Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 7. maí 2012 Mánudagur Allir elska Rachel Khoo n Nigella má aldeilis vara sig Í slenskir dagskrárstjórar mega nú aldeilis taka við sér. Rachel Khoo er ný stjarna í sjónvarpi og hefur slegið svo rækilega í gegn að það má segja að nokkurs kon- ar æði sé skollið á. Rachel Khoo er með mat- reiðsluþætti á BBC sem kall- ast The Little Paris Kitchen þar sem hún matreiðir lyst- aukandi rétti að frönskum hætti. Hún hefur gefið út nokkrar bækur, rekur öfluga vefsíðu og sjónvarpsþættirnir eru það vinsælir að hún ógnar Nigellu sem aðalstjarna sæl- kera Bretlands. Það sem vekur mesta eftir- tekt er hversu sérstæð mann- eskja Rachel er. Rachel er af asískum ættum, alin upp í London en heillaðist af franskri matargerð. Nú býr hún í París og þættirnir eru teknir upp í örsmárri íbúð hennar. Klæðaburður hennar þykir sérstæður, hún klæðist í anda sjöunda áratugar, í „vintage“ kjólum og með upp- sett hár. Tískuvitund hennar er ekki síður það sem trekkir að en hæfileikar hennar í matargerð. Nokkrir þættir eru aðgengilegir á Youtube og þá má kynna sér þessa skemmti- legu konu á vefsíðu hennar, rachelkhoo.com. dv.is/gulapressan Davíð Oddsson nördast ekki Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 veiki áhald heiti plöntuna fugl ---------- snemma tímabil keyri ---------- meiða áttund ----------- bágafgangur anganina plaga næringin auðna --------- mann vitstola ----------- hrjá kvendýrskelin dýrahljóð fyrirhöfn straxpirraða 12. september dv.is/gulapressan Sigmundarlógík! Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 7. maí 14.40 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 888 e 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Sveitasæla (1:20) (Big Barn Farm) 17.34 Þetta er ég (2:12) (Her er eg) 17.45 Mollý í klípu (2:6) (Stikk!) Norsk þáttaröð. Mollý er 12 ára og er að flytja til nýrra fósturforeldra. Henni reynist erfitt að hefja nýtt líf með nýrri fjölskyldu, nýjum vinum og í nýjum skóla. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 EM í knattspyrnu (8:8) Í þáttunum er hitað upp fyrir EM í knattspyrnu sem fram fer í Úkraínu og Póllandi í sumar. Skyggnst er á bak við tjöldin hjá liðunum sem taka þátt í lokakeppninni auk þess sem umgjörðin hjá UEFA og gest- gjöfunum er skoðuð. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá leik í úr- slitakeppninni. 21.10 Hefnd (18:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 22.50 Trúður (8:10) (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um rugludall- ana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 23.15 Kastljós Endursýndur þáttur 23.40 Fréttir 23.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (61:175) 10:15 Chuck (4:24) 11:00 Gilmore Girls (14:22) 11:45 Falcon Crest (19:30) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (12:23) 14:25 So you think You Can Dance (13:23) 15:10 ET Weekend 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (3:24) 18:23 Veður rlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 rá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (21:23) 19:45 Better With You (21:22) 20:10 Smash (10:15) 20:55 Game of Thrones (6:10) 21:50 Silent Witness (2:12) (Þögult vitni) Bresk sakamálasería af bestu gerð sem fjallar um liðs- menn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Leo Dalton, Harry Cunningham og Nikki Alexander eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum. 22:40 Supernatural (12:22) (Yfirnátt- úrulegt) Fjórða þáttaröðin af yfir- náttúrlegu spennuþáttunum um Winchester bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðuskepnur. Englar og djöflar eru hluti af daglegu lífi bræðranna og í fjórðu þáttaröðinni þurfa þeir einnig að gera upp nokkur mál sín á milli. 