Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Side 27
Fólk 27Mánudagur 21. maí 2012 Bogi og Jóhanna Vigdís fyrirmyndir Dansar á ólympíuleikum n Þóra Helgadóttir hagfræðingur dansar á lokahátíð leikanna 12. ágúst Þ óra Helgadóttir hag- fræðingur, sem starfar fyrir bresk stjórnvöld og er búsett í Lond- on, verður á meðal þeirra listamanna sem dansa og skemmta á ólympíuleikunum þar ytra í sumar. „Jú, það passar, ég fór í prufur í febrúar, segir Þóra frá. „Ég veit ekki ennþá hvað ég verð að gera en ég er part- ur af teymi, en ég fór sem sagt í dansprufu. Æfingar byrja í lok júní. Svo ef allt gengur vel verð ég að dansa þann 12. ágúst.“ Framtak Þóru hefur vak- ið nokkra eftirtekt en ferill hennar í fjármálaheiminum hefur verið blómlegur. Þóra starfaði hjá greiningardeild Kaupþings áður en hún flutt- ist til London og var vinsæll pistlahöfundur um ýmislegt tengt hagfræði og fjármálum á Vísi og Pressunni. Þóra hefur alltaf sinnt danslist meðfram störf- um og öðrum áhugamálum og dansaði meðal annars í þolfimi danshópi, sem Magn- úsi Scheving stýrði, á ung- lingsárum sínum. Dansandi hagfræðingur Þeir eru ekki margir hagfræðingarnir sem dansa í lokahófi ólympíuleikanna. L istahátíð í Reykjavík var sett föstudaginn 18. maí við gleði og glaum í tón- listarhúsinu Hörpu. Stjórnandi listahátíð- ar, Hrefna Haraldsdóttir, bauð gesti velkomna. Borgarstjórinn Jón Gnarr setti hátíðina. Retro Stefson hélt uppi stuðinu og lék fyrir gesti og mikla hrifningu vakti nýtt dansverk sem var flutt fyrir opnunargesti og var samið af þessu tilefni, með Melkorku Sigríði Magnúsdóttur, Katrínu Gunnarsdóttur, Sigríði Soffíu Níelsdóttur og Valgerði Rún- arsdóttur. Mennta- og menningar- málaráðherra veitti léttar veit- ingar sem gestir gerðu sér að góðu. Harpa hristist af stuði n Listahátíð Reykjavíkur sett með pomp og prakt Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 VW TOUAREG V8 Árgerð 2004, ekinn 135 Þ.km, sjálfskipt- ur, leður, lúga, samlitur og virkilega fallegur! Verð 2.790.000. Raðnr.322132 - Jeppinn fagri er í salnum! LEXUS IS200 Árgerð 2004, ekinn aðeins 59 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 2.350.000. Raðnr. 284345 - Bíllinn fallegi er á staðnum! BMW 545I 06/2004, ekinn 170 Þ.km, bensín, 6 gíra. Tilboðsverð aðeins 2.390.000 stgr. Raðnr. 321472 Bíllinn er á staðnum! SUNLIGHT C 52 K HJÓLHÝSI kojuhús. 06/2007, Verð 2.690.000. Raðnr. 310028 - Húsið er á staðnum klárt í ferðalagið! M.BENZ ML320CDI Árgerð 2007, ekinn 97 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður, lúga. Mjög flott eintak! Verð 6.290.000. Raðnr. 310101 Jeppinn vinsæli er í salnum! VW GOLF TRENDLINE 09/2006, ekinn AÐEINS 51 Þ.km, 5 gíra, sóllúga, álfelgur! Verð 1.450.000. Raðnr. 310122 - Sá flotti er á staðnum! JEEP GRAND CHEROKEE LIMITED 4WD 5,7 HEMI Árgerð 2005, ekinn 112 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 2.390.000. Raðnr. 322160 Jeppinn fallegi er á staðnum! MAZDA RX-8 0/2005, ekinn 84 Þ.km, sjálfskiptur, vindskeið, frúarbíll! Verð 2.440.000. Gott lán ca. 1.650þkr. Raðnr. 284428 - Töffarinn er á staðnum! BMW 630M útlit 05/2005, ekinn 83 Þ.km, sjálfskiptur, leður, M-felgur ofl. Verð 5.890.000. Raðnr.284412 - Kagginn er í salnum! Tek að mér Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Minkapels til sölu, ný yfirfarinn Upplýsingar í síma: 898-2993 Beinteinn. Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 SUBARU IMPREZA AREO 11/2007, ekinn AÐEINS 26 Þ.km, sjálf- skiptur, lyklalaust aðgengi og fleira skemmtilegt. Verð 3.190.000. Mjög jákvæður fyrir skiptum! Raðnr. 270291 - Bíllinn er í salnum, skínandi fagur! CHEVROLET CORVETTE C5 Árgerð 2002, ekinn aðeins 27 Þ.km, sjálf- skiptur, leður, og fleira skemmtilegt. Öllum strákum langar í þennan! Verð 4.290.000. Raðnr. 282184 - Kagginn er í salnum! M.BENZ S 450 4MATIC Árgerð 2010, ekinn 44 Þ.km, metan, sjálfskiptur og allur aukabúnaður m.a. 20“ AMG felgur og ný dekk. Verð 20.900.000. Raðnr. 282234 - Bíllinn er í salnum, stórglæsilegur! Til leigu 3ja herbergja, 90fm efri hæð í litlu húsi 105 Rvk. Geymsla á lofti, aðgangur að þvottahúsi í kjallara og garður. Gæludýr velkomin. Reyklaus. Verð kr. 120.000- á mánuði án rafmagns og hita. Bakaábyrgð og meðmæli. Upplýsingar sendist á leiga105rvk@gmail.com Margmenni Það var mikil stemning í Hörpu á o pnun Listahátíðar. Góðmennt Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason leit við og ræddi málin við gesti. Gestir prúðbúnir Landinn hefur augljóslega látið af dökka klæðnað- inum. Þessi mætti ljós frá toppi til táar og fær fullt hús stiga. Skemmtileg dagskrá Tóta búningahönnuður og vinkona gerðu góðan róm að opnunarhátíðinni í Hörpu. Glæsileg Helga búningahönnuður og Jóhann S igurðsson leikari voru stórglæsileg og kampakát og ræ ddu um leik- húslífið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.