Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 5. nóvember 2012 Mánudagur Góða eiginkonan snýr aftur n Tileinka fjórðu þáttaröðina Tony Scott Þ ann 13. nóvember næst- komandi hefst fjórða þáttaröðin af lögfræði- dramanu The Good Wife á Skjá Einum. Þættirnir fjalla um valkyrjuna Alicu Florrick sem glímir við ýmis erfið mál, bæði í vinnunni og einkalífinu. Maður hennar, sem er ríkis- saksóknari, hélt framhjá henni og vill fyrirgefningu syndanna. Alicia er þó ekki alveg á þeim buxunum. Þá er ástríðufull spenna á milli Alicu og yfir- manns hennar, annars eigenda stofunnar sem hún vinnur á. Hún reynir að láta þessi vanda- mál í einkalífinu ekki flækjast fyrir sér í vinnunni en tekst það ekki alltaf. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna í gegnum árin og hafa notið mikilli vin- sælda hjá íslenskum áhorfend- um. Það er Julianne Marguilies sem fer með hlutverk Aliciu í þáttunum en margir kann- ast eflaust við hana úr lækna- dramanu ER eða Læknavakt- inni. Framleiðandi þátttanna var hinn heimsfrægi leikstjóri Tony Scott sem fyrirfór sér nú í haust og tóku núverandi framleið- endur þáttanna þá ákvörðun að tileinka honum þessa nýju- stu þáttaröð. Scott leikstýrði meðal annars myndum á borð við Top Gun, Beverly Hills Cop, True Romance og Crimson Tide. dv.is/gulapressan Æfing hjá kórnum Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Úrgangur plantna. áverkinn espa tónn skel líkams-hlutarnir rengir deyddi tónn ---------- saumar fuglklukka glufan ella plagi næring svarf ------------ eldstæði mann fram happ smyrja eins um aáttund dv.is/gulapressan Sjómenn borga Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 5. nóvember 15.30 Silfur Egils (e) 16.50 Landinn Textað á síðu 888 í Textavarpi (e) 17.20 Sveitasæla (3:20) (Big Barn Farm) 17.31 Spurt og sprellað (12:26) (Buzz and Tell) 17.37 Töfrahnötturinn (3:52) (Magic Planet) 17.50 Óskabarnið (11:13) (Good Luck Charlie) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (1:8) (Dr. Åsa II) Sænsk þáttaröð um heilsu og heilbrigðan lífsstíl. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóngáfuð dýr (2:2) (Super Smart Animals) Lengi vel þótti það fáránleg hugdetta að dýr gætu verið greind. En ekki lengur - nýjustu rannsóknir sýna að dýrin eru mun skarpari en við héldum. Í þáttunum fer Liz Bonnin um víðan völl að leita að greindustu dýrum heims og leggur fyrir þau þrautir sem reyna á skarpskyggnina. 21.05 Dans dans dans - Sigurdans- ar Sigurdansarnir úr síðasta þætti. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Castle 8,3 (31:34) Banda- rísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburð- um í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt úr leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.05 Stundin 7,5 (3:6) (The Hour) Breskur myndaflokkur um njósnir í kalda stríðinu. Sagan gerist árið 1956 og aðalpersón- ur hennar eru fréttamenn hjá BBC sem komast á snoðir um skuggalegt samsæri. Meðal leikenda eru Ben Whishaw, Romola Garai og Dominic West. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (5:22) 08:30 Ellen (34:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (166:175) 10:15 Wipeout USA (6:18) 11:00 Drop Dead Diva (3:13) 11:45 Falcon Crest (15:29) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (3:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 14:20 American Idol (4:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 15:15 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (35:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (5:17) (Gáfnaljós) Leonard og Sheldon eru bestu vinir sem leigja saman. Þeir eru eldklárir eðlisfræðingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheims- ins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, Penny, sem er einlæg, fögur og skemmtileg. Nú fara þeir að sjá lífið í nýju ljósi og læra um eitthvað alveg nýtt og fram- andi... ástina. Þættirnir eru úr smiðju höfunda Two and A Half Man og hafa fengið stórgóðar viðtökur í Bandaríkjunum og eru með vinsælli þáttum þar. 19:40 Modern Family 8,7 (3:24) Þriðja þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútíma- fjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkyn- hneigðra manna sem eiga ættleidda dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suður- ameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:05 Glee (2:22) Fjórða þáttaröðin um metnaðarfulla kennara og nem- endur í menntaskóla sem skipa sönghóp skólans og leggja allt í sölurnar til að gera flottar sýn- ingar. Tónlistin er alltaf í forgrunni auk þess sem við fylgjumst með hinum ólíku nemendum vaxa og þroskast í sönglistinni. 