Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2012, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 21.–23. september 2012 Baráttan um brauðið K ommúnistatúpa heimilisins var ný- lega auglýst gefins á Facebook gegn því að verða sótt. Að lok- um borguðum við manni fyr- ir að flytja sjónvarpið á nytja- markað. Hlunkurinn vakti ekki meiri áhuga enda lítið við sjónvarp að gera núorðið. Nóg efni er á netinu og ekki þarf að ganga gegn réttindum höfunda til að horfa á frábært efni. Fréttastöðin Al Jazeera er með flesta ef ekki alla sína þætti á vefnum. Ein slík þátta- röð er „Risking it all“. Í þáttun- um er fylgst með fólki, kon- um, körlum og börnum, sem hætta öllu við baráttuna um brauðið. Titill þáttaraðarinnar er engar ýkjur. Meðal þeirra sem fjallað er um er Jesse, barn sem þénar fé með því að selja varning á farþegaskipum og flutningaprömmum í Brasilíu. Jesse eins og önnur ung börn rær á milli skipa í litlum kanó. Krækir sig í og klifrar upp hlið skipanna. Stórhættuleg iðja sem gefur svo lítið í aðra hönd að Jesse og fjölskylda hans eiga varla ofan í sig. Þættirn- ir eru hreint ótrúlegir. Auk Jesse er fjallað um flutninga- bílstjóra í Pakistan, flugmenn í Kólumbíu og súkkulaðibauna- bændur í Bólivíu. Styrkur Al Jazeera þegar kemur að málefnum þeirra sem minnst eiga er að áhugi miðilsins er raunveruleg- ur, þegar kemur að aðstæð- um og aðgengi lægstu laga samfélagsins að réttlæti. Alltof oft detta miðlar í gryf- ju eymdarkláms. Viðfangsefn- in birtast sem viðundur, öðru- vísi og fjarlæg – alls ekki mitt vandamál. Risking it all eru frábærir þættir sem halda sig langt frá þessum gryfjum. Laugardagur 22. september Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (22:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (14:52) 08.23 Kioka (27:78) (Kioka) 08.30 Snillingarnir (65:67) 08.53 Spurt og sprellað (42:52) (Buzz and Tell) 08.58 Teiknum dýrin (49:52) 09.03 Babar (2:26) 09.25 Grettir (48:52) (Garfield) 09.36 Engilbert ræður (78:78) 09.44 Hið mikla Bé (15:20) 10.07 Nína Pataló (27:39) 10.14 Geimverurnar (42:52) 10.20 Hanna Montana 10.45 Söngvaskáld (Magnús og Jóhann) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.25 Útsvar (Garðabær - Norður- þing) . e. 12.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (1:8) (Of Monsters and Men) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.00 Flikk - flakk (4:4) e. 13.40 Íslandsmótið í handbolta (HK - Stjarnan, konur) 15.30 Íslendingar á Ólympíuleik- unum 15.55 Djass fyrir Rússa (To Russia with Jazz) e. 16.45 2012 (6:6) (Twenty Twelve) Leikin þáttaröð um fólkið sem skipuleggur Ólympíuleikana í London í sumar og úrlausnar- efnin sem það stendur frammi fyrir. e. 17.20 Hrúturinn Hreinn (19:19) (Shaun the Sheep) 17.30 Ástin grípur unglinginn (50:61) (The Secret Life of the American Teenager) Bandarísk þáttaröð um unglinga í skóla. Meðal leikenda eru Molly Ringwald, Shailene Woodley, Mark Derwin og India Eisley. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (7:13) 20.30 Koppafeiti 7,1 (Grease) Góða stelpan Sandy og töffarinn Danny urðu skotin hvort í öðru um sumar en hvað gerist þegar þau hittast í skólanum um haustið? Leikstjóri er Randal Kleiser og aðalhlutverk leika John Travolta og Olivia Newton- John. Bandarísk söngvamynd frá 1978. 22.25 Endurreisn (Resurrecting the Champ) Ungur íþróttafrétta- maður bjargar umrenningi sem kemur í ljós að er gamall hnefaleikakappi sem talinn var látinn. 