Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.02.2012, Blaðsíða 28
Svartur á leik trekkir að n Þó svo að bókin Svartur á leik, eftir Stefán Mána, hafi komið út árið 2004 er bókin ein sú vinsælasta um þessar mundir. Bókin er í öðru sæti á metsölulista bókaverslana fyrir dagana 12. til 25. febrúar. Vin- sældir bókarinnar má rekja til þess að á næstunni verður samnefnd kvikmynd, sem byggð er á bókinni, frumsýnd. Mikil eftirvænting ríkir vegna myndarinnar en hún verður frumsýnd á föstudag. Svartur á leik lýsir at- burðum sem gerast und- ir síðustu aldamót, þegar íslenskir undirheimar gengu í gegnum mikið umbreyt- ingaskeið. Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 29. febrúar–1. MarS 2012 25. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Er nokkuð svona heima hjá þér... Bara fagmennska! Örverur – Húsasótt – Húsasveppu r Hefur einhver verið veikur lengi... Nefrennsli, hálsbólga, magaverkir, höfuðverk ur. Ráðtak www.radtak.is | Síðumúla 37, 108 Reykjavík | Sími 588 9100 Láttu Ráðtak ástandsskoða íbúðina, fyrirtækið, sumarbústaðinn, farar- tækið, skipið, húsbílinn – áður en þú kaupir, leigir eða selur. Vér mót- mælum allir! Krefst svara um gjörning n Þorleifur Vagnsson segir Jón Sigurðsson hafa verið vanvirtan É g er ekki ánægður með hvernig þetta var gert,“ segir Þorleifur Vagnsson, frændi Jóns Sigurðs- sonar, um gjörning sem gerð- ur var á þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 2011. Hann segir að frændi sinn, sem oft er kallaður Jón forseti, hafi verið vanvirtur. Þorleifur krefst þess að fá svör við því hver heimilaði hópi listamanna að framkvæma gjörning á styttunni af Jóni Sigurðssyni 17. júní síðastlið- inn. Gjörningurinn fór þannig fram að kona í síðu pilsi var látin síga nið- ur ofan á styttuna, sem stendur fyrir framan Alþingishúsið á Austur velli. Þorleifur segist hafa orðið vitni að þessu og að hann hafi strax í kjölfar- ið reynt að leita svara við því hvers vegna gjörningurinn hafi verið leyfður. Aðeins lögreglustjórinn í Reykja- vík, Stefán Eiríksson, hefur sýnt Þor- leifi einhver viðbrögð. Hann er þó langt frá því að vera sáttur við þau viðbrögð en að sögn Þorleifs sagði Stefán þetta ekki vera sitt mál né borgarinnar og að engin lög eða reglur giltu um að ekki mætti fram- kvæma listagjörninga við styttur eða á þeim. Þorleifur hefur leitað eftir svör- um hjá borgarfulltrúum og segist hann hafa sent nokkra tölvupósta á Evu Einarsdóttur, borgarfulltrúa Besta flokksins og formann Íþrótta- og tómstundaráðs, en ekki haft er- indi sem erfiði. „Ég læt ekki vanvirða þennan mann,“ segir Þorleifur í síð- asta bréfinu sem hann sendi Evu. „Ef að svona er gert án þess að nokkuð sé talað um það er allt- af hægt að fara lengra og lengra og lengra,“ segir Þorleifur um málið og segir nauðsynlegt að komist verði til botns í því. adalsteinn@dv.is Ósáttur Þorleifur er allt annað en sáttur við gjörninginn. Mynd Sigtryggur ari JÓhannSSon Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 2/1 5-8 1/-2 8-10 2/0 5-8 -2/-4 8-10 -2/-4 3-5 -2/-4 5-8 0/-1 5-8 -2/-4 8-10 0/-1 8-10 3/1 10-12 1/-1 5-8 1/-2 5-8 0/-1 5-8 2/0 3-5 1/-3 5-8 1/-1 12-15 5/1 5-8 6/4 8-10 6/3 5-8 6/3 8-10 5/0 3-5 4/2 10-12 5/3 5-8 3/2 8-10 5/3 8-10 3/1 10-12 5/3 10-12 8/6 5-8 7/5 8-10 7/5 5-8 9/2 12-15 5/3 12-15 6/1 5-8 8/3 8-10 7/4 5-8 7/3 8-10 7/4 3-5 8/5 10-12 7/-4 5-8 4/2 8-10 6/4 8-10 4/1 10-12 6/3 10-12 8/5 3-5 8/5 3-5 8/5 5-8 9/3 10-12 5/3 0-3 3/2 5-8 1/-1 8-10 2/1 5-8 1/-1 10-12 1/-1 3-5 2/1 5-8 4/2 3-5 -4/-6 8-10 5/3 8-10 6/4 10-12 3/2 5-8 3/1 3-5 2/0 8-10 3/1 5-8 1/-2 0-3 1/-2 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 010/7 10/4 6/4 2/-1 10/7 10/2 14/10 20/12 6/3 7/0 5/-3 -1/-6 15/10 12/8 14/9 15/8 6/0 7/1 3/-3 1/-11 16/10 12/9 15/9 16/7 -3 Fremur stíf suðvestan átt með skúrum eða éljum. Kólandi 4° 1° 10 5 08:38 18:44 í dag Mikil hlýindi ganga nú yfir sunnan og vestanverða álfuna og Síberíukuldarnir á miklu undanhaldi. Þeir eru þó enn til staðar í Grikklandi og Tyrklandi. 5/1 6/-7 4/-4 -2/-8 10/6 11/2 14/9 17/8 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 -510 10 1 6 14 8 13 15 13 8 5 5 5 5 6 10 10 2 20 17 6 3 2 2 2 2 2 4 4 4 5 10 -4 hvað segir veður­ fræðingurinn? Enn hangir hann í þessum suðvestan- áttum með skúrum eða éljum á sunnan- og vestanverðu landinu en bjartviðri austanlands. Það er að kólna í há- loftunum þannig að ég á von á snjóéljum þó hitinn við yfirborð verði nokkuð yfir frostmarki. Þegar líður að öðru kvöldi kemur upp að landinu hvöss suðaustanátt með rigningu og hlýindum og dvelur nokkuð við. Í dag: Sunnan- og suðvestanátt, 5–15 m/s, stífust á norðvesturfjórð- ungi landsins. Skúrir eða él sunnan og vestan til á landinu með morgninum en síðan úr- komulítið um allt land þegar líður á daginn og bjart með köflum austast. Búast má við snjókomu eða slyddu á vestan- verðu landinu um kvöldið. Hiti yfir frostmarki með ströndum en frost inni á landinu. Á morgun, fimmtudag: Suðvestan 5–10 m/s, en snýst í hvassa suðaustanátt sunnan og vestan til um kvöldið. Úrkomu- lítið, en rigning eða slydda með sunnan- og vestanverðu landinu um kvöldið og hætt við snjómuggu norðan- og austan- lands. Frostlaust við strendur, annars frost. Hlýnandi veður með kvöldinu einkum á Suður- og Vesturlandi. Á föstudag: Hvöss suðaust- anátt. Rigning og síðar skúrir sunnan og vestan til, annars úr- komulítið. Hiti 2–8 stig. Sami grautur í sömu skál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.