23:25 Twin Peaks (18:22) (Tvídrangar) Önnur þáttaröðin þessa vinsæla þátta um lögreglumanninn Dale Cooper og rannsókna hans á morði ungrar stúlku í smábænum Twin Peaks í Bandaríkjunum. Á yfirborðinu er þetta friðsælt samfélag en undir niðri er eitthvað illt á sveimi. Fáir þættir hafa vakið jafn mikla athygli og fóru þeir sigurför um heiminn á sínum tíma. Leikstjóri þátt- anna er David Lynch og með helstu aðalhlutverk fara Kyle MacLachlan, Lara Flynn Boyle, Madchen Amick, Ray Wise. 00:15 Better Of Ted (13:13) (Dauðans matur) Bráðskemmtilegir og beittir gamanþættir um Ted, yfir- mann stórfyrirtækis, sem hugsar aðeins um hagnað og völd. Allir sem vinna með Ted vita þetta og hafa að leiðarljósi. Vinnufélag- arnir eru þó afar ólíkir og sumir karakteranna eru óborganlegir og snúast þættirnir um daglegt líf þessara aðila í fyrirtækinu á afar kómískan hátt. 00:40 The Big Bang Theory (1:24) 01:05 How I Met Your Mother (4:24) 01:30 Two and a Half Men (10:24) 01:55 White Collar (9:16) 02:40 Burn Notice (16:20) 03:25 Bones (14:23) 04:10 NCIS (1:24) 04:55 Smash (10:15) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:50 Minute To Win It e 16:35 Once Upon A Time (18:22) e 17:25 Dr. Phil 18:10 Titanic - Blood & Steel (4:12) e 19:00 America’s Funniest Home Videos (41:48) 19:25 Rules of Engagement (18:26) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Audrey kemur Jeff á óvart eftir að hafa munað eftir brúðkaups- deginum þeirra. 19:45 Will & Grace (1:25) (e) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 90210 (15:22) 20:55 Hawaii Five-0 (14:22) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Það slettist upp á vinskapinn hjá Chin og McGarrett á meðan Danny kemst í hann krappann. 21:45 CSI (18:22) Bandarískir saka- málaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknardeildin er kölluð til þegar morð er framið í brúðkaupi þar sem Lísa í Undra- landi svífur yfir vötnum. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 Law & Order (8:22) e Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York borg. Lík finnst í rútu sem stundar sérkennilega starfsemi. Böndin taka brátt að berast að eiganda rútunnar sem sjálfur á vafasama fortíð. 00:05 Hawaii Five-0 (14:22) e Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Það slettist upp á vinskapinn hjá Chin og McGarrett á meðan Danny kemst í hann krappann. 00:55 Eureka (17:20) (e) 01:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 14:55 NBA úrslitakeppnin 16:45 Pepsi deild karla (KR - Stjarnan) 19:45 Pepsi deild karla (Fram - Valur) 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Ensku bikarmörkin 23:40 Spænsku mörkin 00:10 Pepsi deild karla (Fram - Valur) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (107:175) 20:10 60 mínútur (60 Minutes) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (19:24) Fjórða serían af frumlegri spennuþátta- röð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknar- lögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 22:35 Homeland (9:13) 23:25 Boardwalk Empire (12:12) 00:25 Malcolm in the Middle 00:50 Better With You (21:22) 01:15 60 mínútur 02:10 The Doctors (107:175) 02:50 Íslenski listinn 03:15 Sjáðu 03:40 Fréttir Stöðvar 2 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA TOUR Year-in-Review 2011 (1:1) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Allt um heilsu og hollustu. 20:30 Undraheimar Kenía 7. og lokaþáttur úr safariför Péturs Steingrímssonar og félaga til Kenía haustið 2011 21:00 Frumkvöðlar Hvernig á að fá áhættufjárfesta í íslenska nýsköpun? 21:30 Eldhús meistranna Friðrik Gíslason fyrrum skólastjóri Hótel og Veitingaskólans hefur mörgum meistarakokkum kennt. ÍNN 08:00 Just Married 10:00 Legally Blonde 12:00 Unstable Fables: 14:00 Just Married 16:00 Legally Blonde 18:00 Unstable Fables: 20:00 Hachiko: A Dog’s Story 22:00 Fargo 00:00 Feast 02:00 The Hitcher 04:00 Fargo 06:00 X-Men Origins: Wolverine Stöð 2 Bíó 07:00 Man. Utd. - Swansea 14:05 Sunnudagsmessan 15:25 Enska B-deildin (West Ham - Cardiff) Beint 17:25 Heimur úrvalsdeildarinnar 17:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:50 Blackburn - Wigan Beint 21:00 Ensku mörkin - neðri deildir 21:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:30 Blackburn - Wigan 00:20 Enska B-deildin Stöð 2 Sport 2 Algjör stjarna Rachel Khoo er rísandi stjarna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.