Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2012, Qupperneq 30
30 Afþreying 2. júlí 2012 Mánudagur
Tökur að hefjast
n Þriðja þáttaröðin af Game of Thrones
K
vikmyndatökur á þriðju
þáttaröðinni af Game
of Thrones hefjast eftir
tæpan mánuð. Tökur
munu aftur fara fram á Íslandi
líkt og fyrir aðra þáttaröð-
ina en áfram verða Írland og
Króatía helstu tökustaðirnir.
Greint hefur verið frá því í
erlendum miðlum að Ísland
sé á meðal tökustaða auk þess
sem Snorri Þórisson hjá fram-
leiðslufyrirtækinu Pegasusi
sagði frá þessu í Fréttablað-
inu á dögunum. Tökur fara,
eins og síðast, fram á Suður-
landi en framleiðendurn-
ir vilja einnig leita norðar og
hefur Mývatn verið nefnt í því
samhengi.
Aðdáendur þáttanna
könnuðust eflaust við
hrjóstrugt og kalt landslag-
ið handan veggjarins mikla í
þáttunum en þær senur voru
margar hverjar teknar upp
hér á landi.
Alan Taylor mun ekki setj-
ast aftur í leikstjórastólinn í
þriðju þáttaröðinni en hann
leikstýrði nokkrum þáttum
í síðustu röð. Hann verður
upptekinn við gerð fram-
haldsmyndarinnar Thor 2.
Áfram verður þó skemmtileg
blanda af leikstjórum við gerð
þáttanna og má þar meðal
annars nefna Michelle MacL-
aren sem hefur leikstýrt þátt-
um eins og Breaking Bad og
The Walking Dead.
Þættirnir Game of Thro-
nes hafa heldur betur slegið
í gegn um allan heim. Vin-
sældir þeirra hafa aukist jafnt
og þétt og var til að mynda
áhorfið á aðra þáttaröð tölu-
vert meira en þá fyrstu.
dv.is/gulapressan
Ástþórsígildið
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Kona Fred
Flintstones.
ætlunar-
verkið sárar 2 eins eldgíg skund
óskipta
aðgætnar
líkams-
hluti
2 eins
----------
lélegra
2 eins gjóta----------
nef
batna
öskustógnauða
álpast gosdrykkur
innvortis
----------
veisla
rata
karldýrin
dv.is/gulapressan
Blóðug barátta, rýr uppskera
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 2. júlí
16.35 Leiðarljós
17.20 Sveitasæla (7:20)
17.34 Þetta er ég (8:12)
17.41 Sumar í Snædal (1:6)
18.08 Fum og fát (7:20)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (1:8) Þáttaröð
um ungt og áhugavert fólk.
Skyggnst er inn í líf einnar
persónu hverju sinni og henni
fylgt eftir í sínu daglega lífi.
Umsjónarmaður er Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir. Stjórn
upptöku og myndvinnsla er í
höndum Eiríks I. Böðvarssonar.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 2012 (1:7) (Twenty Twelve)
Leikin þáttaröð um fólkið sem
skipuleggur Ólympíuleikana í
London í sumar og úrlausnar-
efnin sem það stendur frammi
fyrir. Meðal leikenda eru Hugh
Bonneville, Amelia Bullmore og
Olivia Colman.
20.10 Sigdalurinn mikli - Hjarta
Afríku – Eldur (1:3) (The
Great Rift - Africa’s Wild Heart)
Myndaflokkur frá BBC í þremur
þáttum um sigdalinn mikla í
Austur-Afríku, náttúru hans
og dýralíf. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
21.00 Sigdalurinn mikli - Á
tökustað (1:3) (The Great
Rift: Behind the Scenes) Þáttur
um gerð myndaflokksins um
sigdalinn mikla.
21.15 Castle 8,2 (14:34) (Castle)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Liðsaukinn (23:32)
23.20 Kviksjá: Stuttmyndir
Kvikmyndaskólans Sigríður
Pétursdóttir kynnir stuttmynd
eftir nemendur Kvikmyndaskóla
Íslands. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.21 Sannleiksleit (Knowledgy)
Stuttmynd eftir Hrefnu Hagalín
og Kristínu Báru Haraldsdóttur.
