Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 14
D V birtir í dag tekjur 2.737 Íslendinga árið 2010, reiknaðar út frá þeim upp- lýsingum sem birtast í skattaskrám Ríkisskattstjóra. Athygli vekur að tekjur ríflega helmings þeirra sem hér eru nefndir eru hærri en 700 þúsund krónur á mánuði og fjórðungur þeirra er með meira en milljón krónur á mánuði. Þess skal getið að reiknaðar mánaða- tekjur gefa vísbendingar um föst laun en fjármagnstekjur á borð við vexti af innstæðum, arð eða söluhagnað eru ekki inn í þeim tölum sem hér birt- ast. Þá geta þeir sem ekki hafa skilað skattaskýrslu gert ráð fyrir því að sætt áætlunum. Tölunum skyldi því taka með ákveðnum fyrirvara. Þó úrtakið hér endur- spegli á engan hátt meðal- laun Íslendinga, sem eru 438 þúsund krónur á mánuði, má með birtingu þessara talna átta sig á tekjum ákveðinna hópa samfélagsins. Á meðan atvinnu- lausir og öryrkjar draga fram lífið á um 160 þúsund krónum á mánuði, afla aðrir hópar fólks tekna sem ætti að geta gert þeim kleift að lifa í vellysingum. Ríflega 65 prósent þeirra lögfræðinga sem hér eru nefndir eru með meira en 700 þúsund krónur á mánuði, ef marka má skrár skatt- stjóra. Þó er þekkt að margir lögfræðingar hafa einkahlutafélög á sínum snærum og í formi arðgreiðslna greiða þér sér enn hærri laun en fram kemur hér. Eins og lesa má í DV í dag hafa bankamenn það líka gott. Bankastjórarnir hafa flestir hækkað mikið í launum og milli- stjórnendur líka. Þar er launa- skrið. Kaupmáttarrýrnunin sem flestir vinnandi einstak- lingar hafa orðið fyrir eftir hrun nær ekki til þessara hópa. Peningunum hefur lengi verið misskipt og ekkert bendir til þess að úr því dragi. Baldur Guðmundsson umsjónarmaður Tekjublaðs DV 14 Fjármál og stjórnun fyrirtækja á mánuði Jóhannes Jónsson kaupm. í Bónus 14.518.193 Kristján V Vilhelmsson framkvstj. útgerðarsviðs Samherja 12.697.066 Ásgeir Margeirsson framkvstj. Magma á Íslandi 8.077.673 Helga S. Guðmundsdóttir fjárfestir 6.831.874 Gunnar Ingi Sigurðsson framkvstj. Hagkaupa 5.934.427 Ari Edwald forstj. 365 5.870.390 Gísli Kjartansson fv. sparisjstj. Sparisjóðs Mýrasýslu 5.105.762 Helgi Vilhjálmsson framkvstj. Góu 4.703.758 Rannveig Rist forstj. Rio Tinton Alcan á Íslandi 4.517.633 Guðbjörg Edda Eggertsdóttir aðstoðarforstj. Actavis Group ehf. 4.493.212 Finnur Árnason forstj. Haga 4.386.886 Hilmar Veigar Pétursson framkvstj. CCP 4.376.016 Magnús Örn Scheving Latabæ 4.245.781 Kári Stefánsson forstj. Ísl. erfðagreiningar 4.215.760 Tómas Már Sigurðsson forstj. Alcoa 4.132.322 Alexander Kristján Guðmundsson framkvstj. Geysis Green Energey 4.127.677 Jón Guðmann Pétursson forstj. Hampiðjunnar 4.099.522 Ásbjörn Gíslason forstj. Samskipa 4.087.524 Höskuldur Hrafn Ólafsson bankastj. hjá Arion banka 3.815.379 Svanur Valgeirsson framkvstj. Debenhams 3.785.486 Brynjólfur Bjarnason forstj. Skipta hf. 3.737.307 Hjörleifur Pálsson framkvstj. fjármálasviðs Össurar hf. 3.640.249 Guðmundur Marteinsson framkvstj. Bónus 3.499.013 Hilmar Bragi Janusson þróunarstj. Össurar hf. 3.493.670 Halldór Jörgen Jörgensson frkvstj. Microsoft á