Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Mánudagur 19. mars 2012
19. mars
30 ára
Candice Bridget Steyn Dalseli 36, Reykjavík
Chudapa Warin Hamarsgötu 1, Fáskrúðsfirði
Inara Jaskule Torfufelli 25, Reykjavík
Sonata Stancikaite Nýbýlavegi 86, Kópavogi
Ryan Joseph Karazija Bergþórugötu 23,
Reykjavík
Barbara Inga Albertsdóttir Tjarnarstíg 14,
Seltjarnarnesi
Haukur Þór Leósson Hvanneyrarbraut 31,
Siglufirði
Jóhann Steinar Guðmundsson Álfheimum
44, Reykjavík
Guðjón Már Sveinsson Hamrahlíð 25,
Reykjavík
Grétar Már Garðarsson Svölutjörn 51,
Reykjanesbæ
Guðrún Margrét Jónsdóttir Mávatjörn 2,
Reykjanesbæ
Andri Tómas Gunnarsson Efstalandi 22,
Reykjavík
Birgir Már Vigfússon Huldulandi 3, Reykjavík
Gyða Dröfn Hannesdóttir Vesturbyggð
5, Selfossi
Freydís Gunnarsdóttir Norðurgötu 31, Akureyri
Árni Baldur Möller Tröllateigi 19, Mosfellsbæ
Þór Gunnarsson Viðarási 65, Reykjavík
40 ára
Þór Hauksson Granaskjóli 64, Reykjavík
Þórarinn Ingi Ólafsson Laxatungu 3, Mosfellsbæ
Valgerður Sveinsdóttir Hólavaði 57, Reykjavík
Elín Hallgrímsdóttir Dalhúsum 70, Reykjavík
Arnar Helgi Kristjánsson Blikaási 23,
Hafnarfirði
50 ára
Ólöf Ragnheiður Einarsdóttir Austurfold
6, Reykjavík
Stefán Stefánsson Tjarnargötu 17, Sandgerði
Elín Elísabet Magnúsdóttir Borgarsíðu
9, Akureyri
Sigrún Halldórsdóttir Árbæ, Selfossi
Jóhannes Kristján Hauksson Austurbergi
14, Reykjavík
Arnar Sverrisson Sigurhæð 2, Garðabæ
Ólafur Hilmarsson Langholtsvegi 145,
Reykjavík
Haukur Tryggvason Grænásbraut 1218,
Reykjanesbæ
Josephine Ono-On Maguicay Engihjalla
9, Kópavogi
Kári Helgfell Jónasson Uppsölum,
Egilsstöðum
Guðbjörg Sigurgeirsdóttir Stekkjarhvammi
36, Hafnarfirði
Inga Rósa Loftsdóttir Kleppsvegi 46, Reykjavík
60 ára
Áslaug Rósa Ólafsdóttir Grundarlandi 5,
Reykjavík
Bryndís Konráðsdóttir Grænuhlíð 26,
Reykjavík
Sigríður H. Kristinsdóttir Bogahlíð 10,
Reykjavík
Jóhann Guðmundsson Hnoðravöllum 12,
Hafnarfirði
Margrét Harðardóttir Neðstabergi 22,
Reykjavík
Þórólfur Gíslason Háuhlíð 2, Sauðárkróki
Sigurborg Sigurjónsdóttir Eiðistorgi 1,
Seltjarnarnesi
Páll Ingi Hauksson Múlalind 4, Kópavogi
70 ára
Sæmundur Þóroddsson Borgarhlíð 11e,
Akureyri
Hilmar Pétur Þormóðsson Víðiási 3,
Garðabæ
Sigurður K. Leósson Holtateigi 13, Akureyri
Halldóra Hálfdánardóttir Funalind 7,
Kópavogi
Elínborg Lárusdóttir Lindarbraut 2,
Seltjarnarnesi
Uni Þórir Pétursson Bröttuhlíð 6, Akureyri
Helga Stefánsdóttir Lindabæ, Sauðárkróki
75 ára
Reynir Eyjólfsson Eyrarholti 6, Hafnarfirði
Þórdís Jakobsdóttir Háaleitisbraut 41,
Reykjavík
Guðrún Ólafía Eggertsdóttir Borgarholts-
braut 41, Kópavogi
Jóhannes F. Vestdal Breiðabólsstað,
Álftanesi
Vilný Reynkvist Bjarnadóttir Sóltúni 5,
Selfossi
Magnús Tómasson Skógum húsi Þ T,
Hvolsvelli
80 ára
Guðrún Guðmundsdóttir Hörðalandi 14,
Reykjavík
Sigurður Björnsson Löngulínu 10, Garðabæ
María Guðrún Guðjónsdóttir Laugarnesvegi
40, Reykjavík
85 ára
Margrét S. Jóhannesdóttir Langholtsvegi
150, Reykjavík
Gerður Pétursdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði
