Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 24
24 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra 563.444 Sigurður Ingi Friðleifsson framkvstj. Orkuseturs Ísl. 563.353 Baldur Pálsson yfirm. Brunavarna Austurlands 562.612 Tómas Óskar Guðjónsson forstöðum. Fjölsk.- og húsdýragarðsins 558.377 Bjarnheiður Jóhannsdóttir verkefnisstj. Nýsköpunarmiðstöðvar Ísl. 550.409 Elfa Ýr Gylfadóttir deildarstj. í menntamálaráðuneytinu 546.113 Ásta Melitta Urbancic deildarstj. Hagstofu Ísl. 535.168 Ólöf Ásta Farestveit forstöðum. Barnahúss 529.795 Margrét Jóna Guðbergsdóttir sýslum. á Hólmavík 506.554 Kristín Ólafsdóttir staðarhaldari forseta Ísl. á Bessastöðum 505.938 Guðmundur Jóhann Árnason ráðuneytisstj. fjármálráðuneyti 490.595 Gunnar Alexander Ólafsson sérfr. heilbrigðisráðuneytinu 488.019 Ragna Þórhallsdóttir einkaritari forseta Ísl. 487.030 Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður í Reykjavík 484.411 Nína Björk Jónsdóttir sendiráðunautur hjá utanríkisráðuneytinu 478.256 Bjarni Vestmann sendifltr. Evrópumála utanríkisráðuneyti 477.523 Jón Sigurpálsson forstöðum. Byggðasafns Vestfjarða 469.744 Ingiríður H. Þorkelsdóttir ritari heilbrigðisráðherra 448.394 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir forstj. Lýðheilsustöðvar 431.367 Dóra Thoroddsen safnstj. Borgarbókasafns í Kringlunni 428.205 Adolf Friðriksson forstöðum. Fornleifastofnunar Ísl. 314.573 Arndís Bergsdóttir hönnuður og forstöðum. Iðnaðarsafnsins á Akureyri 151.104 Lára Margrét Ragnarsdóttir sérfr. utanríkisráðun. 135.096 Skarphéðinn Þórisson ríkislögm. 90.996 Réttarkerfið á mánuði Ólafur Garðarsson form. Slitastjórnar Kaupþings 2.807.051 Jóhannes Rúnar Jóhannsson lögm. og í skilanefnd Kaupþings 1.789.750 Ástráður Haraldsson hrl. og dósent á Bifröst 1.720.041 Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir form. slitastjórnar Glitnis 1.681.892 Ólafur Rúnar Ólafsson hdl. Pacta.is lögmenn Akureyri 1.670.781 Hrafn Bragason fv. hæstaréttardómari 1.574.152 Aðalsteinn Egill Jónasson hrl. og lögmaður hjá Lex 1.540.385 Helgi Jóhannesson hrl. Lex 1.435.643 Páll Sveinn Hreinsson hæstaréttardómari 1.415.008 Hjördís Björk Hákonardóttir hæstaréttardómari 1.307.238 Eiríkur Elís Þorláksson hrl. Lex 1.256.149 Þórarinn V. Þórarinsson héraðsdómslögm. 1.246.996 Vala Valtýsdóttir forstöðum. skatta- og lögfrsviðs Deloitte. 1.237.686 Gunnar Sólnes lögm. á Akureyri 1.234.153 Helgi Ingólfur Jónsson dómstj. Héraðsdóms Reykjavíkur 1.203.724 Anton Björn Markússon lögm. Fulltingi 1.184.531 Páll Eiríksson lögm. í slitastjórn Glitnis 1.178.644 Ingvi Hrafn Óskarsson lögm. Íslandsbanka 1.175.943 Ingibjörg K. Benediktsdóttir hæstaréttardómari 1.163.382 Pétur Guðmundarson lögm. hjá Logos 1.141.547 Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari 1.139.149 Jón Sveinsson hrl. Landsvirkjun 1.131.390 Viðar Már Matthíasson lagaprófessor 1.102.592 Heiðrún Lind Marteinsdóttir lögfr. hjá Lex 1.086.087 Ragnar Baldursson hrl. Pacta lögmenn 1.084.162 Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari 1.077.746 Lárus Rafn Blöndal lögm. og fjárfestir 1.075.969 Heimir Örn Herbertsson hrl. hjá Lex 1.069.041 Bjarki H Diego hrl. 1.059.769 Hreinn Loftsson lögm. og stjórnarform. Birtíngs 1.039.838 Grímur Grímsson að.yfirlögregluþjónn sérstaks saksóknara 1.039.044 Einar Karl Hallvarðsson hrl. 1.035.871 Óskar Sigurðsson hdl. á Selfossi 1.030.718 Garðar Guðmundur Gíslason lögm. Landslög 1.015.631 Tómas Jónsson hrl. Lögfræðistofa Reykjavíkur 1.000.000 Gunnlaugur Claessen hæstaréttardómari 990.532 Hjörtur Torfason fv. hæstaréttardómari 