Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.2012, Qupperneq 31
Afþreying 31Mánudagur 23. júlí 2012
Harður heimur nýliðanna
n Rookie Blue á Skjá einum á mánudögum
K
anadíska sjónvarps-
þáttaröðin Rookie Blue
er sýnd á Skjá einum
á mánudagskvöldum
klukkan 21.10. Þættirnir fjalla
um líf fimm nýliða innan lög-
reglunnar í Toronto. Þeir eru
nýútskrifaðir úr lögregluskól-
anum og þurfa að takast á
við starfið, yfirboðara sína og
væntingar fjölskyldunnar. En
engin þjálfun getur undirbúið
þá fyrir það sem bíður þeirra
á götum úti.
Skjár einn sýnir á mánu-
dag annan þáttinn af þrettán
í fyrstu þáttaröðinni en þrjár
þáttaraðir hafa þegar verið
gerðar og er sú fjórða í bí-
gerð. Aðalleikarar þáttanna
eru Missy Peregrym, Gregory
Smith, Charlotte Sulliv-
an, Enuka Okuma og Travis
Milne.
Í þættinum á mánu-
dagskvöld finnst ekki mik-
ilvægur heimildarmaður
þrátt fyrir ítarlega rannsókn
lögreglunnar. Rómantík svífur
yfir vötnunum hjá nýliðunum.
Grínmyndin
Ferðafélagi Alltaf er gott að eiga góðan ferðafélaga. Fullmikið
samt að setja andlitsmynd af honum á farartækið, eða hvað?
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 2 leikjum! Staða dagsins kom upp í
skák Albert Blees (2420) gegn Erik van den Doel (2305), sem tefld var í
Amsterdam árið 1995. Hvíti biskupinn á c3 þrengir mjög að svarta kóngnum
og samspil hans, drottningarinnar og hróksins leiðir til þess að hvítur getur
brotist í gegn með skemmtilegri fórn.
31. Dxg5+! Rxg5
32. Hh8 mát
Þriðjudagur 24. júlí
16.35 Herstöðvarlíf (Army Wives)
Bandarísk þáttaröð um eig-
inkonur hermanna sem búa
saman í herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally
Pressman, Brigid Brannagh,
Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
17.20 Teitur (13:52)
17.30 Sæfarar (3:52)
17.41 Skúli skelfir (29:52)
17.53 Kafað í djúpin (4:14)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (8:8) (Saga
Sigurðardóttir ljósmyndari)
Þáttaröð um ungt og áhugavert
fólk. Skyggnst er inn í líf einnar
persónu hverju sinni og henni
fylgt eftir í sínu daglega lífi.
Umsjónarmaður er Ragnhildur
Steinunn Jónsdóttir. Stjórn
upptöku og myndvinnsla er í
höndum Eiríks I. Böðvarssonar.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Hvað veistu? - Hráfæði
(Viden Om: Raw Food - rå sund-
hed) Danskur fræðsluþáttur.
20.05 Litbrigði lífsins (4:10) (Lark
Rise to Candleford) Mynda-
flokkur frá BBC byggður á skáld-
sögum eftir Floru Thompson
sem segja frá lífinu í sveitaþorp-
unum Lark Rise og Candleford
í Oxfordskíri upp úr 1880. Að-
alpersónan er ung kona, Laura
Timmins, og á lífi hennar og
fólksins í kringum hana eru að
verða miklar breytingar. Í helstu
hlutverkum eru Olivia Hallinan,
Julia Sawahla, Dawn French, Liz
Smith, Mark Heap, Ben Miles og
Brendan Coyle.
21.00 Gulli byggir - Í Undirheimum
Gunnlaugur Helgason fjallar
um viðhald húsa og kennir réttu
handtökin við flísalagningu og
fleira. Dagskrárgerð: Hrafnhildur
Gunnarsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.30 Golfið Í þættinum kynnumst
við áhugaverðum kylfingum,
klúbbum og hópum, fáum góð
ráð og kennslu í golfinu, setjum
upp þrautir og einvígi á milli
kylfinga, skoðum íslenska golf-
velli, fylgjumst með íslensku
mótaröðinni, kynnum okkur það
nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði
og jafnvel tísku í golfheiminum.