20. mars
30 ára
Phinnapha Phokhot Suðurgötu 11, Sandgerði
Stephen John Whiting Nýlendugötu 32,
Reykjavík
Berglind Þorbjörnsdóttir Skeljatanga 27,
Mosfellsbæ
Eiríkur Axel Jónsson Birkibergi 6, Hafnarfirði
Hulda Júlía Ólafsdóttir Vestursíðu 1e,
Akureyri
Róbert Reginberg Róbertsson Hjal-
labrekku 3, Ólafsvík
Baldvin Björnsson Burknavöllum 1c,
Hafnarfirði
40 ára
Iwona Bergiel Kleppsvegi 60, Reykjavík
Hálfdán Þorsteinsson Breiðvangi 58,
Hafnarfirði
Guðbjörg Oddsdóttir Ásakór 1, Kópavogi
Þórunn Birna Ragnarsdóttir Skútahrauni
4a, Mývatni
Sævar Rafn Guðmundsson Heiðarbraut 5,
Höfn í Hornafirði
Brynja Bragadóttir Huldulandi 20, Reykjavík
Frank Þórir Hall Freyjugötu 40, Reykjavík
Freyr Gunnarsson Laufrima 18, Reykjavík
Gústav Ferdinand Bentsson Steini,
Sauðárkróki
Eva Aasted Furugrund 19, Selfossi
50 ára
Vesna Kujundzic Kleppsvegi 50, Reykjavík
Fríður Helga Kristjánsdóttir Ásgarðsvegi
14, Húsavík
Auður Ósk Aradóttir Hlíðarvegi 18, Ísafirði
Fanney Jóhannsdóttir Efri-Ey 2, Kirkjubæ-
jarklaustri
Eyjólfur Ólafsson Rauðási 12, Reykjavík
Una Agnarsdóttir Fossvegi 16, Siglufirði
Rannveig Sigurjónsdóttir Esjubraut 15,
Akranesi
Björn Thorarensen Óðinsgötu 2, Reykjavík
Hildur Bjarnadóttir Hofteigi 20, Reykjavík
Örn Franzson Hamratanga 6, Mosfellsbæ
Auður Guðrún Eyjólfsdóttir Dalhúsum 78,
Reykjavík
60 ára
Grzegorz Wojciech Kolasa Nýlendugötu
29, Reykjavík
Ágústína Halldórsdóttir Austurbraut 2,
Höfn í Hornafirði
Jónas Hrólfsson Bekansstöðum, Akranesi
Finnur Gísli Garðarsson Nesbala 5,
Seltjarnarnesi
Ásgeir Arnbjörnsson Kirkjuvöllum 9,
Hafnarfirði
Hilmar Baldur Baldursson Goðheimum 22,
Reykjavík
Konráð Þórisson Blesugróf 17, Reykjavík
Haukur Harðarson Vesturbergi 33, Reykjavík
Andrea Hörður Harðarson Njörvasundi 20,
Reykjavík
Gústaf B. Pálsson Hörgsdal 2, Kirkjubæ-
jarklaustri
Elín Vigfúsdóttir Kambsvegi 6, Reykjavík
Ívar Egill Bjarnason Kúrlandi 8, Reykjavík
Guðlaug A. Sigurfinnsdóttir Nökkvavogi
3, Reykjavík
70 ára
Svanhvít H. Hafsteinsdóttir Heiðvangi 22,
Hafnarfirði
Jónína Ásmundsdóttir Öldugötu 40,
Reykjavík
Pétur Þ. Kristjánsson Borgarholtsbraut 66,
Kópavogi
Anna Sigríður Bjarnadóttir Þrastanesi 9,
Garðabæ
Ásta Valdimarsdóttir Eiðismýri 30,
Seltjarnarnesi
Ómar Steindórsson Baugholti 9,
Reykjanesbæ
Gestur Heiðar Pálmason Hlíðarvegi 27,
Ólafsfirði
Anna Magnúsdóttir Hátúni 10a, Reykjavík
Guðmundur Guðmundsson Sóleyjarima
5, Reykjavík
Sigurður Ingi Sigmarsson Dimmuhvarfi 9,
Kópavogi
75 ára
Aðalbjörn Tryggvason Laugarholti, Akureyri
Þóra Gunnarsdóttir Baugholti 3, Reykjanesbæ
Guðbjörg Guðjónsdóttir Herjólfsgötu 36,
Hafnarfirði
80 ára
Nanna Guðjónsdóttir Skeljatanga 37,
Mosfellsbæ
Svavar Björnsson Grenimel 43, Reykjavík
Gunnar Oddsson Básbryggju 5, Reykjavík
Unnur Fenger Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi
Sigfús Andrésson Stóru-Breiðuvhjáleigu,
Eskifirði
Guðmundur Karlsson Sléttuvegi 23,
Reykjavík
85 ára
Gísli Halldórsson Móabarði 10b, Hafnarfirði
Hjalti Gunnarsson Grjótaseli 10, Reykjavík
Afmælisbörn
Til hamingju!