989.736 Einar Þór Sverrisson hrl. Lögmenn Mörkinni 974.551 Hörður Felix Harðarson hrl., Lögmenn Mörkinni 968.162 Haraldur Henrysson fv. Hæstaréttardómari 966.875 Þór Heimir Vilhjálmsson fv. hæstaréttardómari 966.296 Bergrún Elín Benediktsdóttir hdl. Fulltingi lögfræðiþjónustu 950.315 Þórólfur Jónsson hæstaréttarlögm. hjá Logos 949.922 Sigurbjörn Magnússon hrl. / stjórnarform. Árvakurs 948.136 Garðar Gíslason hæstaréttardómari 945.700 Brynja Hjálmtýsdóttir ráðgjafi hjá Auði Capital 945.154 Ragnar Halldór Hall hrl. Lögmenn Mörkinni 939.495 Allan Vagn Magnússon héraðsdómari 914.104 Þorsteinn Davíðsson héraðsdómari 909.652 Gestur Jónsson hrl., Lögmenn Mörkinni 884.563 Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari 884.239 Hjörtur O. Aðalsteinsson héraðsdómari 881.899 Gylfi Thorlacius hæstaréttarlögm. 873.503 Ólafur Ólafsson dómsstj. Héraðsdóms Norðurlands eystra 870.076 Geir Gestsson hdl., Lögmenn Mörkinni 869.468 Ársæll Hafsteinsson skilanefnd Landsbankans 868.839 Arnar Þór Stefánsson lögm. hjá Lex 867.002 Ragnheiður Thorlacius héraðsdómari Selfossi 863.332 Guðrún Erlendsdóttir fv. hæstaréttardómari 846.410 Kristinn Hallgrímsson lögm. hjá Fulltingi 833.043 Jóhannes Pálmason lögfr. hjá Landspítala 830.990 Sveinn Ingiberg Magnússon aðst. yfirlögregluþjónn sérstaks saksóknara 830.820 Svala Thorlacius hrl. 830.154 Erlingur Sigtryggsson héraðsdómari 819.787 Torfi Ragnar Sigurðsson lögm. Selfossi 819.027 Ólafur Eðvarð Rafnsson lögm. og forseti ÍSÍ 814.609 Hólmsteinn Gauti Sigurðsson lögfr. sérstaks saksóknara um efnahagshr. 800.821 Steinar Þór Guðgeirsson form. Fram og skilarnefndar Kaupþings 793.280 Sigurður H. Líndal fv. prófessor 783.834 Arngrímur Ísberg hæstaréttardómari 771.033 Hulda Rós Rúriksdóttir hrl. Borgarlögmenn 760.911 Ingimar Ingason framkvstj. Lögmannafélags Ísl. 749.623 Sigurður Sigurjónsson lögm. Lögmenn Suðurlandi 736.168 Brynjar Þór Níelsson hæstaréttalögm. og form. Lögmannafél. Ísl. 731.049 Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari 715.664 Þorsteinn Hjaltason lögm. á Akureyri 707.288 Bjarnfreður H. Ólafsson lögm. hjá Logos 705.257 Gunnar Sturluson hrl. Logos 701.931 Sigurður Guðjónsson lögm. 700.763 Anna Mjöll Karlsdóttir framkvstj. dómstólaráðs 697.670 Viðar Lúðvíksson hrl. Landslög 695.452 Guðrún Helga Brynleifsdóttir lögm. hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur 678.804 Ingibjörg Elíasdóttir lögfr. Jafnréttisstofu 664.451 Símon Sigvaldason héraðsdómari 610.821 Helena Þuríður Karlsdóttir lögfr. Ferðamálastofu Akueyri 608.759 Gunnar Sturluson hrl. Logos 605.503 Björgvin Þorsteinsson hæstaréttarlögm. og golfari 600.000 Kristinn Bjarnason form. Slitastjórnar Landsbankans 596.042 Jakob Ragnar Möller hrl. hjá Logos 586.362 Bragi Björnsson lögfr. og skátahöfðingi Ísl. 566.244 Þórunn Guðmundsdóttir lögm. hjá Lex 562.103 Valborg Þóra Snævarr hrl. 560.121 Ásdís Rafnar lögm. 555.878 Gunnar Egill Egilsson lögfr. skatta- og lagasviði Deloitte 554.488 Sigurmar Kristján Albertsson hrl. 552.790 Ingunn Agnes Kro hdl., Landslögum 529.769 Auður Þorbergsdóttir fv. héraðsdómari 529.349 Sigríður Ásthildur Andersen lögm. hjá Lex 528.976 Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögm. 517.000 Lára Valgerður Júlíusdóttir hrl. hjá Borgarlögmönnum 514.319 Erla Kristín Árnadóttir lögfr. Fangelsismálast. 510.181 Lárentsínus Kristjánsson hrl. og form. skilanefndar Landsbankans 507.515 Magnús Thoroddsen fv. hæstaréttardómari 501.737 Björgvin Halldór Björnsson lögm. ERGO lögmönnum 501.339 Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögm. 471.538 Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögm. 464.093 Björn Þorri Viktorsson hæstaréttarlögm. 