Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 50
50 | Fólk 26. júlí 2011 Þriðjudagur
Mariah Carey Eignaðist tvíbura í vor.
Mariah Carey skemmtir sér í New York:
Söngkonan Mariah Ca-
rey fór út á lífið á föstu-
dag í fyrsta skipti síðan hún
eignaðist tvíburana með Nick
Cannon í vor. Mariah fór á hinn
geysivinsæla klúbb Juliet ásamt
vinkonum sínum og skemmti sér
konunglega. Enda ekki farið út á líf-
ið í heilt ár. Hin 41 árs gamla nýbak-
aða móðir sá um að halda partíinu
gangandi og pantaði Angel-kampa-
vín fyrir hópinn.
Hún ætti að hafa efni á því enda á
enginn sólólistamaður fleiri topplög
en hún og fáir sem hafa selt jafn mik-
ið magn af plötum. Þó nokkrar aðr-
ar stjörnur voru á Juliet þetta kvöld
og má þar nefna Selita Ebanks, Ty-
son Beckford, Swizz Beatz, Karmin
og Q-Tip.
Mamma að
djamma
Ungstirnið Vanessa Hudgens skellti sér
í hjólatúr á sunnudaginn í Studio City í
Kaliforníu. Það fór ekki framhjá nokkr-
um manni að Hudgens er komin með
nýja klippingu en hún sagði MTV-sjón-
varpsstöðinni hvernig henni tókst að
halda henni leyndri í tvo mánuði. Hún
hefur unnið við nýja kvikmynd undan-
farnar vikur og mánuði og vissi enginn
hvar væri verið að taka upp. „Ég klippti
síða hárið af um leið og við byrjuðum í
tökum sem var fyrir tveimur mánuð-
um,“ sagði Vanessa við MTV. „Við vorum
að taka upp á hinum ótrúlegustu stöð-
um þar sem ekkert var í kringum okkur.
Í frekar drungalegum hverfum og yfir-
gefnum sjúkrahúsum. Það tók því nokk-
urn tíma fyrir papparassana að kom-
ast að hvar við værum. Ég er því fegin,“
sagði Vanessa.
Faldi
nýju
klipp-
inguna
Vanessa Hudgens í hjólatúr:
Hjólatúr Vanessa
Hudgens er komin
með nýja klippingu.
Kim Kardashian skemmtir sér í Las Vegas:
Mætti í steggja-
partí unnustans
Khloé Kardashian stóð við gefin lof-
orð og gerði allt sem í hennar valdi
stóð til að verða systur sinni Kim
Kardashian til skammar í gæsapartí-
inu sem haldið var henni til heiðurs.
Partíið var haldið í Las Vegas á laug-
ardagskvöld. Kim var með bleikan
borða sem á stóð „Tao Bachelorette“
og upplýsta kórónu. „Systur mínar
reyna allt til að verða mér til skamm-
ar,“ sagði Kardashian við fólkið sem
fylgdist með henni, systrum hennar
og móður sem skemmtu sér vel í gæ-
sapartíinu í Vegas.
Tilvonandi eiginmaður Kar-
dashian, Kris Humphries, var ekki
langt undan en hann fagnaði í eigin
steggjapartíi á Lavo Las Vegas-hót-
elinu með bróður unnustu sinnar,
Rob Kardashian, Lamar Odom og
fjölda annarra NBA-stjarna. Hump-
hries skemmti sér vel og drakk skot
og söng með plötusnúðnum sem sá
um tónlistina í partíinu. Söngurinn
stöðvaðist þó þegar óvæntur gestur
birtist í partíinu – Kim Kardashian.
Þrátt fyrir að hafa lofað hvort öðru
að hittast ekki um helgina og gefa
hvort öðru frið til að halda almenni-
leg steggja- og gæsapartí kíkti Kar-
dashian við hjá unnusta sínum og
staldraði við í um 10 mínútur. Eftir
að Humphries var búinn að jafna sig
kyssti hann unnustu sína og knúsaði.
Skemmti sér í Las Vegas Kim
Kardashian skemmti sér vel í gæsapartíinu
sínu um helgina
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
ÞRiðjudAGStiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi
t.V. - KViKMyndiR.iS/Séð & HeyRt
BARÁttAn uM HOGwARtS eR HAfin.
fRiendS witH BenefitS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
wHAteR fOR eLepHAntS KL. 8 L
BRideSMAidS KL. 5.50 - 10.10 12
fRiendS witH BenefitS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
HARRy pOtteR 3d KL. 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12
BAd teAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
5%
fRiendS witH BenefitS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
fRiendS witH BenefitS Í LúxuS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12
AttAcK tHe BLOcK KL. 10.40 16
ZOOKeepeR KL. 3.30 - 5.45 L
tRAnSfORMeRS: dARK Of tHe MOOn 3d KL. 6 - 9 12
BAd teAcHeR KL. 8 - 10.10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 3.40 - 5.50 L
BRideSMAidS KL. 8 12
KunG fu pAndA 2 ÍSLenSKt tAL 3d KL. 3.40 L
ÞAð neiStAR Á MiLLi juStin OG MiLu
Í LAnGSKeMMtiLeGuStu
GRÍnMynd SuMARSinS.
HeiMSfRuMSýnd SAMtÍMiS Í BAndARÍKjunuM OG Á ÍSLAndi
FRIENDS WITH BENEFITS 5.50, 8 og 10.15
BRIDESMAIDS 4, 7.30, 9 og 10
ZOOKEEPER 3.50
KUNG FU PANDA 2 4 og 6.30 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞriðjudagur er tilboðsdagur.
700 kr.
700 kr.
700 kr.
700 kr.
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
12
10
L
L
L
L
L
L
L
V I P
12
SELFOSS
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3
CARS 2 textalaus Sýnd í 3D kl. 8
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.40
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 6.40 - 9.30
HARRY POTTER Luxus VIP Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 3D kl. 10.30
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8
SUPER 8 kl. 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 5.10 12
10
12
KRINGLUNNI
L
LBÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5.30
CARS 2 textalaus Sýnd í 3D kl. 8 - 10.30
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40
BEASTLY kl. 6 - 10:20
SUPER 8 kl. 8
HARRY POTTER 3D kl. 5:30 - 8 - 9:15 - 10:45
TRANSFORMERS 3 3D kl. 6 - 8 - 10:30
SUPER 8 kl. 11
BÍLAR 2 ísl tal 3D kl. 5:30
CARS 2 ens tal 3D kl. 8
KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 5:30
HARRY POTTER kl. 8 - 10.40
CARS 2 m/ ensku tali kl. 8 - 10.3012
12
12
L
AKUREYRI
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali (3D) kl. 5:40
HARRY POTTER (3D) kl. 8 - 10:40
HARRY POTTER (2D) kl. 5:20
TRANSFORMERS 3 (2D) kl. 8 - 10:40
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
12
12
L
KEFLAVÍK
CARS 2 DIGITAL-3D m/ensku tali kl. 8
HARRY POTTER 7 DIGITAL-3D kl. 10:10
HARRY POTTER 7 2D kl. 8
HSS. -MBL
„MÖGNUÐ
ENDALOK“
KA. -FBL
„KRAFTMIKILL
LOKAHNYKKUR“
STÆRSTA MYND ÁRSINS
SJÁÐU LOKAKAFLAN Í 3D
Með íslensku og ensku tali.
Toy Story stuttmyndin Hawaiian Vacation sýnd á undan Cars 2
FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
-JC. - VARIETY
- P.T. ROLLING STONES