H
vað segirðu? Það er
slæmt sambandið, ég
heyri mjög illa í þér,“
sagði Haukur Þór
Leósson sjómaður á Þerney
RE þegar hringt var í hann
vegna þrítugsafmælisins en
eftir nokkra stund fór að skilj-
ast orð og orð.
„Ég er Siglfirðingur í húð
og hvert einasta hár. Þegar ég
var lítill ætlaði ég að verða lyft-
aramaður. Við skólalóðina hjá
okkur var mikið skreiðarhús
og þar á planinu voru þessi
mögnuðu tæki á spani allan
daginn. Við strákarnir heilluð-
umst af þessu og það voru ekki
neinir venjulegir galdrakarlar
sem geystust um á þessum
tækjum.“
En lyftarinn vék og sjó-
mennskan varð starfið enda
Siglfirðingum í blóð borin,
sonum þessa mesta síldar-
bæjar sem heimurinn hefur átt.
„Þetta er eini togarinn á Íslandi
með bræðslu um borð og það
er skemmtilegt að við erum
tveir Siglfirðingar sem erum
bræðslumenn hérna um borð,
enda komum við úr frægasta
bræðslubæ allra tíma.“
Haukur veit nákvæmlega
hvað margir mæta í afmælið
hans og þarf ekki neina skrán-
ingu til þess. „Við erum 27 í
áhöfninni og það kemst eng-
inn hjá því að mæta. Það er
eiginlega lögskráð í afmælið
mitt. Í desembertúrnum pant-
aði ég roast beef-brauðtertu
hjá kokknum í afmælisveisl-
una og á ekki von á öðru en
að veislan verði góð. Allavega
betur heppnuð en í fyrra, þá
var ég í fríi og ákvað að halda
veislu heima hjá mér uppá
Kjalarnesi. Auðvitað gerði
vont veður og allt varð ófært
svo enginn komst. Ég varð að
fá traktor til að koma mér í
bæinn. En núna veðra menn
að mæta hvort sem þeim
líkar betur eða verr. Það hafa
fleiri orðið þrítugir á sjónum
en Gylfi Ægisson,“ segir þess
skemmtilegi togarasjómaður
sem heldur upp á afmælið sitt
í fínu fiskiríi fyrir austan land.
K
onráð er fæddur á
Siglufirði en að mestu
uppalinn í Reykjavík.
Ungur fór hann með
foreldrum sínum á
síldarvertíðir út á land og undi
hag sínum vel, að fá að kynnast
fólki vítt um landið. En hann
byrjaði ungur að búa sig undir
lífsstarfið.
„Það var ýmislegt sem mig
langaði að verða þegar ég
yrði stór og sveiflur í því. En
mér er þó minnisstætt þegar
ég var níu ára með pabba og
mömmu í síldinni í Grímsey,
þá var ég að skera upp síldar og
skoða þær og magainnhaldið.
Karlarnir sögðu mér hvað þær
hefðu borðað, hvort sem það
var rauðáta eða ljósáta. Ég vissi
ekki þá að þetta ætti eftir að
verða lífsstarfið mitt. En þegar
ég kom inn á Hafró mundi ég
glöggt eftir rannsóknunum í
Grímsey og hvað það passaði
allt sem þar var skoðað,“ segir
líffræðingurinn sem eytt hefur
ævinni í skoða inn í fiska.
Hann lagði stund á líffræði
við Háskóla Íslands en lauk
framhaldsnámi í fiskifræðum
við háskólann í Bergen í Noregi.
