Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 34
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Opið virka daga 10–18, laugardaga kl. 11–14, lokað sunnudaga
Vefuppboð
listmunir
Á vefnum núna
stendur til 15. ágúst
Erum að taka á móti
verkum á næstu uppboð
sem verða í
ágúst og september.
Áhugasamir geta haft
samband við galleríið í
síma 551-0400.
Sæ
m
undur Valdim
arsson
Á
sgrím
ur Jónsson
Listmuna
uppboð
Gallerís Foldar
34
Garðar Thor Cortes söngvari 363.828
Valgeir Skagfjörð leikstj. 360.163
Pétur Gunnarsson rithöfundur 359.560
Atli Rafn Sigurðarson leikari 359.407
Steinþór Hróar Steinþórsson Steindi jr. 355.039
Ágúst Bent Sigbertsson tónlistarm. og leikstj. 354.620
Ingvi Þór Kormáksson bókasafnsfr. og glæpasagnahöf. 354.271
Þórunn Erna Clausen leikkona 352.171
Sigurjón B. Sigurðsson rithöfundur - Sjón 349.808
Atli Heimir Sveinsson tónskáld 345.743
Halldór Kristján Baldursson skopmyndateiknari 345.576
Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur 341.568
Júlíus Kemp kvikmyndagerðarm. 340.727
Birgir Ísleifur Gunnarsson tónlistarm. og ljósmyndari 340.017
Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona 336.728
Bjarni Haukur Þórsson leikari og framleiðandi 331.354
Emilía Björg Óskarsdóttir söngkona 329.916
Jón Jósep Snæbjörnsson tónlistarm. (Jónsi í Svörtum fötum) 328.058
Huldar Breiðfjörð rithöfundur 327.815
Þórhallur Sigurðsson leikari 321.197
Inga María Leifsdóttir kynningar- og markaðsstj. Ísl. Óperunnar 318.462
Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarm. Sauðárkróki 314.770
Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari 313.931
Hallgrímur Helgason rithöfundur 310.565
Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur 309.370
Ragnar Bjarnason söngvari 306.873
Rúnar Guðbrandsson leikstj. 300.955
Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona 300.658
Sigtryggur Baldursson söngvari - Bogomil Font 292.789
Hrafnhildur Schram listfr. 290.887
Jón Ólafsson tónlistarm. 290.541
Matthías Matthíasson tónlistarm. 289.515
Björgvin H. Halldórsson söngvari 288.333
Egill Ólafsson söngvari og Stuðm. 283.259
Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur 275.843
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona 270.580
Hrafn Jökulsson rithöfundur 269.027
Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona 268.601
Hilmar Örn Agnarsson organisti og kórstj. 267.526
Þorlákur Hilmar Morthens listmálari 267.380
Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmyndagerðarm. 264.653
Óskar Jónasson leikstj. 261.226
Kolbrún Björgólfsdóttir leirlistakona 260.724
Baltasar Samper listmálari 259.108
Charlotte Böving leikkona 256.557
Hannes Pétursson skáld 255.572
Páll Valsson bókmenntaráðunautur Forlaginu 251.371
Eyþór Gunnarsson tónlistarm. 251.059
Gylfi Viðar Ægisson tón- og myndlistarm. 249.956
Hjálmtýr V Heiðdal form. Félags kvikmyndagerðarmanna 235.905
Gísli Örn Garðarsson leikari 232.248
Hannes Rúnar O. Lárusson myndlistarm. 230.589
Leifur Breiðfjörð myndlistarm. 227.500
Guðjón Friðriksson sagnfr. og rithöfundur 223.419
Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökum. 220.000
Guðmundur Magni Ásgeirsson söngvari 219.288
Gunnar Lárus Hjálmarsson blaða- og tónlistarm. (Dr. Gunni) 215.472
Valgeir Guðjónsson tónlistarm. 209.636
