Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 21. maí 2012 Ævintýri Ginnifer n Þáttaröðin Once Upon a Time fær frábæra dóma G innifer Goodwin leikur aðalhlutverkið í bandarísku ævin- týraþáttaröðinni Once Upon a Time sem sýnd er á Skjá Einum. Þættirnir eru framleiddir af þeim Edward Kitsis og Adam Horowitz sem eru mennirnir á bak við Lost. Ginnifer fæddist árið 1978 í Tennessee og er því 34 ára. Hún er með BFA-próf í leik- list frá háskólanum í Boston auk þess sem hún nældi sér í frekara leiklistarnám í Lond- on. Fyrsta hlutverk hennar í sjónvarpi var þegar henni sá bregða fyrir í Law and Order árið 1990 en næsta hlutverk var í Ed árið 2001. Fyrsta kvikmyndin sem hún lék í var grínmyndin Porn ‘n Chicken sem kom út 2002 en Ginnifer vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sinn sem Con- nie Baker í myndinni vin- sælu Mona Lisa Smile en sú mynd kom út 2003. Hún lék einnig í Big Love, Walk the Line og He’s Just Not That Into You. Þættirnir Once Upon a Time hafa fengið góða dóma en á vefsíðunni imdb.com fá þeir 8,3 í einkunn. Grínmyndin Flatmagað í sólbaði Flott bikiní! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur leikur og vinnur Staðan kom upp í skákinni Gruebner - Auschkalnis árið 1993. 18. Dh5!! með máthótun á h7 ....gxh5 19. Hg3+ og svartur gafst upp. Hann verður mát eftir Kh8 20. Rxf7++. Þriðjudagur 22. maí 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Teitur (6:52) (Timmy Time) 17.31 Með afa í vasanum (9:14) (Grandpa in My Pocket) 17.38 Skúli skelfir (21:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.50 Hið mikla Bé (19:20) (The Mighty B!) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá fyrri forkeppninni í Bakú í Aserbaídsjan. Framlag Íslands, Never Forget eftir Gretu Salóme Stefánsdóttur, verður flutt í kvöld. Kynnir er Hrafnhildur Halldórsdóttir. 21.10 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni í kvöld. 21.20 EM stofa (3:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fót- bolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Einkaspæjarinn 7,6 (5:6) (Case Histories) Bresk saka- málaþáttaröð byggð á sögum eftir Kate Atkinson um fyrr- verandi hermanninn og lögguna Jackson Brodie sem gerist einkaspæjari í Edinborg. Meðal leikenda eru Jason Isaacs, Amanda Abbington og Zawe Ashton. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Aðþrengdar eiginkonur 7,4 (19:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (15:23) 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (65:175) 10:15 The Wonder Years (1:24) 10:40 The Middle (14:24) 11:05 Two and a Half Men (17:22) 11:30 Total Wipeout (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (19:23) 13:45 So You Think You Can Dance (20:23) 15:15 Sjáðu 15:45 iCarly (23:25) 16:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (12:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (5:22) 19:45 Arrested Development (8:22) (Tómir asnar)Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:05 Two and a Half Men (13:24) 20:30 The Big Bang Theory (4:24) (Gáfnaljós) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:50 How I Met Your Mother 8,6 (7:24) 21:15 White Collar (12:16)(Hvít- flibbaglæpir)Önnur þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjón- ustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 22:00 Burn Notice (19:20)(Útbrunn- inn) 22:45 New Girl (14:24) 23:10 2 Broke Girls (2:24) 23:35 Grey’s Anatomy (22:24) 00:20 Gossip Girl (14:24) 01:05 Entourage (4:12) 01:35 Breaking Bad (4:13) 02:20 Damages (7:13) 03:05 Damages (8:13) 03:45 The Big Bang Theory (4:24) 04:05 Two and a Half Men (13:24) 04:25 How I Met Your Mother (7:24) 04:50 White Collar (12:16)(Hvít- flibbaglæpir) Önnur þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjón- ustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:25 