Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 9. júlí 2012 Taugasérfræðingur hjá FBI n Eric McCormack og Rachael Leigh Cook saman í Perception F yrrum stjarnan úr Will & Grace, leikarinn Eric McCormack, snýr aftur á skjáinn í næstu viku. Ekki þó sem samkynhneigð- ur lögfræðingur heldur sem sérvitur prófessor sem þjáist af geðrænum kvillum. Nýr þáttur hans heitir Percept- ion og verður sýndur á TNT sjónvarpsstöðinni. Þar mun hann leika ofvitann og tauga- sérfræðinginn Dr. Daniel Pi- erce sem gengur til liðs við FBI í von um að geta notað gáfur sínar til að leysa flókin sakamál. Sjálfur lýsir McCormack þáttunum sem blöndu af óskarsverðlaunakvik- myndinni A Beautiful Mind og lögregluþáttunum Col- umbo. Aðrir telja Percept- ion frekar minna á drama- þættina House. Eins stoltur og hann seg- ist vera af Will & Grace og hlutverki þáttanna í að auka umburðarlyndi gagnvart samkynhneigðum segist hann vonast til þess að nú, sex árum eftir lok þeirra, tak- ist áhorfendum að sjá hann í nýju ljósi. Leikkonan Rach- ael Leigh Cook leikur einnig í þáttunum. Grínmyndin Anarkisti Með PacMan á hálsinum og Hello Kitty á enninu. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staða dagsins kom upp í skák Grigory Bogdanovich gegn Andrei Sokolov frá árinu 1996. Sá síðarnefndi blandaði sér í hóp sterkustu skákmanna heims á árum áður. Hvíti kóngurinn hefur hrakist út á mitt borðið og Sokolov klárar skákina skemmtilega. Takið sérstaklega eftir því hvað svörtu mennirnir vinna vel saman. 26. ...Rf4+! 27. exf4 De2 mát Þriðjudagur 10. júlí 16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eig- inkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Teitur (11:52) 17.30 Sæfarar (1:52) 17.41 Skúli skelfir (27:52) 17.53 Kafað í djúpin (2:14) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (4:8) (Gunnar Nelson) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðv- arssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 2012 (4:7) (Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Amelia Bullmore og Olivia Colman. 20.05 Litbrigði lífsins (2:10) (Lark Rise to Candleford) Mynda- flokkur frá BBC byggður á skáld- sögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorp- unum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. Að- alpersónan er ung kona, Laura Timmins, og á lífi hennar og fólksins í kringum hana eru að verða miklar breytingar. Í helstu hlutverkum eru Olivia Hallinan, Julia Sawahla, Dawn French, Liz Smith, Mark Heap, Ben Miles og Brendan Coyle. 21.00 Gulli byggir - Í Undirheimum Gunnlaugur Helgason fjallar um viðhald húsa og kennir réttu handtökin við flísalagningu og fleira. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Golfið Í þættinum kynnumst við áhugaverðum kylfingum, klúbbum og hópum, fáum góð ráð og kennslu í golfinu, setjum upp þrautir og einvígi á milli kylfinga, skoðum íslenska golf- velli, fylgjumst með íslensku mótaröðinni, kynnum okkur það nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði og jafnvel tísku í golfheiminum. Umsjónarmaður er Gunnar Hansson. Dagskrárgerð: Birna Hansdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hafinn yfir grun - Banvænn ásetningur (3:3) (Above Suspicion III) Bresk sakamála- mynd í þremur hlutum. Rann- sóknarlögreglukonan Anna Travis rannsakar dularfullt mál. Aðalhlutverk leika Ciarán Hinds og Kelly Reilly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Popppunktur (1:8) 00.10 Líf vina vorra (1:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. e. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (22:23) 07:25 Gulla og grænjaxlarnir 07:35 Barnatími Stöðvar 2 08:45 Malcolm in the Middle (7:16) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (79:175) 10:20 The Wonder Years (8:24) 10:50 The Middle (21:24) 11:20 Hot In Cleveland (4:10) 11:45 The Amazing Race (4:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (21:40) 15:15 Sjáðu 15:45 iCarly (5:45) 16:10 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (16:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (19:22) Hómer er ástkær eiginmaður en ábyrgðarleysið uppmálað. Marge er límið sem heldur fjölskyldunni saman. Bart er miskilinn góður drengur sem fær stundum slæmar hugmyndir. Lisa er skynsöm eins og móðir sín. Maggie er ungabarn sem hefur notað snuð í 18 ár. 19:40 Arrested Development (13:18) 20:00 Two and a Half Men (20:24) 20:25 The Big Bang Theory (11:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:45 How I Met Your Mother (14:24) 21:10 Bones 8,1 (2:13)Sjöunda þátta- röðin af þessum stórskemmti- legu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan, réttarmeina- fræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglu- manninum