Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 29. febrúar 2012 Spader úr Office n Leikarinn yfirgefur The Office eftir nokkra þætti J ames Spader ætlar að hætta að leika í The Office en leikarinn tók nýlega við aðalhlutverk- inu af Steve Carell. Spader, sem er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í Boston Legal, ætlar að yfirgefa grínþætt- ina eftir áttundu seríuna sem var einnig hans fyrsta. Þar lék hann yfirmann Dunder Miffl- in sem tók við þegar Michael Scott hætti en Scott var leik- inn af Carell. Samkvæmt aðalframleið- anda þáttanna, Paul Lieber- stein, kemur brottförin ekki á óvart. „James ætlaði sér alltaf að vera bara í eitt ár hjá okkur og nú yfirgefur hann okkur eft- ir að hafa skapað einn ógleym- anlegasta karakter sjónvarps- sögunnar. Hann er góður vinur minn sem hefur hjálpað þættinum að þróast eftir brott- hvarf Michael Scott. Fyrir það er ég þakklátur,“ sagði Lieber- stein sem gaf ekkert út á dvín- andi vinsældir þáttanna. Sjónvarpsstöðin hefur ekki fundið annan leikara til að hlaupa í skarðið. Grínmyndin Komdu með mér voffi! Ég skal sýna þér bæinn. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Staðan kom upp í skákinni Paul Morphy - Carl Isouard, í París 1858. Paul Morphy, sem var talinn einn besti skákmaður heims síns tíma, hefur fórnað manni fyrir stórsókn og innsiglar nú sigurinn með skemmtilegri drottningarfórn. 16. Db8+!! Rxb8 17. Hd8 mát Fimmtudagur 1. mars 15.30 Meistaradeild í hestaí- þróttum e 15.50 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 888 e 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (6:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (31:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (31:39) (Franny’s Feet) 17.54 Grettir (4:54) (Garfield Shorts) 17.55 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 888 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (26:30) (Mel- issa & Joey) Bandarísk gaman- þáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (8:9) Í þess- um þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 888 20.40 Tónspor (6:6) (Erna Ómars- dóttir og Ólöf Arnalds) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í lokaþættinum koma fram Erna Ómarsdóttir danshöfundur og Ólöf Arnalds tónskáld. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð:Jón Egill Bergþórsson. 888 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (10:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. . 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (118:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (5:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætis- ráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. e 00.05 Kastljós e 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Kalli kanína og félagar, Ofuröndin, Geimkeppni Jóga björns 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (110:175) (Heimilis- læknar) 10:15 White Collar (Hvítflibbaglæpir) 11:00 Celebrity Apprentice (5:11) (Frægir lærlingar) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Daddy’s Little Girls (Pabbas- telpa) 14:40 E.R. (20:22) (Bráðavaktin) 15:25 Friends (23:24) (Vinir) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Bardagauppgjörið, Geimkeppni Jóga björns, Brunabílarnir 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:55 The Simpsons (12:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (12:22) 19:45 Til Death (17:18) (Til dauðadags) 20:10 The Amazing Race (2:12) (Kapphlaupið mikla) 20:55 Alcatraz (4:13) Glæný spennuþáttaröð um lög- reglukonu í San Francisco sem aðstoðar alríkislögregluna við að handsama hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna. Þeir hurfu sporlaust úr Alcatraz fyrir 50 árum. Núna snúa þeir aftur einn af öðrum og hafa ekkert breyst. 21:45 NCIS: Los Angeles (11:24) 22:30 Rescue Me (3:22) (Slökkvistöð 62) 23:15 Spaugstofan 23:45 The Mentalist (10:24) (Hugsuðurinn) 00:30 The Kennedys (8:8) (Kennedy fjölskyldan) 01:15 Boardwalk Empire (3:12) (Bryggjugengið) 02:10 Terra Nova Glæný og spennandi ævintýraþáttaröð úr smiðju Steven Spielberg um venjulega fjölskyldu sem fær að að taka þátt í mikilvægu tilraunaverk- efni sem gæti bjargað mann- kyninu. Þau ferðast 85 milljón ár aftur í tímann til að byggja upp nýtt samfélag en hætturnar eru á hverju strái. þættirnir eru sýndir innan við sólarhring eftir frumsýningu þeirra í bandarísku sjónvarpi. 