Umsjónarmaður er Gunnar
Hansson. Dagskrárgerð: Birna
Hansdóttir. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Leyndardómur hússins (2:5)
23.10 Popppunktur (3:8) (Auglýs-
ingarstofur - Lífsskoðunar-
menn) Dr. Gunni og Felix Bergs-
son stjórna spurningakeppni
starfsgreina. Í þessum þætti
keppa auglýsingarstofur við lífs-
skoðunarmenn. Stjórn upptöku:
Benedikt N.A. Ketilsson. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
00.10 Líf vina vorra (3:10) (Våra
vänners liv) Sænskur
myndaflokkur um fjóra vini og
dramatíkina í einkalífi þeirra.
Meðal leikenda eru Jacob
Ericksson, Gustaf Hammarsten,
Shanti Roney og Erik Johansson.
Var valinn besti leikni mynda-
flokkurinn í Svíþjóð 2011. e.
01.10 Fréttir
01.20 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:25 Gulla og grænjaxlarnir
07:35 Barnatími Stöðvar 2
08:45 Malcolm in the Middle (1:25)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (106:175)
10:15 The Wonder Years (10:24)
10:45 The Middle (23:24)
11:15 Hot In Cleveland (6:10)
11:45 The Amazing Race (6:12)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (29:40)
14:20 American Idol (30:40)
15:05 Sjáðu
15:35 iCarly (7:45)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (24:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpson-fjölskyldan
19:35 Arrested Development 3
(3:13) Óborganlegir gaman-
þættir með mörgum af helstu
gamanleikurum heims. Þættirn-
ir fjalla um rugluðustu fjölskyldu
Bandaríkjanna og þó víðar væri
leitað. Þú veist aldrei á hverju þú
átt von frá þessum hóp.
20:00 Two and a Half Men (22:24) Í
þessari níundu þáttaröð hinna
geysivinsælu gamanþátta Two
and a Half Men dregur heldur
betur til tíðinda, en serían er sú
fyrsta þar sem Ashton Kutcher
mætir til leiks í stað Charlie
Sheen sem var eftirminnilega
rekinn út þáttaröðinni. Kutcher
er í hlutverki milljónamærings
sem stendur í skilnaði og kaupir
hús Charlies og leyfir feðgunum
Alan og Jake búa þar.
20:25 The Big Bang Theory (13:24)
Fjórða þáttaröðin af þessum
stórskemmtilega gamanþætti
um Leonard og Sheldon sem eru
afburðasnjallir eðlisfræðingar
sem vita nákvæmlega hvernig
alheimurinn virkar. Hæfileikar
þeirra nýtast þeim þó ekki í
samskiptum við annað fólk og
allra síst við hitt kynið.
20:45 How I Met Your Mother
(16:24)
21:10 Bones 8,2 (4:13) Sjöunda
þáttaröðin af þessum
stórskemmtilegu þáttum þar
sem fylgst er með störfum Dr.
Temperance Bones Brennan,
réttarmeinafræðings, sem
kölluð er til ráðgjafar í allra
flóknustu morðmálum. Brennan
vinnur náið með rannsóknarlög-
reglumanninum Seeley Booth
sem kunnugt er.
21:55 Girls (7:10)
22:55 The Daily Show: Global
Edition (23:41)
23:20 New Girl (23:24)
23:45 2 Broke Girls (11:24)
00:10 Drop Dead Diva (7:13)
00:55 Gossip Girl (23:24)
01:40 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (7:7)
02:35 Breaking Bad (13:13)
03:20 Love Bites (3:8)
04:05 Hung (4:10)
04:35 Two and a Half Men (22:24)
05:00 The Big Bang Theory (13:24)
05:20 How I Met Your Mother
(16:24)
05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:45 Life Unexpected (12:13) (e)
17:30 Rachael Ray
18:15 Live To Dance (4:8) (e)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (23:48) (e)
19:30 30 Rock (21:23) (e)
19:55 Will & Grace (3:24) (e)
20:20 Seven Ages of Love
21:10 Design Star (4:9) Bandarísk
þáttaröð þar sem efnilegir
hönnuðir fá tækifæri til að sýna
hvað í þeim býr. Hönnuðirnir fást
við að breyta tveimur bílskúrum
í fallegar stofur á einungis 22
klukkustundum. Bæði teymin
kljást við ófyrirséðar aðstæður
og ágreining sem þarf að leysa.
