Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 26. júlí 2011 Þriðjudagur
Missti vinkonu
„Þetta verður dansiball. Menn
ætlar að dansa úr sér hroll-
inn eftir alla þessa vinnu,“ seg-
ir Lýður Árnason stjórnlaga-
ráðsmeðlimur. Lýður ætlar að
slá upp heljarinnar veislu og
bjóða félögum sínum úr stjórn-
lagaráðinu sem er nú á síðustu
metrunum með frumvarp sitt
að nýrri stjórnarskrá. Ráðið,
sem er skipað 25 manns, hóf
störf þann 6. apríl.
„Það er ekki alveg búið að
negla hvort það verði fimmtu-
dagurinn eða föstudagurinn,“
heldur Lýður áfram en veður-
far gæti haft áhrif á veisluna.
„Þetta átti að vera garðpartí en
nú er veðurspáin slæm þannig
að það getur verið að við förum
inn í sal.“
Lýður segir ráðsliðum ekki
veita af smá upplyftingu en þeir
munu að mestu sjá um spila-
mennskuna líka. „Þorvaldur
Gylfason verður á harmonikk-
unni, ætli ég spili ekki á slag-
gígju og Andrés Magnússon
líka. Ég geri svo ráð fyrir því
að séra Örn Bárður Jónsson
verði forsöngvari og að Katr-
ín Oddsdóttir spili á gítlu. Við
þetta bætist svo Friðrik Atl-
ason sem var í hljómsveit-
inni Örkuml en hann spilar á
bassagítar.“ Ekki má gleyma
einum helsta skemmtikrafti
þjóðarinnar, Ómari Ragnars-
syni, en það má fastlega gera
ráð fyrir því að hann láti líka
til sín taka.
Lýður segir nokkuð tví-
sýnt með hvernig stemningin
í partíinu verði. „Þetta er mjög
krítískur tími hjá ráðinu. Við
erum að semja um síðustu at-
riðin sem út af borðinu standa.
Ef það gengur upp þá verður
þetta örugglega friðarins partí,
ef ekki þá verða þetta slags-
mál,“ segir Lýður léttur.
Hingað til hefur starfið í
stjórnlagaráði gengið vel að
mati Lýðs. „Það hefur gengið
mjög vel í heildina. Ég neita
því þó ekki að menn hafa tek-
ist á en hingað til í bróðerni.“
Lýður segir þó erfitt að meta
það strax hvernig hafi til tek-
ist. „Samstarfið hefur gengið
vel en það er svo spurning um
hversu mikið af þessari vinnu
skilar sér í gegn og til þjóðar-
innar.“
Þegar starfi ráðsins er svo
lokið mun Lýður snúa aftur til
sinna hefðbundnu starfa en
hann er læknir og kvikmynda-
gerðarmaður. „Ég byrja í kvik-
myndunum en ég reikna með
því að fara að krukka í fólk aft-
ur þegar það tekur að hausta.“
asgeir@dv.is
Saman í partíi
Kærustuparið fyrrverandi
Sveinn Andri Sveinsson og
Kristrún Ösp Barkardóttir
mætti í opnunarpartí kven-
fataverslunarinnar Ellu um
helgina. Verslunin er hugarfóst-
ur Elínrósar Líndal sem selur
þar hönnun sína undir nafninu
Ella. Sveinn Andri og Kristrún
Ösp mættu þó ekki saman til
gleðskaparins en virtust bæði
skemmta sér vel. Kristrún var
klædd í fallegan og dömulegan
aðsniðinn kjól með hárið upp-
sett en Sveinn Andri var sumar-
legur í hvítum buxum.
Frægir sýna
Noregi
stuðning
Íslendingar hafa sýnt Norð-
mönnum stuðning eftir
hryðjuverkaárásirnar sem
gerðar voru í landinu fyrir
helgi með því að setja norska
fánann í prófílmyndir sínar á
samskiptasíðunni Facebook.