458.500 Elísabet Þórólfsdóttir framkvstj. Póstmannafélags Ísl. 419.279 Einar Hugi Bjarnason lögm. ERGO lögmönnum 417.864 Gunnar Jóhann Birgisson lögm. 374.428 Finnur Þór Vilhjálmsson lögm. 369.554 Þorbjörg Inga Jónsdóttir lögm. 356.449 Guðjón Ármann Jónsson hrl. og fjárfestir 310.134 Örlygur Hnefill Jónsson lögfr. á Húsavík 244.299 Ragnar Tómasson hrl. 152.708 Jóhannes Karl Sveinsson hrl. Landslög 102.393 Guðrún Sesselja Arnardóttir lögm. 98.152 Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari 95.423 Hallgrímur B. Geirsson lögm. og fv. útgefandi Morgunblaðsins 62.500 Endurskoðun á mánuði Árni Tómasson lögg. endursk. og form. skilanefndar Glitnis 2.040.920 Vignir Rafn Gíslason lögg. endursk. PWC 1.828.345 Heimir V. Haraldsson lögg. endursk. og skilanefnd Glitnis 1.704.289 Margrét G. Flóvenz lögg. endursk. hjá KPMG 1.611.272 Alexander G. Eðvardsson lögg. endursk. KPMG 1.562.948 Þorvarður Gunnarsson framkvstj. Deloitte 1.482.489 Knútur Þórhallsson stjórnarform. Deloitte 1.318.338 Símon Ásgeir Gunnarsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.306.740 Halldór Hróarr Sigurðsson lögg. endursk. KPMG 1.266.919 Garðar Valdimarsson hrl. og lögg. endursk. hjá Deloitte 1.245.884 Sæmundur G. Valdimarsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.229.406 Lárus Finnbogason lögg. endursk. og fv. form. skilan. Landsbankans 1.200.618 Stefán Svavarsson endursk. hjá Seðlabanka Ísl. 1.123.699 Elín Árnadóttir yfirm. skattasviðs PricewaterhouseCoopers 997.649 Helgi Númason löggiltur endursk. Hafnarfirði 905.494 Anna Kristín Traustadóttir löggiltur endursk. hjá Ernst & Young 874.644 Margrét Halldóra Nikulásdóttir lögg. endursk. hjá HB Granda 854.750 Erla Þuríður Pétursdóttir innri endursk. Valitor 795.042 Aðalsteinn Hákonarson sérfr. Ríkisskattstjóra 712.055 Þorsteinn Haraldsson lögg.endursk. Skattrannsóknarstj. 703.900 Einar Sveinn Hálfdánarson endursk. og lögm. Deloitte 487.458 Bjarni Jónsson lögg. endursk. Reykjavík 436.476 Sævar Þór Sigurgeirsson lögg. Endursk. Reykjavík 416.875 Gunnar Hjaltalín lögg. endursk. Hafnarfirði 268.874 Sturla gerir það gott Sturla Böðvarsson, fyrrverandi ráðherra og núverandi stjórnar- formaður Ökugerðis Íslands, var með rúmlega 1.500 þúsund krónur í mánaðarlaun árið 2010, sam- kvæmt upplýsingum úr álagningar- skrá. DV hefur fjallað talsvert um stjórnarformanninn að undanförnu vegna lánsloforðs Byggðastofnunar til Ökugerðis, en Sturla situr í stjórn beggja. Þrátt fyrir að vera kominn úr kastljósi stjórnmálanna væsir ekki um Sturlu sem enn er með puttana í mörgu og gerir það gott. Dæmdur Baldur ríkur Ráðuneytisstjórinn fyrrverandi Baldur Guðlaugsson, sem í apríl var dæmdur í tveggja ára óskilorðs- bundið fangelsi fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi, var með tæp- lega 1.300 þúsund krónur í mánað- arlaun í fyrra samkvæmt álagningar- skrá. Það verður að teljast býsna gott enda voru 192 milljónir gerðar upp- tækar af reikningum hans eftir að héraðsdómur hafði komist að þeirri niðurstöðu að sú upphæð væri illa fengin. Baldur hélt hins vegar eftir tugmilljónatekjum vegna vaxta og verðbóta af andvirði hlutabréfanna þar sem ekki er hefð fyrir því að gera þær upptækar. Þrátt fyrir að hafa verið sviptur þessum 192 milljónum ætti Baldri ekki að muna um þær því hann og eiginkona hans eiga rúman milljarð í sameiningu samkvæmt álagningarskrá, að því gefnu að þau séu samsköttuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.