Hugleikur Dagsson skrifaði
handritið. Myndin var tilnefnd
til Edduverðlauna. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.44 Kviksjá: Stuttmyndir
Kvikmyndaskólans Sigríður
Pétursdóttir kynnir stuttmynd
eftir nemendur Kvikmyndaskóla
Íslands. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.45 Ómissandi fólk Útskriftar-
mynd Lönu Írisar Dungal af
leiklistarbraut vorið 2010. Hér
er um skemmtilega tilraun að
ræða þar sem myndin er öll
tekin í einu löngu skoti. Með
aðalhlutverk auk Lönu fer Sindri
Birgisson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.55 Njósnadeildin (1:8) (Spooks
VIII) Breskur sakamálaflokkur
um úrvalssveit innan bresku
leyniþjónustunnar MI5 sem
glímir meðal annars við
skipulagða glæpastarfsemi
og hryðjuverkamenn. Meðal
leikenda eru Peter Firth, Richard
Armitage og Hermione Norris.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e.
00.50 Fréttir
01.00 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Stubbarnir, Mörgæsirnar frá
Madagaskar, Ofurhundurinn
Krypto, Stuðboltastelpurnar
08:40 Malcolm in the Middle (1:16)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (161:175)
10:15 Chuck (12:24)
11:00 Gilmore Girls (22:22)
11:45 Falcon Crest (27:30)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (1:24)
13:25 American Idol (16:40)
14:55 ET Weekend
15:45 Barnatími Stöðvar 2 Stuð-
boltastelpurnar, Ofurhundurinn
Krypto, UKI, Mörgæsirnar frá
Madagaskar
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (11:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Simpsons (7:22)(Simp-
son-fjölskyldan) Úgöngubann
vegna mengunar, félagsráðgjafi
sem reynir að fá Simpson-fjöl-
skylduna til að vinna saman
og eiginkonurnar frá Las Vegas
eru meðal efnis í þættinum að
þessu sinni.
19:40 Arrested Development (8:18)
20:05 Glee (12:22)
20:50 Suits (4:12)
21:35 The Crimson Petal and the
White 7,4 (1:2) (Rauða krónu-
blaðið og hið hvíta) Fyrri hluti
framhaldsmyndar sem fjallar
um Sugar, unga vændiskonu
sem stundar iðju sína á götum
Lundúna árið 1870. Sugar er
margt til lista og fær tækifæri
til að láta hæfileika sína á sviði
viðskipta og skrifta þegar hún
kemst í kynni við giftan auðjöfur
sem þarf á aðstoð Sugar að
halda til að bjarga fyrirtæki sínu.
23:10 Two and a Half Men (18:24)
(Tveir og hálfur maður) Í
þessari níundu þáttaröð hinna
geysivinsælu gamanþátta Two
and a Half Men dregur heldur
betur til tíðinda, en serían er sú
fyrsta þar sem Ashton Kutcher
mætir til leiks í stað Charlie
Sheen sem var eftirminnilega
rekinn út þáttaröðinni. Kutcher
er í hlutverki milljónamærings
sem stendur í skilnaði og kaupir
hús Charlies og leyfir feðgunum
Alan og Jake búa þar.
23:35 The Big Bang Theory (9:24)
00:00 How I Met Your Mother
(12:24)
00:25 Bones (1:13)(Bein) Sjöunda
þáttaröðin af þessum
stórskemmtilegu þáttum þar
sem fylgst er með störfum Dr.
Temperance Bones Brennan,
réttarmeinafræðings, sem
kölluð er til ráðgjafar í allra
flóknustu morðmálum. Brennan
vinnur náið með rannsóknarlög-
reglumanninum Seeley Booth
sem kunnugt er.
01:10 Girls (4:10)
01:40 Eastbound and Down (4:7)
02:10 NCIS (9:24)
02:55 V (1:12)
03:40 Chuck (12:24)
04:25 Suits (4:12)
05:10 Friends (11:24)
05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:10 Million Dollar Listing (4:9)
(e) Skemmtileg þáttaröð um
fasteignasala í Hollywood og
Malibu sem gera allt til þess að
selja lúxusvillur fræga og fína
fólksins.
