Down) Heimildamynd frá 2011 um írsku rokkhljómsveitina U2, gerð plötunnar Actung Baby, og ástæður þess að ferill U2 er orðinn jafnlangur og raun ber vitni. Myndina gerði Óskars- verðlaunaleikstjórinn Davis Guggenheim. 23.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 888 e 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrna- stór, Harry og Toto 07:50 Histeria! 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (109:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Grey’s Anatomy (22:22) (Læknalíf) 11:00 The Big Bang Theory (16:23) (Gáfnaljós) 11:25 How I Met Your Mother (18:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 11:50 Pretty Little Liars (9:22) (Lygavefur) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 In Treatment (67:78) (In Treatment) 13:25 Ally McBeal (22:22) 14:15 Ghost Whisperer (7:22) (Draugahvíslarinn) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 Leður- blökumaðurinn, Nonni nifteind, Histeria!, Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrnastór, Harry og Toto 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (11:22) 19:45 Til Death (16:18) (Til dauðadags) 20:10 New Girl (3:24) (Nýja stelpan) 20:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (9:10) 21:05 Grey’s Anatomy (16:24) (Læknalíf) 21:50 Gossip Girl (5:24) (Blaður- skjóða) 22:35 Pushing Daisies (4:13) (Með lífið í lúkunum) Önnur sería þessara stórskemmtilegu og frumlegu þátta. Við höldum áfram að fylgjast með Ned og hans yfirnáttúrulegu hæfileikum, en hann er smám saman að læra á þennan meðfædda eigin- leika, að geta lífgað við látnar manneskjur. Þess á milli leysir hann flóknar morðgátur með unnustuna sér við hlið. 23:20 Alcatraz (3:13) 00:05 NCIS: Los Angeles (10:24) 00:50 Rescue Me (2:22) (Slökkvistöð 62) 01:35 Damages (9:13) (Skaðabætur) 02:15 Damages (10:13) (Skaðabætur) 03:00 The Lodger (Leigjandinn) 04:30 The Big Bang Theory (16:23) (Gáfnaljós) 04:55 How I Met Your Mother (18:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 05:20 New Girl (3:24) (Nýja stelpan) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (3:8) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Dynasty (4:22) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Jonathan Ross (14:19) e 12:50 Matarklúbburinn (3:8) e 13:15 Pepsi MAX tónlist 16:30 7th Heaven (12:22) Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 17:15 Dr. Phil 18:00 Solsidan (3:10) e Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Saltsjöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og fjölskyldumeðlimum Alex. Alex og Anna fá að vita kyn barnsins en geta ekki komið sér saman um nafn og æskuvinur Alex kíkir í heimsókn. 18:25 Innlit/útlit (3:8) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (21:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond (4:24) 19:45 Will & Grace (15:27) e 20:10 America’s Next Top Model (12:13) 20:55 The Firm - NÝTT (1:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Tíu ár hafa nú liðið frá því að lög- fræðingurinn Mitchell knésetti voldugt lögfræðifirma frá Memphis vegna tengsla þeirra við mafíuna. Í kjölfarið hrundi spilaborg skipulagðra glæpa í Chicago og Mitchell neyddist til að fara huldu höfði með hjálp vitnaverndar Alríkislög- reglunnar. 21:45 CSI: Miami - LOKAÞÁTTUR (22:22) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Í þessum hörkuspennandi lokaþætti nær langur armur laganna loks til síðasta flóttamannsins sem slapp úr fangelsinu. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 Prime Suspect (6:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðal- hlutverk eru í höndum Mariu Bello. Vændiskona liggur undir grun þegar kúnni hennar finnst látinn á hótelherbergi. 00:10 HA? (22:31) e 01:00 The Walking Dead (4:13) e 01:50 The Firm (1:22) e 02:40 Everybody Loves Raymond (4:24) e Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 03:05 Pepsi MAX tónlist 15:40 Meistaradeild Evrópu (Napoli - Chelsea) 17:30 Spænski boltinn (Rayo - Real Madrid) 19:15 Spænsku mörkin 19:50 Undankeppni EM (England - Holland) 22:00 Enski deildarbikarinn (Liverpool - Cardiff) 00:30 Evrópudeildarmörkin 01:25 Undankeppni EM (England - Holland) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (59:175) (Heimilis- læknar) 20:05 American Dad (8:18) 20:30 The Cleveland Show (11:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (13:24) 22:15 Two and a Half Men (1:24) 22:45 Chuck (24:24) 23:30 Burn Notice (8:20) 00:15 Community (21:25) (Samfélag) 00:35 The Daily Show: Global Edition 01:00 Malcolm In The Middle (11:22) 01:25 Til Death (16:18) 01:45 American Dad (8:18) 02:05 The Cleveland Show (11:21) (Cleveland-fjölskyldan) 02:25 The Doctors (59:175) 03:05 Fréttir Stöðvar 2 03:55 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 World Golf Championship 2012 (3:5) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 World Golf Championship 2012 (4:5) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (8:45) 19:15 LPGA Highlights (3:20) 20:40 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 21:35 Inside the PGA Tour (9:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (8:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Tveggja manna tal Prófessor Stefán Ólafsson 20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt ferskt og spennandi. 21:00 Fiskikóngurinn Fiskikóngurinn eldar ljúffengt nýmeti 21:30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hagfræðiprófessorinn. Hvað gerist ef Grikkir ekki borga? ÍNN 08:00 The House Bunny (Kanínan) 10:00 Paul Blart: Mall Cop 12:00 Inkheart (Ævintýrabókin) 14:00 The House Bunny (Kanínan) 16:00 Paul Blart: Mall Cop 18:00 Inkheart (Ævintýrabókin) 20:00 Year One 22:00 The Ugly Truth (Ljótur sannleikur) 00:00 Pineapple Express (Flóttinn) 02:00 Taken (Tekin) 04:00 The Ugly Truth (Ljótur sannleikur) 06:00 Little Trip to Heaven, A (Skroppið til himna) Stöð 2 Bíó 14:40 Stoke - Swansea 16:30 Wigan - Aston Villa 18:20 WBA - Sunderland 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:25 Ensku mörkin - neðri deildir 22:55 Norwich - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.