Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Mánudagur 21. maí 2012 21. maí 30 ára Avia Diane Earle Hringbraut 78, Hafnarfirði Hildur Jana Júlíusdóttir Hraunbæ 64, Rvk Hrund Jóhannsdóttir Álfkonuhvarfi 53, Kópavogi Hilmar Haukur Guðmundsson Grenimel 28, Rvk Sigfús Harðarson Hraunhólum 1, Selfossi Magnús Björnsson Bláargerði 43, Egilsstöðum Bjarni Aðalgeirsson Þorláksgeisla 88, Rvk Jón Gunnarsson Hrauni, Garðabæ Eyrún Ólöf Sigurðardóttir Bólstaðarhlíð 30, Rvk Bryndís Ester Ólafsdóttir Arnarsmára 16, Kópavogi Karen Ósk SigþórsdóttirJörfagrund 34, Rvk Ingvar Helgason Grundarhvarfi 7, Kópavogi Ástmar Reynisson Klukkubergi 31, Hafnarfirði Snædís S. Aðalbjörnsdóttir Hrísrima 8, Rvk Svala Bergmann Hjaltadóttir Hamratúni 2, Akureyri 40 ára Guðný Sigríður Björnsdóttir Stakkholti 6, Húsavík Brynja Bergsveinsdóttir Álftarima 3, Selfossi Linda Mary Stefánsdóttir Vallargötu 15, Sandgerði Jón Björnsson Maríubakka 8, Rvk Skúli Þórðarson Refsstað 3, Vopnafirði Hilmar Ágústsson Mánalind 5, Kópavogi Hulda Björg Jóhannesdóttir Klapparhlíð 42, Mosfellsbæ Snjólaug Elín Árnadóttir Foldahrauni 26, Vestmannaeyjum Magnús Sæmundsson Heiðarlundi 6h, AK Bjarni Þorsteinsson Dofrabergi 7, Hafnarfirði Sif Ásthildur Guðbjartsdóttir Sæbólsbraut 28, Kópavogi Helgi Már Björnsson Grafhólum 6, Selfossi Bjarni Sigurður Ásgeirsson Borgarholtsbraut 74, Kópavogi Kristinn Hallur Sveinsson Einigrund 19, Akranesi 50 ára Hjördís Harðardóttir Bakkastöðum 79, Rvk Anna Þóra Gísladóttir Hamravík 76, Rvk Snæbjörn Jónsson Álftamýri 21, Rvk Anna Eðvarðsdóttir Hlíðasmára 5, Kópavogi Hlynur Vigfús Björnsson Dalbraut 54, Bíldudal Jónína Valgerður Reynisdóttir Hraunbæ 190, Rvk Sigurlaug B. Arngrímsdóttir Karfavogi 15, Rvk Guðný Björk Eydal Goðalandi 12, Rvk Aðalheiður Eiríksdóttir Háteigsvegi 12, Rvk Guðmundur A. Hermannsson Aðalbraut 9, Dalvík Súsanna Sigurbjargard. Forberg Hólmgarði 50, Rvk Björn Rúnar Albertsson Kirkjuteigi 5, Reykja- nesbæ Hafþór Björgvin Jónasson Þinghólsbraut 35, Kópavogi 60 ára Víglundur Þorsteinsson Höfða, Selfossi Páll Gunnlaugsson Eiðismýri 13, Seltjarnarnesi Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir Spítala- stíg 1a, Rvk Björg Jónasdóttir Látraströnd 19, Seltjarnar- nesi Martin Leonard Grabowski Hlíðarbyggð 43, Garðabæ Hallmar Sigurðsson Vesturgötu 58, Rvk Haraldur Guðmundsson Eyrarholti 4, Hafnarfirði 70 ára Grímur Markússon Lýsubergi 7, Þorlákshöfn Sonja Sofie Danielsen Hraunbæ 11, Hveragerði Hrefna H. Hagalín Bakkasíðu 5, Akureyri 75 ára Sigrún I. Karlsdóttir Eskihlíð 16a, Rvk 80 ára Edda Helgadóttir Hamraborg 22, Kópavogi Örn Helgason Hagamel 41, Reykjavík 85 ára Hulda Þorsteinsdóttir Brekastíg 11b, Vey Pernille Alette Hoddevik Suðurbyggð 7, Akureyri 22. maí 30 ára Höskuldur Ketilsson Hringbraut 48, Rvk Lone Nörup Knudsen Keldulandi, Varmahlíð Sadik Kalpak Katrínarlind 3, Rvk Gabriela Hobrzyk Hátúni 8, Rvk Anna María Ingveldur Larsen Kleppsvegi 68, Rvk Bjarki Dagsson Heiðarbraut 29d, Reykjanesbæ Elvar Arinbjörn Grétarsson Dalsgerði 6d, AK Heiðrún Sigurjónsdóttir Skipholti 44, Rvk Klara Rún Ragnarsdóttir