Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 5
SPENNANDI KILJUR Í SUMAR Ég er á lífi, pabbi Mögnuð frásögn af atburðunum í Noregi 22. júlí 2011. Ágóði af sölu bókarinnar rennur til gerðar minningarlundar um þá sem féllu í Osló og Útey 22. júlí 2011 sem stað- settur verður í Vatnsmýrinni. Komnar í bókaverslanir Draumsýn kynnir breska verðlaunarithöfundinn Belinda Bauer sem fékk Gullrýting- inn 2010 fyrir Svörtulönd í Bretlandi. Drengurinn leitaði sannleikans... Morðinginn vildi leika. „Lýsing Bauer á geðsjúklingnum setur að mér hroll. Hún fangar lesandann algjörlega... Fyrsta skáldsaga Bauer sýnir sérstaklega öflugt hugmyndaflug og færni til að skapa ótta og innlifun lesandans, sem er grundvallaratriði í glæpasögum“ Jane Jakeman, Independent Ég er Zlatan Ibrahimovic Óvenju opinská og spennandi sjálfsævisaga knattspyr- numannsins. Saga bernsku hans í innflytjendahverfinu Rosengård í Svíþjóð, þar sem hann óx úr grasi ásamt fátækum foreldrum sínum frá Bosníu og Króatíu, um vináttu og fjandskap, um stórliðin sem hann hefur leikið með, um stjörnuveröldina og fjölskyldulífið og um peningabrjálæðið sem er í alþjóðlegri knattspyrnu. Bókin hefur hvarvetna sem hún hefur verið gefin út vakið mikla athygli og fengið mikið lof lesenda og gagnrýnenda. VÆNTANLEG Í BÓKAVERSLANIR Í DAG: SVÖRTULÖND www.dsyn.is • dsyn@dsyn.is • Sími: 566-5004 / 659-8449

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.