Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 7. maí 2012
Aðalpersóna lætur lífið
n Stórra tíðinda að vænta í Grey’s Anatomy
S
honda Rimes, höfund
ur læknadramaþátt
anna Grey’s Anatomy,
hefur gefið það það
út að einhver af aðalpersón
um þáttanna muni láta lífið
undir lok áttundu seríunnar
sem nú er í sýningu. „Þetta er
ansi stórt dauðsfall. Við erum
ekkert að tala um einhvern
gestaleikara sem kemur og
lætur lífið, þetta er mikilvæg
persóna og dauðsfallið mun
koma á óvart,“ sagði Rimes í
samtali við The Hollywood
Reporter. Hún sagði það hafa
verið erfitt að skrifa dauðs
fallið inn í þáttaröðina og
leiðinlegt að sjá á eftir einni
af aðalpersónunum í gröfina.
Aðdáendur Grey’s Ana
tomy mega búast við að fleiri
aðalpersónur hverfi á braut
undir lok þáttaraðarinnar en
einungis sú persóna sem læt
ur lífið. Stór hópur læknanna
er að ljúka starfsnámi sínu á
Seattle Gracesjúkrahúsinu
og mun hópurinn væntanlega
eitthvað tvístrast. En flestir
unglæknanna hafa í síðustu
þáttum verið að þreifa fyrir
sér í starfsviðtölum á öðrum
sjúkrahúsum víðs vegar um
Bandaríkin.
Síðasti þátturinn í áttundu
seríunni verður sýndur ytra
þann 17. maí næstkomandi.
Grínmyndin
Sækir líkur líkan heim? Þú ert besti vinur minn!
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum! Í tilefni af útgáfu bókar sinnar,
,,Bobby Fischer Comes Home’’, lét Helgi Ólafsson stórmeistari, nokkra skák-
áhugamenn spreyta sig á skákþraut sem honum var sýnd árið 1984 af manni
sem þá var nefndur Ólafur Ólafsson með gítarinn. Þrautin reyndist það
strembin að það tók rúman sólarhring að finna lausn á henni.
1. Db2! Kd7 2. De5 Kc6 (ef 2...Kc8 þá 3. Dc7 mát) 3. Dd5 mát
Þriðjudagur 8. maí
15.40 Listahátíð 2012 Kynningarþátt-
ur um hátíðina sem hefst 18.
maí. Kynnir er Brynja Þorgeirs-
dóttir og um dagskrárgerð sér
Helgi Jóhannesson. 888 e
16.10 Íslenski boltinn Í þættinum er
sýnt frá leikjum á Íslandsmóti
karla og kvenna í handbolta og
körfubolta. e
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Teitur (4:52) (Timmy Time)
17.31 Með afa í vasanum (7:14)
(Grandpa in My Pocket)
17.43 Skúli skelfir (19:52) (Horrid
Henry, Ser.2)
17.55 Hið mikla Bé (17:20) (The
Mighty B!)
18.17 Táknmálsfréttir
18.25 2012 (3:6) (Twenty Twelve)
Leikin þáttaröð um fólkið sem
skipuleggur Ólympíuleikana í
London í sumar og úrlausnar-
efnin sem það stendur frammi
fyrir. Meðal leikenda eru Hugh
Bonneville, Amelia Bullmore og
Olivia Colman.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Hvað er góður endir? (Bokpro-
grammet: Hva er en god slut?)
Norskur bókmenntaþáttur.
20.35 Fjórmenningar (6:6) (The
Inbetweeners) Bresk gaman-
þáttaröð um fjóra skólabræður
sem eru hálfgerð viðundur.
Aðalhlutverk leika Simon Bird,
James Buckley, Blake Harrison
og Joe Thomas.
21.05 Kalt kapphlaup (1:4) (Kaldt
kapplöp) Norskur heim-
ildamyndaflokkur. Á norður-
skautssvæðinu eru miklar
auðlindir sem skipta milljarða
manna miklu máli - en þar eru
landamæri óljós. Sagan hefur
sýnt að slíkar aðstæður geta
verið hættulegar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Einkaspæjarinn (3:6) (Case Hi-
stories) Bresk sakamálaþátta-
röð byggð á sögum eftir Kate
Atkinson um fyrrverandi her-
manninn og lögguna Jackson
Brodie sem gerist einkaspæjari
í Edinborg. Meðal leikenda eru
Jason Isaacs, Amanda Abb-
ington og Zawe Ashton. Atriði
í þættinum eru ekki við hæfi
barna.