Íslandi 3.459.438 Hermann Jónasson fjárfestir 3.430.390 Steinþór Pálsson bankastj. Landsbankans 3.398.603 Björgólfur Jóhannsson forstj. Icelandair Group 3.293.038 Einar Benediktsson forstj. Olís 3.258.784 Árni Oddur Þórðarson fjárfestir og stjórnarform. Marels 3.192.921 Ragnhildur Geirsdóttir forstj. Promens 3.159.831 Jón Sigurðsson fv. forstj. FL Group 3.116.657 Birna Einarsdóttir bankastj. hjá Íslandsbanka 3.113.372 Magnús Kristinsson fjárfestir 3.086.101 Hreggviður Jónsson forstj. Veritas Capital hf. 3.009.686 Axel Gíslason stjórnarform. hjá VÍS 2.997.390 Grímur Karl Sæmundsen stjórnarform. Bláa lónsins 2.986.581 Gísli Baldur Garðarsson lögm. og stjórnarform. Olís 2.933.958 Valur Valsson fv. bankastj. Íslandsbanka og stórmeistari Frímúrara 2.911.193 Mark Burgess Keatley fjármálastjóri Actavis 2.902.558 Egill Jónsson frkvstj. Össurar hf. 2.890.000 Halldór Bjarkar Lúðvígsson forstöðum. Fyrirtækjaþjónustu Arion banka 2.886.347 Guðmundur Örn Hauksson fv. sparisjstj. SPRON 2.774.116 Vilhelm Már Þorsteinsson framkvstj. fyrirtækjasv. Íslandsbanka 2.741.667 Einar Örn Ólafsson forstj. Skeljungs 2.694.080 Ómar Sigtryggsson framkv.stj. markaðsviðskipta Saga Capital 2.688.337 Hermann Sævar Guðmundsson forstj. N1 2.679.887 Úlfar Steindórsson forstj. Toyota 2.646.102 Haukur Oddsson forstj. Europay / Borgunar 2.616.165 Orri Hauksson framkvstj. Samtaka iðnaðarins 2.575.710 Kjartan Már Friðsteinsson framkvstj. Banana 2.523.336 Rósant Már Torfason fv. frkvstj. áhættust., lánaeftirlits og lögfr.sv. Íslandsb. 2.522.613 Anna Bjarney Sigurðardóttir framkvstj. einstakl. og útibþr. Landsbankans 2.518.672 Gylfi Sigfússon forstj. Eimskips 2.476.678 Jón Karl Ólafsson forstj. JetX/Primera Air 2.393.761 Guðjón Auðunsson forstj. Reita fasteignafélags 2.341.151 Hörður Sigurgestsson fv. forstj. Eimskips 2.337.547 Andri Már Ingólfsson forstj. Heimsferða 2.272.224 Hrund Rudolfsdóttir framkvstj. starfsþróunar hjá Marel 2.268.084 Yngvi Örn Kristinsson hagfr. og ráðgjafi 2.264.816 Óskar Magnússon útgefandi Morgunblaðsins 2.261.363 Einar Þorsteinsson forstj. Járnblendiverksm. Grundart. 2.236.294 Katrín Olga Jóhannesdóttir framkvstj. stjórnunarsv. Skipta 2.229.643 Sigurður Viðarsson forstj. Tryggingamiðstöðvarinnar 2.228.037 Birna Pála Kristinsdóttir framkvstj. steypuskála álversins Straumsvík 2.186.431 Sævar Freyr Þráinsson forstj. Símans 2.179.927 Þorsteinn Már Baldvinsson forstj. Samherja 2.168.567 Atli Atlason fv. starfsm.stjr. Landsbankans 2.156.812 Jón Gunnar Jónsson forstj. Actavis á Íslandi 2.150.450 Ólafur B Snorrason framkvstj. Ræktunarsambands Flóa og Skeiða 2.136.348 Björn Víglundsson framkvstj. markaðssviðs Vodafone 2.108.961 Geirmundur Kristinsson fv. sparisjstj. SpKef. 2.108.868 Guðmundur Kristjánsson framkvstj. Brims hf. 2.105.674 Örn Gústafsson forstj. Okkar líftrygginga 2.103.274 Bjarni Eyvinds Þrastarson framkvstj. markaðsviðskipta MP banka 2.101.018 Ásmundur Stefánsson fv. bankastj. Landsbankans 2.045.534 Una Steinsdóttir forstöðum. útibúa Íslandsbanka 2.034.898 Katrín Pétursdóttir framkvstj. Lýsis 2.031.336 Liv Bergþórsdóttir framkvstj. Nova 2.018.431 Knútur Grétar Hauksson forstj. Heklu og form. HSÍ 2.015.783 Sigurður Þór Ásgeirsson framkvstj. fjármálasviðs Álversins í Straumsvík 2.015.037 Guðmundur Hallvarðsson stjórnarform. Hrafnistu 2.014.342 Erlendur Hjaltason fv. forstj. Exista 2.011.775 Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj. Kaupfélags Skagf. 