Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 21. maí 2012 Mánudagur Allir munu snúa aftur n Sjötta þáttaröðin af Gossip Girl staðfest S íðasti þátturinn í fimmtu seríu af unglingadrama- þáttunum Gossip Girl var sýndur í Bandaríkj- unum á mánudagskvöld. Það er óhætt að segja að handrits- höfundar þáttanna hafi komið aðdáendum hressilega á óvart í síðustu þáttum seríunnar. Er það líklega upprisa Barts Bass frá dauðum (þó ekki bókstaf- lega) sem trónir á toppnum hvað það varðar. En hann virðist samur við sig og endur- koma hans setur allt á annan endann. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að fimmta þáttaröð- in hafi átt að verða sú síðasta en nú liggur ljóst fyrir að svo er ekki. Framleiðandi þátt- anna, Josh Safran, hefur látið hafa eftir sér að síðustu þætt- irnir hafi ekki verið skrifað- ir inn í fimmtu þáttaröðina eins og velt hafði verið upp. Forréttinda unglingarnir (sem eru varla unglingar lengur) á Manhattan munu því snúa aftur í sjöttu seríunni í haust. Líklegt þykir þó að sú sería verði eitthvað styttri en fyrri seríur. Stað- fest hefur verið að allar sögu- persónurnar úr fimmtu seríunni muni snúa aftur en Safran segir þó að það gæti komið á óvart „hvern- ig“ sumar snúi aftur. Þrátt fyrir að ákveðnum málum hafi verið lokað í síðasta þætti fimmtu seríunnar þá opnuðust ný alveg upp á gátt sem þarf að ljúka í næstu seríu. dv.is/gulapressan Vandlifað Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 veifur einnig þétt til rödd hærra ---------- bætir telgda kona pikk tog ---------- raulaðikropp sef 2 eins--------- sansar trjákvoðaóðagoti pípa ---------- form líkams- hluti ílát --------- áttund peðin ótta bein Lengsta golfhögg sögunnar var slegið á... dv.is/gulapressan Vinsældir Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 21. maí 14.15 Leiðin til Bakú Þáttur um íslenska hópinn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Bakú í Aserbaídsjan. Umsjónarmaður er Lovísa Árnadóttir og um dagskrárgerð sér Ragnar Santos. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.45 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Sveitasæla (3:20) (Big Barn Farm) 17.34 Þetta er ég (4:12) (Her er eg) 17.45 Mollý í klípu (4:6) (Stikk!) Norsk þáttaröð. Mollý er 12 ára og er að flytja til nýrra fóstur- foreldra. Henni reynist erfitt að hefja nýtt líf með nýrri fjöl- skyldu, nýjum vinum og í nýjum skóla. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Listakonur með ljósmynda- vél – Sally Mann (Kobra sommar) Heimildaþáttaröð um þekkta kvenljósmyndara. Í þessum þætti er fjallað um Sally Mann sem sló í gegn á áratugnum fyrir síðustu aldamót með portrettmyndum af börnunum sínum þremur. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Heimur orðanna – Út- breiðsla orðanna (4:5) (Planet Word) Breski leikarinn Stephen Fry segir frá tungu- málum heimsins, fjölbreytileika þeirra og töfrum. 21.10 Hefnd 8,2 (20:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (17:32) (Rejsehol- det) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Trúður (10:10) (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um rugludall- ana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.50 Leiðin til Bakú Þáttur um íslenska hópinn í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Bakú í Aserbaídsjan. Umsjónarmaður er Lovísa Árnadóttir og um dagskrárgerð sér Ragnar Santos. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.20 Kastljós Endursýndur þáttur 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (143:175) 10:15 Chuck (6:24) 11:00 Gilmore Girls (16:22) 11:45 Falcon Crest (21:30) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (17:23) 13:45 So You Think You Can Dance (18:23) 15:10 ET Weekend 15:55 Stuðboltastelpurnar Frábær teiknimynd um Stuðboltastelp- urnar sem eru harðar í horn að taka en þær hafa helgað líf sitt baráttunni gegn illum öflum. 16:20 Ofurhundurinn Krypto 16:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (11:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (1:22) 19:45 Arrested Development (7:22) (Tómir asnar)Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:10 Smash (12:15) 20:55 Game of Thrones 9,4 (8:10) (Valdatafl)Önnur þáttaröðin um blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. Nú ræður hinn ungi og illgjarni Joffrey ríkjum og nýtur ráðgjafar móður sinnar, hinnar lævísu Cersei, og frænda síns Tyrion. En það eru margir sem falast eftir völdum og það er annað stríð í aðsigi. 