16:55 Minute To Win It (e)
17:40 Dr. Phil
18:20 Titanic - Blood & Steel (12:12)
(e)
19:10 America’s Funniest Home
Videos (8:48) (e)
19:35 30 Rock (8:23) (e) Bandarísk
gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Jack rembist við að finna galla
í nýjum vörum frá General
Electric á meðan Liz tekur þátt
í happadrætti sem reynist vera
fjárhættuspil.
20:00 Will & Grace (14:27) (e)
20:25 90210 (23:24) Bandarísk þátta-
röð um ástir og átök ungmenna í
Beverly Hills. Það gengur á ýmsu
í steggja og gæsunarveislum
krakkanna í 90210 og nokkrir
gestir enda í steininum eftir
gleðskapinn.
21:10 Hawaii Five-0 (22:23)
22:00 Camelot 6,5 (4:10) Ensk
þáttaröð sem segir hina sígildu
sögu af galdrakarlinum Merlin,
Arthúri konungi og riddurum
hringborðsins. Stjörnum prýdd
þáttaröð sem sameinar spennu
og drama, rammað inn af klass-
ískri riddarasögu. Athur er ekki
tilbúinn í að sleppa takinu af
Guinevere og berst við Leontes
um athygli hennar.
22:50 Jimmy Kimmel
23:35 Law & Order (16:22) (e)
00:20 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny
(4:8) (e)
00:45 Hawaii Five-0 (22:23) (e)
Ævintýrin halda áfram í annarri
þáttaröðinni af þessum vinsælu
spennuþáttum um töffarann
Steve McGarrett og sérsveit
hans sem starfar á Hawaii.
Steve og félagi hans Danny
Williams eru jafn ólíkur og dagur
og nótt en tekst samt að klára
sín mál í sameiningu – allt frá
mannránum til hryðjuverka.
McGarrett nær að handsama
andstæðing sinn Wo Fat og
kemst að því að Yakuza er á eftir
þeim og vill þá dauða.
01:35 The Bachelor (5:12) (e) Róm-
antískur raunveruleikaþáttur
þar sem piparsveinninn Brad
Womack snýr aftur sem The
Bachelor. Piparsveinninn fer
með stúlkurnar sem eru eftir í
dagsferð til Las vegas. Hann fer
á tvö stefnumót þar sem farið
er í verslunarferð og borðað á
rómantískum veitingastað.
03:05 Pepsi MAX tónlist
18:15 Þýski handboltinn
19:40 Eimskipsmótaröðin 2012
20:10 Pepsi deild karla
22:00 Pepsi mörkin
23:10 Pepsi deild karla
01:00 Pepsi mörkin
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (148:175)
20:15 60 mínútur
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:20 Ísland í dag
21:45 Dallas 7,6 (3:10)
22:30 Rizzoli & Isles (3:15)
23:15 The Killing (8:13)
00:00 House of Saddam (4:4)
01:00 60 mínútur
01:45 The Doctors (148:175)
02:25 Íslenski listinn
02:50 Sjáðu
03:15 Fréttir Stöðvar 2
04:05 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:10 AT&T National - PGA Tour
2012 (4:4)
12:10 Golfing World
13:00 AT&T National - PGA Tour
2012 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 AT&T National - PGA Tour
2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 Champions Tour - Highlights
(11:25)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Það er
eitt og annað sem fólk reynir
20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur
2.þáttur
21:00 Frumkvöðlar Fram fram
frumkvöðlafylking
21:30 Eldum íslenskt Kokkalands-
liðið í sumarskapi 5.þáttur
ÍNN
08:20 Hachiko: A Dog’s Story
10:00 Leap Year
12:00 Búi og Símon
14:00 Hachiko: A Dog’s Story
16:00 Leap Year
18:00 Búi og Símon
20:00 Julia
22:20 Inhale 6,5
00:20 Typhoon
02:20 Lions for Lambs
04:00 Inhale
06:00 The Abyss
Stöð 2 Bíó
17:45 Man. City - Swansea
19:30 PL Classic Matches
20:00 Bestu ensku leikirnir
20:30 Tottenham - Chelsea
22:15 Newcastle - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
Game of Thrones Aftur verður
tekið upp á Íslandi.