Bryndís Schram lífslistakona 208.311
Þorfinnur Guðnason kvikmyndagerðarm. 208.115
Felix Bergsson leikari 207.442
Sigrún Valbergsdóttir leikstj. og leiðsögum. 205.006
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 203.075
Gunnar Þórðarson tónskáld 199.284
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarm. 199.089
Erpur Þórólfur Eyvindsson tónlistarm. 188.664
Snorri Helgason tónlistarm. Sprengjuhöllinni 183.746
Óttar Felix Hauksson hljómplötuútgefandi 180.697
Birgir Örn Steinarsson söngvari Maus 173.912
Ragnheiður Gröndal söngkona 172.583
Tinna Hrafnsdóttir leikkona 169.653
Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarm. 169.000
Herbert Þ. Guðmundsson söngvari 167.703
Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir söngvari 165.406
Geir Ólafsson söngvari 163.948
Kristján S Davíðsson myndlistarm. 162.590
Ari Kristinsson kvikmyndagerðarm. 158.663
Lárus Karl Ingason ljósmyndari 158.571
María Ellingsen leikkona 157.207
Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona 154.730
Gabríela Kristín Friðriksdóttir myndlistarm. 154.167
Kristján Þórður Hrafnsson rithöfundur 148.875
Hrönn Kristinsdóttir kvikmyndaframleiðandi 148.193
Guðbergur Bergsson rithöfundur 135.747
Ellen Rósalind Kristjánsdóttir söngkona 135.469
Björk Jakobsdóttir leikkona 134.636
Harpa Arnardóttir leikkona 131.817
Þór Tulinius leikari 131.772
Margrét Kristín Blöndal tónlistarm. 129.300
Friðrik Sæmundur Kristinsson stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur 129.200
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona 125.295
Grétar Þorgeir Örvarsson tónlistarm. ofl. 124.858
Sölvi Björn Sigurðsson rithöfundur 123.419
Steinn Ármann Magnússon leikari 122.806
Ólöf Helga Arnalds tónlistarm. 122.300
Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarm. 121.786
Jónína Leósdóttir rithöfundur og forsætisráðherrafrú 117.048
Högni Egilsson tónlistarm. 116.078
Vilborg Halldórsdóttir leikkona 113.876
Steinunn Þóra C. Sigurðardóttir söngkona 110.506
Selma Björnsdóttir leikstj. 109.155
Vigdís Grímsdóttir rithöfundur 104.675
Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstj. 92.446
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson tónlistarm. 92.023
Dúi Jóhannsson Landmark kvikmyndagerðarm. 90.000
Kristinn E. Hrafnsson myndlistarm. 84.925
Bergljót Arnalds rithöfundur og leikkona 81.496
Daði Guðbjörnsson listmálari 75.478
Ari Sigvaldason ljósmyndari og eigandi Fótógrafí 66.666
Klara Ósk Elíasdóttir söngkona 61.415
Alma Guðmundsdóttir söngkona 61.084
Þorgrímur Gestsson rithöfundur 55.303
Hulda Björk Garðarsdóttir óperusöngkona 53.396
Sverrir Guðjónsson söngvari 49.590
Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona 48.172
Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Ísl. 47.377
Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur og útgefandi 47.038
Hörður Torfason söngvari og mótmælandi 44.268
Þuríður Rúrí Fannberg myndlistarm. 43.896
Hjördís Elín Lárusdóttir söngkona 32.069
Óskar Páll Sveinsson hljóðm. 25.616
Ásgerður Júníusdóttir söngkona 23.990
Íþróttir á mánuði
Sæmundur Runólfsson framkvstj. Ungmennafél. Ísl. 8.361.599
Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður 1.371.526
Björn Þór Sigurbjörnsson einkaþjálfari í Sporthúsinu í Kópavogi 1.188.743
Geir Þorsteinsson forseti KSÍ 1.176.185