Eldhús sannleikans (2:10) (e) 15:45 Life Unexpected (3:13) (e) 16:30 90210 (17:22) (e) 17:20 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (12:17) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (24:48) (e) 19:20 According to Jim (3:18) (e) 19:45 Will & Grace (10:25) (e) 20:10 Necessary Roughness (7:12) Bráðskemmtilegur þáttur um sálfræðinginn Danielle sem á erfitt með að láta enda ná saman í kjölfar skilnaðar. Hún tekur því upp á að gerast sálfræðingur fyrir ruðningslið með afbragðsgóðum árangri. Vinsældir hennar aukast jafnt og þétt og áður en hún veit af eiga hörkuleg meðferðarúrræði hennar upp á pallborðið hjá stærstu íþróttastjörnum landsins. Efnilegur golfari leitar á náðir Dani þegar hann er farinn að klúðra á vellinum af einskærri taugaspennu. 21:00 The Good Wife (17:22)Banda- rísk þáttaröð með stórleik- konunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Alicia ver áhættufjárfestinn Colin Sweeney sem er ákærður fyrir ósæmilega hegðun og Cary lendir í úlfakreppu þegar Peter skipar honum að framfylgja stefnum embættisins. 21:50 Unforgettable 6,3 (5:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie kemst að ýmsu vafasömu um félaga sinn í lögreglunni sem á eftir að draga dilk á eftir sér. 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 In Plain Sight (4:13) (e) 00:10 Necessary Roughness (7:12) (e) 01:00 The Good Wife (17:22) (e) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Alicia ver áhættufjár- festinn Colin Sweeney sem er ákærður fyrir ósæmilega hegðun og Cary lendir í úlfakreppu þegar Peter skipar honum að framfylgja stefnum embættisins. 01:50 Unforgettable (5:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie kemst að ýmsu vafasömu um félaga sinn í lögreglunni sem á eftir að draga dilk á eftir sér. 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 08:10 Pepsi mörkin 18:00 Pepsi mörkin 19:10 NBA úrslitakeppnin 21:00 Ensku bikarmörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu 23:20 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (118:175) 20:15 Monk (10:16) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Smash (12:15) 22:35 Game of Thrones (8:10) 23:30 Silent Witness (4:12) 00:15 Supernatural (14:22) 01:00 Twin Peaks (20:22) 01:50 Monk (10:16) 02:35 Íslenski listinn 03:00 Sjáðu 03:25 The Doctors (118:175) 04:05 Fréttir Stöðvar 2 04:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Byron Nelson Championship 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Byron Nelson Championship 2012 (2:4) 15:50 LPGA Highlights (7:20) 17:10 Presidents Cup Official Film 2011 (1:1) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (19:45) 19:45 Volvo World Match Play Championship (2:2) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2006 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Við heimsækjum Kauphöll Íslands. 21:00 Græðlingur Smáhret er ekki til vandræða 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór. ÍNN 08:45 Wordplay 10:15 12 Men Of Christmas 12:00 Arctic Tale 14:00 Wordplay 16:00 12 Men Of Christmas 18:00 Arctic Tale 20:00 The Abyss 7,6 22:45 An American Crime 00:20 The Punisher: War Zone 02:00 Premonition 04:00 An American Crime 06:00 Robin Hood Stöð 2 Bíó 17:55 Sunderland - Man. Utd. 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Everton - Newcastle 22:25 Ensku mörkin - neðri deildir 22:55 Swansea - Liverpool Stöð 2 Sport 2 7 6 1 8 2 3 5 9 4 2 8 9 4 5 7 1 6 3 3 4 5 9 1 6 7 8 2 8 9 2 3 7 4 6 5 1 1 3 6 2 8 5 9 4 7 4 5 7 6 9 1 3 2 8 5 1 4 7 6 2 8 3 9 9 7 3 5 4 8 2 1 6 6 2 8 1 3 9 4 7 5 8 9 6 3 1 2 4 5 7 3 2 7 4 5 9 6 8 1 1 4 5 6 7 8 9 2 3 7 1 4 5 2 6 8 3 9 9 6 3 8 4 7 2 1 5 2 5 8 9 3 1 7 4 6 4 7 2 1 6 5 3 9 8 5 3 9 7 8 4 1 6 2 6 8 1 2 9 3 5 7 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.