00.20 Hestahvíslarinn 6,4 (The Horse Whisperer) Um ástarsamband hestamanns og konu sem fær hann til að temja baldinn klár. Leikstjóri er Robert Redford og meðal leikenda eru Robert Redford, Kristin Scott Thomas, Sam Neill, Dianne Wiest og Scarlett Johansson. e. 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 10:25 Latibær 10:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:05 Lukku láki 11:30 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor (3:26) 15:15 ET Weekend 16:05 Íslenski listinn 16:30 Sjáðu 17:05 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Beint frá býli (3:7) 20:10 Spaugstofan (1:22) 20:40 Mr. Popper’s Penguins 22:15 Cleaner Hörkukrimmi með Samuel L. Jackson, Ed Harris og Evu Mendes í aðalhlutverkum. 23:45 Wrong Turn 3: Left For Dead Hrollvekja um hóp fólks sem leitar allra leiða til að rata út úr dularfullum skógi, þar sem leynast mannætur sem vilja þeim ekkert nema illt. 01:15 Funny People 6,5 Gamanmynd með alvarlegu ívafi um grínist- ann George Simmins (Adam Sandler) sem hefur öðlast ann- að tækifæri í lífinu og snýr hann ásamt aðstoðarmanni sínum, hinum upprennandi grínista Ira (Seth Rogen), aftur til þess staðar sem hafði hvað mest áhrif á líf hans. Þar heimsækir hann m.a. staðinn sem kom honum á kortið og stúlkuna sem komst undan (Leslie Mann). Með önnur hlutverk fara Jonah Hill, Eric Bana og Jason Schwartzman. 03:35 Tyson 7,5 Hann var fæddur í Brooklyn í New York og alinn upp í sárri fátækt. Leiðin lá inn á glæpabrautina en fyrir tilviljun uppgötvaðist að drengurinn var búinn hæfileikum. Hann varð ein skærasta hnefaleikastjarna samtíðarinnar og upplifði ameríska drauminn, varð ríkur, átti fallega eiginkonu og bjó við allsnægtir. En hann gat ekki höndlað hamingjuna og skyndilega breyttist draumurinn í martröð. 05:20 ET Weekend 06:00 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Rachael Ray (e) 11:45 Rachael Ray (e) 12:30 GCB 6,7 (3:10) (e)Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Amanda neyðist til að horfast í augu við fortíðina á námskeiði sem hún sækir á vegum kirkjunnar en á um leið í vök að verjast þegar kemur að gömlu vinkonunum. 13:20 Rookie Blue (10:13) (e) 14:10 Rules of Engagement (10:15) (e)Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Au- drey íhugar að nota kynþokka sinn til að ná sínu fram og Timmy and Russell reyna að markaðssetja nýja og fremur sérstaka vöru 14:35 Last Chance to Live (4:6) (e) Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem öll eru orðin lífshættulega þung. Henry er meira en þrjú hundruð kíló, hann er afar trúrækinn en getur varla séð um sig sjálfur sökum þyngdar sinnar. Hann er sendur í aðgerð og í kjölfar hennar snýr hann við blaðinu. 15:25 Big Fat Gypsy Wedding (2:5) (e) 16:15 The Voice (2:15) (e) 18:30 The Biggest Loser (20:20) (e) 19:20 America’s Funniest Home Videos (10:48) (e) 19:45 The Bachelorette (5:12) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. Ashley ásamt strákunum prófar Muay Thai box í Tailandi og farið er á tvö rómantísk tveggja- manna stefnumót 21:15 A Gifted Man (4:16) 22:00 Ringer (4:22) 22:45 Speechless 5,7 (e) Rómantísk gamanmynd frá árinu 1994 með Geena Davis og Michael Keaton í aðalhlutverkum. Ræðuhöf- undarnir Kevin og Julia fella hugi saman en allt fer í bál og brand þegar þau komast að því að þau eru að starfa fyrir frambjóðend- ur á sitthvorum vængnum. 00:25 The Aviator 03:15 Ringer (4:22) (e)Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget er enn í gervi tvíbura- systur sinnar Siobhan lendir í vandræðum með gamlan kærasta systur sinnar. 