03:35 Daddy’s Little Girls (Pabbas- telpa) 05:15 The Simpsons (12:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Innlit/útlit (3:8) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 11:00 Árshátíðarmyndband Kvennaskólans í Reykjavík 2012 11:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Innlit/útlit (3:8) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 14:55 Minute To Win It e 15:40 Eureka (8:20) e 16:30 Dynasty (5:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 17:15 Dr. Phil 18:00 The Firm (1:22) e 18:50 Game Tíví (6:12) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:20 Everybody Loves Raymond (5:24) 19:45 Will & Grace (16:27) e Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 The Office (20:27) 20:35 Solsidan (4:10) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Saltsjöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og fjölskyldumeðlimum Alex. 21:00 Blue Bloods (3:22) . 21:50 Flashpoint (9:13) Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Sérsveitin er í sjökki eftir hræðilega skotárás á listasafni. Þegar þeir snúa aftur á stöðina bíður þeirra innra eftirlitið sem vill yfirheyra hvern þeirra fyrir sig. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 CSI: Miami (22:22) e Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Í þessum hörkuspenn- andi lokaþætti nær langur armur laganna loks til síðasta flóttamannsins sem slapp úr fangelsinu. 00:15 Jonathan Ross (14:19) e 01:05 The Good Wife (5:22) e 01:55 Blue Bloods (3:22) e Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Danny uppgötvar sér til mikillar skelfingar að fyrrverandi lög- reglumaður er með óhreint mjöl í pokahorninu. 02:45 Everybody Loves Raymond (5:24) e Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 03:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Undankeppni EM (England - Holland) 15:15 Undankeppni EM (England - Holland) 17:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 17:30 Enski deildarbikarinn (Liverpool - Cardiff) 20:00 Meistaradeild Evrópu (Basel - Bayern) 21:55 Stjörnuleikur NBA Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (60:175) 20:30 In Treatment (67:78) (In Treatment) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (3:24) (Nýja stelpan) 22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (9:10) 22:45 Grey’s Anatomy (16:24) (Læknalíf) 23:30 Gossip Girl (5:24) (Blaður- skjóða) 00:15 Pushing Daisies (4:13) (Með lífið í lúkunum) 01:00 Malcolm In The Middle (12:22) (Malcolm) 01:20 Til Death (17:18) (Til dauðadags) 01:40 In Treatment (67:78) 02:05 The Doctors (60:175) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:35 Inside the PGA Tour (9:45) 09:00 Golfing World 09:50 World Golf Championship 2012 (5:5) 17:50 PGA Tour - Highlights (8:45) 18:45 Golfing World 19:35 Inside the PGA Tour (9:45) 20:00 The Honda Classic 2012 (1:4) 23:00 US Open 2006 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Matur og gaman. Feðgarnir Baldvin Jónsson og Jón Haukur 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 36.þáttur. Aflaverðmæti úr sjó 147 milljarðar 21:30 You tube spjallið Ótrúlega fjöl- breytt flóra í netheimi. Umsjón Ólafur Kristjánsson ÍNN 08:00 The Wedding Singer (Brúðkaupssöngvarinn) 10:00 Kingpin (Keilukóngurinn) 12:00 Martian Child (Drengurinn frá Mars) 14:00 The Wedding Singer (Brúðkaupssöngvarinn) 16:00 Kingpin (Keilukóngurinn) 18:00 Martian Child (Drengurinn frá Mars) 20:00 Little Trip to Heaven, A (Skroppið til himna) 22:00 Lions for Lambs (Ljón í veginum) 00:00 The Prophecy 3 (Refsiengill) 02:00 I’ts a Boy Girl Thing (Stelpu og strákapör) 04:00 Lions for Lambs (Ljón í veginum) 06:00 He’s Just Not That Into You (Hann er ekki nógu skotinn í þér) Stöð 2 Bíó 16:20 Arsenal - Tottenham 18:10 QPR - Fulham 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Wigan - Aston Villa 23:45 Stoke - Swansea Stöð 2 Sport 2 6 2 9 5 4 1 7 8 3 5 3 7 9 8 2 4 1 6 8 4 1 6 3 7 5 9 2 4 9 5 7 2 6 1 3 8 2 7 3 8 1 5 6 4 9 1 6 8 3 9 4 2 5 7 9 5 6 1 7 8 3 2 4 3 1 4 2 6 9 8 7 5 7 8 2 4 5 3 9 6 1 7 2 8 1 5 9 4 6 3 3 9 4 6 7 2 5 8 1 5 1 6 4 3 8 7 9 2 4 8 2 7 1 5 6 3 9 6 5 9 3 2 4 1 7 8 1 3 7 8 9 6 2 4 5 8 6 1 2 4 3 9 5 7 9 7 3 5 6 1 8 2 4 2 4 5 9 8 7 3 1 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.