22:00 Unforgettable 6,4 (14:22)
Bandarískir sakamálaþættir
um lögreglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjaldgæft
heilkenni sem gerir henni kleift
að muna allt sem hún hefur séð
eða heyrt á ævinni. Hvort sem
það eru samræður, andlit eða
atburðir, er líf hennar; ógleym-
anlegt. Carrie fær símtal frá
manni sem segist ætla að drepa
innan 16 mínútna. Hún tekur
símtalið ekki alvarlega fyrir enn
hann lýsir öðru morði sem hann
framdi daginn áður.
22:45 Jimmy Kimmel
23:30 In Plain Sight 7,1 (13:13) (e)
Spennuþáttaröð sem fjallar um
hörkukvendi og störf hennar
fyrir bandarísku vitnaverndina.
Prestur sem verður vitni að
morði á fatafellu lendir í miklum
erfiðleikum sem Mary þarf að
leysa.
00:15 Teen Wolf (7:12) (e) Bandarísk
spennuþáttaröð um táninginn
Scott sem bitinn er af varúlfi
eitt örlagaríkt kvöld. Scott,
Stiles, Allison, Jackson og Lydia
eru innilokuð í skólanum að
næturlagi. Það mun krefjast
mikillar útsjónarsemi að sleppa
þaðan lifandi.
01:05 Unforgettable (14:22) (e)
Bandarískir sakamálaþættir
um lögreglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjaldgæft
heilkenni sem gerir henni kleift
að muna allt sem hún hefur séð
eða heyrt á ævinni. Hvort sem
það eru samræður, andlit eða
atburðir, er líf hennar; ógleym-
anlegt. Carrie fær símtal frá
manni sem segist ætla að drepa
innan 16 mínútna. Hún tekur
símtalið ekki alvarlega fyrir enn
hann lýsir öðru morði sem hann
framdi daginn áður.
01:55 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi mörkin
08:10 Pepsi mörkin
18:20 Pepsi deild karla
20:10 Sumarmótin 2012
21:00 Tvöfaldur skolli
21:40 Pepsi deild kvenna
23:30 Pepsi mörkin
00:40 Pepsi deild kvenna
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:35 The Doctors (164:175)
20:15 Hawthorne (3:10)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Glee 7,3 (15:22)
22:35 Suits (7:12)
23:20 Silent Witness (11:12)
00:15 Supernatural (21:22)
01:00 Hawthorne (3:10)
01:45 Íslenski listinn
02:10 Sjáðu
02:35 The Doctors (164:175)
03:15 Fréttir Stöðvar 2
04:05 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:05 Opna breska meistaramótið
2012 (1:4)
18:05 PGA Tour - Highlights (27:45)
19:00 US Open 2012 (3:4)
01:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Steingrímur J með
jákvæðar fréttir úr landstjórn-
inni.
21:00 Græðlingur Þá er þorna
lækir og þurrkar þrúga menn og
skepnur?
21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig-
mundur Ernir og Tryggvi Þór .
ÍNN
08:00 You Again
10:00 Dude, Where’s My Car?
12:00 Gulliver’s Travels
14:00 You Again
16:00 Dude, Where’s My Car?
18:00 Gulliver’s Travels
20:00 Green Zone 6,9
22:00 Annihilation Earth
00:00 Strangers With Candy
02:00 Rendition
04:00 Annihilation Earth
06:00 Bourne Supremacy
Stöð 2 Bíó
17:55 Stoke - Tottenham
19:40 PL Classic Matches
20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:40 Man. City - Liverpool
22:25 Wolves - WBA
Stöð 2 Sport 2
Rookie Blue
Kanadísk spennu-
þáttaröð.
7 9 5 2 3 8 1 4 6
1 6 3 4 7 9 5 2 8
2 8 4 1 5 6 3 7 9
4 1 7 6 9 5 8 3 2
8 2 6 7 4 3 9 5 1
3 5 9 8 1 2 4 6 7
9 4 2 5 8 7 6 1 3
5 7 8 3 6 1 2 9 4
6 3 1 9 2 4 7 8 5
1 8 9 2 6 7 5 3 4
3 2 6 1 4 5 9 8 7
7 4 5 9 8 3 2 6 1
4 9 2 3 1 8 7 5 6
5 7 8 6 9 4 3 1 2
6 1 3 5 7 2 8 4 9
9 3 7 4 5 6 1 2 8
8 5 4 7 2 1 6 9 3
2 6 1 8 3 9 4 7 5