„Ég er búinn að starfa hjá
Hafró í 36 ár við að skoða klak
og hrygningu fiska þannig
að grunnurinn úr Grímsey er
traustur og hefur reynst mér
vel.“
Konráð starfaði um skeið
í Namibíu fyrir Þróunarsam-
vinnustofnun Íslands þegar
verið var að koma á fót þar
rannsóknum á klaki og hrygn-
ingu fiska við ströndina hjá
þeim.
„Það var skemmtilegt að
vera þarna og eiga þátt í að
koma þessu af stað. Kannski
hef ég líka átt einn sérstæðasta
afmælisdaginn minn þarna. Í
þessu fámenna Íslendingasam-
félagi þarna vorum við þrír sem
áttum sama afmælisdag auk
þess sem konan mín átti afmæli
stuttu síðar. Við héldum veg-
lega upp á þessi afmæli okkar.
Það var sérlega gaman að halda
afmælið þarna ég hef alltaf ver-
ið mikið afmælisbarn, var alltaf
vakinn með köku, afmælissöng
og pökkum.
Það hitti því skemmtilega á
að daginn eftir afmælisfagnað-
inn mikla í Namibíu var haldið
upp á frelsisdag þjóðarinnar
á stórum íþróttaleikvangi þar
sem tugir þúsunda fólks voru
samankomnir að fagna frelsi
lands og þjóðar. Það var sér-
kennilegt að átta sig á að við
þrjú vorum eina hvíta fólkið á
þessari stórskemmtilegu hátíð
og veglega afmælisauka. Við
Íslendingarnir vissum ekk-
ert um að hvítt fólk færi ekki
á svona hátíðir af því að verið
væri að halda upp á að inn-
fæddir hefðu náð völdunum af
hvítu nýlenduherrunum. Við
bara glöddumst með þeim,
það er alltaf gaman að gleðjast
með öðru fólki.“
Afmælisdagurinn verður ró-
legur að þessu sinni og laus við
alþjóðlegar hátíðir. „Við förum
bara í sumarbústaðinn núna
og njótum rólegs og góðs dags.
Veislan verður síðar en konan
verður sextug í júní og þá er
líklegt að við höldum saman
upp á dagana okkar,“ segir vís-
indamaðurinn sem hóf ferilinn
á bryggjunni í Grímsey.
Haukur Þór Leósson sjómaður er þrítugur í dag 19. mars Afmælisbarnið
Fleiri þrítugir á sjón-
um en Gylfi Ægis
Stórafmæli
Byrjaði að rannsaka
síld níu ára í Grímsey
Konráð Þórisson fiskifræðingur verður sextugur þriðjudaginn 20. mars
Fjölskylda Hauks
n Foreldrar: Sigrún Ingólfsdóttir verslunarmaður f: 1954
Leó Reynir Ólason fyrrverandi vídeóbóndi f: 1955
n Kærasta: Bergdögg Hrönn Ólafsdóttir f: 1975
n Systkin: Maríana Leósdóttir nemi og húsmóðir í Los Angeles f: 1973
Jón Hrafnkell nemi f: 1975, Leó Ingi Leósson reikningastjóri f: 1977,
Svandís Leósdóttir húsmóðir f: 1981, Ingvar Már Leósson áliðjugreinir f:
1982, Gunnlaugur Óli Leósson iðnverkamaður f: 1988, Minnie Leósdóttir
húsmóðir f: 1990
Fjölskylda Konráðs
n Foreldrar: Þórir Konráðsson bakari og síldarmatsmaður f: 1916 d:
1995 og Hrönn Jónsdóttir síldarstúlka og húsmóðir f: 1918 d: 2005
n Maki: Margrét Auðunsdóttir líffræðingur og framhaldskólakennari f: 1952
n Barn: Fífa Konráðsdóttir doktorsnemi í lyfjavísindum f: 1974
n Hennar maki: Pétur Þór Sigurðsson hugbúnaðarsérfræðingur f: 1974
n Þeirra börn:Hlynur Þór Pétursson f: 1996, Máni Pétursson f: 2004,
Dalía Pétursdóttir f: 2009
n Barn: Hrönn Konráðsdóttir fornvistfræðingur f: 1980
n Hennar maki: Atli Birkir Kjartansson fornleifafræðingur f: 1981
n Þeirra barn: Daníel Rafn Atlason f: 2010
n Barn: Svavar Konráðsson verkfræðinemi f: 1988
Fer í bústað á afmælinu
„Afmælisdagurinn verður
rólegur að þessu sinni.“