Árakri 1, Garðabæ Hildur Jóna Friðriksdóttir Teigaseli 2, Rvk Jóhanna Ingadóttir Básbryggju 21, Rvk Steingrímur Magnús Bernharðsson Ólafs- geisla 109, Rvk Bjarki Jóhannsson Sólvallagötu 11, Rvk 40 ára Jolanta Slapikiene Burknavöllum 21, Haf- narfirði Valerie Chosson Vættaborgum 3, Rvk Axel Axelsson Arnarsmára 12, Kópavogi Gunnar Friðrik Björnsson Grænlandsleið 47, Rvk Óskar Eggert Óskarsson Goðheimum 7, Rvk Heiða Mjöll Stefánsdóttir Smárarima 8, Rvk Ágúst Páll Tómasson Götu, Ölfus Kristinn Halldórsson Fagraholti 1, Ísafirði Alda Þöll Viktorsdóttir Þrastarhöfða 43, Mosfellsbæ Guðrún Anna Guðnadóttir Þorbrandsstöðum, Vopnafirði Rakel Halldórsdóttir Sundlaugavegi 20, Rvk Arnfríður Wium Túngötu 8, Eskifirði 50 ára Jón Þorgeir Einarsson Höfðastíg 14, Bolun- garvík Steinunn Hr. Ingimarsdóttir Útgarði 7, Egilsstöðum Hrafnkell Hannesson Sæbergi 12, Breiðdalsvík Helgi Jóhannesson Hvammi 2, Flúðum Guðmundur B. Ingólfsson Bólstaðarhlíð 40, Rvk Arnór Hreiðar Ragnarsson Hofsstöðum, Reykhólahreppi Vignir Kristmundsson Hlíðarhjalla 12, Kópa- vogi Jóhann Gunnar Sævarsson Stapasíðu 11d, Akureyri Steinunn K. Guðmundsdóttir Starengi 86, Rvk Hermann Hermannsson Berjavöllum 3, Haf- narfirði Einar Sebastian Ólafsson Austurströnd 6, Seltjarnarnesi Sólrún Laufey Karlsdóttir Vallarási 2, Rvk Hrund Hauksdóttir Bergstaðastræti 33b, Rvk Þórdís Jónsdóttir Hraunbæ, Húsavík Guðný Sif Jónsdóttir Hörpulundi 7, Garðabæ Sonja Elín Thompson Aðalstræti 55, Þingeyri 60 ára Alma Möller Háulind 27, Kópavogi Pétur Stephensen Laugarásvegi 22, Rvk Baldvin Már Frederiksen Njörvasundi 1, Rvk Helgi Vilberg Jóhannsson Arnardrangi, Kirkjubæjarklaustri Þór Ingólfsson Urðarbraut 3, Garði Guðbjartur Lárusson Heiðnabergi 5, Rvk Guðmundur Geir Gunnarsson Laugarás- vegi 22, Rvk Ingibjörg Ágústa Guðnadóttir Bergvegi 13, Reykjanesbæ Ágúst S. Guðmundsson Austurgötu 19, Rey- kjanesbæ Anna Fríða Kristinsdóttir Hraunum, Fljótum Jón Magnússon Vesturfold 37, Rvk Gunnar Reynir Pálsson Grundarhvarfi 23, Kópavogi Helga Gunnarsdóttir Vogabraut 48, Akranesi Símon Johnny Símonarson Laufhaga 4, Selfossi Guðlaug Guðmundsdóttir Fálkagötu 34, Rvk 70 ára Guðjón Jónsson Helgalandi 3, Mosfellsbæ Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir Hjallavegi 16, Ísafirði Hrafn Antonsson Þrúðvanig 16, Hafnarfirði Margrét Bragadóttir Stóra-Hrauni, Borgarnesi Ásta María Gunnarsdóttir Rauðamýri 1, Mosfellsbæ Oddfríður Jóna Guðjónsdóttir Litlagerði 17, Vey Victor J. Jacobsen Gnípuheiði 17, Kópavogi Jóhanna Sigurðardóttir Eyrarholti 6, Hfj Svavar Geir Tjörvason Langholti 19, Rey- kjanesbæ 75 ára Guðrún Ágústsdóttir Vogatungu 59a, Kópa- vogi Sigurbjörg R. Stefánsdóttir Digranesvegi 40, Kópavogi Helgi Sigurðsson Einimel 16, Rvk Þóra Magnúsdóttir Bræðraborgarstíg 30, Rvk Ágúst Stefánsson Glitvangi 21, Hafnarfirði Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir Túngötu 15, Seyðisfirði 80 ára Eyþór Guðmundsson Blásölum 24, Kópavogi Birna Guðmundsdóttir Baughóli 17, Húsavík Sigrún Víglundsdóttir Hlaðbæ 13, Rvk Kristján Halldórsson Orrahólum 7, Rvk Kjartan Björnsson Hraunkoti 1, Húsavík