Logi Ólafsson þjálfari KR 1.017.041
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis í knattspyrnu 995.796
Leifur Sigfinnur Garðarsson þjálfari Fylkis 987.070
Ólafur Helgi Kristjánsson knattspyrnuþjálfari 958.275
Ágústa Þóra Johnson frkvstj. Hreyfingar 911.457
Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari kvennaliðsins knattspyrnu 905.981
Þórir Þormar Hákonarson framkvstj. KSÍ 893.229
Willum Þór Þórsson knattspyrnuþjálfari 836.995
Þorvaldur Örlygsson knattspyrnuþjálfari 832.223
Gunnar Oddsson þjálfari Þróttar í knattspyrnu 796.942
Líney Rut Halldórsdóttir framkvstj. ÍSÍ 780.352
Ólafur Davíð Jóhannesson landsliðsþjálfari karla í knattsp. 773.568
Guðmundur Benediktsson knattspyrnuþjálfari og sjónvarpsm. 768.807
Bjarnólfur Lárusson knattspyrnuþjálfari 740.579
Kristinn Jakobsson knattspyrnudómari 727.893
Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari 715.225
Sigurbjörn Bárðarson hestam. 710.403
Jóhann Gunnar Kristinsson vallarstj. Laugardalsvelli 693.332
Einar Örn Þorvarðarson framkvstj. HSÍ 663.925
Andri Marteinsson verkefnisstj. Útflutningsráðs og knattsp.þjálfari 637.954
Tryggvi Guðmundsson knattspyrnum. 622.680
Ásmundur Vilhelmsson framkvstj. Þróttar - íþróttafélags 618.489
Hreinn Ómar Smárason markaðsstj. KSÍ 617.574
Rúnar Kristinsson knattspyrnustj. KR 574.071
Bjarni Eggerts Guðjónsson knattspyrnum. 566.618
Arnór Guðjohnsen knattspyrnum. 561.806
Kjartan Sturluson fv. knattspyrnum. 541.415
Jónas Kristinsson framkvstj. KR 535.302
Ólafur Þór Rafnsson forseti Ólympíusambandsins 523.714
Þórður Guðjónsson leikm. KR í knattspyrnu 516.821
Jörundur Áki Sveinsson þjálf. kvennalandliðsins í knattsp. 515.256
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í handbolta 501.711
Heimir Hallgrímsson knattspyrnuþjálfari 500.220
Arnar Friðrik Grant einkaþjálfari ofl. 499.584
Málfríður Sigurhansdóttir framkvstj. Íþróttafél. Fjölnis 464.989
Helena Ólafsdóttir þjálfari kvennaliðs KR 461.495
Páll Viðar Gíslason knattspyrnuþjálfari 454.021
Guðlaugur Pétur Pétursson knattspyrnuþjálfari 432.826
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson knattspyrnum. 423.812
Egill Einarsson líkamsræktarfrömuður 419.642
Jóna Hildur Bjarnadóttir sviðsstj. hjá Íþróttasamb. Ísl. 414.564
Sigurður Eggertsson handknattleiksm. 354.713
Ásta Breiðfjörð Gunnlaugsdóttir rekstrarstj. Smárans og Fífunnar Kópavogi 354.499
Sævar Þór Gíslason knattspyrnum. Selfossi 343.831
Kristín Rós Hákonardóttir sundm. 342.301
Björgólfur Hideaki Takefusa knattspyrnum. 340.787
Hannes Sigurbjörn Jónsson form. KKÍ 337.714
Sigfús Ólafur Helgason framkvstj. Íþróttafél. Þórs á Akureyri 332.384
Hannes Þór Halldórsson knattspyrnum. 330.494
Heimir Guðjónsson knattspyrnuþjálfari 330.452
Jóhann Björn Sveinbjörnsson einkaþjálfari hjá Hreyfingu 303.943
Helgi Sigurðsson knattspyrnum. 298.024
Silja Úlfarsdóttir spretthlaupari í FH 260.053
Arna Hrönn Aradóttir einkaþjálfari hjá Hreyfingu 245.850
Sigfús Sigurðsson handknattleiksm. 201.260
Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfari 184.000
Arnar Bergmann Gunnlaugsson knattspyrnum. 148.538
Ólafur Örn Bjarnason knattspyrnuþjálfari 141.667
Valdimar Fannar Þórsson handknattleiksm. 130.171
Gunnar Lúðvík Nelson bardagam. 129.783
Atli Guðnason knattspyrnum. 124.261
Björn Daníel Sverrisson leikm. FH í knattspyrnu 116.863