21:50 Silent Witness (4:12)(Þögult vitni) Bresk sakamálasería af bestu gerð sem fjallar um liðs- menn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Leo Dalton, Harry Cunningham og Nikki Alexander eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum. 22:45 Supernatural (14:22)(Yfirnátt- úrulegt) Fjórða þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttunum um Winchester bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðu- skepnur. Englar og djöflar eru hluti af daglegu lífi bræðranna og í fjórðu þáttaröðinni þurfa þeir einnig að gera upp nokkur mál sín á milli. 23:30 Twin Peaks (20:22) 00:15 The Big Bang Theory (3:24) 00:40 How I Met Your Mother (6:24) 01:05 Two and a Half Men (12:24) 01:30 White Collar (11:16) 02:15 Burn Notice (18:20) 03:00 Bones (16:23) 03:45 NCIS (3:24) 04:30 Smash (12:15) 05:15 The Simpsons (1:22) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:45 Minute To Win It (e) 16:30 Once Upon A Time (20:22) (e) 17:20 Dr. Phil 18:05 Titanic - Blood & Steel (6:12) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (23:48) (e) 19:20 According to Jim (2:18) (e) 19:45 Will & Grace (9:25) (e) 20:10 90210 (17:22)Bandarísk þátta- röð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Áhrifamikill kvikmyndaframleiðandi vill fá Adriönnu og Dixon til að semja tónlist fyrir næsta verkefni hans en óprúttinn aðili reynir að koma í veg fyrir það. Silver fær inngöngu í háskólann í New York og Ivy fetar nýjar slóðir í list sinni. 20:55 Hawaii Five-0 7,4 (16:23) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sam- einingu – allt frá mannránum til hryðjuverka. Ríkisstjórinn hefur tekið ákvörðun um að reka einn meðlim sérsveitarinnar vegna atburðar sem dró dilk á eftir sér. 21:45 CSI (20:22)Bandarískir sakamálaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Stórhættulegum manni er sleppt úr fangelsi vegna tæknigalla og það er undir rannsóknardeildinni komið að finna sönnunargögn sem koma honum á bakvið lás og slá á nýjan leik. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 Law & Order (10:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York borg. Þekktur lögfræðingur finnst látinn á hótelherbergi í borginni en svo virðist sem hann hafi verið þar í vafasömum erindagjörðum. 00:05 Hawaii Five-0 (16:23) (e) 00:55 Eureka (19:20) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Sprenging á rannsóknar- stofunni veldur því að Andy endar á Titan og hópurinn þarf að hanna tæki til að ná honum til baka áður en það er orðið of seint. 01:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deild karla 17:50 Pepsi deild karla 19:40 Meistaradeild Evrópu 21:30 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 23:40 Pepsi mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (117:175) 20:10 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist 8,0 (21:24) 22:35 Homeland (11:13) 23:30 The Killing (2:13) 00:15 60 mínútur 01:10 The Doctors (117:175) 01:50 Íslenski listinn 02:15 Sjáðu 02:40 Fréttir Stöðvar 2 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Byron Nelson Championship 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Volvo World Match Play Championship (2:2) 18:00 Golfing World 18:50 Byron Nelson Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Future is Now (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Allt um heilsu og hollustu. 20:30 Golf fyrir alla 2 Progolfmenn komnir á fullt. 21:00 Frumkvöðlar Alltaf eitthvað nýtt. 21:30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi iðinn við pottakolann. ÍNN 07:05 The Invention Of Lying 08:45 Stuck On You 10:40 The Astronaut Farmer 12:25 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 Stuck On You 16:00 The Astronaut Farmer 18:00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 The Invention Of Lying 6,4 22:00 Amelia 00:00 1408 02:00 Loverboy 04:00 Amelia 06:00 The Abyss Stöð 2 Bíó 17:20 Man. City - QPR 19:05 Season Highlights 20:00 Bestu ensku leikirnir 20:30 Season Highlights 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir 22:00 Enska B-deildin 23:45 Bestu ensku leikirnir Stöð 2 Sport 2 Sjötta serían Ná þau saman að lokum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.