Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 50
50 | Fólk 26. júlí 2011 Þriðjudagur Mariah Carey Eignaðist tvíbura í vor. Mariah Carey skemmtir sér í New York: Söngkonan Mariah Ca- rey fór út á lífið á föstu- dag í fyrsta skipti síðan hún eignaðist tvíburana með Nick Cannon í vor. Mariah fór á hinn geysivinsæla klúbb Juliet ásamt vinkonum sínum og skemmti sér konunglega. Enda ekki farið út á líf- ið í heilt ár. Hin 41 árs gamla nýbak- aða móðir sá um að halda partíinu gangandi og pantaði Angel-kampa- vín fyrir hópinn. Hún ætti að hafa efni á því enda á enginn sólólistamaður fleiri topplög en hún og fáir sem hafa selt jafn mik- ið magn af plötum. Þó nokkrar aðr- ar stjörnur voru á Juliet þetta kvöld og má þar nefna Selita Ebanks, Ty- son Beckford,  Swizz Beatz,  Karmin og Q-Tip. Mamma að djamma Ungstirnið Vanessa Hudgens skellti sér í hjólatúr á sunnudaginn í Studio City í Kaliforníu. Það fór ekki framhjá nokkr- um manni að Hudgens er komin með nýja klippingu en hún sagði MTV-sjón- varpsstöðinni hvernig henni tókst að halda henni leyndri í tvo mánuði. Hún hefur unnið við nýja kvikmynd undan- farnar vikur og mánuði og vissi enginn hvar væri verið að taka upp. „Ég klippti síða hárið af um leið og við byrjuðum í tökum sem var fyrir tveimur mánuð- um,“ sagði Vanessa við MTV. „Við vorum að taka upp á hinum ótrúlegustu stöð- um þar sem ekkert var í kringum okkur. Í frekar drungalegum hverfum og yfir- gefnum sjúkrahúsum. Það tók því nokk- urn tíma fyrir papparassana að kom- ast að hvar við værum. Ég er því fegin,“ sagði Vanessa. Faldi nýju klipp- inguna Vanessa Hudgens í hjólatúr: Hjólatúr Vanessa Hudgens er komin með nýja klippingu. Kim Kardashian skemmtir sér í Las Vegas: Mætti í steggja- partí unnustans Khloé Kardashian stóð við gefin lof- orð og gerði allt sem í hennar valdi stóð til að verða systur sinni Kim Kardashian til skammar í gæsapartí- inu sem haldið var henni til heiðurs. Partíið var haldið í Las Vegas á laug- ardagskvöld. Kim var með bleikan borða sem á stóð „Tao Bachelorette“ og upplýsta kórónu. „Systur mínar reyna allt til að verða mér til skamm- ar,“ sagði Kardashian við fólkið sem fylgdist með henni, systrum hennar og móður sem skemmtu sér vel í gæ- sapartíinu í Vegas. Tilvonandi eiginmaður Kar- dashian, Kris Humphries, var ekki langt undan en hann fagnaði í eigin steggjapartíi á Lavo Las Vegas-hót- elinu með bróður unnustu sinnar, Rob Kardashian, Lamar Odom og fjölda annarra NBA-stjarna. Hump- hries skemmti sér vel og drakk skot og söng með plötusnúðnum sem sá um tónlistina í partíinu. Söngurinn stöðvaðist þó þegar óvæntur gestur birtist í partíinu – Kim Kardashian. Þrátt fyrir að hafa lofað hvort öðru að hittast ekki um helgina og gefa hvort öðru frið til að halda almenni- leg steggja- og gæsapartí kíkti Kar- dashian við hjá unnusta sínum og staldraði við í um 10 mínútur. Eftir að Humphries var búinn að jafna sig kyssti hann unnustu sína og knúsaði. Skemmti sér í Las Vegas Kim Kardashian skemmti sér vel í gæsapartíinu sínu um helgina Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR ÞRiðjudAGStiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi t.V. - KViKMyndiR.iS/Séð & HeyRt BARÁttAn uM HOGwARtS eR HAfin. fRiendS witH BenefitS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 wHAteR fOR eLepHAntS KL. 8 L BRideSMAidS KL. 5.50 - 10.10 12 fRiendS witH BenefitS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 HARRy pOtteR 3d KL. 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12 BAd teAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 5% fRiendS witH BenefitS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 fRiendS witH BenefitS Í LúxuS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 AttAcK tHe BLOcK KL. 10.40 16 ZOOKeepeR KL. 3.30 - 5.45 L tRAnSfORMeRS: dARK Of tHe MOOn 3d KL. 6 - 9 12 BAd teAcHeR KL. 8 - 10.10 14 MR. pOppeR´S penGuinS KL. 3.40 - 5.50 L BRideSMAidS KL. 8 12 KunG fu pAndA 2 ÍSLenSKt tAL 3d KL. 3.40 L ÞAð neiStAR Á MiLLi juStin OG MiLu Í LAnGSKeMMtiLeGuStu GRÍnMynd SuMARSinS. HeiMSfRuMSýnd SAMtÍMiS Í BAndARÍKjunuM OG Á ÍSLAndi FRIENDS WITH BENEFITS 5.50, 8 og 10.15 BRIDESMAIDS 4, 7.30, 9 og 10 ZOOKEEPER 3.50 KUNG FU PANDA 2 4 og 6.30 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞriðjudagur er tilboðsdagur. 700 kr. 700 kr. 700 kr. 700 kr. T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 10 L L L L L L L V I P 12 SELFOSS BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 CARS 2 textalaus Sýnd í 3D kl. 8 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.40 HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 6.40 - 9.30 HARRY POTTER Luxus VIP Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 3D kl. 10.30 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 SUPER 8 kl. 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 8 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 5.10 12 10 12 KRINGLUNNI L LBÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30 CARS 2 textalaus Sýnd í 3D kl. 8 - 10.30 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40 BEASTLY kl. 6 - 10:20 SUPER 8 kl. 8 HARRY POTTER 3D kl. 5:30 - 8 - 9:15 - 10:45 TRANSFORMERS 3 3D kl. 6 - 8 - 10:30 SUPER 8 kl. 11 BÍLAR 2 ísl tal 3D kl. 5:30 CARS 2 ens tal 3D kl. 8 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 5:30 HARRY POTTER kl. 8 - 10.40 CARS 2 m/ ensku tali kl. 8 - 10.3012 12 12 L AKUREYRI BÍLAR 2 M/ ísl. Tali (3D) kl. 5:40 HARRY POTTER (3D) kl. 8 - 10:40 HARRY POTTER (2D) kl. 5:20 TRANSFORMERS 3 (2D) kl. 8 - 10:40 SAMbio.is tryggðu þér miða á 12 12 L KEFLAVÍK CARS 2 DIGITAL-3D m/ensku tali kl. 8 HARRY POTTER 7 DIGITAL-3D kl. 10:10 HARRY POTTER 7 2D kl. 8  HSS. -MBL „MÖGNUÐ ENDALOK“  KA. -FBL „KRAFTMIKILL LOKAHNYKKUR“ STÆRSTA MYND ÁRSINS SJÁÐU LOKAKAFLAN Í 3D Með íslensku og ensku tali. Toy Story stuttmyndin Hawaiian Vacation sýnd á undan Cars 2 FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA  -JC. - VARIETY  - P.T. ROLLING STONES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.