Meðal þeirra sem sýnt hafa
Norðmönnum stuðning á
þann hátt eru söng- og leik-
konan Selma Björnsdóttir,
tónlistarkonan Vera
Sölvadóttir,
leikarinn
Ævar Þór
Benedikts-
son og út-
varps- og
söngkon-
an Heiða
Ólafs.
Einar Ágúst á
topp þremur
Logi Geirsson handboltakappi
er bjartsýnn og brosir framan
í heiminn þrátt fyrir að hafa
nýlega slasað sig í alvarlegu
mótorkrossslysi. „Mættur við
skrifborðið á fallegum mánu-
degi;) Allt eins og það á að vera,
egg og hafragrautur ala IEV í
morgunmat,“ skrifaði hann á
Facebook-síðuna sína á mánu-
dag. Þegar fyrrverandi vinnu-
félagi hans, tónlistarmaður-
inn Einar Ágúst, byrjar að gera
grín að stöðuuppfærslunni var
Logi fljótur að svara. „Ég sakna
þín nú bara helling, Topp 3
skemmtilegasti vinnufélagi sem
ég hef átt ;)“
„Við vorum vinkonur,“ segir
söngkonan Þórunn Antonía
Magnúsdóttir sem var í
sama vinahóp og söngkon-
an heimsfræga Amy Wine-
house sem lést á laugardag.
„Ég kynntist henni í gegnum
sameiginlega vinkonu fyr-
ir rétt rúmum 9 árum, þegar
ég flutti til London. Við vor-
um í svona sama vinahóp og
vorum bara ágætis vinkonur,“
segir Þórunn sem hafði oft
farið í heimsókn til vinkonu
sinnar. „Við vorum ekki bún-
ar að vera mjög nánar eftir að
ég flutti heim,“ segir Þórunn
sem segir það hafa verið mik-
ið áfall að heyra af fráfalli vin-
konu sinnar.
„Ég var ekki búinn að vera
í miklu sambandi við hana
eftir að ég flutti heim en hún
var bara svona partur af til-
verunni þegar ég bjó í Lond-
on,“ útskýrir Þórunn sem seg-
ist einnig hafa fundist skrýtið
að frétta af fráfalli Winehouse
í heimspressunni. Fréttir um
fráfall Winehouse fóru eins og
eldur í sinu um netið og var
búið að skrifa um andlátið í
fjölmiðlum beggja vegna Atl-
antshafs aðeins klukkustund-
um eftir að lík hennar fannst.
Síðustu orð Winehouse
við fjölskylduna sína voru:
„Ég elska þig mamma.“ Söng-
konan hafði undanfarið reynt
að sigrast á áfengis- og eitur-
lyfjafíkn sinni. Winehouse
var aðeins 27 ára þegar hún
lést á laugardag en lífvörður
hennar fann lík hennar í íbúð
hennar í London.
„Ég náttúrulega þekkti
hana áður en hún varð svona
rosalega fræg og við vinkon-
urnar, sem við áttum sameig-
inlega, fannst alltaf rosalega
skondið að sjá til dæmis Amy
Winehouse hárkollur í grímu-
fatabúðum úti eftir að hún
varð fræg,“ segir Þórunn sem
segir kærleik alltaf hafa ríkt
á milli þeirra. „Hún var bara
partur af vinahópnum og ég
hef ekkert nema fallega hluti
um hana að segja.“
Stjórnlagaráð Það má búast við miklu stuði í veislunni.
Þorvaldur Gylfa
á harmonikkuna
n Lýður Árnason heldur stjórnlagaráðspartí n Ráðsliðar leika á hin ýmsu
hljóðfæri n „Þetta verður dansiball“ n Veður ógnar garðpartíinu
Lýður Árnason Segir lokasprett-
inn í vinnu ráðsins skera úr um
stemninguna. Mynd StjoRnLagaRad.iS
Þorvaldur gylfason Grípur í harmonikkuna í stjórnlagaráðspartíinu.
n Þórunn antonía kynntist amy Winehouse áður en hún varð fræg
Kynntist amy í London Þór-
unn Antonía kynntist Amy í gegnum
sameiginlega vinkonu.ondon.