1.981.901 Þórólfur Árnason fv. forstj. Skýrr 1.972.739 Viðar Þorkelsson forstj. Valitor hf. 1.972.495 Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar fasteignafélags 1.969.739 Guðmundur Örn Gunnarsson fv. forstj. VÍS 1.961.062 Ormarr Örlygsson framkvstj. málmvinnslu Fjarðaáls - Reyðarfirði 1.944.200 Jón Finnbogason forstj. Byrs 1.940.716 Janne Sigurðsson framkvstj. álframleiðslu Fjarðaáls 1.929.646 Hannes Hilmarsson framkvstj. flugfélagsins Atlanta 1.903.864 Heiðrún Jónsdóttir framkvstj. Eimskips 1.903.454 Ingimundur Sigurpálsson forstj. Íslandspósts 1.898.272 Hjörleifur B Kvaran lögm. og fv. forstj. OR 1.892.492 Jón Kjartan Jónsson framkvstj. fiskeldis Samherja 1.880.748 Birkir Hólm Guðnason forstj. Icelandair 1.877.116 Júlíus Jón Jónsson forstj. HS - Orku 1.872.176 Ágúst Friðrik Hafberg framkvstj. viðskiptaþróunar Norðuráli 1.868.069 Guðbjörg Alfreðsdóttir framkvstj. Vistor hf. 1.863.522 Magnús Þór Ásmundsson framkvstj. Framleiðsluþróunar Alcoa Fjarðaál 1.859.805 Ólafur Örn Ólafsson fv. bæjarstj. í Grindavík 1.849.924 Þórður Sverrisson forstj. Nýherja 1.837.861 Þórður Magnússon fjárfestir hjá Eyri 1.837.662 Björk Þórarinsdóttir forstöðum. fyrirtækjasviðs Arion-banka 1.835.477 Bogi Þór Siguroddsson stjórnarform. Johans Rönning 1.831.375 Eysteinn Helgason forstj. Kaupáss 1.829.316 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson fv. forstj. Saga Capital 1.824.628 Sigþór Einarsson aðstoðarforstj. Icelandair - Group 1.812.591 Kjartan Georg Gunnarsson framkvstj. SP-fjármögnunar 1.810.362 Jóhann Másson framkvstj. Vodafone á Íslandi 1.805.280 Pétur Þorsteinn Óskarsson samskiptasvið Skipta 1.785.102 Guðlaugur Gauti Þorgilsson rekstrarstj. Bónuss 1.782.060 Styrmir Þór Bragason fjárfestir 1.781.488 Sigríður Margrét Oddsdóttir framkv.stj. Ja.is 1.780.160 Bogi Nils Bogason framkvstj. fjármála Icelandair Group 1.767.848 Friðrik Klemenz Sophusson form. stjórnar Íslandsbanka 1.761.750 Jakob Sigurður Friðriksson framkvstj. framleiðslu og sölu OR 1.751.271 Sigurbjörn Jón Gunnarsson forstj. Lyfju 1.750.683 Magnús Gunnarsson framkvstj. Avant - fjármögnunar 1.749.690 Geir Valur Ágústsson fjármálastj. Air Atlanta 1.701.802 Haraldur Líndal Pétursson forstj. Johan Rönning 1.700.135 Tryggvi Pálsson framkvstj. Seðlabanka Ísl. 1.696.037 Guðni Björgvin Guðnason framkvstj. Lyfja og heilsu 1.691.233 Sigurður Gísli Pálmason fjárfestir 1.690.886 Steinþór Skúlason forstj. SS 1.689.675 Baldur Þorgeirsson framkvstj. hjá Odda hf./Kvos 1.688.770 Kristján Óskarsson verkefnistj. Nýsköpunarmiðst. Ísl. 1.685.010 Jóhannes Nordal fv. seðlabankastj. 1.683.477 Gaukur Garðarsson framkv.sj. viðhaldssviðs álversins í Straumsvík 1.683.034 Stefán Snær Konráðsson framkvstj. Íslenskrar getspár 1.681.403 Guðmundur Jóhann Jónsson forstj. Varðar - tryggingafél. 