Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2012, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.2012, Blaðsíða 35
Ég er sjálfur einhverfur Viðtal 35Helgarblað 13.–15. apríl 2012 þess að það hentaði þeim betur. Bob Dylan var það líka að einhverju leyti. Í mannkynssögunni sjáum við stef ein- hverfu. Mozart er einn þeirra sem er títt sagður hafa verið með einhverfu. Jafnvel talað um að hann hafi verið frekar hátt á einhverfurófinu. Hann gat aldrei lesið og átti afar bágt með mannleg samskipti. Tengsl einhverfu við miklar gáfur eru merkileg og það má ekki horfa hjá þeim eða gera lítið úr þeim þótt einhverjir einhverfir séu stundum líka með þroskahamlanir. Af hverju eru þetta helst strákar og af hverju er það gáfaða fólkið sem er í áhættuhópi? Þessu er ósvarað. Heilkennið er algengt hjá verk- fræðingum og þeim sem hafa skipu- lagsgáfu, skákmönnum og skáldum. Þetta fylgir gáfum og af því ég er að fara til Síberíu á næstunni þá var hópur vísindamanna í Rússlandi á Stalínstímabilinu sem reyndi að flýja Stalín og fór til borgar í Síberíu. Það er merkilegt að segja frá því að þarna þar sem safnaðist saman úrval vís- indamanna og gáfumanna er hæsta tíðni einhverfu á þessum slóðum. Við eigum að rannsaka þessi tengsl líka.“ Næsta mynd bara um Kela Hvaða verkefni eru á döfinni? Friðrik sér fyrir sér að gera aðra mynd um Kela. „Í Sólskinsdrengnum fjöllum við um baráttu móður fyrir vitundarvakningu um einhverfu. En næsta mynd verður bara um Kela. Það eru nokkur ár síðan myndin var frum- sýnd við góðar undirtektir. Margt hef- ur breyst síðan. Hér á landi hefur orð- ið mikil vakning og fleiri möguleikar í boði fyrir einhverf börn og Keli er gott dæmi um það hvernig möguleikarnir nýtast. Hann táknar líka von.“ Friðrik segist allra helst feginn því að viðhorf fólks sé breytt. „Hjá sum- um gaf myndin einhverja von. Þeir fengu innsýn í heim möguleika með- an þeir lifðu í heimi vonleysis og tak- markana.“ n Komdu í áskrift Það er ódýrara en þig grunar „Ævintýrið endar ekki fyrr en Keli byrjar að tala og er kom- inn í svörtu jakkafötin. Kannski er mamma að hlusta Mamma lifir enn og á stundum ágæta daga. Þeir eru þó fáir og hún er oftast með lítilli meðvitund. Ég spjalla við hana en hún svarar ekki. En þetta er eins og með einhverfa, við verðum að gera ráð fyrir því að það sé hlustað. Því það er ekkert ólíklegt. Kannski er mamma að hlusta.“ m y N d s ig tr y g g u r a r i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.