Haukur Bergmann Vallarbraut 6, Reykjanesbæ Sigrún I. Gísladóttir Fagrabergi 28, Hafnarfirði 85 ára Helgi Kolbeinsson Lindargötu 64, Rvk Svava Friðjónsdóttir Bjarmastíg 7, Akureyri Ísleifur Jónsson Hlíðargerði 14, Rvk 95 ára Kristín Þorleifsdóttir Grandavegi 47, Rvk Afmælisbörn Til hamingju! H rund er alin upp í Bökkunum í Breið- holtinu og segir að einstaklega gott hafi verið að eyða bernsk- unni þar. „Við vorum alltaf úti að leika okkur fram eftir öll- um kvöldum, það var mikið af krökkum í hverfinu þannig að alltaf var mikið um að vera hjá okkur. Breiðholtsskólinn var þá miklu minni en núna og við þurftum aldrei út til að fara í tíma.“ Þegar Hrund var lítil var hún alveg viss um hvað hún ætlaði að verða þegar hún væri orðin stór. „Það var aldrei vafi að ég ætlaði að verða hárgreiðslukona í Tívolí í Kaupmannahöfn. Að hálfu hefur þessi draumur geng- ið upp en ég á tívolíið alveg eftir ennþá. Það er á „gera seinna“- miðanum mínum. Ég er með hárgreiðsluna í blóðinu, amma mín er hárgreiðslumeistari og mamma var alltaf að greiða og er ótrúlega flink við það. Við amma erum alnöfnur og þegar ég var búin að skrá mig hárgreiðslumeistara í síma- skránni var ekki nokkur leið að vita hvor var hvað. Svona er þetta á Facebook líka. Alltaf ver- ið að rugla okkur saman. Strák- arnir sem voru að eltast við mig í gamla daga áttu til að hringja í ömmu og byrja að bera sig upp við hana áður en þeir fött- uðu það. Amma fékk líka oftast ástarbréfin mín þannig að ég bætti við „yngri“ í símaskránni og alls staðar þar sem nöfn okk- ar beggja eru. Ég heiti eigin- lega orðið Hrund Jóhannsdóttir Yngri,“ segir þessi glaðlynda al- nafna ömmu sinar með ástar- bréfin. Hrund hefur nú haslað sér völl við sölu á vörum til að gera hárið betra og fallegra. „Ég starfa núna hjá TIGI hárvörum og var einmitt að koma frá New York núna fyrir helgina þar sem ver- ið var að kynna okkur nýja línu sem við vorum að taka inn hjá okkur. Það er ótrúlega skemmti- legt að vinna við þetta og góð til- breyting eftir 12 ár við stólinn.“ Það má ótrúlegt heita að þessi unglega stelpa sé að verða þrítug. „Ég er ekki deginum eldri en 25 ára, það er eitthvað skrítið við þetta allt. Börnin eru að vísu að stækka en ég breytist ekki neitt og er ekkert að verða neitt þrítug,“ segir hún með gáska í augum og hlær einlægum hlátri. „Það átti að vera afmæli um helgina en við frestuðum því og munum mæta þessum tíma- mótum í júní þegar nóttin er björtust. Það verður þá vegleg veisla þar sem koma ættingjar og vinirnir allir. Það mun verða frábært kvöld,“ segir hún og til- hlökkunin leynir sér ekki. Þ etta er stór helgi við vorum að gifta okkur á föstudaginn og svo er afmælið mitt í dag (mánudag) það var því kjörið að halda veislu á laugardaginn,“ segir Sigur- laug sem gekk að eiga kærustu sína til tuttugu ára núna um helgina. Hún er Akureyrarmær og líkaði vel æskan nyrðra og bjó þar fram undir þrítugt. „Það var gott að vera fyrir norð- an, skemmtilegasti veturinn var samt þegar mamma var ráðskona í Steinsstaðaskóla í Skagafirði. Þar þótti mér ótrú- lega skemmtilegt að vera.