Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 32
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 14 0-3 12 0-3 13 3-5 12 5-8 10 3-5 10 3-5 8 3-5 7 5-8 19 5-8 10 0-3 13 3-5 12 3-5 13 3-5 14 0-3 13 5-8 13 0-3 15 0-3 14 0-3 12 3-5 14 5-8 13 3-5 15 0-3 15 0-3 12 3-5 14 5-8 11 0-3 14 3-5 12 0-3 15 3-5 14 0-3 12 0-3 14 3-5 15 0-3 15 0-3 13 3-5 16 3-5 16 3-5 17 0-3 16 0-3 16 3-5 17 3-5 13 0-3 18 3-5 13 0-3 17 3-5 16 0-3 14 5-8 14 3-5 15 3-5 13 3-5 11 3-5 12 5-8 11 3-5 14 5-8 12 5-8 13 5-8 16 5-8 13 0-3 19 5-8 19 5-8 15 5-8 16 3-5 16 8-10 13 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 20 19 25 22 20 21 27 28 19 19 21 21 20 22 27 29 20 20 20 23 19 19 27 30 Ákveðin norðaustlæg átt. 17° 12° 8 5 03:22 23:39 í dag Miklar hitar eru austan til í álfunni og hefur verið gefin út hitaviðvörun af 3ju og hæstu gráðu í austur Póllandi, Króatíu, Ungverjalandi og Serbíu. Gert er þa ráð fyrir 40 stiga hita eða meira í þessum löndum. 18 18 20 21 17 22 28 28 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 10 15 40 31 19 18 30 22 26 15 15 28 1416 16 13 9 10 8 8 8 13 1118 15 10 5 8 10 5 8 6 5 10 13 8 10 Eftirpartí á Laufásvegi n Miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon hélt á laugardag veislu í bakgarðinum á heimili sínu í Reykjavík. Þar voru samankomn- ir helstu tónlistarmenn landsins sem fögnuðu hásumri í nafni Félags íslenskra tónlistarmanna. Mikið var um dýrðir í veislunni og Jakob stefndi síðan liðinu niður í Hljóm- skálagarð þar sem gestir hlýddu á krúnudjásn íslenskrar tónlistar um þessar mundir, Of Monsters and Men. Eftir að hafa tryllt á átj- ánda þúsund manns hélt FÍT eftirpartí fyrir krakkana í húsnæði STEF á Laufásvegi. Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 9.–10. Júlí 2012 78. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Útsala Útsala allar Útsöluvörur á 50-70% afslætti feminin fashion - Bæjarlind 4 - 201 Kópavogur - sími: 544 2222 - www.feminin.is Komið og gerið frábær kaup Náttúruleg stór- stjarna! „Augljóslega reyndur kafari“ n Tom Cruise skemmti sér í íslenskri náttúru stuttu fyrir skilnaðinn T om Cruise er mjög indæll og geðþekkur maður og stóð sig mjög vel í köfuninni. Hann er augljóslega mjög reyndur kafari,“ sagði Tobias Klose, kafari hjá Dive.is, á Facebook-síðu sinni en hann kafaði með Tom í Silfru á Þingvöllum og lóðsaði leikarann um svæðið. Tom Cruise naut sín á meðan hann var á Íslandi en auk þess að skella sér í köfun, fór hann með- al annars í flúðasiglingu niður Hvítá. Sonur hans, Connor Cruise, var með honum þegar hann gerð- ist ævintýramaður í íslenskri nátt- úru. DV hefur áður greint frá því að Cruise hafi farið í hellaskoðun í Þríhnjúkagíg en heimildir DV herma að hann hafi viljað fá að síga niður í bandi ólíkt því sem venjulegir gestir í gíghellinn gera, en þeir fara niður í lyftu. Hann hefur líka sést klædd- ur í föt frá íslenska fyrirtækinu 66° Norður en heimildir DV herma að starfsmenn úr tökuliði Oblivion hafi verið sendir út sérstaklega til að kaupa íslenskan útivistarfatnað. Cruise hefur sjaldan verið jafn- mikið á milli tannanna á fólki og núna en Katie Holmes, eigin- kona hans, sótti um skilnað frá Hollywood-leikaranum á með- an hann var staddur hér á landi. Cruise sást spranga um með gift- ingarhringinn stuttu áður en frétt- ir bárust af skilnaðinum. Flest bendir til þess að skilnaðurinn hafi komið honum í opna skjöldu en fregnir herma þó að hann og Katie hafi ekki deilt herbergi um nokkurt skeið fyrir skilnaðinn. Tökumenn í búðum Heimildir DV herma að starfsmenn úr tökuliði Oblivion hafi farið í sendiferð til að kaupa íslenskan útivistarfatnað fyrir Cruise. Mynd ReuTeRs Hvað segir veður- fræðingurinn? Sé horft yfir vikuna má segja að frá og með há- deginu í dag verði ekta útileguveður á suðvest- an- og vestanverðu landinu. Hitatölur verða háar eða 16- 20 stig þegar hlýjast verður að deginum, vindur verður skaplega hægur til landsins en öllu stífari með strönd- um. Ég á von á frekar sól- ríku veðri þar. í dag : Norðaustan 5–10 m/s en 8–13 m/s við Breiðafjörð. Skýjað og sumstaðar lítilsháttar væta með morgninum en léttir til vestan og suðvestan til nálægt hádegi. Fer að rigna suðaustan- lands um hádegi en úrkomu- lítið norðan og austan til og yfir- leitt skýjað. Hiti 8–20 stig hlýjast suðvestanlands en svalast við austur- og norðausturströndina. Á morgun, þriðjudag: Norðan 5–10 m/s en 8–13 m/s við aust- urströndina. Skýjað og hætt við lítilsháttar vætu allra norðaust- ast og austan til annars yfirleitt léttskýjað. Hiti 8–16 stig, hlýjast suðvestanlands en svalast við austur- og norðausturströndina. Á miðvikudag: Hæg breytileg átt og léttskýjað um mest allt land, síst allra austast. Hiti 12– 20 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á fimmtudag: Norðan 5–10 m/s. Skýjað með köflum eystra annars yfirleitt léttskýjað. Hiti 12–20 stig, hlýjast suðvestan- lands. Ferðalagaveður suðvestanlands Ljósmynda- samkeppnin Í veðurfréttunum á DV.is er ljósmynda- samkeppni Sigga storms í fullum gangi. Daglega birtast nýjar myndir frá lesendum. Verið með!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.