Bjarni Fritzson handknattleiksm. 112.693
Reynir Leósson knattspyrnu- og sjónarpsm. 107.859
Þórey Edda Elísdóttir stangastökkvari 77.737
Fjölmiðlar á mánuði
Davíð Oddsson ritstj. Mbl. 3.913.112
Jón Kaldal fv. ritstj. Fréttablaðsins 1.650.773
Þorsteinn Pálsson fv. ritstj. Fréttablaðsins og fv. forsætisráðherra 1.608.863
Haraldur Johannessen ritstj. Viðskiptablaðsins 1.434.010
Ólafur Þ. Stephensen ritstj. Fréttablaðsins 1.415.579
Óskar Hrafn Þorvaldsson fv. fréttastj. Stöðvar 2 1.394.821
Freyr Einarsson fréttastj. Stöðvar 2 1.376.901
Gísli Einarsson sjónvarpsm. RÚV 1.347.656
Perla Ösp Ásgeirsdóttir framkvstj. áhættustýringar hjá Landsbankanum 1.317.281
Matthías Johannessen fv. ritstj. og skáld 1.304.614
Hilmar Björnsson sjónvarpsstj. Stöðvar 2 - Sport 1.196.704
Hallgrímur Snorrason blaðam. 1.179.765
Pétur Jóhann Sigfússon sjónvarpsm. 1.116.206
Páll Magnússon útvarpsstj. RÚV 1.109.338
Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstj. 365 1.085.866
Farsæll
rithöfundur
Rithöfundurinn Gerður Kristný
Guðjónsdóttir hefur gert það gott
undanfarið og var leikrit sett á svið
í Þjóðleikhúsinu sem byggði á bók
eftir hana á síðasta leikári. Þessi
árangur endurspeglast í laununum
hennar en hún var með 602.614
krónur í mánaðartekjur á síðasta ári.
Er því ekki annað hægt en að segja
að Gerður Kristný hafi gert það gott
sem rithöfundur.
Fyllir Höllina
auðveldlega
Björgvin Halldórsson tónlistar-
maður hefur lengi verið einn
ástsælasti söngvari landsins og
verið rödd
sjónvarps-
stöðvarinn-
ar Stöðvar 2
frá upphafi.
Hann virð-
ist þó að-
eins taka sér
nokkuð hóg-
vær laun en
hann mun hafa verið með tekjur
upp á 288.333 krónur á mán-
uði á síðasta ári. Björgvin heldur
einnig árlega eina stærstu tón-
leika landsins þar sem hann fyllir
Laugardalshöllina auðveldlega.
Björgvin er ekki stóreignamaður
en hann hefur þó komið sér vel
fyrir í Hafnarfirði.
Afkastamikil
leikkona
Gamanleikkonan knáa Ilmur Krist-
jánsdóttir er með 592.581 krónu á
mánuði. Frægðarsól hennar hefur
risið hátt frá því
hún útskrifað-
ist úr Leiklistar-
skólanum 2003
og hún hefur
verið áberandi
bæði í sjónvarpi
og leikhúsi. Hún
var afkastamikil
á síðasta ári og
lék í stórum verkum í bæði Borgar-
leikhúsinu og Þjóðleikhúsinu. Í því
fyrrnefnda lék hún aðalhlutverk í
Fólkinu í kjallaranum sem gekk fyrir
fullu húsi allt síðasta leikár og einnig
lék hún aukahlutverk í Íslandsklukk-
unni sem sýnd var í Þjóðleikhúsinu.
Miklar eignir,
lág laun
Söngkonan Birgitta Haukdal þénar
undir lágmarkslaunum en hún er
með 165 þúsund krónur á mánuði.
Vinsældir hennar sem söngkonu hafa
dvínað nokkuð undanfarin ár en hún
hefur þó ekki setið aðgerðalaus. Hún
hefur verið með netsjónvarpsþátt-
inn Fyrstu skrefin á mbl.is. Þó tekjur
Birgittu séu lágar eru eignir hennar
skráðar 75 milljónir króna. Hún er gift
Benedikt Einarssyni en saman nema
eignir þeirra 100 milljónum.
Gott í gríninu
Grínistinn og skemmtikrafturinn Ari
Eldjárn hefur verið gríðarlega vinsæll
undanfarið ár. Hann hefur slegið í
gegn með uppistandshópnum Mið-
Ísland og er á annarri hverri árshá-
tíð. Ari hefur einnig komið að hand-
ritaskrifum Áramótaskaupsins og
fleiri verkefnum. Ari er ekki á flæði-
skeri staddur en hann er með rúmar
370.000 krónur í mánaðarlaun og
gerir það því nokkuð gott í gríninu.