Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 9. júlí 2012 Mánudagur Watts leikur Díönu n Ný kvikmynd um síðustu árin í lífi Díönu prinsessu L eikkonan Naomi Watts mun leika Díönu prins­ essu í kvikmynd sem ber einfaldlega nafnið Diana. Myndir af leikkon­ unni í hlutverki prinsessunn­ ar hafa verið birtar og þykir Naomi ná Díönu nokkuð vel. Kvikmyndin mun aðallega fjalla um tvö síðustu árin í lífi prinsessunnar og lýsir því þegar „nýfundin hamingja hennar hjálpar henni að verða vel ágengt í hlutverki sínu sem alþjóðlegur bar­ áttumaður og mannvinur,“ segir í fréttatilkynningu frá aðstandendum myndarinn­ ar. Myndin verður tekin upp í Króatíu, Mósambík og í Bret­ landi. Henni er leikstýrt af Oliver Downfall Hirschbiegel og er talin eiga eftir að skipa stóran sess á meðal stærstu kvikmynda ársins 2013. „Mér er það sannur heiður að leika jafn merki­ lega konu sem hafði svo já­ kvæð og djúpstæð áhrif á fólk,“ sagði Naomi sem sjálf fæddist í Bretlandi en ólst upp í Ástralíu. Naomi tek­ ur hlutverkið alvarlega og er flutt til Kensington til að komast sem næst anda prins essunnar. dv.is/gulapressan Valdheimildir Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Robert Allen Zimmerman veggur espa kjarri óðagot rumpur sturlaðar ---------- steininn stígvélið saminn fuglinn nefgöngdægur eldstæði léstkögursúpa gyllt --------- áttund stefnakarldýr fuglar dv.is/gulapressan Facebook og lifrartöflur Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 9. júlí 16.35 Herstöðvarlíf(Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eig- inkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Sveitasæla (8:20) 17.34 Þetta er ég (9:12)(Her er eg) 17.41 Sumar í Snædal (2:6) 18.08 Fum og fát (8:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (3:8)(Daníel Bjarnason) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðv- arssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 2012 (3:7)(Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Amelia Bullmore og Olivia Colman. 20.10 Sigdalurinn mikli - Hjarta Afríku – Vatn (2:3)(The Great Rift - Africa’s Wild Heart) Myndaflokkur frá BBC í þremur þáttum um sigdalinn mikla í Austur-Afríku, náttúru hans og dýralíf. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Sigdalurinn mikli - Á tökustað (2:3) (The Great Rift: Behind the Scenes) Þáttur um gerð myndaflokksins um sigdalinn mikla. 21.15 Castle (15:34) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (24:32) (Rejsehold- et) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Kviksjá: Stuttmyndir Kvikmyndaskólans Sigríður Pétursdóttir kynnir stuttmynd eftir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.21 Breki Stuttmynd eftir Harald Ara Karlsson. Hér gerir hann upp föðurmissi - en þegar hann var drengur fórst faðir hans í hörmulegu sjóslysi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.34 Kviksjá: Stuttmyndir Kvikmyndaskólans Sigríður Pétursdóttir kynnir stuttmynd eftir nemendur Kvikmyndaskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.35 Hugfanginn Stuttmynd eftir Frosta Jón Runólfsson. Hún fjallar um föður sem situr í fangelsi en beitir öllum brögðum til að komast í afmæli dóttur sinnar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.50 Njósnadeildin (2:8) (Spooks VIII) 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:25 Gulla og grænjaxlarnir 07:35 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Malcolm in the Middle (6:16) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (164:175) 10:15 Chuck (13:24) 11:00 Smash (1:15) 11:45 Falcon Crest (28:30) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (19:40) 14:20 American Idol (20:40) 15:05 ET Weekend 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Stuð- boltastelpurnar, Ofurhundurinn Krypto, UKI, Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (15:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (8:22) 19:40 Arrested Development (12:18) Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:05 Glee (13:22) 20:50 Suits 8,7 (5:12) Ferskir spennu- þættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingun- um í New York, Harvey Specter sem sér í honum eiginleika sem geta nýst lögfræðistofunni vel. 21:35 Silent Witness (9:12) Bresk sakamálasería af bestu gerð sem fjallar um liðsmenn réttar- rannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Leo Dalton, Harry Cunningham og Nikki Alexander eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunar- gögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum. 22:30 Supernatural (19:22) Fjórða þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttunum um Winchest- er bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnátt- úrulegar furðuskepnur. Englar og djöflar eru hluti af daglegu lífi bræðranna og í fjórðu þátta- röðinni þurfa þeir einnig að gera upp nokkur mál sín á milli. 