04:05 Jimmy Kimmel (e) 04:50 Jimmy Kimmel (e) 05:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin 10:00 Formúla 1 (Singapúr - Æfing 1) 13:30 Formúla 1 (Singapúr - Æfing 2) 17:45 Spænsku mörkin 18:15 Evrópudeildin (Tottenh. - Lazio) 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 KPMG mótið 22:50 Young Boys - Liverpool 06:00 ESPN America 06:45 Tour Championship (2:4) 10:45 Golfing World 11:35 Tour Championship (2:4) 15:35 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 16:00 Tour Championship (3:4) 22:00 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 2012 (3:6) 22:30 Tour Championship (3:4) 01:30 ESPN America SkjárGolf 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Sigmundur Davíð 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Veiðivaktin ÍNN 08:00 The Invention Of Lying 10:00 Pride and Prejudice 12:05 Babe 14:00 The Invention Of Lying 16:00 Pride and Prejudice 18:05 Babe 20:00 The Deal 22:00 Quantum of Solace 00:00 Saw IV 02:00 Scott Pilgrim vs. The World 04:00 Quantum of Solace 06:00 The Golden Compass Stöð 2 Bíó 08:15 Enska B-deildin (Blackburn - Middlesbrough) 10:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:00 Enska úrvalsdeildin - upph. 11:30 Swansea - Everton 13:45 Chelsea - Stoke 16:15 Wigan - Fulham 18:05 Newcastle - Norwich 19:55 West Ham - Sunderland 21:45 Southampton - Aston Villa 23:35 WBA - Reading Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 M.I. High 08:30 M.I. High 08:55 iCarly (23:25) 09:20 iCarly (24:25) 09:40 Tricky TV (23:23) 10:05 Dóra könnuður 10:25 Áfram Diego, áfram! 10:45 Doddi litli og Eyrnastór 10:55 Doddi litli og Eyrnastór 11:05 Doddi litli og Eyrnastór 11:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 18:00 Drop Dead Diva (3:13) 18:40 Fairly Legal (3:13) 19:25 The Closer (20:21) 20:10 Rizzoli & Isles (14:15) 20:50 Bones (11:13) 21:35 True Blood (9:12) 22:30 The Pillars of the Earth (6:8) 23:25 Drop Dead Diva (3:13) 00:10 Fairly Legal (3:13) 00:50 The Closer (20:21) 01:35 Rizzoli & Isles (14:15) 02:15 Bones (11:13) 03:00 True Blood (9:12) 03:55 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Kristjana Guðbrandsdóttir Sjónvarp Risking it all Sýnt á: aljazeera.com/programmes Sjáðu meira Fáðu greinar í heild sinni á DV.is og vefáskrift af prentútgáfu DV * Verðið er 790 kr. fyrstu 3 mánuðina, en 1.790 kr. eftir það. fyrir aðeins 790 kr. á mánuði * Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga ryðbletti á þökum, gluggaþvott, hreinsa lóðir og tek að mér ýmis smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Sagður leikStýra Mýrinni n Frægur tekur að sér íslenskt verk L eikstjórinn Brian Kirk mun hafa tekið að sér að leikstýra banda- rísku útgáfunni af myndinni Mýrin, sem gerð er eftir sam- nefndri bók Arnald- ar Indriðasonar. Los Angeles Times grein- ir frá þessu og segir að það sé ónafngreindur heimildarmaður sem tengist myndinni vel sem hafi greint þeim frá þessu. Kirk hef- ur mikla reynslu af því að leikstýra sjónvarps- efni, en hann hefur meðal annars leikstýrt þáttum í þáttaröðinni Games of Thrones sem Íslendingum er vel kunn. Að sögn Los Angel- es Times á aðeins eftir að ljúka samningum og skrifa und- ir. Það var Baltasar Kormákur sem leikstýrði íslensku útgáfu myndarinnar og var hún sýnd víða um heim en hann mun vera einn af framleiðendum myndarinnar. Í bandarísku útgáfunni heitir myndin Jar City, eða Krukkuborg, nafn sem unnendur bókarinnar þekkja vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.