23.15 Aðþrengdar eiginkonur
(17:23) (Desperate Housewives
VIII) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e
00.00 Kastljós -Endursýndur
þáttur
00.25 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 (13:23)
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (62:175)
10:15 Wonder Years (22:23)
10:45 The Middle (12:24)
11:15 Two and a Half Men (15:22)
11:45 Wipeout USA
12:35 Nágrannar
13:00 So you think You Can Dance
(14:23)
14:25 So you think You Can Dance
(15:23)
15:15 Sjáðu
15:45 iCarly (21:25)
16:10 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (4:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Simpsons (1:22)
19:45 Better With You (22:22)
20:05 Two and a Half Men (11:24)
20:30 The Big Bang Theory (2:24)
20:50 How I Met Your Mother (5:24)
21:15 White Collar (10:16)
22:00 Burn Notice (17:20) (Útbrunn-
inn) Fjórða serían af þessum
frábæru spennuþáttum um
njósnarann Michael Westen
sem var settur á brunalistann
en það er listi yfir njósnara sem
eru komnir út í kuldann og njóta
ekki lengur verndar yfirvalda.
Hér er spennan linnulaus allt frá
upphafi til enda.
22:45 The Daily Show: Global
Edition (16:41) (Spjallþátturinn
með Jon Stewart) Spjall-
þáttur með Jon Stewart þar
sem engum er hlíft og allir eru
tilbúnir að mæta í þáttinn og
svara fáránlegum en furðulega
viðeigandi spurningum
Stewarts. Ómissandi þáttur
fyrir alla sem vilja vera með á
nótunum og líka þá sem ein-
faldlega kunna að meta góðan
og beinskeyttan húmor.
23:10 New Girl (12:24) (Nýja stelpan)
Frábærir gamanþættir um Jess
sem neyðist til að endurskoða
líf sitt þegar hún kemst að því
að kærastinn hennar er ekki
við eina fjölina felldur. Hún
finnur sér draumameðleigjendur
þegar hún flytur inn með þremur
karlmönnum og eru samskipti
fjórmenninganna vægast sagt
skopleg.
23:35 Grey’s Anatomy (20:24)
00:20 Entourage (2:12)
00:45 Breaking Bad (2:13) (Í vondum
málum) Önnur þáttaröðin um
efnafræðikennarann og fjöl-
skyldumanninn Walter White
sem kemst að því að hann eigi
aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá
ákveður hann að tryggja fjárhag
fjölskyldu sinnar með því að
nýta efnafræðiþekkingu sína og
hefja framleiðslu og sölu á eitur-
lyfjum. Þar með sogast hann
inni í hættulegan heim eiturlyfja
og glæpa.
01:30 Damages (3:13)
02:10 Damages (4:13)
02:50 Schmatta: Rags To Riches
To Rags
04:05 The Big Bang Theory (2:24)
04:25 How I Met Your Mother (5:24)
04:50 White Collar (10:16)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:50 Life Unexpected (1:13) e
16:35 90210 (15:22) e
17:25 Dr. Phil
18:10 Got to Dance (10:17) e Got to
Dance er breskur raunveruleika-
þáttur sem hefur farið sigurför
um heiminn. Hæfileikaríkustu
dansararnir keppa sín á milli þar
til aðeins einn stendur uppi sem
sigurvegari.
18:35 Solsidan (3:10) e Sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex
og kærustu hans Önnu og
kynnum þeirra af undarlegum
fígúrum hverfisins sem þau
eru nýflutt í. Alex og Anna
standa í breytingum heima hjá
sér og þurfa því að flytja um
stundarsakir til móður Alex,
Önnu til mikils ama.
19:00 America’s Funniest Home
Videos (15:48) e Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19:25 Rules of Engagement (19:26)
e Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp. Russel
kemst að því að Tim á systur, við
lítinn fögnuð hins síðarnefnda
enda hyggur Russel á land-
vinninga.
19:45 Will & Grace (2:25) e Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
20:10 Necessary Roughness (5:12)
Bráðskemmtilegur þáttur
um sálfræðinginn Danielle
sem á erfitt með að láta enda
ná saman í kjölfar skilnaðar.
Hún tekur því upp á að gerast
sálfræðingur fyrir ruðningslið
með afbragðsgóðum árangri.