1.674.239 Jóhannes Baldursson framkvstj. fjárstýringar og markaðsviðskipta Íslandsb. 1.672.469 Páll Erland Landry framkvstj. veitna Orkuveitu Reykjavíkur 1.653.843 Elín Þórunn Eiríksdóttir framkvstj. fyrirtækjasviðs Símans 1.650.232 Már Guðmundsson seðlabankastj. 1.649.613 Frans Páll Sigurðsson yfirm. fjármála hjá Landsbankanum 1.644.248 Helga Hlín Hákonardóttir framkvstj. hjá Saga Capital, Akureyri 1.642.797 Jörundur Jörundsson framkvstj. innanlandssviðs Samskipa 1.637.339 Halldór Jóhannsson framkvstj. KEA 1.625.873 Gunnar Már Sigurfinnsson framkvstj. Icelandair Cargo 1.620.765 Andri Þór Guðmundsson forstj. Ölgerðarinnar 1.618.787 Jón Ómar Erlingsson framkvstj. Prentsmiðjunnar Odda 1.609.680 Halla Tómasdóttir starfandi stjórnarform. Auðar Capital 1.609.621 Margrét Sveinsdóttir framkvstj. eignastýringarsviðs Arion banka 1.590.124 Anton Benjamínsson framkvstj. Slippsins á Akureyri 1.576.659 Hlynur Elísson framkvstj. framleiðslusviðs Icelandair 1.575.358 Kristín Pétursdóttir forstj. Auðar Capital 1.574.321 Árni Emilsson starfsmaður Landsbankans 1.569.197 Einar Sigurðsson forstj. Mjólkursamsölunnar 1.568.559 Hjálmar A Sigurþórsson forstöðum. fyrirtækjaþj. Tryggingamiðst. 1.566.300 Sigurjón Örn Þórsson framkvstj. Kringlunnar 1.564.875 Kjartan Þór Eiríksson framkvstj. Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar 1.562.733 Geir Sigurpáll Hlöðversson framkvstj. skautsmiðju Fjarðaáls 1.560.819 Angantýr Valur Jónasson fyrrv. sparisjóðsstj. Sparisjóðs Keflavíkur 1.543.501 Haukur Hafsteinsson framkvstj. Lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna 1.530.987 Agnar Hansson forstöðum. markaðsviðskipta hjá Arctica Finance 1.527.684 Guðmundur Þór Þórhallsson framkvstj. Lífeyrissjóðs verslunarmanna 1.522.758 Halldór Jörgensson fv. forstj. Lýsingar 1.519.041 Finnur Geirsson forstj. Nóa Síríusar 1.509.184 Sævar Helgason framkvstj. Ísl. verðbréfa 1.500.601 Anna Skúladóttir fyrrv. framkvstj. fjármála Orkuveitu Reykjavíkur 1.496.722 Árni Gunnarsson framkvstj. Flugfélags Ísl. 1.496.512 Árni Þór Þorbjörnsson framkvstj. fyrirtækjasviðs Landsbanka 1.496.070 Orri Vignir Hlöðversson forstj. Frumherja 1.492.510 Sveinn Hannesson framkv.stj. Gámaþjónustunnar 1.484.775 Ruth Elfarsdóttir fjármálastj. Fjarðaáls 1.472.878 Einar Mathiesen framkvstj. orkusviðs Landsvirkjunar 1.471.800 Finnur Oddsson framkvstj. Viðskiptaráðs 1.471.138 Skúli Kristófer Skúlason framkvstj. Ingvars Helgasonar 1.466.860 Baldvin Valdimarsson framkvstj. Málningar hf. 1.465.818 Guðmundur Pétur Davíðsson fv. forstj. Eimskips á Íslandi 1.460.800 Arnór Sighvatsson aðstbankastj. Seðlabankans 1.457.690 Finnur Sveinbjörnsson fv. bankastj. Arion banka 1.456.984 Claudio Albrecht forstjóri Actavis 1.449.626 Guðmundur A. Birgisson bóndi og fjárfestir Núpum í Ölfusi 1.437.207 Vilhjálmur Grétar Pálsson sparisjóðsstj. Sparisjóðs Norðfjarðar 1.436.835 Eiríkur Guðnason fv. seðlabankastj. 