Seeley Booth sem kunnugt er. 21:55 Girls (5:10) 22:25 Eastbound and Down (6:7) 22:55 The Daily Show: Global Edition (22:41) 23:20 New Girl (21:24) 23:45 2 Broke Girls (9:24) 00:10 Drop Dead Diva (5:13) 00:55 Gossip Girl (21:24) 01:40 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (5:7) 02:35 Entourage (11:12) 03:05 Breaking Bad (11:13) 03:50 Love Bites (1:8) Frábærir rómantískir gamanþættir þar sem allt er látið flakka um nútímaástarsambönd frá framleiðendum Sex and the City, Love Actually og Bridget Jones Diary um ástina og allt það brjálæði sem hún fær okkur til að gera. 04:35 Hung (2:10) 05:05 Two and a Half Men (20:24) 05:25 The Big Bang Theory (11:24) 05:45 How I Met Your Mother (14:24) 06:10 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Eldhús sannleikans (9:10) (e) 16:15 Innlit/útlit (7:8) (e) 16:45 Life Unexpected (10:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem notið hefur mikilla vinsælda. Leyndarmál eru afhjúpuð í þessum þætti þegar Baze býður margmenni í mat í tilefni af Þakkargjörðarhátíðinni. 17:30 Rachael Ray 18:15 Live To Dance (2:8) (e) Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum skemmtilega dansþætti þar sem 18 atriði keppa um hylli dómaranna og 500.000 dala verðlaun. Áheyrnarprufurnar eru ennþá í fullum gangi og átján dansatriði fara áfram í undanúrslitin. 19:05 America’s Funniest Home Videos (13:48) (e) 19:30 30 Rock (13:23) (e) 19:55 Will & Grace (20:27) (e) 20:20 Seven Ages of Pregnancy 21:10 Design Star 5,2 (2:9) Banda- rísk þáttaröð þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Tíu hönnuðum er skipt í tvö lið sem þurfa að takast á við svakalega áskorun, að búa til eldhús á 26 klukku- stundum fyrir einungis 20.000 bandaríkjadollara. Útkoman er misgóð. 22:00 Unforgettable 6,4 (12:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. Járnbindingarmaður finnst látinn á byggingasvæði en við nánari rannsókn virðist sem skipulögð glæpastarfsemi þrífist einkar vel í bygginga- bransanum. 22:45 Jimmy Kimmel (e) 23:30 In Plain Sight (11:13) (e) 00:15 Teen Wolf (5:12) (e) Bandarísk spennuþáttaröð um táninginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. Varúlfur leikur lausum hala og leggur hann vídeóleigu í rúst. Vinirnir vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga. 01:05 Unforgettable (12:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. Járnbindingarmaður finnst látinn á byggingasvæði en við nánari rannsókn virðist sem skipulögð glæpastarfsemi þrífist einkar vel í bygginga- bransanum. 01:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Borgunarmörkin 2012 07:30 Borgunarmörkin 2012 08:00 Borgunarmörkin 2012 17:05 Borgunarbikarinn 2012 18:55 Borgunarmörkin 2012 19:25 Pepsi deild kvenna 21:40 Herminator Invitational (2:2) 22:25 Kraftasport 20012 22:55 Pepsi deild kvenna Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:35 The Doctors (154:175) 20:15 Hawthorne (1:10) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Glee 7,2 (13:22) 22:35 Suits (5:12) 23:20 Silent Witness (9:12) 00:15 Supernatural (19:22) 01:00 Hawthorne (1:10) 01:45 Íslenski listinn 02:10 Sjáðu 02:35 The Doctors (154:175) 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:50 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (1:4) 11:50 Golfing World 12:40 LPGA Highlights (13:20) 14:00 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (25:45) 19:45 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2009 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Meira um íslensk ferðamál. 21:00 Græðlingur Sumarstörf. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór . ÍNN 08:00 Chestnut: Hero of Central Park 10:00 Picture This 12:00 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief 14:00 Chestnut: Hero of Central Park 16:00 Picture This 18:00 Percy Jackson & The Olympi- ans: The Lightning Thief 20:00 Valkyrie 7,1 22:00 Android Apocalypse 00:00 Unknown 02:00 SherryBaby 04:00 Android Apocalypse 06:00 Right at Your Door Stöð 2 Bíó 17:55 Blackburn - Swansea 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Man. Utd. - Arsenal 22:25 Chelsea - Wolves Stöð 2 Sport 2 1 7 6 9 4 8 5 2 3 3 8 4 2 7 5 6 9 1 5 2 9 1 3 6 8 7 4 2 5 7 8 1 9 4 3 6 9 4 8 7 6 3 1 5 2 6 1 3 5 2 4 7 8 9 4 6 2 3 5 7 9 1 8 8 3 5 4 9 1 2 6 7 7 9 1 6 8 2 3 4 5 3 2 9 8 5 6 1 4 7 8 1 6 7 4 9 2 5 3 7 4 5 2 3 1 8 9 6 4 7 2 6 8 5 3 1 9 1 6 8 3 9 4 5 7 2 9 5 3 1 2 7 4 6 8 2 9 1 4 7 3 6 8 5 5 3 4 9 6 8 7 2 1 6 8 7 5 1 2 9 3 4 Dr. Daniel Pierce Eric McCormack vonast til þess að aðdáendur Will og Grace sjái hann í nýju hlutverki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.