Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2012, Blaðsíða 27
Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 GMC YUKON XL DENALI Árgerð 2003, ekinn 166 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 3.490.000. Raðnr. 284195 á www.bilalind.is - Sá stóri og fallegi er á staðnum! TOYOTA AVENSIS S/D SOL MEÐ SÓLLÚGU 02/2005, ekinn 155 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.590.000. Raðnr. 321989 á www.bilalind.is - Bíllinn vinsæli er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 80 44“ breyttur Árgerð 1996, ekinn 174 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 3.490.000. Raðnr.321882 á www. bilalind.is - Tröllið er á staðnum! NISSAN Murano 3.5. Árgerð 2005, ekinn 149 Þ.km, sjálf- skiptur, leður ofl. Fallegur bíll. Verð 2.880.000. Raðnr. 270625 á www. hofdahollin.is DODGE Ram 1500 Árgerð 2003, ekinn 104 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.990.000. Raðnr. 281937 á www.hofdahollin.is VW Touareg Árgerð 2006, ekinn 66 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 3.490.000. Raðnr. 250105 á www.hofdahollin.is GMC Jimmy Árgerð 1995, ekinn 228 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 550.000. Raðnr. 281983 á www.hofdahollin.is PORSCHE 944 Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 1.490.000. Raðnr. 135491 á www.hofdahollin.is TOYOTA Land cruiser 120 vx 33“ Árgerð 2007, ekinn 118 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 5.990.000. Raðnr. 281964 á www.hofdahollin.is SUZUKI GRAND VITARA LUXURY 03/2010, ekinn 40 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl.. Verð 3.990.000. Raðnr. 321496 á www.bilalind.is - Jeppinn vinsæli er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“ 8 MANNA 05/2007, ekinn 107 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, flottir aukahlutir! Verð 5.950.000. Raðnr.321994 á www.bilal- ind.is - Jeppinn fallegi er á staðnum! HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ 12/2004, ekinn 136 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur. Verð 2.190.000. Raðnr.322019 á www.bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! V ið erum alveg ótrú- lega hreykin og stolt,“ segir Hugrún Árna- dóttir hjá Kronkron en hönnun Hugrúnar og meðeiganda hennar og eig- inmanns, Magna Þorsteins- sonar, er komin á frímerki ásamt þremur öðrum ís- lenskum fatahönnunarfyrir- tækjum. Hugrún segir frímerkjum fylgja ákveðin virðing. „Frí- merki er eitthvað svo gamalt og rótgróðið fyrirbæri. Þessi heiður fær mann til að vilja hætta að nota tölvupóst og fara að senda póst á gamla mátann. Núna taka sam- skipti okkar örugglega að- eins lengri tíma eftir þetta. Við brosum út að eyrum,“ segir Hugrún brosandi en á frímerki Kronkron er mynd af skóm og sokkabuxum. Fatahönnun Steinunnar Sigurðardóttur, sem hannar undir nafninu STEiNUNN, hefur einnig fengið eigið frí- merki en mynd af fallegum kjól prýðir það frímerki sem er merkt „100 gr innanlands“. Íslensku fyrirtækin Farmers Market og 66°Norður hafa einnig orðið þess heiðurs njótandi að sjá hönnun sína á íslensku frímerki en á því fyrrnefnda er mynd af hnepptri ullarpeysu en grænn útivistarjakki er á frí- merki útivistarrisans. Frímerkin eru þriðja út- gáfa í frímerkjaröð Póstsins með yfirskriftinni Íslensk hönnun en fyrirtækið mun taka þátt í fyrsta skiptið í HönnunarMars sem hefst í næstu viku. Þar munu Póst- urinn, höfundur frímerkj- anna, grafíski hönnuðurinn Örn Smári Gíslason, og ís- lensku fatahönnuðirnir setja upp sýningu þar sem hönn- un eftir Kronkron, Steinunni, Farmers Market og 66°Norð- ur verður til sýnis ásamt frímerkjunum. Á heimasíðu Póstsins kemur fram að sýn- ingin hefst 22. mars og verð- ur á Laugavegi 95. Fólk 27Mánudagur 19. mars 2012 „Við brosum út að eyrum“ n Íslenskir fatahönnuðir á frímerki L eyndarmálið við það að halda í viðskipta- vinina til lengri tíma er fagmennska og góð þjónusta, það er allt og sumt,“ segir Jón Halldór Guð- mundsson hárgreiðslumeist- ari, betur þekktur sem Nonni, sem hefur rekið hárgreiðslu- stofuna Effect í Bergstaða- stræti í 25 ár. Jón Halldór og samstarfs- fólk blésu til veislu á föstu- daginn en þá sameinuðust tvær stofur, Effect og Hár og heilsa, en Nonni flutti sig yfir götuna og er nú kominn á Bergstaðastræti 13. Fjöl- margir fastakúnnar mættu til að samgleðjast, þar á meðal Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sem hafði reyndar verið í klippingu hjá Nonna í liðinni viku. Forsetinn er sagður koma á hálfsmánaðarfresti til að láta laga á sér hárið en Nonni vildi ekkert gefa upp um það. Andrea Gylfadóttir mætti til veislunnar og söng nokkur lög fyrir vel greidda gestina. Klippir hár forsetans n Ólafur Ragnar fagnaði með hárgreiðslumeistaranum Frímerki Pósturinn tekur þátt í HönnunarMars sem hefst í næstu viku. Glæsileg Hjónin Svava Viktoría Clausen og Hermann Gunn- arsson skemmtu sér vel í veislunni. Gleði Andrea Gylfadóttir söng fyrir gestina. Með forsetanum Ólafur Ragnar mætti í veisluna til þess að fagna með Nonna sem hefur klippt hann til margra ára. Undir sama þaki Hárgreiðslustofurnar Effect og Hár og heilsa eru nú undir sama þaki. Hér er starfsmenn stofunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.