Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 36
36
Egill Óskar Helgason sjónvarpsm. á RÚV 1.054.730
Logi Bergmann Eiðsson fréttam. á Stöð 2 1.045.077
Hjálmar Jónsson form. BÍ 1.043.167
Styrmir Gunnarsson fv. ritstj. Mbl. 987.806
Hafliði Helgason blaðam. og MBA-nemi 957.789
Reynir Traustason ritstj. DV 913.672
Óðinn Jónsson fréttastj. RÚV 906.868
Theodór Freyr Hervarsson veðurfr. 888.435
Sverrir Þór Sverrisson sjónvarpsm. 886.874
Helgi Seljan Jóhannsson sjónvarpsm. og sjóm. 868.428
Jón Hákon Magnússon frkvstj. KOM 859.359
Agnes Guðrún Bragadóttir blaðam. Mbl. 843.913
Eiríkur Jónsson bloggari og fv. ritstj. Séð og heyrt 843.141
Egill Eðvarðsson upptökustj. á RÚV 819.582
Sigrún Stefánsdóttir dagskrárstj. útvarps á RÚV 818.767
Jón Trausti Reynisson ritstj. DV 816.862
Þórhallur Gunnarsson fv. dagskrárstj. RÚV 808.629
Björn Ingi Hrafnsson eigandi Pressunnar 805.519
Auðunn Blöndal sjónvarpsm. 794.923
Ívar Guðmundsson dagskrárgerðarm. 792.920
Vilhelm Anton Jónsson útvarpsm. 790.212
Jón Ársæll Þórðarson sjónvarpsm. Stöð 2 779.988
Sigurður Sveinn Sverrisson blaðafltr. LÍÚ 771.927
Steingrímur Sævarr Ólafsson blaðam. á Pressunni 757.990
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttam. Sjónvarps 750.150
Sigmar Guðmundsson ritstj. Kastljóss 747.701
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir markaðsfltr. 365 og útvarpsm. Bylgjunni 733.250
Karl Heimir Karlsson útvarpsm. á Bylgjunni 722.688
Þorsteinn J Vilhjálmsson sjónvarpsm. 709.293
Kolbrún Bergþórsdóttir blaðam. á Mbl. 701.841
Steinunn Stefánsdóttir aðstritstj. Fréttablað 698.929
Ágúst Ingi Jónsson blaðam. Mbl. 696.650
Lísa Pálsdóttir útvarpsm. á RÚV 694.376
Anna Margrét Björnsson blaðam. á Fréttabl. 689.640
Einar Sveinbjörnsson veðurfr. 688.422
Hjörvar Hafliðason sjónvarpsm. 687.681
Björgvin Guðmundsson ritstj. Viðskiptabl. 682.116
Kristján Már Unnarsson varafréttastj. Stöðvar 2 680.322
Bogi Ágústsson fréttam. á RÚV 677.846
Jónas Kristjánsson fv. ritstj. DV 671.569
Margrét Marteinsdóttir útvarpsm. á Rás 2 669.101
Jóhannes Ásbjörnsson útvarpsm. 659.061
Broddi Broddason varafréttastj. RÚV 637.436
Þóra Arnórsdóttir fréttam. á RÚV 636.104
Þór Freysson upptökustj. Saga-film 635.750
Stefán Ásgrímsson blaðafltr. FÍB 630.178
Sunna Ósk Logadóttir fréttastj. Mbl. 628.940
Ingólfur Bjarni Sigfússon varafréttastj. RÚV 625.460
Sigtryggur Sigtryggsson blaðam. Mbl. 624.129
Kristjana Thors Brynjólfsdóttir dagskrárstj. Skjásins 622.948
Ragnar Guðni Axelsson ljómyndari á Mbl. 611.824
Rakel Þorbergsdóttir fréttam. á RÚV 590.005
Sibylle von Löwis Of Menar veðurfæðingur Veðurstofu Ísl. 587.478
Björn Malmquist fréttam. á RÚV 584.032
Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttaritari RÚV á Suðurl. 583.939
Sigríður Hagalín Björnsdóttir varafréttastj. RÚV 581.986
Kristín Hermannsdóttir veðurfr. 580.846
Þröstur Haraldsson ritstj. Bændablaðsins 575.420
Elín Hirst fréttam. 572.105
Haraldur Ólafsson veðurfr. 572.073
Freyr Eyjólfsson útvarpm. RÚV 567.715
Brynja Þorgeirsdóttir sjónvarpskona 565.166
Páll Baldvin Baldvinsson ritstjórnarfltr. á Fréttabl. 564.716
María Sigrún Hilmarsdóttir fréttam. á RÚV 561.951
Egill Jóhann Ólafsson blaðam. Mbl. 560.934
Heimir Már Pétursson fréttam. á Stöð 2 548.823
Pétur Gunnarsson blaðam. Fréttabl. 537.368
Pjetur Sigurðsson ljósmyndari á Fréttabl. 535.558
Lára Ómarsdóttir sjónvarpsm. hjá RÚV 532.764
Arndís Þorgeirsdóttir fréttastj. Fréttablaðsins 523.116
Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttam. á RÚV 520.043
Sindri Sindrason sjónvarpsm. á Stöð 2 517.247
Eggert Skúlason almannatengill 516.764
Björn Jóhann Björnsson blaðam. Mbl. 513.976
Brynjólfur Þór Guðmundsson ritstj. Mannlífs 507.072
Sigríður Björg Tómasdóttir blaðam. á Fréttabl. 498.685
Óskar Þór Halldórsson fréttam. RÚV 496.026
Dögg Hjaltalín blaðam. á Viðskiptabl. 493.085
Bergljót Baldursdóttir fréttam. RÚV 491.871
Halldór Tinni Sveinsson ritstj. Húsa og hýbýla 487.254
Ólafur Páll S Gunnarsson útvarpsm. á Rás 2 487.221
Edda Guðrún Andrésdóttir fréttaþulur á Stöð 2 484.852
Ingi Freyr Vilhjálmsson fréttastj. DV 479.255
Þórdís Arnljótsdóttir fréttam. á RÚV 478.922
Björn Emilsson upptökustj. á RÚV 478.464
Jóhann Ólafur Halldórsson ráðgjafi hjá Athygli 477.616
Kristján Kristjánsson ritstj. Vikudags á Akureyri 475.879
Ragnhildur Hrefna Thorlacius fréttam. á RÚV 473.306
Þorgeir Ástvaldsson útvarpsm. á Bylgjunni 471.180
Gísli Freyr Valdórsson blaðam. á Viðskiptabl. 465.526
Guðjón Einarsson ritstj. Fiskifrétta 465.491
Höskuldur Daði Magnússon fréttastj. á Fréttabl. 460.193
Sólveig Baldursdóttir ritstj. Gestgjafans 456.152
Óli Kristján Ármannsson viðskiptablaðam. á Fréttabl. 452.136
Björn Þór Sigbjörnsson fréttastj. á Fréttabl. 447.726
Áslaug Guðrúnardóttir fréttam. á RÚV 447.264
Steinar Lúðvíksson rithöfundur og fv. ritstj. 445.976
Kristján Sigurjónsson fréttam. á RÚV 443.253
Sighvatur Jónsson tölvunarfr. og fréttam. RÚV í Vestmannaeyjum 442.351
Gissur Sigurðsson fréttam. á Bylgjunni 436.891
Auðunn Arnórsson blaðam. 436.507
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir umsjónarm. Kastljóss 436.176
Þorbjörn Þórðarson fréttam. á Stöð 2 435.192
Telma Lucinda Tómasson fréttam. á Stöð 2 430.803
Björn Bragi Arnarsson sjónvarpsm. 429.494
Kristófer Helgason útvarpsm. á Bylgjunni 429.202
Baldur Hrafnkell Jónsson myndatökum. Stöðvar 2 423.575
Margrét Blöndal útvarpsm. á Rás 2 422.355
Ólöf Hildur Pind Aldísardóttir fréttam. á Stöð 2 420.573
Karl Eskil Pálsson blaðam. Akureyri 420.025
Sölvi Tryggvason sjónvarpsm. á Skjá einum 419.382
Sigvaldi Júlíusson útvarpsþulur á RÚV 407.566
Kristinn Hrafnsson fréttam. RÚV 407.415
Freyja Dögg Frímannsdóttir fréttam. RÚV Akureyri 407.329
Ásgrímur Angantýsson málfarsráðunautur RÚV 406.594
Brynjar Már Valdimarsson útvarpsm. 404.333
Hermann Gunnarsson fjölmiðlam. 402.995
Eva María Jónsdóttir sjónvarpsm. 402.743
Ágúst Bogason útvarpsm. á Rás 2 400.468
Leifur Hauksson útvarpsm. RÚV 400.334
Bjarni Brynjólfsson ritstj. Iceland Review og Atlantica 397.836
Haukur Holm blaðam 392.712
Hallgrímur Thorsteinsson útvarpsm. RÚV 388.786
Gunnar Reynir Valþórsson fréttam. á Stöð 2/Vísi 388.115
Svavar Hávarðsson blaðam. á Fréttabl. 385.347
Guðmundur F. Benediktsson útvarpsþulur á Rás 1 383.693
Magnús Ragnar Einarsson útvarpsm. á Rás 1 383.104
Marta María Jónasdóttir blaðam. á Pressunni 382.811
Ellý Ingunn Ármannsdóttir fjölmiðlam. 381.982
Ingveldur Geirsdóttir blaðam. á Mbl. 370.093
Trausti Þór Guðmundsson ritstj. Eiðfaxa 369.358
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpsm. á Stöð 2 365.745
Guðríður Haraldsdóttir ritstj. Vikunnar 365.413
Helga Arnardóttir fréttam. á Stöð 2 363.536
Hafþór Hreiðarsson fréttaritari Mbl. Á Húsavík 360.756
Karl Berndsen stílisti og stjórnvarpsstjarna 360.182
Arnaldur Halldórsson ljósmyndari 358.783
Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðam. 354.795
Brjánn Jónsson blaðam. Fréttabl. 353.537
Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttam. á Stöð 2 349.485
Gunnar Valberg Andrésson ljósmyndari, Fréttabl. 344.606
Sigmundur G. Sigurgeirsson ritstj. Sunnlenska fréttablaðsins 330.179
Magnús Geir Eyjólfsson fréttam. á Pressunni 329.091
Sigurjón Magnús Egilsson ritstj. Útvegsblaðsins 325.083
Steinunn Ásmundsdóttir ritstj. Austurgluggans Egilsstöðum 308.393
Ragnar Thor Sigurðsson ljósmyndari 291.839
Hjördís Rut Sigurjónsdóttir ritstj. Nýs Lífs 287.309
Hlín Einarsdóttir ritstj. Bleikt.is 280.840
Sæbjörn Valdimarsson kvikmyndagagnrýnandi Mbl. 280.409
Hjálmar Sveinsson varaborgarfltr. og útvarpsm. 278.033
Páll Ásgeir Ásgeirsson blaðam. og fjallagarpur 278.029
Jóhannes Sigurjónsson ritstj. Skarps á Húsavík 264.377
Gunnlaugur Helgason útvarpsm. og húsasmiður 241.020
Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsm. ÍNN 226.481
Sigurður Þórður Ragnarsson veðurfréttam. á Stöð 2 210.858
Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona 204.491
Ingibjörg Lind Karlsdóttir fjölmiðlam. 203.588
Friðrika Hjördís Geirsdóttir sjónvarpskokkur ofl. 201.416
Sigríður Arnardóttir fjölmiðlam. 197.952
Jóhanna Kristjónsdóttir blaðam. og rithöfundur 194.554
Ragnheiður Elín Clausen fv. sjónvarpsþula 191.684
Jón Þór Víglundsson kvikmyndagerðarm. 170.000
Mikael Torfason blaðam. og rithöfundur 164.048
Vala Grand Gregory Einarsdóttir sjónvarpskona 155.651
Ingi Ragnar Ingason kvikmyndatökum. á Stöð 2 136.895
Gunnar Helgason leikari 136.727
Andrés Magnússon blaðam. Viðskiptabl. 129.823
Ásgeir Kolbeinsson sjónvarpsm. 125.955
Bjarni Andrés Arason söngvari og útvarpsm. 111.022
Katrín Brynja Hermannsdóttir sjónvarpsþula ofl. 110.920
Björn Jónas Þorláksson ritstj. og rithöfundur 110.725
Sjónvarps-
stjóri á lágum
launum
Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri
ÍNN, er með rétt rúmar 226 þúsund
krónur á mánuði og lætur heldur
lítið fyrir sér fara á listanum yfir
tekjuhæstu fjölmiðlamennina. Þegar
laun Ingva 2009 eru borin saman við
árið 2010 kemur í ljós að þau voru
töluvert hærri en á síðasta ári, eða
um fjögur hundruð þúsund krónur.
Síðustu vikur hafa verið strembnar
hjá Ingva en í júní var hann dæmdur
í sex mánaða fangelsi fyrir skatta-
lagabrot í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Þá var Ingvi dæmdur til að greiða
fimmtán milljónir króna í sekt ella
sæta fangelsi í 128 daga.
Kristinn hefur
það ágætt
Kristinn Hrafnsson, fyrrverandi
fréttamaður á RÚV og einn nánasti
samstarfsmaður Julians Assange,
stofnanda Wikileaks, var mikið í um-
ræðunni í fyrra. Hann þótti standa
sig vel sem fréttamaður hjá RÚV og
var meðal annars maðurinn á bak
við myndbandið af þyrluárás Banda-
ríkjamanna í Bagdad sem hann
hlaut blaðamannaverðlaun ársins
2010 fyrir. Samkvæmt tekjublaði DV
var Kristinn með 407 þúsund krónur
á mánuði þó svo að hann hefði starf-
að mikið í Bretlandi seinni helming
ársins 2010.
Sparkspekingur
á bankalaunum
Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliða-
son hefur gert það gott í sjónvarpi
undanfarin misseri enda fáir sem
vita jafn mikið um knattspyrnu og
hann. Hjörvar, sem starfar einn-
ig sem sérfræðingur á getrauna-
sviði Íslenskrar getspár, var með
687 þúsund krónur í mánaðarlaun
árið 2010. Árið var langt og strangt
hjá Hjörvari sem var sérfræðingur
Stöðvar 2 um enska boltann í fyrra-
vetur og sérfræðingur stöðvarinn-
ar þegar heimsmeistaramótið var
haldið í Suður-Afríku í fyrra. Hjörvar
hefur það gott við að gera það sem
hann elskar að gera, horfa á fótbolta.