Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2012, Blaðsíða 24
Ólíklegustu
pör ársins
24 Fólk 28. nóvember 2012 Miðvikudagur
Á
stin á sér engin takmörk
og það sannar sig best í
Hollywood. Tímaritið The
People tók yfir lista yfir fimm
ólíklegustu pör ársins 2012.
Fáir hefðu líklega giskað á að þessi
hefðu farið að draga sig saman. Hjá
sumum þeirra hefur ástarblossinn
kulnað en þrautseigja annarra
kemur á óvart.
n Ástin er blind
1 John og Katy Katy Perry, 28 ára, hefur sannað að hún hrífst af síðhærðum „slæmum strákum.“ Tónlistarmaðurinn John Mayer, 35 ára,
hefur sannað að hann elskar frægar konur í Hollywood.
2 Bobbi Kristina og Nick Hún syrgði enn móður sína og því
þótti ekki skrítið þegar hún leitaði
huggunar í faðmi fjölskyldunnar.
Samband Bobbi og Nicks Gordon,
22 ára óopinbers ættleidds bróður
hennar, þróaðist hins vegar út í ann
að og meira. „Mér hefur alltaf fund
ist eitthvað meira á milli þeirra en
systkinaást,“ sagði ónefndur heim
ildarmaður við tímaritið People.
Þau fóru að vera saman opinber
lega mánuði eftir að hin goðsagna
kennda Whitney Houston lést.
3 Ashton og Mila Parið lék par í þættinum That ´70s Show þegar þau voru unglingar. Eftir að Kutcher skildi við Demi Moore tóku þau Mila
samband sitt upp á nýtt stig. Hann hafði, eftir allt saman, verið fyrsti strák
urinn sem hún kyssti, 14 árum áður.
4 Taylor og Conor Hver annar gæti stolið hjarta sveita
tónlistar prinsessunnar en meðlimur
amerísku „konungs“ fjölskyldunnar?
Swift, 22 ára, og Conor Kennedy, 18
ára sonur Roberts F. Kennedy yngri,
fóru að rugla saman reytum í ágúst. Í
október hafði sumarástin kulnað.
5 Mary-Kate og Olivier Samband hinnar 26 ára Olsensystur og hins 42 ára hálfbróður fyrrverandi forseta Frakklands hefur líklega vakið
mesta furðu allra nýrra ástarsambanda í Hollywood á þessu ári. 16 ár skilja
þau að auk þess sem Olsen er jafn há og dóttir hans. Parið hefur verið saman
frá því í maí og deilir meðal annars áhuga sínum á íþróttaliðinu Knicks.
J. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
ÍSLenSKT TAL
nÁnAR Á Miði.iS
T.V. - KViKMYndiR.iS
SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 8 - 10.40 12
HeRe COMeS THe BOOM KL. 5.40 - 8 - 10.20 7
niKO 2 KL. 4 - 6 L
PiTCH PeRfeCT KL. 5.30 - 8 12
HOTeL TRAnSYLVAniA ÍSL. TexTi KL. 3.30 7
SKYfALL KL. 5 - 8 - 10.30 12
SKYfALL LÚxuS KL. 5 - 8 12
Teddi LAndKönnuðuR KL. 3.30 L
SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 6 - 8 - 10.40 12
SnABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16
CLOud ATLAS KL. 5.30 - 9 16
SKYfALL KL. 9 12
dJÚPið KL. 5.50 10
THe deeP enSKuR TexTi KL. 5.50 10
HeRe COMeS THe BOOM KL. 8 7
SiLVeR LiningS PLAYBOOK KL. 5.50 - 8 12
SnABBA CASH 2 KL. 10.15 16
PiTCH PeRfeCT KL. 5.50 12
SKYfALL KL. 10 12
–ROLLing STOne
-T.V. Séð Og HeYRT
ViKAn
91% fReSH
ROTTenTOMATOeS
8.2 iMdB
MBL
14 14
LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU
TALI/ÍSL TEXTA
-VARIETY
-HOLLYWOOD REPORTER
BOXOFFICE MAGAZINE
12
80/100
VARIETY
80/100
„„SKILAR ÞVÍ SEM ÓÞREYJUFULLIR
AÐDÁENDUR VORU AÐ BÍÐA EFTIR.“
THE HOLLYWOOD REPORTER
BOXOFFICE MAGAZINE
L
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
12
7
ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES
16
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
“ALVÖRU HROLLVEKJA”
EGILSHÖLL
L
L
14
12
712
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
16
16
16
14
L
L
L
POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 10:10
POSSESSION LUXUS VIP KL. 10:30
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
TWILIGHT : BREAKING DAWN 2 VIP KL. 5:30 - 8
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 5:50
WRECK IT RALPH ENS. TALI KL. 8 - 10:10
ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
HOPE SPRINGS KL. 5:50 - 8
END OF WATCH KL. 10:10
12
16
L
L
AKUREYRI
14
THE POSSESSION KL. 8 - 10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 6
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8
ARGO KL. 10:20
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 6
KEFLAVÍK
7
L
16
16
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
12
12
12
POSSESSION KL. 8 - 11
TWILIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:30
SKYFALL KL. 5 - 8 - 10:10
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 5:5H0
TWILIGHT BREAKING KL. 10:20
THE POSSESSION KL. 8 - 10
HERE COMES THE BOOM KL. 8
TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2
KL. 5:30 - 8 - 10:30
HERE COMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20
ARGO KL. 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 8
WRECK-IT RALPH ÍSL3D KL. 5:30
WRECK-IT RALPH ENS TAL KL. 5:50
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
SILVER LININGS PLAYBOOK 8, 10.25
NIKO 2 6
THE TWILIGHT SAGA PART 2 10.25
SKYFALL 10
PITCH PERFECT 5.50, 8
WRECK-IT RALPH 3D 5.40
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÍSL TAL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%