1.429.346 Gunnar Karl Guðmundsson fv. forstj. MP banka 1.428.451 Brynja Halldórsdóttir framkvstj. Norvíkur 1.416.646 Eiríkur Tómasson forstj. Þorbjarnarins hf. 1.412.059 Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir forstöðum. einstaklingsþj. Tryggingamiðst. 1.410.664 Helgi Már Björgvinsson framkvstj. sölu- og markaðssv. Icelandair 1.408.845 Gunnar Valur Gíslason framkvstj. Eyktar 1.397.528 Steinþór Baldursson fv. framkvstj. Vestia / Landsbanki Ísl. 1.393.892 Jóhann Ásgeir Baldurs fv. forstj. VÍS ofl. 1.393.113 Jóhann Sigurjónsson fjármálastj. HB-Granda 1.391.668 Örn Valdimarsson hagfr. Eyrir- Investment 1.388.463 Guðmundur Nikulásson framkvstj. Flytjanda 1.378.464 Tryggvi Þór Haraldsson forstj. Rarik 1.377.372 Sigurður Sturla Pálsson framkvstj. Alþjóðasviðs Seðlabanka Ísl. 1.372.226 Hafdís Jónsdóttir eigandi World Class 1.369.559 Gunnar Þorláksson eig. Bygg 1.365.196 Guðni Hreinsson framkvstj. Loftleiða-Icelandair 1.363.424 Björn Sigurðsson útibússtj. Arion-banka Hellu 1.361.534 Ásgeir Jónsson lektor í hagfr. við HÍ 1.361.480 Sverrir Viðar Hauksson framkvstj. bílasviðs Heklu 1.352.164 Skattakóng­ urinn 2010 Þorsteinn Hjaltested, fjárfestir og stór- landeigandi í Kópavogi, er skatta- kóngur Íslands árið 2010. Skatt- greiðslur Þorsteins námu tæpum 162 milljónum króna árið 2010. Þorsteinn hefur ekki verið mikið í fjölmiðlaum- ræðunni hér á landi. Helst hefur ver- ið fjallað um Þorstein vegna Vatnsen- dajarðarinnar svokölluðu í Kópavogi sem hann erfði eftir föður sinn Magnús Hjaltested þegar hann lést árið 2009. Auð Þorsteins má rekja til Vatnsendalandsins. Árið 2006 skrif- aði Þorsteinn undir samkomulag við Kópavogsbæ, Gunnar Birgisson var þá bæjarstjóri, um að bærinn tæki 863 fermetra af því eignarnámi og greiddi Þorsteini 2 milljarða króna fyrir. Þor- steinn fékk jafnframt vilyrði fyrir 300 lóðum á landinu auk þess sem hann átti að fá úthlutað 11 prósentum af öllum íbúðum og atvinnuhúsnæði á hinu eignarnumda landi. Þessi sátt var metin á 6,5 til 8 milljarða króna. Kópavogsbær sá sér ekki fært að efna samninginn við Þorstein eftir efnahagshrunið 2008 og hefur hann ákveðið að höfða mál gegn bænum þar sem hann fer fram á 14 milljarða króna í bætur. Efnaður þrátt fyrir eignamissi Þrátt fyrir að Jóhannes Jónsson fjár- festir, kenndur við Bónus, hafi misst bróðurpartinn af eignum sínum frá efnahagshruninu árið 2008 er hann ennþá á listanum yfir hæstu skatt- greiðendur Íslands. Meðal þeirra eigna sem Jóhannes missti eru versl- unarveldið Hagar en meðal eigna félagsins voru Bónus, Útilíf, Hagkaup og 10-11. Þá hafa lánastofnanir geng- ið að ýmsum persónulegum eignum Jóhannesar, meðal annars glæsihýsi hans á Norðurlandi, Hrafnabjörgum. Jóhannes virðist hins vegar ekki vera á flæðiskeri staddur þrátt fyrir þenn- an eignamissi þar sem hann greiddi tæpar 79 milljónir króna í opinber gjöld í fyrra og er í níunda sæti yfir skattgreiðendur landsins. Fyrirvari Útreikningur DV á launum fólks er með fyrirvara um innsláttar- villur og þau mistök sem kunna að hafa verið í útreikningum. Þá skal tekið fram að kærufrestur vegna álagningarskrár 2010 er ekki liðinn. Peningunum er misskipt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.