20:50 Fairly Legal 7,2 (10:13) Önnur þáttaröðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur nátt- úrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:35 The Newsroom (5:10) 22:30 Who Do You Think You Are? UK (6:6) 23:30 Modern Family (21:24) 23:55 Anger Management (6:10) 00:20 Chuck (3:13) 01:05 Burn Notice (1:18) 01:50 Medium (6:13) (Miðillinn) 02:35 Jennifer’s Body 04:15 Fairly Legal (10:13) 05:00 Modern Family (3:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:50 Parenthood (6:22) (e) 16:35 Minute To Win It (e) 17:20 Rachael Ray 18:05 Dr. Phil 18:45 My Generation (3:13) (e) 19:25 America’s Funniest Home Videos (35:48) 19:50 Will & Grace (20:24) 20:15 Parks & Recreation (2:22) 20:40 Kitchen Nightmares (4:17) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. Bræður berjast á banaspjótum í veitingarekstri allt þar til Ramsey mætir á svæðið og siðar drengina til. 21:30 Sönn íslensk sakamál (3:8) Ný þáttaröð af einum vinsælu- stu en jafnframt umtöluðustu þáttum síðasta áratugar. Sönn íslensk sakamál fjalla á raunsannan hátt um stærstu sakamál síðustu ára. Að morgni 20. dags septembermánaðar sigldi skúta inn Fáskrúfsfjörðinn drekkhlaðinn fíkniefnum. Áhafnarmeðlimir vissu ekki að lögreglumenn fíkniefnadeildar Ríkislögreglustjóra höfðu fylgst með ferðum skútunnar og biðu átekta eftir þeim við höfnina. 22:00 CSI: New York (12:18) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Skemmtilegur leikur fer úr böndunum og morð og mannrán koma við sögu. 22:50 CSI (4:23) Fyrsta þáttaröð um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (12:24) (e) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 00:15 Secret Diary of a Call Girl (3:8) (e) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. 00:40 The Bachelorette (11:12) (e) 02:10 Blue Bloods (16:22) (e) 02:55 Parks & Recreation (2:22) (e) 03:20 Pepsi MAX tónlist 17:00 Enski deildarbikarinn (Chelsea - Man. Utd.) 19:20 Spænski boltinn (Barcelona - Celta) 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu 22:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Zaragoza) 23:40 Feherty (Bubba Watson á heimaslóðum) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (33:45) 06:00 ESPN America 07:35 World Golf Championship 2012 (4:4) 12:35 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 13:00 World Golf Championship 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 World Golf Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Eru alltof margir á blóðþrýstings- lækkandi lyfjum.Jóhann Ágúst. 20:30 Golf með Röggu Sig Ragga og félagar með nýja sýn á íþróttina. 21:00 Frumkvöðlar Gróskan í grúski er ótrúleg. 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon á krásaslóðum. ÍNN 11:15 Hachiko: A Dog’s Story 12:50 Babe 14:20 Flirting With Forty 15:50 Hachiko: A Dog’s Story 17:25 Babe 18:55 Flirting With Forty 20:25 All Hat 22:00 Bjarnfreðarson 23:50 Pledge This! 01:20 All Hat 02:55 Bjarnfreðarson Stöð 2 Bíó 07:00 Liverpool - Newcastle 14:15 Fulham - Everton 15:55 West Ham - Man. City 17:35 Sunnudagsmessan 18:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:50 WBA - Southampton 22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 23:00 Ensku mörkin - neðri deildir 23:30 Being Liverpool 00:15 WBA - Southampton Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (62:175) 19:00 Ellen (35:170) 19:45 Logi í beinni 20:20 Að hætti Sigga Hall (15:18) 20:50 Little Britain (4:6) 21:25 Pressa (6:6) 22:10 Logi í beinni 22:50 Að hætti Sigga Hall (15:18) 23:20 Little Britain (4:6) 23:50 Pressa (6:6) 00:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (14:22) 19:00 Friends (20:24) 19:25 The Simpsons (1:25) 19:50 How I Met Your Mother (5:22) 20:10 Step It up and Dance (9:10) 20:55 Hart of Dixie (9:22) 21:35 Privileged (12:18) 22:20 Step It up and Dance (9:10) 23:05 Hart of Dixie (9:22) 23:45 Privileged (12:18) 00:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.