Vinsældir hennar aukast jafnt
og þétt og áður en hún veit af
eiga hörkuleg meðferðarúrræði
hennar upp á pallborðið hjá
stærstu íþróttastjörnum lands-
ins. Atvinnumaður í póker á erfitt
með halda andlitinu í keppnum
og fær Dani til að hjálpa sér að
halda svipbrigðunum í skefjum.
21:00 The Good Wife (15:22)
Bandarísk þáttaröð með stór-
leikkonunni Julianna Margulies
sem slegið hefur rækilega í
gegn. Lockhart/Gardner leiðir
hópmálsókn gegn hugbúnaðar-
fyrirtæki á Sýrlandi sem sakað
er um að hafa gert stjórnvöldum
landsins kleift að láta fjölda
bandarískra ríkisborgara hverfa.
21:50 Unforgettable (3:22)
22:40 Jimmy Kimmel
23:25 In Plain Sight (2:13) e
00:10 Necessary Roughness (5:12)
01:00 The Good Wife (15:22) e
01:50 Unforgettable (3:22) e
02:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi deild karla
17:00 Pepsi deild karla
18:50 Pepsi mörkin
20:00 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
20:30 FA bikarinn (Chelsea -
Liverpool)
22:20 Ensku bikarmörkin
22:50 Spænski boltinn
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (108:175)
20:15 Monk (8:16)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Smash (10:15) Stórskemmtileg
og í senn dramatísk þáttaröð
sem fjallar um alla þá dramatík,
gleði og sorg sem fylgir leikhús-
lífinu á Broadway. Ákveðið er að
setja upp söngleik sem byggður
er á ævi kynbombunnar Marilyn
Monroe. Aðalsöguhetjurnar
tengjast allar uppsetningunni á
einn eða annan hátt og hafa allar
sama markmið - að slá í gegn.
22:35 Game of Thrones (6:10)
23:30 Silent Witness (2:12)
00:25 Supernatural (12:22)
01:10 Twin Peaks (18:22)
01:55 Better Of Ted (13:13)
02:15 Better With You (22:22)
02:40 Monk (8:16)
03:25 The Doctors (108:175)
04:05 Íslenski listinn
04:30 Sjáðu
04:55 Fréttir Stöðvar 2
05:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:10 Wells Fargo Championship
2012 (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Wells Fargo Championship
2012 (2:4)
16:40 LPGA Highlights (8:20)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (17:45)
19:45 The Players Championship
(4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Rafbílabyltingin
nálgast hraðar og hraðar.Gísli
Gíslason er gestur okkar.
21:00 Græðlingur Allur gróður á
hraðferð;)
21:30 Svartar tungur Birkir
Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi
Þór Stórislagur framundan í
þinginu.
ÍNN
08:00 Full of It
10:00 The Darwin Awards
12:00 Lína Langsokkur
14:00 Full of It
16:00 The Darwin Awards
18:00 Lína Langsokkur
20:00 X-Men Origins: Wolverine
22:00 Notorious
00:05 Doll Master
02:00 The Condemned
04:00 Notorious
06:05 The Special Relationship
Stöð 2 Bíó
07:00 Blackburn - Wigan
10:35 Arsenal - Norwich
12:25 Aston Villa - Tottenham
14:15 Man. Utd. - Swansea
16:05 Enska B-deildin
17:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:50 Liverpool - Chelsea Beint
21:00 Ensku mörkin - neðri deildir
21:35 Newcastle - Man. City
23:25 Liverpool - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
Dauðsfall Shonda Rimes, höfundur Grey’s Anatomy, boðar dauðsfall
aðalpersónu undir lok áttundu seríu.
4 3 8 5 7 1 6 9 2
9 5 1 2 6 3 7 8 4
2 7 6 8 4 9 3 1 5
7 2 9 3 5 8 4 6 1
8 1 4 6 2 7 5 3 9
3 6 5 9 1 4 8 2 7
1 8 7 4 9 6 2 5 3
5 9 3 7 8 2 1 4 6
6 4 2 1 3 5 9 7 8
6 5 3 7 1 4 8 2 9
7 8 1 2 9 3 4 5 6
9 2 4 8 6 5 3 7 1
1 4 5 6 2 7 9 3 8
3 6 7 9 5 8 1 4 2
2 9 8 3 4 1 5 6 7
8 3 9 4 7 6 2 1 5
4 1 6 5 8 2 7 9 3
5 7 2 1 3 9 6 8 4