“ Sigurlaug gerði sér snemma hugmynd um hvað hún vildi verða þegar hún yrði stór. „Ég var snemma al- veg viss um að ég vildi verða hjúkrunarkona eða bílstjóri. Kannski hefur þetta hvoru- tveggja gengið upp. Ég er hjúkrunarfræðingur og ek um allt þó ég sé reyndar ekki at- vinnubílstjóri eins og ég hafði hugsað mér,“ segir hún bros- mild og glettin. „Þegar ég var lítil lék ég mér oft við að vera flugmaður eins og pabbi. Þá fór ég inn í skáp og lokaði að mér, ég hafði teiknað mælaborð flug- vélar og alla takka þarna inni í skápnum og þar dundaði ég mér við að fljúga um allan heim. Svo auðvitað óx ég upp úr því og löngu seinna kom ég svo út úr skápnum,“ segir hin glaðlynda og nýgifta kona og hlær innilega. „Þrátt fyrir þetta hvarflaði aldrei að mér að verða flug- maður, systur mínar tvær eru flugmenn og einn bróðir minn líka. Það hefur í seinni tíð komið til tals að pabbi tæki mig í tíma og aldrei að vita nema að ég láti verða að því einhvern daginn. En þangað til mun ég bara hjúkra fólki og vera farþegi í fluginu.“ Þegar Sigurlaug er spurð um eftirminnilegan atburð eða eitthvað sérstakt segist hún aldrei hafa upplifað neitt sérstakt. Lítilætið breið- ir sig yfir ljómandi andlitið. „Kannski þegar ég fór að gos- inu í Eyjafjallajökli. Ragn- heiður systir mín var að fara þangað með hóp ljósmyndara og bauð mér að koma með. Það var hreint alveg ótrúlegt að koma svona nálægt þessu mikla gosi. Krafturinn var svo óhugnanlegur og þetta allt svo stórbrotið að ég var algjörlega berskjölduð í smæð minni gagnvart þessum voldugu og miklu máttarvöldum. Það er óborganlegt að fá að vera í svona nánu sam- bandi við náttúruna, þetta er svo miklu stórfenglegra sjón- arspil en ég get komið orð- um að, logandi hraunið og hávaðinn. Þetta er afl, hreint náttúruafl.“ Þetta er búin að vera stór helgi hjá Sigurlaugu enda bæði búin að giftast henni Ír- isi sinni og halda upp á fimm- tugsafmælið sitt. „Ég er ótrú- lega ánægð með þetta, það er æðislegt að hafa bara náð því að verða fimmtug og ham- ingjusöm. Ég á góða fjölskyldu og get ekki annað en verið ánægð með allt sem lífið er að bjóða mér. Núna á afmælisdaginn verð ég bara í vinnunni en auðvitað fer ég með köku fyrir vinnufélagana. Afmælis- veislan kláraðist um helgina, þannig að nú er þetta bara frá,“ segir hún hamingjusöm eftir stóra helgi í lífi sínu. Hrund Jóhannsdóttir hárgreiðslumeistari 30 ára 21. maíAfmælisbarnið „Amma fékk alltaf ástarbréfin mín“ Stórafmæli Flaug um heim- inn í huganum Sigurlaug Brynja Arngrímsdóttir hjúkrunarfr. 50 ára 21. maí Fjölskylda Sigurlaugar n Foreldrar: Matthildur Sigur- laugardóttir altmugligt kona f. 1940 Arngrímur Jóhannsson flugmaður f. 1940 n Maki: Íris Maack Pétursdóttir matreiðslukona f. 1977 n Barn: Vilmundur Hreiðar Jónsson þjónn f. 1989 n Systkin: Sigrún Arna Arn- grímsdóttir f. 1966 Ragnheiður Arngrímsdóttir f. 1971 Gunnar Arngrímsson f. 1974 Kristján Vilmundur Kristjánsson f. 1975 Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir f. 1978 Thelma Arngrímsdóttir f. 1986

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.