Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2012, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2012, Blaðsíða 51
Fólk 51Helgarblað 21.–23. september 2012 B rettastjarnan Shaun White skrifaði afsökunarbeiðni á fésbókarsíðu sína í vikunni eftir að hafa verið hand- tekinn fyrir drykkjulæti og skemmdarverk. „Ég vil biðjast afsök- unar á hegðun minni og fyrir að hafa valdið fjölskyldu minni, vinum, við- skiptafélögum, hótelinu og hótelgest- um óþægindum,“ skrifaði White sem er 26 ára og hefur unnið til tveggja gullverðlauna á ólympíuleikum. Hann var handtekinn á sunnudags- morgun í Nashville þar sem hann var ásamt vinum og fjölskyldu í brúð- kaupi tónlistarmannsins Patricks Carney. Samkvæmt lögreglu á staðn- um kveikti White á brunakerfi hótels- ins sem varð til þess að rýma þurfti staðinn. White reyndi svo að flýja en var haldið niðri af hótelgestum þar til lögreglan kom á staðinn. Eltingaleik- urinn endaði þó þannig að hann datt og slasaðist lítillega á höfði. n Shaun White varð sér til skammar í brúðkaupi vinar síns Brettastjarna Biðst afsökunar Sjúskaður Shaun meiddist lítillega í látun- um en það var líklega ekkert miðað við þau meiðsl sem hann hefur hlotið á snjó- eða hjólabretti. Snjóbrettagaur Shaun White á tvö ólympíugull en hann er einn besti snjóbrettakappi í heiminum. n Gwyneth Paltrow segist vera orðin of gömul fyrir frekari barneignir Adele hannar fyrir Burberry S öngkonan Adele er sögð eiga í viðræðum við Cristopher Baily, listrænan stjórnanda Burberry, um að vinna að hönnun á nýrri Burberry- línu en þetta kemur fram í breska Vogue. Þar segir að fyrirtækið sé nú að reyna að fá söngkonuna til að vinna með Baily að nýrri fata- línu sem muni verða sérsniðin fyrir konur í yfirstærð. Þetta gæti orðið farsælt samstarf þar sem haft hefur verið eftir söngkonunni að hún sé hrifin af Burberry og hefur hún meðal annars klæðst fötum frá merkinu á rauða dreglinum. Drottningin stendur með Katrínu Þ ótt viðbrögð konungs- fjölskyldunnar við mynd- birtingum af Katrínu her- togaynju hafi einkennst af bræði þá er henni ekki beint að Katrínu. Öll fjölskyldan stendur þétt við bak hennar og ekki síst Elísabet Englandsdrottning. Katrín er reyndar í miklu uppá- haldi hjá Elísabetu, sem í gegnum tíðina hefur ekki þótt sérlega viðmótsþýð gagnvart þeim konum sem hafa gifst inn í fjölskylduna. Fergie og Díana prinsessa fengu til að mynda aldrei viðlíka stuðning og Katrín fær nú. Í uppáhaldi Katrín fær stuðning Elísabetar í martröðinni sem hún geng- ur í gegnum þessa dagana. n Katrín er í miklu uppáhaldi Burberry Reynir að lokka Adele til liðs við sig. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Tökum að okkur veislur og mannfagnaði n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Bolta- tilboðBol tinn í be inni Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Föstudags- og laugardagskvöld Siglfirðingarnir Stúlli og Dúi Snyrtilegur klæðnaður áskilinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.