23:15 Two and a Half Men (19:24) 23:35 The Big Bang Theory (10:24) 00:00 How I Met Your Mother (13:24) 00:25 Eastbound and Down (5:7) 00:50 NCIS (10:24) 01:35 V (2:12) 02:20 My Blueberry Nights 03:55 Chuck (13:24) 04:35 Suits (5:12) Ferskir spennu- þættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingun- um í New York, Harvey Specter sem sér í honum möguleika sem geta nýst lögfræðistofunni vel. 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:05 Million Dollar Listing (5:9) (e) Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. 16:50 Minute To Win It (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 The Ricky Gervais Show (1:13) (e) Bráðfyndin teiknimyndaser- ía frá snillingunum Ricky Gervais og Stephen Merchant, sem eru þekktastir fyrir gamanþættina The Office og Extras. Þessi þáttaröð er byggð á útvarps- þætti þeirra sem sló í gegn sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta „podcast“ í heimi. 18:45 The Ricky Gervais Show (2:13) (e) 19:10 America’s Funniest Home Videos (12:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:35 30 Rock (12:23) (e) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Myndatökulið eltir eltir Tracy á röndum vegna raunveruleika- þáttar en á sama tíma hyggst Liz beita brögðum til að færa sér það í nyt. 20:00 Will & Grace (19:27) (e) 20:25 90210 (24:24) 21:10 Hawaii Five-0 (23:23) 22:00 Camelot 6,5 (5:10) Ensk þáttaröð sem segir hina sígildu sögu af galdrakarlinum Merlin, Arthúri konungi og riddurum hringborðsins. Stjörnum prýdd þáttaröð sem sameinar spennu og drama, rammað inn af klass- ískri riddarasögu. Arthur kemur á fót fyrsta dómstóli Camelot þar sem réttlætið nær fram að ganga. Sybil hjálpar Morgan að ná til almúgans í von um að ná aftur krúnunni. 22:50 Jimmy Kimmel 6,4 (e) 23:35 Law & Order (17:22) (e) 00:20 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (5:8) (e) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. Gríngellan Olivia Lee bregður sér í ýmis gervi og hrekkir fólk með ótrúlegum uppátækjum. Hún er sexí, óþekk og klúr og gengur fram af fólki með undarlegri hegðun. Útkoman er bráðfyndin og skemmtileg. 00:45 Hawaii Five-0 (23:23) (e) 01:35 The Bachelor (6:12) (e) Róm- antískur raunveruleikaþáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Piparsveinninn og þær átta stúlkur sem eftir eru heimsækja Costa Rica þar sem farið er á stefnumót í þyrlu og hópstefnumót við stórfeng- legann foss í regnskógi. Tvær stúlkur verða sendar heim í lok kvöldsins. 03:05 Pepsi MAX tónlist 17:55 Þýski handboltinn 19:20 Sumarmótin 2012 20:10 Borgunarbikarinn 2012 22:00 Borgunarmörkin 2012 22:30 Herminator Invitational (1:2) 23:15 Borgunarbikarinn 2012 01:05 Borgunarmörkin 2012 Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (153:175) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Dallas 7,4 (4:10) 22:30 Rizzoli & Isles (4:15) 23:15 The Killing (9:13) 00:00 Treme (1:10) 01:20 60 mínútur 02:05 The Doctors (153:175) 02:45 Íslenski listinn 03:10 Sjáðu 03:35 Fréttir Stöðvar 2 04:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 15:00 PGA Tour - Highlights (24:45) 15:55 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (12:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Það er eitt og annað sem fólk reynir 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur 3.þáttur 21:00 Frumkvöðlar Fram fram frumkvöðlafylking 21:30 Eldum íslenskt Kokkalands- liðið í sumarskapi 6.þáttur ÍNN 08:40 Love Happens 10:25 Austin Powers in Goldmem- ber 12:00 The Last Mimzy 14:00 Love Happens 16:00 Austin Powers in Goldmem- ber 18:00 The Last Mimzy 20:00 In the Name of the Father 8,1 22:10 Anna Nicole 00:00 The Lookout 02:00 Sicko 04:00 Anna Nicole 06:00 Valkyrie Stöð 2 Bíó 17:45 Newcastle - Tottenham 19:30 PL Classic Matches 20:00 Bestu ensku leikirnir 20:30 Man. Utd. - Wolves 22:15 WBA - Swansea Stöð 2 Sport 2 Naomi Watts Leikkonan er hér í gervi Díönu prinsessu sem lést árið 1997.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.